Norðanfari


Norðanfari - 18.07.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 18.07.1874, Blaðsíða 4
80 eýnlr, að hann hafi þó verifc þaS, Grein rafn roinni8t ekkert á útbúoa& skipsins, heidur ab eins á, að það hafi verib gamalt og fúið, er jeg haffci eptir greindum og góðurn manni, er bar fyrir sögusögn sinni, valinkunnan og merkan mann í Fljótum; auk þessa befi jeg heyrt síían að matur einn á Höfðaströnd, hafi skoraí) sig und- an vií) Jón sál. frá formennsku skipsþessa, fyrir ótraustleik þess og ekki sem beztan útbúnað. Ritstjórinn, þess er getið, sem gjört er. Heiminum er opt borií) á brýn, að hann sje fljótur til að bera út bresti náungans, eins ætti hann ekki BÍÍur að vera fús á, að gjöra þjóðkunnugt veglyndi og hjálpsemi þeirra, er auðsýna hjálp- ar þurfandi bræðrum sínum, velgjörðamönnun- nm til verðskuldaðs heiðurs og öðrum til ept- irdæmis. þiannig er þess vert að geta, sem hinn göfugiyndi, útsjónar- og atorkusami mann- vinur, hreppstjóri Arni Sigurðsson óðalsbóndi í Höfnum á Skaga í Húnavatnssýslu, hefur iátið f tjo sveitungum sínum að undanförnu og nú seinast á næstliðnu vori, svo að hann má heita stoð og slytta og sannarlegur bjargvættur sveit- arfjeiags síns, og meðal annars hjálpað þeim sveitungum sínum, eráforma í sumar að fara til Vesturheims ; skal jeg leyfa mjer í því tilliti að nefna aðeins eitt dæmi af mörgum uppá þetta, nl. að þá er einn af þeim, sem tii Ameríku ætlar, vildi fyrir næstl, sumarmál selja bú sitt við opinbert nppboð, þá er allir voru í mestum voða með skepnuhöld sín og hann sjálf- ur á nástrái. Uppboðsdaginn var hríð mikil, bvo mjög fáir komu til uppboðsins, og eigi leit út fyrir annað, en ekkert yrði af því, eða þá það sem bjóðast átti upp, fara fyrir svo sem ekkert verð, og einkum lifandi peningnrinn, því varla var nokkur, sem vegna heyleysis þyrði að kveða boð upp, þar til hetra Árna frá Höfnum bar þar að, og sá hvað ætlaði að verða upp á teningnum; hann skoraði því þegar á nppboðs- haldarann herra Gunnlaug Briem sýsluskrifara frá Reynistað, að setja mann til að bjóða í fjen- aðinn móti sjer. þar til hann kæmist í fullkom- ið verð; og með þessu móti hreppti Arni meiri hluta skepnanna; á líkan hátt hjálpaði Árui fleiri Vesturíörum, til að koma eigum þeirra í meira verð, en þeir annars kostar liefðu getað fengið, og enn fiemur lánaði hann öðrum fje til þess konar kaupa. Skagfirðingur. FKJETTSR. það af er þ. m. hefur veðuráltan, eins og optast að undanförnu í vor, verið hjer nyrbra fremur þurr og köld meb hafátt og stundum frosti á nóttum, jörb er því víða graslítil, kalin og túnbrnnnin; hjer og hvar hefir líka ortið vart við grasmaðk heizt á harðvelli utan túns. Fyrst eptir fráfærurnar hafti málnyta verið furðu góð, en eptir fáa daga kólnaði og frostin urðu svo rnikíl fram tii dala og fjalla, að polla lagði, og þar sem iygnt var á lækjum og ám; minnkaði málnyía þá að þriðjungi og srajör varð þó að sínu leyti enn minna. Vegna þurrviðranna og kuidanna hefir fjailagrasatekt í vor og sumar eigi ortið stunduð sem undanfarin ár, sem eykur bjargar- skortinn, og eigi er þá til annars að flýja en að anka kornkaupin, og það f þessari dýrtíð, ofaná það sem sagi er að skuldir í kaupstöðum fari árlega vaxandi. Sjálfsagt er það, að margur kann að taka meðfram matvörunni og ötrum nauðsynjum sfnum, eitthvað af því miður er þarft, en það mun þó síður eiga sjer dæmi meðal búandi fólks, nema þess sem efnaðast er, eða ógipt f vinnandi stötu. En þá gengur flestum þeim tregt í vor, er hafa stundað hákallsaflann; flsk- ur, og venju framar mikið af ísu, er sagt hjer úti fyrir, þá beita er góð, og nokkrir, einkum í Svarf- atardal og Ólafsf. haia fengið gótan afla. Hvergi er getið um að almennar sóttir gangi en marg- ir einstakir eru þó ejúkir eta sárir, sem sann- lega þurfa læknisins við, en hann þó enginn af hálfu hins opinbera, frá Hnausum í Húnavatns- sýslu og allt austur á Eskifjörð, því að iækn- irínn okkar Eyfirðinga og þingeyinga, sem var veitt iæknisembættið hjerna snemmaí næstl. apríl, er enn ókominn; það er sagt að liann, sem fleiri, vilji sjá kominginn , sem sjáifsagt mun mega sitja f fyrirrúmi lyrirþví að vitja hjer hinna sjúku og sáru. það heyrist heldur ekki annað enn að hlutaðeigandi háyfirvöld láti þetta afskiptalftið, þó f vetur væri gefin von um, að læknirinn kæmi hingað í vor með fyrstu skipum frá Iíaup- mannahöfn. m- 'i0m danska herkipið Fylla hing- að frá Reykjavík, en daginn eptir norðanpóst- urinn að sunnan, segir hann góðan fiskiafla syðra en grasvöxt ltkan og hjer , aptur betri 1 norðurhiuta Uunavatnssýslu og Skaeafirði bví úrkomuxuar hafa verið þar meiri. 8 ’ P BRAUÐYEITINGAR Holt'undir Eyjafjöilum, er veitt presti síra Sveinbirni Guðmundssyni á Krossi í Landeyjtim, Koifreyjustaður í Fáskrúðs- firði síra Síefani Jónssyni á Presthóium í Nópa- sveit, Miklibær í Blönduhlíð, síra Jakob Beni- diktssyni á Hjaitastað í Hjaltaetaðaþinghá og yfirkennaraembættið skólakennara Halldóri Frið- rikssyni. (Framh. síðar). AUGLÝSINGAR. Herra ritstjóril '52^'* Jeg hefl fengið frá herra W. Fisk háskólabóka- verðinum í Cornell háskóla, Ithaca, State of Nerv-York, C. S. Amerlkn, boðsbrjef, sem Jeg bið yðnr gjöra svo vel að gjöra Islendlngum knnnngt, er það sýnir að vold- ngri og frjálsri þjóð þykir afmæli eunar litln þjöðar vorrar þess vert, að hún sje GL0DD á því. University Library. Cambriðge, 12 maf 1874. Eiríkur Magnússon. „874-1874.“ „Eyjan Island heflr geimt lifandi það mál sera telja má eina hinna elztn mállýzka vorrar „tontonsku" tnngn, J>essi eyja loiddi fram í fyrndinni merkilegar bókmentir; hafa þær fært oss goíafræði og þjóðvenjur vorra fornu forfeðra; en „sögur" hennar bregða hinni fyrstn ljós skfmn i sögn Vesturheims, enda er eyjan samau bundin við þanu hlnta heims eftir hnattstöðu sinni. Uið nnd- arlega og harjbúðga jarðeðli eyjarinnar er alkunnngt; en öllnm ferðamönnnm ber saman nm, að npp á milli jökla og eldfjalla sinna hafl eyjarskeggjar haldið við óskerðri ást á lærdómi og bókfræði til þessa. þessi fjarlæga eyja ætlar nú að halda f snmar, 2. d. ágústm., þúsnnd ára afmæli landrráms síns. Daginn áður uær gildi hin frjálsa stjórnarskrá er Dauakonnngnr heflr nýlega geflð út, er endnrselur Islendingum í hend- ur sjálfsforræðisrjett. Slík hátfð virðist að gefa útlendum fræðimönuum færi á að votta velvilja sinn jafn fróðleikselskri þjóð og Islendingar eru. J>að heflr því verið stungið upp á að senda frá höfundnm , stofuunum, útgefendnm og ýms- um öðrnm í Ameríku lítið safn af bókum að gjöf til Stiptisbókasafnsins f Reykjavík, sem er höfuðbær eyjar- innar og hinn fslonzki lærðí skóli á heima f. þegar bækur gefast í tvennn lagi verður önnnr þeirra send hinu opinbera bókasafui á Akureyri á norðurströnd Islands. Herra H. W. Longfellow, Dufferin lávarðnr, Herra G. W. Curtis, Herra liayard Taylor, Herra F. L. Olmsted, Professot Joy (f Colnmbia liáskóla), Prófessor March (í Lafayette háskóla) og ýmsir fleiri dánnmenn hafa lofað aðstoð sinni. Bókaböggla, má senda til Prófessors F. J. Child (í Harvard háskóla); til prófessors T. R. Lonnsbury (Yale háskóla); til skiifarans fyrir Smithsonian Institution (f Washington); til skrifarans í „The American geographical Society (f New-Yurk City); eða og til búkavarðarins í Cornell háskóla (Ithaca, New-York) með ntanáskript: „To the National Library of Iceland, Reykjavík“. Herra Henry Braem, hinn danski verzlnnarfnlltrói í New-York hefir góðfúslega boðist til að konra kössnnnm til skila. Aprfi 13. 1874. W(iilarðs) F(islt). — Vjer nndirskrifaðir ferðamenn úr Danmörkn, er farið höfum hingað með „ttaliu“, gnfaskipi „Anchor Lfnnnnar", getnm borið vftni um, að vjer í ölln tilliti erum vel ánægðir með allan viðnrgjörning á leiðinni hing- að til New-.York. Á skipinn var gætt góðrar reglu og hreinlætis, iopt- íð f öilum káetnm var sjorlega gott, matnrinn yflr höf- uð að tala bragðgóður og meir en nægilegnr. Bæði Offl- cerar (eða yflrmenn) og hinn óæðri hlnti skipshafnar- innar vorn knrteisir og greiðviknir við sjerhvert tækifæri. Yjor getum þvi ekki annað en mælt fram með „An- ehor-Lfnnnui“ og ráðið þeim af löndnm vornm, sem ætla sjer tíl Ameríkn, að nota hana. New-York þann G. október 1873. Sigmundur Jónathansson með fjölskyldn frá Húsavfk. Olaf Nieisen frá Danmark Svendborg. Hans Rasmnssen — Thomas Steensgaard Hansen — Sören P Hansen — Karsten P. Hausen — Knúd Knúdserr — Carl Ronlund — M. C. llaosen — HanSine Jeppesen — Karen Jensen — Mette Marie Nielsen med Familie — Marcn Sophie Andreason — Ane Margrethe Hausen — Ane Margrette Sörensen — Maren Nielssen — Marie Andersen — Christine Potersen — Jesper Sörensen. Nyborg Ölgod do. do. Skjeliernp Ilorne Refsvindinge. Falslev. Thirstrnp. Östbirk. Svallerup. do. do. Faaborg. Ueistrup. Loit i Kirkeby. Sodernp. Að þetta sje rjett útlngt eptir skjali því, er kom hingað með frumritnðum nöfnnm ferðamanna þeirra, er á því stóðn, vitnar. Kanpmannahöfn þann 15. apríl 1874. Magnús Eiríksson. dufusklpafjelagid til flutninga milli Koregs og Teiturhciins (Ðcn Norsk- Amerikanske Dampskibs- Linie) búfuC ný og stór gufuskip af fyrsta flokki: „Ólaf h el g a “ (St. Olaf), „Harald hárfagra® (Ilarald Haarfager), BSverri konung,“ (Kong Sverre), „HákonAðalsteinsfÓ8tra“ (Hákon Adelsfen)i og ganga skip þessi í sumar beinlínis m iHI Noregs og Vesturheims. Frá Björgy0 leggur skip út hinn 12. og 26. maímánaðar. Síðar verðurbirt, hvenær seinni ferðir byrja* Skipin eiga heima í Björgyn, og eru skip' stjórarnir og aðrir skipverjar norskir, úrvalsl^' Læknir er á skipunum. Fæbi eptirnorskum sií1, Gjöri menn svo vel að snúa sjer tii E m i g r a n t b e f o r d r i n g 8 contore1 Nykirkealminding B e r g e n. — Vjer ailir kanpendur Norðanfara f Tjóf' neshrepp í þungeyjarsýslu, biðjum ritstjóra blaðs- ins, að halda áfram með prentun á frjettuni þeim sem koraa frá löndum vorum í Vestur- heimi, því annars segjum vjer oss frí að kaupa Norðanfara. Vegna þess mikla ágangs, sera jeg heö orðið fyrir af ferðamönnum, gjöri jeg þeim að' vart: að jeg ætla að selja greiða eptirleiðis, með, sanngjörnu verði. Bakka á Tjörnesi þann 4. júlí 1874. Aðalbjörg Björnsdóttir. — DSkkrauð hryssa harðgeng, hálfjárnuð ómörkuð, hjer ura bil 9—12 vetra fannst hjeí>- an efst á kindastöðvum, getur því rjettur eig' andi vitjað hryssunnar hingað og borgað fyrir- höfn og auglýsingu þessa. Krossastöðuin á þelamörk 13. júlí 1874. S. Sigurðsson. — 2. júlí fannst á Oddeyri nýlegt reiðbeizli með stungnum ólartaumum, sem eigandi gelnr vitj' að hjá ritstjóra Norðanfara, gegn því að borga fundarlauuiu og auglýsing þessa. Kært væri mjer að geta fengið sem alír» fyrst skýrsiur um hib helzta, er fór fram eða gjörðist á þjóðhátíðinni í hverri sýslu, jafnvel í hverjum hrepp í Norður- og Austurumdæmim>) sjeiílagi þar sem aðaisamkomurnar voru haldnaf og flest fólk kom saman. Ritst. þÚSUND ÁRA SÓLHVÖRF. Lag: Yderst i Norden der iyser en 0. Sólin ei hverfur nje sígur í kaf, Situr á norðurhafs straumi, Vakir í geislum hver vættur, er svaf, Vaggast í Ijósálfa glaumi, Sveimar himin og sólgylit haf Sem í draumi. Miðnættið glóir með gullskýja bönd, Glymur af himneskum söngum, Tveir kveða svanir við rósfagra rönö Raddhljóðum blíðum og löngum, Hljómar um æginn og ómar við strönö Út með dröngum. Svanirnir liðu frá Ijósanna geim, Ljóðandi morgunsins bíða, Annar um minningu, hetjulífs heirI,i Hinn um v o ni n a blíða, Hiustum í leiðslu, Ijúfan ber hrei® Upp til hlíða. þrjóta með sólhvörfum þúsund ár, þagna nú svanir, er gólu, Ljósguðl sem faðmar baldurs-brár Og brosir við titrandi fjólu, Lypt vorri þjóð-sál um þúsund ar Upp mót sólu. Steingr. ThnratRÍnsnn. —« Eigandi og dbyrgdarmadur: BjÖW JÓIlSSOB* Alcureyri 1074, U. M. St ephd n.sson. S

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.