Norðanfari


Norðanfari - 18.07.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.07.1874, Blaðsíða 1
^endnr kaupendvm kostvad- a,laust; verd árg. 30 arkir ^ rd, 48 slc., einstök nr% 8 sk% sMu1aun 1, Jivert.% MÐMFMI. Auglýsingar eru teknar i hlai- td fyrir 4 sk. hver Una. Vid- aukahlöd eru prentud á kostn ad hlutadeigenda. S8. ÁR. AKUREYRI 18. JÚLI 1874. M Í15.—86. MÁLVERK LÍFSINS. Skammvinn gleíi, vinagengií) valt, veröld tálfuil, bjarta þakiB sárum, þaí) er maBur! ailafje þitt allt unz þú veröur berfang dauBans bárum; til hvers ertu’ aö elta tdman skugga? Eg hef reikaB út um foldarbraut unaBs leitaB, fundií) beiskju tára glaBst ati hitta gdBra vina-skaut gjöld mín urbu upptök margra sára, vanþökk, spott og vesæll draumaleikur. Eg hef reikaí) út í grænan lund, i!m sem bar af fagurleitum bldma, andinn hjelt sig dska- hitta - stund, en í rdsum fann eg þyrna tdma, broddar þeirra bldbga und mjer veittu. Eg hef viljaí) vi&kvæm fella tár vin þann finna, mitt er skildi hjarta; — „þat) ei allt er guil, sem fagurt gljár“ — gremjti þrunginn hlaut eg brátt a& kvarta; klakaheimur kuldaglott mjer sendi. Eg bef viljaíi vængja þreyla Ðug varpa' af mjer iífsins kvalaböndumK skoöa Ijds, er hugur sendir hug, hafnar leita fjærri eybisöndum; þab var dranmsjdn, duptiö batt minn anda. Eg hef viljab vizkufjalli ná vonarstjarnan lýsti brautu mfna, þegar gu&ddms geisla fyrir brá gríma jarhar hjelt eg mundi dvína; þab var bjarmi betra iífs af morgni. þornub ertu lind! sem fyrri frjd fri&ar- vaktir- bldm í ungu get)i, hausti?) kom og bjelu á þig sld, hvar er nú mín ljúfa æskuglefci? æ, hún sökk í sorga djúpar unnir. Á þá hjartaí) engan gri&astab örvum Bært, og þreytt af lífsins stríti? á þá rdsin ekkert laufgrænt blafe eptir heilt af barna-vorsins prýfci? dýrmætt frækorn fólgib heimsins augum. Víkit) frá mjer villumyrkra log! vafin efa, kviknub til a& blekkja lægist aldan lífs á köldum vog landib helga trúaraugun þekkja, þab er sveipaö sælum friBarpálma. Ilöfnin nálgast, hjarta, vertu rdtt! liúmií) eytúat, brátmm Ijdmar dagur horfin ertu höfga veírarndtt himin Guts mjer skín svo unaBsfagur, þorni tárin, þagni sjerhver stunal G. G. Sigurbarson. SKÁLÐA HLUTSKIPTIÐ. Sjaldan er skáldunum synjat) um sannlegan heitur þegar at) þeir eru látnir þd þjdtin ei fyrri meti þann andlega autinD,’ sem Alfatir gaf þeim; verk þeirra lifa f landi þó lofrósir fölni. Opt eru skáldanna örlög meB and8treymi blandin. PegurB og atgjörvi audans ei alþýta metur. Fálækt og atkast þeim fylgir, sem fá ekki gripiB hnoss þat, sem heimselskan gyllir hjegóma-skrauti. G, G. S. AFMÆLIS HUGLEIDING. Enn eru útfrændur vorir, Danir, áþekkir því sem þeir hafa fyrr verib: lærdóms rlk þjóí) , met) lærdórasríka stjórn fyrir lei&toga. Sítan sítasta alþingi sleit hafa þeir verit at fræta sig sjálfa og atra út í frá, um þat, at vjer höfum skritit upp ab nátarkrossi þeirra, gefit oss á vald hvoru sem þeim þætti betur bæfa at úlhluta oss, nát etur ónát; og hins vegar at vjer værum svo hartánægtir met hina nýju stjdrnarskrá, at oss þætti hún ekki full þökkut, nema konungur vor gjörti oss þá hjartans ánægju, at Iofa oss at þakka honura fyrir hana á þingvelli. Ðanskurinn rennur á þefinn. Fyrirfram mátti ganga at því vísu, at Islendingum kæmi engfnn hiutur betur í sumar, en at konungur sæmdi afmælisdag þjdt- arinuar met návistu, sinni. þessvegna var hægt fyrir laghenda hnúthaga menn, at vefja þessa löngun þjdtarinnar saman við þá löngun er Dönum var kærast, at Islendingar sýndu fjör- uga og lifandi í löngunina at vottakonungi þakk- læti fyrir stjórnarskipunar-gjöfina og þat form er stjórn hans hefur seti á hana. Fyrir þann þátt er hinn veglyndi ^jungnt vor á Lgtjórn- arskránni, er oss og all-ljúft at votta þakkiæti vort, En eins og þat er oss Ijúf skylda, eins er hitt eigi sítur skylda vor at leyna hann eigi þvf, ef oss þykir stjórnarskráin veita oss ónóga tryggingu fyrir fullum notum þeirra rjett- inda er hún veitir oss. Vjer teljum þat því sjálfsagt, at vjer unnum konungi vorum þeirrar hreinskilni í þessu efni, er þegnleg skylda og þegnlegt traust tilvfsa. Koma konungs vors er oss sjerílagi fagnatarrík, vegna þess at Hans Hátign , er nú byrjar miklu nánari sam- vinnu met þjdtöflum vorum ertn hingat til, fær ab sjá þab hjer eigin augum, er hann hefir hingab til sjeb meb annara augum ; vegna þess, ab hann fær ab heyra Iifandi raddir þeirra þegna sinna, er hingab til haía komist upp ab hásæti hans gegnura hin misjafnlega trúu orb þeirra er hann hefur orbib ab trúa sjátfur; koma konungs vors er oss og hin kærasta vegna þess, ab vjer þurfum ab færa Hans Qátign heim sanninn um þat, hversu sár misþýddur andi vor til kon- ungsættarinnar hefur verit, er hinir dönsku samþegnar vorir hafa stötugt reynt ab fá þeirri skýringu komib á frelsis fjörbrot vor, ab þau væru ríkissundrunar stefna. Oss er þab fagn- abar efni, ab fá færi á ab láta landsföburinn vita ab þjúbvinir Islands eru kjör-vinir kon- ungs síne. þeir hafa hingab til verib fals- Iausir og opinskáír í viburkenningn stjórnar- skobana sinna ; hafa því jafnan sýnt sig búna þeim kobtum er konungi má einkum þykja vænt um ab þegnar hans sje gæddir; sem eru: karl- mannleg einurb, stjdrnmálaleg glöggskyggni, stabfaet fylgi vib þab er þeir hafa verib sann- færbir um ab væri landi og lýb fyrir beztu, og frammsæ varúb vib vjelum og snörurn þeirra, er reynt hafa ab færa á þjdb vora fjötra á« naubarifinar, undir falsblæu frelsisins. Vjer viljum heilsa konungi vorura meb hlýjum og trúum fslenzkum hjörtum, og falslausum ís- lenzkura vörum; sem gdbir „konungamenn" — 77 — viljum vjer segja fláræbislaust þab sem vjer bugsura, og hugsa fláræbislaust þab sem vjer segjum. þannig virbist oss tíginborinni þjób sæmi ab heilsa konungi er hún elskar. Eins ant og hinni dönskn stjórn er um ab láta þab skiljast á sjer ab oss sje fagnabur í skránui, eins bera og gjörbir hennar, sumar ab minnsta kffsti , meb sjer, ab henni þyki hún fagnabarefni fyrir sig sjálfa. þegar stjórn- ir rába konungum og stjdrncndum ab sæma þegna heibursmerkjum fyrir athafnir þeirra, er þab vanalega af fagna&i eba ánægju yfirframmi- stöbu þess er særndur er; af ánægju yfir þvf, ab þab sem hann (eba þeir) hefir unnib ab, hafi náb þeim afdrifum er konungur ebur stjdrn- ari kýs á. þenna fagnab sinn hefir nú stjdrn- in sjálf innsiglab meb þeim heibursmerkjum er hún hefir veitt þeim er henni þykir hafa átt farsællegan þátt f skránni; og vjer megum ekki ætla annab enn ab stjdrninni sje full alvara f því máii, eila yrbu heibursmerkin ab hábi og veiting þeirra ab falsi. Heibursmerlun, út af fyrir sig, verbum vjer ab skoba sera ein- lægan volt þess ab stjdrninni þyki skráin hreint fagnabarefni fyrir sjálfa sig ab minnsta kosti, Vjer höfum þá sýnt ab stjórnin láti sem sjer þyki stjórnarskráin fagnábar efni fyrir oss, og fagnabarefni fyrirsjálfasig. Aí formála skráarinnar og auglýsingu konungs má sjá ab hún er ætlub oss svo sem glebileg af- mælisgjöf á þessu blessaba þúsundasta ári þjób- æfi vorrar. þab var uiál til komib ab glebja oss; vjer höfum nógu lengi verib grættir. Enn ab slepptu því fagnabarefni sem skráin er í sjálfu sjer — og hún er ekki þab fagnabar- efni sem vjer væntum hdn yrbi — þá íara meb þeirri glabningu ýms ský sem Iítill skin- auki er ab á morgni afmælisdags vors, Vjor skulum hjer nefna eitt ab eins. Stjórnin stakk upp á því, á ríkisþinginu nýlega, ab veila 600 rd. laun fyrir þab ab halda fyrirlestra vib háskólann í Höfn yfir íslenzka bókfræbi. Til var ætlast fyrst, ab hinn lærbi jögvitringur, landi vor V. Finsen, skyldi kjör- iun til þessa starfa, og mundum vjer hafa tal— ib slíka rábstöfun fagnabarefni. Enn svo velt- ist málib svo um í þinginu, ab annar landi vor, Gísli Urynjólfsson, varb fyrir kjörinu á endan- um. þeir sem veittu Gísla þetta voru vinstri handar menn , og þykjast þeir haía gjört þab af þvf ab Gísli hafi lofab e&a bob- izt til ab sætta bábar þjóbirnar, Islendinga og Dani. jþessari sátt skyldi Gísli koma á meb því ab bæta því vib fyrirlestrana vibhá- skólann yfir ísjenzba bókfræbi , ab lesa fyrir íslendingum yfir danska búkfræti. Hvort Gísli ’íiefir bobizt til ab sætta „stórmaktirnar* meb slfkura fribarsamuingi, er oss óijóst; enn bitt er vfst, ab hann hefir gengib ab því, ab Iesa yfir danskar bókmenntir á Islandi til fribar- gjörbar ebur fribarmiblunar. þessi tíb er ný- junga og nýrra undra tími; enda mun þetta vera hin nýasta abferb, er menn liafa heyrt getib um, til ab sætta tvær ósáttar þjóbir, ab slepptu „instruraento ad hoc“ er gefur „upp- findingunni“ bennar einkennilega „spanska* svip. Ðanir þurfa ab lesib sje yfir íslenzkar bókmeutir hjá þeim, því ab þeir skilja þær ekki nema þeim sje komib f skilning umþærafþeim er þær skilja. íslendingar þurfa ekki, ab les- ib sje yfir danskar bdkmentir hjá sjer til þess ab þeir ekilji þær, því þeir sera búast mætti vib, ab færi ab hlusta á slíka fyrirlestra, eru

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.