Norðanfari


Norðanfari - 09.06.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 09.06.1874, Blaðsíða 3
— 67 — ar sem læra má kostl góís bámanns og gá£- rar búkonu, en þá er þa& sumt, sem vandfengnir Cru stabir til a& læra; tel jeg einkum til þess: h §áí>a noktun tímans árit) um kring, 2 jarí)- í8eht> 3. fjárrækt, og 4. meí feríi þess er skepn- llftiar gefa af sjer, einkum skæfaskinns og mjólkur. l>ao er víba til sveita, ab tíminn er ekki sem notabur, mætti opt vinna vor og liaust, og ^hivel á veturna, eilthva& til gagns jarbrækt- 'noi, þegar setib er vib arblitla tóvinnu, eba þá ^kcrt gjört. þ>egar athugab er live óscgjanlega ^fíirseklinni er ábótavant bjá oss, þá ættum VIer ab sjá, ab bver stund er dýrmæt, sein briikub Ver?ur henni til eflingar á cinhvern liátt. Um iarbræktina hefur ab öbruleyti mikib verib talab, tetla jeg því ekki ab vera margorbur ura iiana, 6|tikum þar mig, cins og aíra , vantar mjög ,eynslu í þeim efnnm. Ahurburinn er undir- st»U lie nnar, en liann fengi mikinn vibaulca, liætt væri þeim ósib, sem vibgengist liefur í ^idinu, ab brenna saubatabinu; væri tilvinn- andi ab sækja móinn langar leibir á vetrum, har sem hann fæst ekki heima, enda mætti fleira hMa iíi brennslu meb iioruim. Forir, færikvíar innilegu, færistekkir og hestarjettir, er allt ^íög áríbándi til jarbræktar. kályrkja er allt óvfba stundiib, því kái getur víba sprottib, har sem jarí/pli síbur þróast nema í vebursæili 8 Veit un u m. Hirbing búfjenabarins er ab vfsu vfba í allgóbu á No'rburlandl, þó mun lienni eins víbavera ^ikib ábótavant, enda sýnist saubfjárræktinni nú ® slbustu árum heldur ab hnigna. A fyrri árum v°ru fjátmenn iijer fyrir norban vanir yfirstöb- "ái á vetrum, og fórst þab mörgum vel úr nendi, 6nda voru þá margir bændur afbragbsfjármenn, 6,1 þab er eins og mjer virbist hinir yngri menn ^Vndisgjarnir vib fjármennakuna einkum yfir- sttJfcur, og má af ýmsu marka þab, ab þeir hafa ehki eing mikla ánægju af saubfjenu, eins og hinir eldri fjármenn. þetta verb jeg ab álíta mikib ^in f útbeitarsveitum, þvf þab er sannreynt, nh mjög mikill munur er á því, hvab gúbur ^Íárrnabur, sem vanur er yfirstö?um, eybir minnu hcyi enn annar, sem illa hirfir um ab lialda 'Í® til beitar þegar vebur leyfir, og ekki kann ab skamta því eptir þörfum meb beitinni; °8 getur þó sá fyrnefndi lialdib skepnunum í hetra útliti. þarf töluverta reynzlu og eptirtekt 'i fjármennskunnar, sem öllum er ekki iagin; ni^bnr þarf ab hafu ánægju af því starfi , eir.s °S hverju öbru, sem vel á ab fara úr hendi, og hána og viburkenna ab fjárræktin cr arbsamur 6|vinnuvegur og engu ab síbur lieiburlegur, en abrir “tvin nuvegir vorir. En umfram, alit þurfa menn “4 lok sins ab fara ab sjá ráb vib þeirri minnk- ntl) og eybileggingu, ^em fóburskorlurinn á vor- hl ollir landi voru. f>ab er bágt til þess ab '■•a, ab vjer af 1000 ára hryggilegri reynslu íhtilum enn ekki hafa lært ab eiga þenna ab- 'stofn'búa vorra. húsdýrin, vissan og áreibilegan. I eS veit ab margir hafa rætt og ritab um þetta ni^l, árangursiítib, og ab reynslan sýnir árlega ^vira og minna tjón af þessum stórgalla bún- nh&r vors, allt eins og mönnum dytti ekkert ráb • • ° kug vj{, honurn. Vjer sjáum hvab eptir annab h 'nar lirobalegu afieibingar hörbu voranna, vjer itn þannig tínast fjenab vorn þúsundum sam- svo hnndi'ubum þúsunda dala nemur, eba |hrí?a fram hálfdautt úr hor og ullarlítíb, ærnar ntriblausar, kýrnar básgeldar, verbur svo mál- hlan rýr, haustskurburinn magur, og þab sem “1 hl er bezt, ab fjeb úrkynjast stóruin vib hvert °far, svo mcb þessurn hætti veríur sumstabar ^ks eins ab vanda kynferbi þess. En þó vjer L ^ n,ri þetta, og heyrum næstum árlega úr ein- Verri átt landsins, þá erum vjer allt of margir ^ ófjelagsiegir, ab vjer fáurnst ekkki til ab vib- t°hir Haubeynleg samtök, til ab sporna vib slik- ^ ókjörum. þegar góbu árin koma, erura vjer 0 a8jarnir til ab láta oss lynda sörau fjártölu Vjer gátum fóbrab í lakari árum, og setjum vctur hvert afsiirmisiamb; og þó ný af- stabinn sje fjárfellir, ef á eptir kemur gott gras- sumar, höfum vjer sömu abferb, í þeirri von, ab jafnharbir vetrar komi naumast hver eptir annan. þannig getur sami mabur aubveldlcga misst fleira og færra Ijc hvert vorib eptir annab, og er lítil von ab búskapurinn, sem ekki er þá heidur laus vib ýmsa abra galla, standist BÍíkt fjártjón til lengdar. Jeg vil hjer meb dæmum sýna hvernig jeg álít bónda geta komib fyrir sig heyforba, þó íátækur sje, Og hver abferbin drjúgari mundi, Iiin gamla vogunara? ferb vor, eba sú abferb, ab setja eigi á útbeitina sem svo er völt, ab hún getur brugb- ist jafnvel nreir enn missirib út. Skal jeg þá gjöra ráb fyrir góbu útbeitarplássi meb snöggum heyskap, og tiltaka þá jörb, þar sem reynzla er fyrir ab fje hefuj: eytt tii jafnabar: ær eba lamb 1 heyhesti, satibur \ hesti, hross 10 hestum. Læt jeg töbu nægja hatida nautgripuin, minnist því ekki á fóbur þeirra. Sex menn skulu heyja 100—150 hesta útheys eptir árferbi. Fyrsta ár eru engar fyrningar, en heyskapur í bezta lagi eba 150 hestar. Vill nú búndi eiga70ær, 50 saubi, 40 Íömb og 2 liross, þar eb hann þykist ekki geta haft nægilegt fyrir fúlk sitt, ef fje er færra. A hann þá 1 heyhest handa hverri á eba lambi, bagga handa saub, 15 hesta til hrossanna meb mobi. Er þetta hinn vanalegi á- setningur á jörb hans í mebalári. Nú kemur allgóbur vetur svo 20 hestar heys verba óeyddir um vorib; síban grasár, svo eins heyast og hib fyrra sumar, en bónda verbur þab á, ab láta nú lifa 20 lombum fleira en hitt liaustib, lömbin eru falleg, og hanrt tímir því ekki ab skera þau, enda finrst lionum nægilegt fóbur. Veturinner harbur og frostamikill, svo bóndi er heylaus á sumarmálum, en skepnur magrar. Af því nú kernur bati nokkur, tóra skepntir hans af ílestar, þó meb veikum burbum; sumarib er kalt og grasbrestur, svo nú atlar bóndi einungis 100 hesta útiiey8, Er hann nú íila staddur, skepn- urnar eru magrar, og mörlitlar en þó þarf iiann ab fækka þeim, og finnst honum þabsárt. Setur hann því mjög á vogun er hann ætlar 50 saub- um og 2 hrossum einungis 30 heyhesta, 70 ær og 20 lömb eiga ab hafa 90 hesta, enda er vetur harbur, svo útheyib er þrotib í mifgóu. Er þá ab vísu nokkur snöp, en skepnurnar farn- ar ab verba grannar; korn fæat ekki, eba hann getur ekki keypt þab, svo nú er ekki annab fyrir hendi enn ab skera nokkub af fjenu, reka sumt til annara byrgari bænda, og gcfa af töbunni þvf, sem eptir slórir. Meb þessum hætti á hann ( fardögum 30 tssr meb lömbum, 20 iamblausar, 48 saubi og 10 gemlinga, brossin eigi brúkun- arfær fyr cnn um Jónsmessu, kýrnar básgeldar. Gjöri jeg þó ráblag þessa manns enganvegin ( lakasta lagi, og afdrifin eigi heldur. Aptur set jeg svo ab sami bóndi hefbi haft abra ásetningsabferb hin sömu 3 ár. Hann skal hafa þá skobun, ab betra sjc eb eiga fátt fje vel haldib, en margt illa fóbrab og á vogun. Setur hann þv( á hib fyrsta haust einungis 60 ær, 50 saubi og 30 lömb, en ab öbruleyti sama peningsfjölda og ábur er nefndur, á hann því um vorib 40 heyhesta óeydda. Hefur hann og sömu fjártölu næsta ár, en fyrnir enn 40 hesta. Á hann þá pening sinn allan í góbu lagi, og liefur betri afnot lians þetta suiuar, en þó hann hefbi verib 20 kindum fleiri. Hib þribja haust þykist hann óbyrgur fyrir fje sitt, þar sera hann vantar nú 10 hesta á þab fóbur sem hann er vanur ab ætla skepnum sínum, og setur þvf ein- ungis 20 lömb á fóbur. æilar hann þá skepn- unum þribjungi meira fóbur, en í hinu dæminu er sýnt, en fyrir fækkun fjárins kvittar hann skuldir sínar. Af þessu leibir ab bóndi á allar skepnur í sæmilegu útliti f fardögum, og þar sem saubfje hans eptir liinu fyrra dæmi nú ekki getur metist nema 670 rd er þab meb þessari abferb virt á'880 rd., þar ab auki hefur hatin 40 rd. ágóba af kúm og hestum er hann tneb fyrri abferiinni ekki befti haft, er því um baustib meir enn þribjungl rfkari, enn hann hefbi verib eptir ábursögbn. Verba þannig afdrlf fjárins mjög misjöfn eptir hinu misjafna ráblagi. Ðæmi þessi eiga ab sýna þab, hve naub- sýnlegt er hverjum bónda ab ætla ætíb fje sínu meira fóbur enn í mebaiári hefur komist af me& á jörb hana, eba ab eiga ætíb nokkurt hey tii vara fram yfir þab, er þarf f mebalvetri, og ekki getur neinn heitib byrgur fyrir fje sitt, þó f úibeitarsveit búi, sem ekki á nægan heyforba þó inni standi til sumariuála. í’a'b er rnikib mein, hvab mörgum er gjarnt f góbum grasár- um ab fjöiga fjenu um of, menn ættu lieldur ab nota þessi ár til ab búa undir hin hör&u, og setja því ekki fleira fje á, enn f me&ailagi væri heyjab; eru mikil líkindi til, ab þetta hefbi gób- an árangur. t>ab er iíka atlmgavert ab hey er opt ijett f grasárum, enda er hey mjög misjafnt ab gæbum á sömu jörb eptir árferbi, I þeim phíss- um, þar sem mikill er heyskapur, en útbeit sjaldgæf, er alhægt ab eiga ætíb nóg fóbur, og þó sýnir reynzlan stundum hib gagnstæba, en samt mun þab tíbara, a& þvf sje ab kenna, ab útbeit breg&ist Um mebferb þess, er fjenabur bændagefuraf sjer, vil jeg vera fáorbnr. }>ab tiefur verib margt sagt um mebferb mjólkurinnar, og vi! jeg því einungis benda á þab ab jeg áiít menn ættu ekki ab hafa fleiri ær f kvfum, en gób föng eru á ab iiirba mjólk úr, til þess hún aldrei fari til spillis. Skófalnabi vorum cr mjög ábótavant. þab er orbib mái, ab vjer förum ab iiugsa til ab bæta hann, og veljum til þess þab af útlendri abferb sem bezt á hjer vib kringumstæburnar og lands'agib. I þeim greinnm, sem jeg hefi hjer taflb, þ. e. brúkun tímans, jarírækt, fjárrækt, og mebferb efnanna, þarf bændasljetlin ab taka sjer fram, og væru ofurlítil bú f sveitunum mjög lientug til leibbeiningar f þessu og fl. eins og áf ur er sagt. Nú fer þjóbhátíb vor í hönd meb sumrinu. þá eignm vjer ab minnast þeirra 1000 ára, er vjer og febur vorir höfom iifab hjer í iandi. á ab vera oss fyrir sjónum læging sú, er nibjarnir smátt og smátt sukku í, og orsakirnar til þessa, deyfbin og ófrelsib; vjer eigum ab sjá hve lágt vjer stöndum, og hve háit vjer gæturn stabib, ef vjer vildum fyrir alvöru bæta ráb vort. 011 framför er ómöguleg, nema menn sjái og viburkenni þab sem ábótavant er. Vjerþnrfum því ab byrja á þessu, og taka síban fyrir oss fastan ásetning ab bæta og byggja upp, þab sem liinn langi og leibi svefn hefur látib hrörna og hrynja. En af þvf gáfurnar eru margvfg- legar, ætti hver einn ab luigsa og taia mest tim þab, sem hann er upplagbur til. Prestarnir og menntamennirnir ættu ab taka ab sjer mennt- utiina á þann hátt, er þeir kæmu sjer saman um ab beztur væri. Bændurnir skyidu þar á mót sjálíir, meb föstum samtökum f sveitar- fjelögum, kcppa hver vib annan f þeim greinum, er búnab megu efia og prýba. Surnir eru þeg- ar lægnir á jarbrækt, abrir eru fjármenn, þribju framkvæmdamenn og ybjumenn, fjórbu nýtnir og sparsamir, fimmtu Imgvitsmenn og listamenn. Æiti þá fjelagib ab kjósa eitin raann af hverj- um slíkum flokki, og láta hann hafa umsjón raeb þeirri búnabargrein, er hann þannig er ekap- abur fyrir, ferbast í því skyni um sveitina á viss- um tímum, áminna og rábleggja eptir þörfum og loks gefa skýrsiur allar og upplýsingar þar ab lútandi til forscta fjelagsins f sveitinni. Af því margt af ábursögbu tilheyrir al- mennum búnabarfjelagslögum fer jeg ekki frek- ar út í þab; jeg vildi einungis gefa nokkrar bendingar til athugunar vib þau framvegis. G. Á, Ujóbhálffin. í>e!ta sumar, sem nú íer f liönd, hlýtur ab vekja i hrjóstum allra Islendmga heitar tilfinn- ingar og aivarlegan áhuga ; því vjer vonum að

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.