Norðanfari


Norðanfari - 23.05.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 23.05.1874, Blaðsíða 4
?vo hafa mikil ísalög veiifc á ve.tri þessura aí) menn mnna ekki þvílíkt, og ab því mjer er kiranugt hvorki sunnanlands nje norban, þannig er mjer skrifað af merkum manni úr Mýra- eýelu 10. f. m.: BSífan a þorra hafa verib blotar nærfellt í hverri vikusvosnjór sjestvarla & jörím, en f þess stab hafa komib svo mikil svell ab menn muna ekki dærni tit svo þab er lítt mögulegt ab koma skepnum á þær litlu snapir sem til ern“. Mjer þætti því vel hlíba, ab árstfba ritendur vorir einkendu vetur þenna, meb því ab kaila hann svellavetur hinn mikla. Heilbrygbi fjenabar hefur verib meb bezta móti og brábapestin óvíba drepib ab mun. Eins og kunnugt er, lónabi hafísinn bjer frá landi á Góunni, en þó ekki svo ab strand- skip þau er bjer hafa legib í vetur á Skaga- strandarhöfn og endurbætt voru, sæu sjer fært ab ieggja út, þar til 28. f. m ab skipib BJa- son“ eign vcrziunarstjóranna J. Holm og C. Sciistius Ijetli akkeruin, ætla menn þó ab þab tnuni, máske allt til þessa hafa verib ab hrekj- ast hjer íyrir norban land Ilitt skipib ,EI- fribur“ lagbi út 27. þ. m. Ilákallsafli á Skaga- strönd hefir því nær cnginn orbib þar til 24. þ. m , en síban hafa sumir aflab næsta vel. A sumardaginn fyrsta komu norskir skipbrols- menn á 2 bátum upp í Fljót og Sljettuhlíb; halbi komib gat á skipib í fs lengst uridan landi og sokkib meb öllu þeir höfbu lengi verib ab flækjast í fsnum eptir ab skipib fdrst, og verib á iionum f hrfbunum fyrir sumarmálin. Ekki hefir frjeízt h\ab margir menn þessir voru. Skipib hafbi átt ab fara ti! hvala- eía sela- veiba1, 14. þ. m. var haldinn sýslufundnr á Mib- hÚ8um lijer í sýslu, er sýslumabur hafbi bobab meb unihurbarbrjeii til allra hreppsijóra frá 10. febr. s. I. Var þar endurréist búnabarfjelag sýslurinar, er mjög svo hafbi legib f dái uin nokkur undanfBrrn ár. Einnig var rætt urn þjóthátfbina og ákvebib ab hátíbarhalds-sam- kotna fyrir sýsluna skyldi haldin á þingeyrum 24 júnf, og skyidi þab meb fram vera sem nokkurskonar undirbúningsfundur til þingvalla- fundar. þangab skulu seudir 2 menn. Til ab undirbúa allt á stabnum og sjá um ab tilhlýbi- lega yrbi tekib á móti gestum , var kosinn 5 manna nefnd. þá var kosinn 3. manna nefnd til ab taka á móti uppáslungum ýmsra manna um tilhögun hátíbarhaldsins, skyldi hún iaga þær og sameina. Einnig gjöra uppástungur um þab hvab gjört yrbi, sýslunni sjer f lagi og svo landinu yfir höfub til framfara, f ininningu þessa hátíbarhalds hjer og á þingvöllum. Eiun af þessum nefndarmönnum var síra Sveinn á Stabarbakka liinn fyrsti uppástungumabur ab þjóJliátíb á landi hjer. í þribja lagi skýrbi sýslumabur frá hinu stórkostlega tjóni amtmanns vors vib brunan á Fribriksgáfu, og voru útnefndir menn í hverjum lirepp til ab gangast fyrir gjöf- um til hans. Síbast ias einn fundart*abur upp brjef frá Jóni riddara Sigurbssyni í Kaup- mannhöfn dagsett 10. febr. þ. á. til allra full- trúa þjóbvinafjelag8ins, og gjörbu fundarmenn góban rónr ab því ab styrkja fjelagib. Ab endingu get jeg þess, ab þab er meb öllu ranghermt sem stendur í 2ö hlabi þjób- ólfs, ab nokkiir bændur í Vatnsdal og Langa- dal hafi verib búnir ab sleppa fje sínu í önd- verbum þessum mánubi“. Dagana síban 16. þ. m , ab næsta biab hjer á undau kom út, hefur veburáttan verib meira sublæg og blíbari en ábur og ekkert frost á nótt- unni, svo mikib hefur tekib upp og gróbrinum talsvert farib fram, enda hafa smá úrkomur verib stöku sinnum. Eeptir frjettum, sem hingab hafa horist lengra og skemmra ab úr hinum ýmeu hjerubum, segja menn ab hvergi muni verba fellir á skepnum til muna, en meiri og minni fækkun 6 lömbum, ull af skepnum minni og sjálfsagt víba minna gagn í sumar af málnytupeningi en venjulega. 18. þ. m. kvaddi hafísinn hjer loksins. líklegast fyrir fullt og allt í þettab skipti, hafbl hann dvalib lijer á lirbinum í fullar 18 vik» ur, svo 8jóferbirnar á innfirbinum voru ailan þann tíma tepptar. Úr því var ekki iengi dreg- ib ab koma fram hákailaskipunum, erhjerstúbu á Oddeyri, liverju af öbru, og þegar lögbu af etab út eptir firbi og á haf út. . Fiekaflinn er hjer alltaf innfjarbar meiri og minni, og nokkrir, sem liafa aflab í einum róbri á síld 40 — 60 í hlut, en flest af flskinurn er fremur srnátt. A meban ísinn lá hjer inni, öflubn sumir, hver um sig, svo hundrubum skiptir alit ab 8 hundrubum eba meirt^ er mest var krækt meb hinum svonefndu „pilk'um“. þeir voru. miklu fleiri, sem gátu sætt þessum liskiafla upp um ísinn, en þó róib hefbi verib meb línur eía handfæri í auban sjó. þá snjó- 1) Jafnvel þótt þessara ekipbrotsmanna, sje ábur getib hjer í blabinu, þá er þab samt á abra lcib e» nú, og sumt, er ekki hefir ábur heyizt í því. inn fór ab taka upp af ísnum og hann ab ieys- ast sundur, fanst talsvert af stærri og smærri spítum í honum, og einn mabur fann 8hnýsur, er drepist höfbu í honum f vetur 20. þ. m gat barkskipib Emrna Arvigne, er legib hafbi út vib Hrísey síban 4. þ m. náb lijer höfn ásamt jakt, er heitir Elin og fara á til Gudmannsverzlunarinnar. Jakt þessi hafbi eins og barkskipib og Hertha rábib þab afþegar hún kom ab ísnum vib Austurland, ab sigla vestur fyrir og inn ab Hrísey. Meb barkskpinu hafbi oss verib send brjef og blöb, er vjer mebtókum 19. og 20. þ. m., en abrir þó fengib hrjef sín og blöb, einum eba 2. dögum eptir ab barkskipib var komib ab Hrísey. FRJETTIR ÚTLENDAR. (Framh. sjá nr. 23 — 24) I St. Fransissko haffi og verib framib í veitingahúsi annab man- drápib. I Tensse höfbu hjón ein í borginni Memlis vaknab í svefnherbergi sínu vib þab ab þau heyrbu einhvern hávaba, maburinn fórþvfá fætur til ab sjá hvab um væri ab vera, en í því er hann fór ofah úr rúminu var hann þeg- ar skotinn meb Revolver, sem eru einskonar skammbyssur, er skjóta má úr, hverri kúlunni af annari, án þess ab menn í myrkrinu gætu fund- ib morbingjann. í New-York hafbi mabur drepib konu sína, er hann var búinn ab vera saman vib í 25 ár, af þvf ab hún vildi ekki bera matinn á borbib, þá er hann hafbi komib þreyttur frá vinnu sirini, en konan fór sjer liægt og hjelt at> efcki lægi á; en þá maburinn hafbi ámálgab þetla nokkrum sinnum, en konan sat vib sinn keip, reiddist hann og stökk út meb eitthvert járnverkfæri í hendi, meb hverju hann sló hana, svo hún fjell út af. Maburinn var þegar handtekinn, er ekki hafti komib til hugar , ab konun hefbi bebib dauba af högginu, heldur abeins fallib í úmeg- inn; en er hann heyrbi hvernig komib var, sagbi hatui, ab þab væri henni tii góbs, hún lærbi ab gegna betur f annab sinn. I Fíladelfiu hafbi merkiskona ein ver- ib myrt , er hjet Mes Bribge, og raorbing- inn um leib náb þar 9000 dollara virbi í gulli. I Brigham Conyon í Utha hafbi Ranchera, nokkur drepib mann einn og 2 sonu hans, er hann alla skaut meb samkynja skarnmbyssu og ábur er nefnd. Ennfremur eru núgar sögur, um heim- ugleg manndráp, og mebal þeirra hafbi verib mabur einn er liafbi verib blabstjóri slæddur upp úf fljótinu, er rennur f gegnum borgina New-York. I Cincinnati halbi mabur einn verib grunabnr um ab liafa naubgab konu, var hann þvi kallabur fyrir rjelt, en þegar hann var þangab kominn og ransóknin byrjub, komu menn og rifu ákærba út meb sjer, hvab svo sem þeir er fyrir vorn inni sögbu , og skutu hann meb 2 byssum og heingdu hann síban. þetta er dálítib sýnishorn af því sem bar til tfbinda hina nefndu viku f Ameríku, hvab þá áriangt, Vesturfarirnar. t „Dagens-Nyheder“ nr. 42. 1874 stendur grein ein úr ameríkönsku hlabi, sem bljóbar þannig : Vesturfarasýkin hefur ab nýo tekib sig upp aptur, síban ab Jósef Archs korn aptur, svo ab þúsundir manna eru ab búa sig tii vesturfarar. Kanada er nú áiitin hentugust fyrir vestur- fara til ab setjast ab f, setn Bandaríkin hafa ekkert tjón af. Hversu mjög sem vjer óskum ab fólksfjölgunin aukist, þá langar oss þó ekki til, ab hún flói yíir oss af óreyndum fátækura innflutningsmönnum, sem ab oins eru oss til þyngsla, en ails ekki til þess ab sömu tiltölu, ab efla aublegb landsins. Menn segja ab nú einungis í Chicago sjeu 20,000 manna atvinnu- iausir, þeir hafa eigi einasta ekkert til ab vinna, heldur eru margir þeirra peningalausir og bjargþrota, og hljóta því ab fá mat, klæbn- ab og eldsneyti hjá hinu opinbera. Mikill fjöldi þessa er ný komin hingab, konur og karlar, í þeim tilgangi ab tfna gull npp af götunum og ab eignast yrkt sáblönd, er hjer sjeu þeim fyrir búin. Fortölur þær, er komib hafa þessu fólki til ab flytja liingab, eru sannarlegt iilverk, bæbi í tilliti til útfaranna, sem og þeirra, sem skattana eiga ab iúka í Araeríku. Af þeim 3000 fjölskyidum, er njóta styrks ÍChicago og hjcrabinu þar í kring, eru 1166 frá frlandi, 840 frá þýzkalandi, 287 frá Skandinavien (Noregi, Svíþjób og Danm ), 145 frá Böhmen, 116 frá Pólen, 82 frá Englandi, 42 frá Hollandi, 41 frá Kanada, 30 frá Frakklandi, 9 frá Italíu, 6 frá Belgíu og 2 frá Rússlandi, svo og 41 svert- ingja og 193 ameríkanskar fjölskyldur sem lendi f vctur á sveitinni, og hjer uin nítján tuttugustu partar af þessu fólki sje útlent. En þaö er þó gott, ab geta jafnframt sagt frá því, ab helzta orsökin til þessarar vaxandi fátæktar, stafar af því, ab vinnan fæst ekki. Flestir af hinu atkomna fólki eru þóibjusamir, þótt marg- ir þeirra sjeu öreigar. þeir eru komnir híng- ab þá lakast stendur á, og efnaiausir og hafa ekk' ert nema tvær hendur sínar, og eru nú þannigi ef til vill, verr staddir en átur en þeir fóru a® heinnan. Eigi ab sítur heidur þó útfararstrauni' urinn áfram. Skip sem nýkomin eru lil NeW' York, hafa flutt þangab þúsundir af fóiki, «r cngin efni hafa nema lífsnppeldi handa sjer uW lítinn tíma. Haldist peninganaubin, þá lendir allur þessi sægur á sveitinni í hinum ýmsu hjer- ubum landsins. þegar menn nú liafa tiilit Ú* þessara kringumstæta, þá er þab sannarleg9 illa gjört, ab hvetja til vesturfaranna“. Úr brjefl úr Kaupmh., dagsett 14. marí 1874. „Eins og þú hefir heyrt, hefir veturinn hjer verib mjög óstötugur og storrnasamur, en þó mjög rnildur, frost heflr aldrei orbib meir* lijer í bænum en 4° á R þab er annars mjög fróblegt ab geta vitab hjer á hverjum deg* livernig vibrar um allan norburtiluta EvrópU sama dag. 011 meteorisku Institutin '(Vetur- fræbisskólarnir) um norturhluta Evrópu , haí« nefnilega á hverjum degi meb rafsegulþrábun- um, nákvæmar frjettir um veburlagib hvert frá öbru. þannig vitum vib hjer kl. 1 á hverjuffl degi, hvernig vetrib er um allan vesturhluta Rússlanjls, Finnmöiku og Noreg, og sömuleibis á Englandi, írlandi og Hjaltlandseyjum , mabut getur því farib nærri ebur vitab fyrir vissUi hvernig vindur er í öllum Norbursjónum. Me- toiiska Institutib hjer gefur nt á hverjum deg' einskonar blab ásamt dálitlum uppdrætti , og getur matur eptir því sjeb hversu mikib fros1 er á hverjum stab, hvernig vindi og ioptslag' er háttab og fleira. Menn þykjast hjer yfir höfub ab tala, ekki niuna eptir eins óstöbugri veburáttu yflr allt og eios miklum stormum og snöggum breylingum frá frosti tii hita. I RúsS' landi St. Pjetursborg, hefir stundum annan dag' verib 25° frost og hinn daginn liláka og þýt' vibri, og eins liefir þab verib í Noregi t. a. n>* þrándheimi. Iljeban frá Höfn er fátt ab frjett*) alit gengur sinn vana gang mebal Ianda. f>eir sem lijer eru nú, eru bæbi reglu- og dugnat' armenn. Kristjáu frá Gautlöndum, er þegat búinn ab lesa yfir, allt þab sem lögbobib er læra f lögnm, á þessum fjórum árum, sem hatin iiefir verib hjer, og segja þeir sem til þekkj»> ab hann muni geta gengib npp strax og feng'® laud (bezta vitnisburbjef hann vill, en hann »tl- ar ab lesa eitt árenn, 6vona ab gamni sínu, og til ab vera vlss“. Tvíburarnir frá Siam, er hjetu Chang og Eng, og ábur er gelib, og fæddust saman- grónir á liliburiuin, eru nú dánir í Greensborongh f Norbur-Carólfnu, bvar þeir áttu stóra tóbaks- mörk. þ>eir voru fæddir 1811 í Siam af kfu- veiskum foreldrum. Móbir þeirra seldi þá í829 í Meklong, sem er síamskur bær, hvaban Þe'r voru af Bkipherra Coffín, fluttir tii AmeríkU' þá cr þeir höfbu grætt stór fje á því ab sýn® sig í Norbtirálfunni, keyptu þeir fyrnefnda ló' baksmörk, og giptu sig 2 systrum. Chang átti 6 dætur og 3 sonu en Eng 6 syni og ® dætur. A meban Bandaríkjastríbib stób yúr fjell möik þeirra f aubn, hvers vegna þeir sýnó11 sig aptur 1869 í Norburálfunni. Af þvf ÞesS' urn 2 húsfreyjurn gat ekki komib saman, neyó'*' ust þær til ab búa sín í hverju lagi Bræbr' unum kotn þvi saman um, ab búa hjá konfU1 sínum, sína vjkuna hjá livorri. þannig vC11 * þeir hver annars gestur. Ðaubi tvfhurann* varb á þcssa leib, eptir frjett frá Nord-Care' 1 i■ in. I haust sem leib, haffi Chang orbib laus, og fylgdu því miklar þrautir, sem han° leitabist vib ab lina meb því ab drekka. A:, leysi þetta jókst svo ab hann varb ab Ieggj»st 1 rúmib, og þá Eng sömuleibis. Alit fyrir Þel** kom mönnum þó ekki þá til hugar, ab nU1' skiptin væru svona nálæg. Nóttina mi 110’n hins 16 og 17. janúar, varb Chang ab k8|j* brábkvaddur, og þessi atburbur hafbi óttaieg j lirif á Eng hinn tvíburann. I byrjuninni vaf hann sem óbur, og sýndLt sem hann gjör®aI,,f lega væri búinn ab missa vitib, og þaban missti liann allt afl og dó kl. 6, tveimur um seimia enn Chang. Konur tvíburan'’ syrgja þá sárt, og þó einkum börnin, er l'Ö' horib sig aumlega, svo ab abrir, er vibstaíl<^ voru, kenndu mikib f hrjóst’ um mæburnar 9 börnin. , 9( Ekkjur þessar hafa selt lik manna sl1' ‘ læknafjelaginu f Fíladelpltiu fyrir 140,000r ‘aí' Brennimark Rergvins þórbarsonar á Gioo} arstab: B þ. ,|j ( -----Jóhannesar Jónssonar á Kel" Eyjafirbi: IX. Etgancli og ébyrgdannadur: Bjöm JÓI) Alcttr ■eyrt i IB74. B. M. Step hdnsf0

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.