Norðanfari


Norðanfari - 18.07.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 18.07.1874, Blaðsíða 2
78 — elns vel læsir yGr IiöfuS á danskar bækur eina og t. a. m. Gísli Brynjóifsson. Enn þaíi er satt, og rná ekki gleymast, af> engum þeirra niun Ijösf, efcur einu sin'ni sýnt, hvernig lesa megi, eta lesa megi yfir, danskar bókmentir svo ab út korni frifarsamningur milli vor og Dana. Vjer höfuni sjálfir lesib mikiö í dönskum bók- mentum — Gutfræfi, sögu, skáldskap, heim- speki — og höfum opt dá&st ab ritsnilli Dana; flestir menntamenn á Islandi hafa þó iesiB enn meira enn vjer sjálfir, enn aldrei höfum vjer, þa& er vjer niunum, heyrt nokknrn slíkan les- ara fara því framm, ab í slíkum lestri mætti finna friíarmiölan milli vor og Dana. þab má því víst ætla á þab rnefi nokkurnveginn vissu, aB friBarmiMun slík sje ekki auBfundin og þurfi því bæfci glöggskygni og elju tii afc Bfinna hana út“; enn af> henni fundinni þurfi fjölmenna afc- sókn þjófcarinnar til afc hcyra og skilja frifcar- postulann og hlýfca honura. Enn nú kemur spanskan: Gísli verfcur afc vera nifcri vifc há- skólann í Ilöfn allan veturinn til afc lesa yfir íslcnzka bókfræfci. Ilann hefir því sumarifc afc eins til afc lesa yfir bókfræfci Dana uppi á Is- landi. þá eru allir þeir, er Danir, Gísli efcur nokkur önnur skynserni gædd vera getur ællast tii efcur vonafc efcur æskt afc heyri Gísla komu- ir á vífc og dreif út um land og sufcur um sjó. þ>eir sem cptir sitja eru einstaka embættismafc- ur, kvennfólk, börn og útlifafcir sjómenn. Vjer höfura hjer fyrir augum Reykjavík einungis, því hvergi verfcur annarstafcar á landinu slík- um fyrirlestrum sem hjer ræfcir um, nje nein- um öfcrum vifc komifc nokkurn. tíma árs. Nifc- urstafcan verfcur þá afc „frifcarfurstinn“ finnur engann heima til afc hlusta á evangeiíum sitt. Vjer þykjumst nú hafa nægilcga sýnt og sann- afc hvíiíkt barnaæfci þessi frifcarmifclun Gísia er hvar sem á hana er litifc. Og vjer leyfura oss afc gjörast svo djarfir afc læfca því afc stjórn vorri, afc þafc þurfi enga fjölkyngi af þessu tægi til afc eætta oss og Danj; aflur galdurinn er afc Dauir og stjórn þeirra sýni þafc í verkurn sfnum, afc þeir vilji hafa frifc andans vifc oss og viiji afc vjer höfum frifc og sátt vifc þá. En þessu virfcist 08s þeir hafa gleymt í þessu máli, og þafc svo, afcundrum sætir. Um leifc og Gísla er fengifc embættifc vifc báskólann I Ilöfn og liálf- gjört fjöikyngis starf á ísiandi, mefc fje úr rík- issjófci, er þeim manni, sem vjer eigum einum afc þakka þafc, sem glefcilegt er f stjórnarskrá vorri og fagnafcarríkt fyrir þjófcafmæli vort sýnd sú giafcning af sijórninni, afc iiann er sviptur þeim vísinda styrk er hann hefir notifc nokkur ár svo sem þokkabótar fyrir þafc, afc hann var sviplur embætti er hann sat f um árifc, sællartninning- ar, er þjófcfundurinn var lialdinn. Heyrifc og skilifc, Islendingar! Hann sem frægur er orfc- inn um alian merintafcan beim, þar sem orfcifc frelsi má færa yfir varir sjer, fyrir þafc ai hafa búifc þjófc sinni á þúsund ára afmæli bennar þann fagnað allan er þafc færir herini, liann fær þessi laun bjá stjórn vorri einmitt um lcifc og hún er afc launa öfcrum fyrir þeirra þátt f stjórnarskránni, um leib og hún skýrir oss frá afc sjer sje hjartans ánægja afc veita oss hana, og um leib og hún er afc skýra öirum út í frá, frá því afc hún sje oss fagnafcar efni, Hjer standa verk og orþ í þeírri þvögu mótsagnanna er cigi verfcur ieyst nema mefc þeim eina iykli ab orfc- in ofan á sje gagnstæfc gefcinu nndir riifcri: ofan á sje uppgerfc ánægja, enn uudir nifcri þunghúin þykkja. Og mefc því oss þykja verk manna tryggvari sannanir fyrir bugsunarhætti þeirra, *nn orfcin, þegar sitt fer í hvora átt, verk og orfc, leyfum vjer oss afc draga þá einu skyn- samiegu áiyktun er dregin verfcur af þessari mcfcferb á þe|m Gísla Brynjúlfssyni og Jóni Sigurfcssyni: afc etjóruinni iiafi þótt svo afc sjer sorhfc af Jóni og tneiri hiuta, afc hún liafi orfcifc afc veita oss meira enn henni var Ijúft, og því ekuli Jóni launafc mefc launasvipti; enn hins yegar þyki henni Stjórnarskráin mefc öllu raUp- inu, svo ónóg til ab sætta oss og Dani, afc Gísla þurfi afc fá til afc koma þar á sáttum er skráin þrýtur. þafc er svo ólaglega lialdifc á honum títuprjóninum þeim arna, efca hitt þó heldur! Vox Populi. „SÆMUNDUR FRÓÐI“ og „rnateralistarnir*. þab má sjá marga rauna sjón í blöfcum vorum, og á fám stöfcum á þessari syndugu jörb gefur, jafnmikinn óhugnafc á ab líta, og í blöfcunum í Reykjavík, Allstafcar kemur fram undirstreymi rótgróins fjandskaparanda, alstafc- ar er vopnum fordæmingarinnar haldifc á lopti, og varla aidrei verfca tveir efca fleiri sundur- mála svo per3ÓnuIegur þjóstur gleypi ekki skyn- samlegan rökserndarekstur. En aldrei fer þó verr en þegar nljósum“ Iýfcsins bregfcur upp á mistliimin bókmennta vorra. Embættismenn- irnir — þafc er eins og þeir gjöri sjer gylling- ar til ab siga afc sjer lýfcnura , í stafc þess ab vera hans leifctogar til rjettsýni og rjettlætistil- finningar. Lýfcurinn — þafc er eins og hann finni sjer skylt afc liggja í úlfsbam vib embætt- ismennina. Og þó er þafc dagsanna, afc eng- inn dugur getur orfcifc í samvinnu þess þjófc- fjelags, þar sem slíkt er sambandib milli æfcri og lægri. En þar sern menn skilja þafc sam- band, þar viburkenna embættismenn í hugs- un og verki, afc allir þeirra kraptar eiga ab starfa afc því sem lýfcnum er til gófcs. þeir eru oddvitar lýfcsins framfara-atorku. Ollu sem er frjáht, framstarfandi og þarft í lífi lýfcsins er embættismafcurinn skyldur að stefna framm og beina í rjetta átt, og þ'afc því heldur sem hann hefur fengið visindalega menntun og mcfc henni fleiri tök tii andlegrar verklægni og verkdrýg- inda enn hinn óupplýsti. En vjer ætlum ekki afc fara lerigra út í þetta mál afc sinni; vjer segjum afc eins embættjsmönnum sem öfcrum: Burt meb ykkar persómjjpgu blaía-kammir I þær eru ykkur öllum tii háfcungar, embættismönnum þó allra mest! Á mefcal margra sorglegra og sviplegra sjóna í blöfcum vorum, er hifc óvísindalega, eintrjáningsiega, þrönga og kærleikslausa, snib sem cr í flestum ritgjörfcum um vísindaleg efcur trúarbragfcaleg efni. þetta verfcur því sviplegra þegar'menn koma úr frjalsara heimi, þar sem eiska til vísindanna vekur djdpa rannsókn og kveikir eldlegan áhuga og ósefcjandi þrá eptir sannleikaiium; þar sem sannleikurinn sjálfur er ekki lengur álitinn Kmonopol“ heldur alsherj- ar gullnáma niannlegs anda; þar eem „dogma“ efcnr kirkjutrúarsetningin er ekki lengur rcifci- svipa ofsækjanda klerkalýfcs , heldur afc eins skjaldborg þeirra er hcnnar varnar þurfa og ekki treystast afc berjast enni gófcu baráttu mefc eigin vopnum. Sjaldan hefur þetta ósnifc á vísindaiegri ritgjörb sært osssvo tilfinnanlega sem í „Sæmundi frófca“. í fyrstu örk þcssa^blafcs er farib all- löngu máli urn þá 2 heimsspekinga fiokka er telja má svo sem afcalflokka efcur frum-fara heirn- spekilegrar rannsóknar nú á dögum. þessir 2 flokkar eru nú „Materialistar“ efcur náttúru- spekingar, efnisspekingar og „Spiriíualistar efcur andaspekingar. Dr. Iijaltalin er aufcsjáanlega höfundur þessarar greinar, og afcai efnifc í henni er afc sýna hversu háskalegur hinn fyrnefndi flokkur sje fyrir trúar- og fjelagslíf mannkynsins. Afcal atrifcib úr lýsingu dr. J. Ilaltalína á efuis- spekingurn er þetta: 1. Afc þeir fylgi kenningu Augusls Comptes, sje gagn8tæfcir allri trú, náttúrlegri sem opin- beratri, þeir hangi vifc yfirborfc hlutanna, dragi af þeim ályklanir gagnstæfcar rjetturn hugsun- arreglum lendi því öll þeirra lærdómsbygging í grauti og mótsögnuro, og falli um koll þegar hún sje rannsökufc eptir ómótmælanlegum hugsunarfræfcislegum reglum, þó hún kunni virfc- ast Ijós og greinilcg fáfrófcum mönnum, 2. Grundvallarskofcun „efnamanna“ á hinum ósýnilegu heimskröptum og liinni andlegu niej> vitund vorri þykir Dr. II. ljóst afc sje svo fra" leit ab hún styfcist vifc ekkert nema þeirra bug* þótta og einhverja „hundavafcs- yfirferb á liinum merkustu náttúru vifcburfcum og þeirraó* mótmælanlega samanhengi. 3. Materialistar skofca manninn eins og eins* konar vjel efca efnishrúgu. 4. Til Materialista telur Dr. H. Darwin og þá er honum fylgja er komist hafa „afc þeim á* lyktunum, er álíta (sic) mannkynib komib frS öpum“. Slíkar humyndír telur Dr. H. rangar og óþarfar eins og þær eru alveg ósannanleg* ar, óriýtar og afvegaleifcandi í trúarefnum manna- 5. þessir nýju Materialistar „gjöra unga menn óhæfilega til afc lesa gufcfræfcislegar bæk* ur mefc andagt og umhugsun og gjörspilla stunú' um öilum hugsunarhætti þeirra“. Hættan (yr'c þessu fer svo mjög vaxandi afc þafc á sjer staÓ vib flesta ef eigi aila háskóla Norfcurálfuniiaf- 6. „Hvernig hugsunarháttur slíkra manu* muni gjörspillast geta menn leitt sjer í gru° þegar höfufcaugnamifcifc er ab afsetja SkaparanU< neita eigi afc eiris allri gufclegri opinberun, held' ur og þar á ofan fótum trofca alla sifcafræb1 upphefja allan mismun milli gófcs og ills, dygb® og ódygfca*. 7. Ab öfcru leyti hefir þessi gufcleysis heiiu* speki gjÖFt gudfræöiimi og sifta' frædinni niiliid gagn þar sem hún hebc vakib gufcfræfcingana af deyffc þeirri er aldrei eiga sjer stafc í slíkum efnum. 8. Siíafræfci og stjórnarfiæfci „hefir og feng' ifc smekkinn af þessum apahatfa-nídí' Uin“ ; frá þeirra skóla eru foringjar sameigU' armanna mefc Öllum þeirra vitleysum og u®' brotum útgengnir. þjófcfrelsismennirnir hafa nú þegar fengifc lítinn fyrirlestur um þetta almenna „jafnræfci“ og jafnræfcis gu®' leysi, en annafctveggja verfcur hin núverandi heimsmenntun afc falla í grunn og eptirkOlU' endur þessara tíma verfca skrælingjum verrh efca jafnvel afc mannætum, efca hin óstjórnleg* fólkstjórn vorra tíma iilítur afc hníga ásamt aí' kvæmi hennar er menn liafa skírt Socíð' lismc og sameignarmenn, og þetta (sic) eru menn nú farnir alvarlega afc óttast fyrir (sic) ó báfcum helftuin hnattarins. Vjer tcljum nií nóg komifc af þessum ó* sköpum. Hjer er alt í þvögu og þeirri bendu þafc er varla aufcleikifc, afc greifca þab í sunduf- Náttúrufræfcinni er blandafc saman vifc materia' lismus efcur þá heimspekilegu stefnu cr af ef®‘ hinnar sýnilegu til veru leitast vifc afc brjót* sjer leib upp afc höfundi hennar; þessarri stefu® er aftur dengt saman vifc Sociologie efcllf mannfjelagsspeki Comptis, sem stefnir afc Þv* afc finna út af sambúfc, samveru og samviu®11 mannkynsins afcalgrundvallarreglur fyrir Þv® hvernig Ijetta megi eymd og armób á vissU10 fiokkum ríkisborgaranna. Mitt inn f þetta hriu»' sól er náttúrufræfcingnum Darwin þeytt, man®1 sem afc vorri vitund liefir ekki skrifafc eina eiU' ustu línu í heimspeki; en hann hefir ritafc ul0 kynsamband mannsins og apatis af frábærUl11 lærdómi og komist afc þeirri nifcurstöfcu afc allat iíkur slssfcu til þess afc frummynd manusi,,s væri apinn1. En afc kenna honum, og þeim et hans skofcun fylgja, “apakatta-nifcjunum*, ^ þafc ab hafa gjörzt foringjar socialista efcur Bal1^ eignarmanna, þafc hefir víst engum dotlifc enn nema Dr. II, Enda mundi kenning Dr i'' hlægja engan meira en foringja socialistanu9 Ðarwín sjálfan, ef þeim aufcnafcist afc frjei'i rff til hennar. Frá þessari raunaiegu bendu 1,ve^ um vjer nú ab einstökum atrifcum, ebur 1,11 um, í henni, enn getum þess fyrirfram, Vj6_ bezl höfum clregib efnifc saman afc því er vjer be'l gátum skilifc höfundinn, enn höfum hvorki vilja nje vifcleitni til ab íæra bugsanir, 1) Ótrúiegt pykir mjer þafc afc mannkynifc sje nm komifc. Ititstjurinn. af «1

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.