Norðanfari


Norðanfari - 18.07.1874, Side 1

Norðanfari - 18.07.1874, Side 1
kaupeudvm kvstuad- af'laust; verd ártj. 30 arkir * rd, 48 slc.y einstök nr• 8 ,v/e. *$lulauH 7. hvert. Aiujhjsinrjtir eru tekimr ( bUid- id jyrir 4 sk. hver lína. V<c?« aukablöd eru prentud á kostn ad hlutadeiyenda• 13. AE. AKDMTRI í JULI 1874. Auliablað vid JI2 35.—36. MARGEJET JÓNSDÓTTIR. Ivona Iie8sa bónda Eirtkssonar í Skógum í t’ojósiiada!, var faedd ári& 1798 f Hei&arhúsum 1 Laufassókn. I’afir hennar var .Jón þórarinsson, er þá bjó í Heifcarhúsnm en sibar í f>úfu og Skóg um. Foreldrar hans voru þórarinn Jóns« 6on og Mart-.rjet kona hans, þau hjóri bjuggu 1 Ljósavatnsskaríi. Foreldrar þórarins voru Jón Ilöskuldsson bóndi í Hrirnagerfci og fyrri kona hans, Sclveig dóttir Arna bórida Pjeturs- eouar á Illugastö&um og Hrldar konu hans Onns- dóttur. Er mikil ætt komin frá þeim hjónum, er eííast voru nefnd. Kona Jóns þórarinssonar í Ileilariiúsum, cn móíir Margrjelar, vai liórunn GtrFmundsdótt- •r, hennar foreldrar voiu Gu&mundur Ilildibrands- fion og Gunnvör Jónsdóttir, þau bjuggu í Liila- fierfci (1769) Foreldrar Gubmundar voru Hiidi- hrandiir Halldórsson og þórunn Árnadóttir, er einnig bjuggu í Litlagerbi (1742) Margrjet ólst upp hjá foreldrum síniim fyrst 1 Heiðarhúsum, og íluttist þa&an meö þeim aí) þúfu 1804 og þaban aptur 1813 aö Skógum f Halssókn. tiar var hún enn hjá foreldruui sín- tim til þess áiiö 1825, þá fór hún frá þeim Og var eitt ár í Austari-Krókum, fjögur ár í H)ósatungu og þrjú á VeturliÖasiööum. 1833 hyrjuru þau Bessi Eiríksson búskap á þriöjungi Sf jötöinni Lundi og voru gefin saman í hjóna- hand 27. sept þaö ár. Ntestu ár bjuggu þau &.Ö Steinkirkju, en fluttust þafan voriö 1835 aö Skóguni og bjuggu þar samnn 36 ár, eöur til þess Margrjet sal. andaöist, en þaÖ bar aö 5. öag júlímánaöar 1871, og var hún jarösett á Öáisi 12. dag s. m. í ræöu þeirri, er presturinn síra frorsteinn t’álsson hjelt yfir moldum hinnar framliönu, •túnntist hann liennar á þessa leiö: rVjer höf- «tu misst frá oss mikla sómakonu, eiginmaöur •'eiiriar, vei greinda ráödeiidar- og hirtusemis- ^onu, ræktarsama gæöakonu, tryggasta samferöa astvin (38 ár; börnin ástríka, umhyggjusania gæöamófur; fjeiagib velviljaöa og velgjöröasama húsmóöur viö hvern þann sem á því lá. Já, hún var í mörgum greinum sómakona. Segiö hljer á bverjn villist hin núverandi yngri kynslóÖ- 'ti mest? Á veröldinni og hinum ímynduöu htiosBum hennar, á lífinu og alvöru þess. Greind hinnar framlii'nu leit rjett á heiniinn, aö því ef mjer skildist; hún mat hann og öll hans Sæöi sern aö eins svipulan hjegóma; hún hijóp aldrei eptir glisi hans, iofstýr hans eöa h'óöi, Húi\ sóttist aldrei fram yfir nauösyn og fihyldu epiir gæöum hans, hún gekkst aldrei fyrir viröingu og álili hans; og lífiö skoöaöi hún JMnan svo sem alvarlegt, svo sem ábyrgöarpund fl'á Guöi undii' dóm hans í eilíföinni. Fytir þaö fihoöaöi hún stööu sína sem erindi frá Guöi á bessari stundarjörö, og þaö svo sem dýrustu ''nuösyn aö gegna henni meö trúmennsku til e"da. Af þessari skoöun henrar fiaut kostgæfni ieunar, dáöríki og öll skylduatvik hennar; trú- lesti og velvild iiennar viö eigin roann sinn frá "þphafi fram aö blundi dauöans, elskusemi og ’^ktarsemi hennar viö börnin, velgjöröasemi "ennar jafnan^af litlum efnum viö hina mörgu ®H{omeudur, velviid hennar viö hjú og nágranna. af þessari skoöun hennar á lífinu flaut sjer 'agi trúrækni hennar, guöliræösla hennar, ráÖ- e,|dtii og sómagirni. Svo sem hún var meö *teindari konum, svo var hún mörgurn fremur rnálliöug og oröheppin. Svo sem hún var ^öfuleg og mennileg kona í ,framgÖngu , svo hún og hreinskilin í oröum og verkum og h*'eit hræsni og fláræöi. Svo sem hún af aÚúrunni mun hafa veriö bráölynd, svo trygg ntaöföst niun hún hafa veriö. Og svo sem var búin aÖ lcggja fram allt hiö fegursta v lifi sínu viö skyldútnar og átti þegar vissa 0°n á burtför sinni frá allii hinni löngu mæöu 0^ áþjá„( 6V0 var |,tin einnig albúin viö henni, ^ var farin aö þrá lausn frá þessum niæöunn 0 lleimi, þrá aö mega koma heim til Drottins 8 Ve>a hjs honuni, sem hún elskaöi og trúöi á“. 60]i Margrjet saluga varö 6 barna mó?ir, þriggja 6 °8 þriggja dætra. Einn sona hennar dó Cfneuidri, • en hin iifa öii, þegur þetta er Kt|faÖ, J. B. t IIELGA STEFÁNSÐOTTIR. IlorfiÖ 'er dagsljós, því hnígin er sunna, Helköid er nóltin, og myrkriö er svart; Gleöinnar sóliivörf því svipiega kuniia Svartnætti skapa hvar áöur var bjart. — Dimmt 8ýnist Ijósiö þeim saknar og syrgir Sofnaöari ástvin, er köld hylur gröf, Ánægjajdífsins sig óöar þá byrgir, því, ástin hin blíía er himir.sius gjöf. 0, hversu gleöinnar biysiö hiö bjarta Brátt hlaut aö slokna — og yndi hvarf flest, SRan aö dauöinn mjer breif burt frá hjarta Ilana, sem nnni’ eg á jaröríki mest. Meöan aö lifi þá man jeg þá stundu, Mækir riær dauöans hiÖ þunga hjó sár, M)er þá af augum harmþrungnu hrundu Ileitari eldi mín skiinaöar túr. En mína sorg sktfl í hjartanu hyija,. Heimurinn kaldi, sem þekta ei fær. EUkert kann ham'.a hins himneska vilja, Hann oss um tíma þaÖ stundiega Ijær. Sæll er jeg Drottinn nær fæ jeg aö finna Fullsælan anda er liíir þjer hjá. Sælt er aö stríöa og sigurinn vinna, Svo sem hiu látna og frelsinu ná. O IlclgaSþín minning í hjarta mjer geymist, Hún skai mjer lylgja og gleöi mjer Ijá. Tárvætta leiöiö og gröfin þín geymist Nær geymir mig jöríin og bvfli þjer hjá, En Drotiinn f grötinru sjer þann er sefur — Um svefnhúsiö útvaldra hlessunin grær — Til hvílu hin þreytta því hallaÖ sjer hefur I höfninui tryggu lífs þungstreymi fjær. Kr. Ingjaldsson, IIELGA STEFANSDÓTTIR. Skjótlega eudar vor æG ógnandi hjer-vistar glaum, líkt eins og leiptur á sæfi á líöandi burtfarar-straum, ein báian aÖra burt hrekur aidrei liún sjezt framar meir, eins lífiö annars hjer vekur, alit fæöist skjótlega' og deyr. Svo gekkst þd Helga frá harmi heimsins og æfinnar dag; hlýlégum ástvinar armi og ungbarna Ijúfasta brag. Ðrottins til dýröarheimkynna Ðrottni þú æ virtist trú, þar munu þig síöar finna, þeir sem aö gráta þig nú. Sælt var þjer síöasta’ á degí sjá yfir lífs runnið íar, og Ifta 'þar óunniö eigi ekkert er skyldunni bar, gjafmiidi’ og giaöværum anda greindist þitt hvervetna svar, afdróst ei afl þinna handa aö eríiöa þaö sem aö bar. Ætíð þú vel öörum vildir verjandi hvorri einni stund til heilla — og harm snauöra skildir, en hataöir deyfingja blund, hvíldin er fögur þjer fengin friökeypta lundinu á, en hjeðan erl grafar til gengin góöverka minningu frá. Hún sem er lík og liöin hjer frá heimi liíir glöö í himinsælli kyrrö, þar sem aö aldrei Guös í fögrum geymi gleöin veröur harmaskýjum byrgÖ. Syrgjendtir ykkar sefast látiö harma, þvf sælu þeirrar allir njóta fá. Guöi sje lof sern gætir lífsins vatma, hann gat og tók, því lífið allt hann á. Gamal. t { ORKELL SIGURÐSSON. þann 18. október næstliöinn, andaðist að Snotrunesi f BorgarfirÖi austur, eptir þunga bana- sótt, merkisbóndinn þorkeil Siguröseon, hjer um bil 68 ára. Fafcir hans var Siguröur fyrrum óöalsbóndi í Njarövík, sonur Jóns presís Brynj- úlfssonar, er seinast var prestur ttl Eyöa, og Ingibjargar Siguröardóttur Eyúlfssonar. Móöir Ingibjargar var Bóel dóttir Jer.s Víum sýslu- rnanns, en fyrri kona Siguiöar f Njarövík og móöir þorkels og alsy9tkyna lians hjet Krist- íana María, dóttir Siglúsar prests Guöroundsson- ar Eiríkssonar prests, er andaöist aö Ási í Fell- um 1810; en máöir henriar var Gnöríöur dótt- ir Jóns prófasts þorlákssouar á Bóiinum í Reyö- arfiröi. þorke!l sálugi var 6 yngri írnm sfnttm þrekmaöur tnikill, fjörugur og mikilvirkur, smiö- ur góður á alit er hann lagði hönd á, skyn- samur og guöhræddur. Meö konu sinni, Ingibjnrgu Jónsdóttur, eign- aíist hann 9 biirn, 4 syni og 5 dætur , er öll komust á legg vel mönnuð, en deyöu 3 á und- an föður sínum. þorkell sál. var manna einlægastur og sjald- gæfiega tryggur og vinfastur, spaklyndur og dagfarsgóöur. þau hjón settu bú saman í fyrstu meö mjög Htlum efnum, en höföu brátt fjölskyldu aö ann- ast, áttu þvf opt crfiöan húhag og aidrei mátti hann aufmann kaila, var hann mjög ör á sitt, og sparaði viö engan er honum þótti þurfandi, og tók optlega nær sjer en efnin Ieylöu , var hoiiuni rnesta skemmtun og ánægja aö veita sem be.zt gestum sfnom, sem opt voru margir. þorkells sftl. mega því sakna. ekki einasta börn hans, ættingjar og vinir, heldur einnig mjög margir vandalausir, er reyndu mannkosti hans og vegiyndi. K. I. 1. Nú harma margír heiöursmann láiinn, aldinn mann vin af öllum virtan hans er þekktu v hreina mannkosti, er ávallt brúkaði öörura til góös. 2. Gæddur var hann gáfum fjörgum, írjálslyndi og tryggb fremur mörgum, og æ, þeirn varði tii aldurtila öörura jafnt sjer til ánægju og þarfa. 3. Hús sín Ijet opin hverjum manni, og yfir efni fram öllum hlynnti, gladdi, gagnaöi unz gekk til hvfldar, eptir aflokið erfifci dagsins. 4. Guörækinn andt gjöröi’ opt kveina af ávöntun sinni óíal raareri, enn horfandi í hæöir hng sinn gladdi viö elsku og náð upphæða jöfurs. 5. {>aö er nú fengið sem fretnst hjer þráöir, alsæli bróöir, cg því fagnal gleöjast ástvinir eptir lifatidi, aö fre.mm ert stiginn f friöaisali. I. S. ANÐVARP syrgjandi ekkjtt. Lag: Konung Davlö sem kenndi. Hver er svo hjálparvana? heilagi Drottinn minnl hver gengur eins einmana áfram lffsferilinn? 81

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.