Norðanfari


Norðanfari - 18.07.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 18.07.1874, Blaðsíða 4
84- *inu rjettu sjðnarmiti. Jeg vii atein* eýna l‘t á a& reyna þetta eptir sem, sú litla reynzla rnín nser, og 8Ú þekking sem jeg hef aflab mjer, eptir þriggja mánata dvöl frá því jeg stie fœti ý laini hjer í Biasilíu. Aí> vísu iiafa þeir tseir ísjendingar, sem hjer hafa dvaiiii sent heitn á- gœtar í'itgjörtir uiu þettaJ), en epíir sem þah gjörðu fleiri, vseru líkindi tii, þaö gæti orfcit) fullkomnara. Brasiiía er sem menn vita, stórt og fagurt land, og hvar sem maSur er staddur, hvert heldur cr viti sjáfarsítu meb hinum tm.'erri og stærri fögru fljótum, etur upp ó hinnm fjarska háu hálendum, og lítur út jflr landiíi, lýsir sjer hvervetna hin gubdómiega náttúru auMegð og fegnrb, en um leib þegar maíiur athugar, getur matur hæglega sjeð hvað vantar ti{ ab gjöra þetta guðdómlega land, að yndislegu hcimkynni handa mönnura, þab et: duglegt, starfsamt, og fyrirsjónar gott lólk, til að leggja hönd, að hinu fjölda marga sem eptir er ógjört, í hitm víbleuda skóglendi seni annab bvort er alveg óbyggt ebur þá, svo strjálbyggt ab má sem óbyggt hcita, á hinnin gullfögru sljottum, synist þurfa minna að gjöra enda er þar ekki a& sngn jafn frjósöm jörð, Brssilía er mjög fátæk af mannfolkinu til, en þó er það tilfinnanlegast hvab Brasilíánar eru seinir og tregir a& sjá hva& þeir gætu og ættu a& gjöra, og lýsir sjer hvervetna á heimiium og löndurn þeirra, a& makindi og ifcjuleysi haldast þar trú- lega f hendur, þeir af Brasilfánum sem nokkur menntunar fýsn er hjá, og þykjast ofvaxnir laodbúna&i, keppast eptir a& veria einhverskon- ar embættismenn, e&a þá kaupmenn, vínsölu- menn og piangarar, enda er sá urmull af þessu hjer til, a& undrum sætir, fyrst er tala embæit- anna, niargföld vifc þa& sem þyrfti, og svo silja svo margir í hverju, sem hafa eitthvert lilil- ræ&i á bendi erobættinu vi&víkjaridi, a& jeg iná óhætt fullyr&a, a& tíu embæítismenn hafa ekki meiri starfa hjer enn einn heima, og gengur þó embætlisfærzlan mjög seiniega, þa& er ekki lítili kostna&ur fyrir landib a& ala þennan gagns- lausa fjölda, me& afar liáum lautiuin. Launin þurfa mikil, seoi er öldungis e&lilegt, því allir hjer í Brasilíu þurfa víst fjórfalt til framfæris, vi& þa& sem er íNor&urlöndum eptir peningalegum reikningi; þó bætir ekki verzlunin um a& draga fjc& úr landinu. Hjer er fjarski af sölubú&um og nálægt ab segja undravert, hvafc þeir bafa sölubútir og verzlunarbús vífca upp um allt land, og þó vegina vanti, klöngrast þeir me& vöruna á múldýrura sínum allt f gegn, — þetta gjörir óefaö liin mikla fýsn Brasilíana að vera eiuhvors þess stands, sem þeir þurfa ekki a& leggja þungt á sig —, má því geta nærri livafc dýr varan verfci á endanum, þegar liún er komin á þann sta& sem hún á a& seljast ; mest öil þesai vara er heidur vöndufc og er hjer betra um vandafca verzlunarvöru en heima, líka marg- breyttari, þvf bjer f öilum stærri stö&um eru ákaflega stór verzlunarbús. Mestöil varan er flutt frá Norfcurálfu, þennan afarlanga veg , þá hjer cr komifc, er lug&ur á hatia fjarska liár tollur, sífcan íiækkar hún ófcum í verfci eptir erfifcieikunum afc fiyija hana, á stundum margar dagleifcir á vögnum efca múldýrmn, því járn- brautir eru a& eins í kringum Rio og liiiiar Btæfcstu borgir; er því ekki afc undra þó pen- ingarnir fari svo milliónum skipti út úr land- inu, þar ifcna&urinn í því sjálfu er svo lítifc á vcg korain, dýrast af öliu er þó þa& sem unn- i& er í landinu sjálfu, og kemur þa& bæfci tii af því, a& masliínur vanta íil a& Ijetta vinnuua, einneigin livafc dýrt er afc lifa svo menn þurfa a& selja dýrt, og í þri&jalagi þab, sem cr svo ríkt gildaiidi yfir alla Aineríku, a& hver vill í kauptnn og sölum, komast þa& hann getur, án þess a& miía vifc hvafc sannsýnilegt sje, og eru innfiytjendur ekki eptirbáíar Brasilíana f því. Yfir þa& heila er þó fólkifc gott og vifckunn- aniegt; í því tiliiti sakna jeg ekki Islarids, cf jeg gæti gjört mig jafn skiljanlegan hjer sem lieirna me& or&um, því málleysifc er þa& lang erfi&asta. þess vil jeg geta afc ailur i&na&ur og verk- legar framfaiir, húsabyggingar m. fl. er ár frá ári a& fara fram, og cr þa& víst a& þakka inn- flytjendum f'rá þeim löndum sem eru bvo langt á veg komin í hverskyns fþrótt, Brasilíánar taka þa& svo eptir og lærist þafc mörgum fljótt, a& filtölu gengur þafc seinlegast a& yrkja jörfc- ina til muria, því Brasilíánar breyta svo lítifc Römlum sifc , a& hafa einungis líiinn gaifc í k'ringuni hús sitt, og lála sjer þa& svo nægja. t’ess vegna er hjer svo fjarska dýr öll inat- björg, sein sýndist mega vera þvert á mót. Brasilia er f sannleika eitt þa& fegursta og náttum au&ugasta land í heimi, og hvafc er þa& #em ekkí væri h*gt a& gjöra og koma í verk í þeirri cinlægu aumar- og vorblí&u sem hjer er, ug er iryggilegt til þe3g a& vita, hva& bjer er margt ógjört og á vfst en langt f land. Me& tfmanum lilyfur a& verfca mikil 0g fögur gaga þeesa gu&dóralega fagta lands. Vegna annríkis blýt jeg a& fara Ojótt yfir f þetta skipti, og sieppa mörgu sem væri frófc- legt a& heyra. Jeg vil þó ekki undanfella a& benda ykkur, kæru landar, sem jeg veit a& haf- i& stóran bug á a& komast til Brasilíu, og jeg veit ekki annafc en stjórniu hafi enn uppá nýtt skipafc Consúlnum í Kaupmannahöfn a& seuda skip eptir fóiki til Islands, a& jeg álít sem fyrri stóra áhættu a& láta Ijölda fólks, svo a& kalla allslaust koma, og þa& sumt hva&, eptir kring- umstæ&um, roifcur álitlcgt til afc liafa sig vel á- fram. Brasilia þarfnast einmilt þeðs sama og ísland, nefnil. þeirra manna sem eru agætit- menn þjó&arinnar, me& þá óduglegu hefur þetta iand sem önnur lönd ekkert a& gjöra, þeir mega líka vera vissir um a& Brasilia og hvert annafc land sem er, iætur þeim ekki svo mikib í tje, sem þeir gjöra sjer í hugarlund, jeg \il því ráfca þeim miki& fremur a& leita tilNorfcur- Ameríku, þar jeg hef lcsifc, eptir brjefi íslend- ings sern þar er, a& bann þekkti ekki þflnn sló&a á íslandi sem ekki gæti lifa& þar sældarlíii. En þjer sem íinnifc fjörugt blófc renna eptir æfcum ykkar, og hafifc bæf i löngun, hug og dug til aö reyna hva& þi& áorkifc, og eru& beldurekki pen- in’galausir, þá eru bjer til ágæt lönd, og margt hvafc fleira sem ma&ur getur sýnt á bver hann er, en jafnan er a& buast vi& erfifcleikuui fyrst, en sjálfsagt verfca þeir erfi&leikar fljótar yfir- stignir af þeim, sem er a& mennta- og efnalegu tilliti betur útbúinn, og þá getur inafcur ef heppni er mefc, tekifc sig út í inannlífinu stærra og yfir- grips nieir en heima á Isiandi. Nokkrir ef til viil fara i þeirri von a& þeir þurli minna iijer a& gjöra, og geti lifafc nafcugra lífi. þá þori jeg hiklaust a& segja, afc ef þú setn þannig hugsar, ætlar a& lii'a hjer vi&unanlegu líli máttu vinna og leggja mikifc afc þjer framyflr þafc þú gjörf- ir heima, nema ef svo er a& jeg hef ekki þekkt utan hina gófcu dagana á Islandi, og má þa& fui&a heita hafi jeg borifc betra úr bítum fyrir mitt erfi&i, sem aidiei vur evo mikib afc jeg kvarta&i, heldur en annar sem vann svo mik- ifc, a& hann þóltisl ætífc vinna baki brotnu, og gjöra allt leyfflegt til a& auka velmeiguu sína. Jeg stend alltaf í þeirri meining a& velmeigun Islands, gæti verifc stórum meiri ef nifcjar þcss vissu hvafc þeir gætu gjört; og heffcu bæ&i vilja og samheldui til a& framkvæma þa&, þa& er a& mínu áiiti alveg röng skofcun a& hugsa a& þeir, sem ekki hafa stafcifc sómasamlega í stöfcu sitini heima, muni geta þafc vel þá þeir koma í ókunnug lönd og vantar tungumálifc, peninga og kunnáttu á því sem þar er gjört, og ef i*i vill heilsuna. Jeg vil í fáum or&um drepa á hvafc Is- lendingar eiga í vændum, þá þeir koma hingafc, þafc er fyrst frí ferb frá Islandi til einhverrar hafnar eptir kringumstæfcum hjer, þafcan svo eptir lengri efca skemmri dvöl til Cúrítýba, ef þeir ver&a settir upp í Antonia er ab eins ept- ir 2 daga fer& me& vagni, þessa ferfc fa þeir aiveg frítt; svo lOdaga fæfci og búsnæfci í Ctiri- týba, svo fá þeir land mefc gófcum kjörum ept- ir kringumstæfcum, af ferfcakostnafcinum e&a fæ&- inu þá° 10 daga, þurfa þeir aldrei a& borga einn skilding, og eru alveg frjálsir a& taka þab fyrir sem þoirn bezt ge&jast, þetta er nú mikifc gott, líka fá þeir Iteknislijalp og inefcöl ef þörf er, þetta fá jafnt ríkir sem fátækir, nm Islend- inga þarf ekki svo afc segja þeir eru nærri allir fátækir, eptir sem hjer er kallafc. Eptir þafc er ekki um neinn styrk afc gjöra, sjalfir ver&a þeir a& sjá sjer fyrir öllum verkfærum til ak- nryrkju og hvers sem er; byggja sjer kofa og fl, Ómögulega fá þeir nokkn& til a& selja af jörfc sinni fyrr en í hiö minnsta afc ári lifcuu, og má þá geta nærri hvafc þeir þurfa afc liafa til afc geta keypt íæfci til svo langs tima, þar þa& kostar í hi& minnsta 1 Milreis fyrir mann um daginn Afc vísu koma hingafc fjölda marg- ir efualausir mefc fjölskyldu, og eiga þeir mjög erfitt hinn fyrsta tíma, en munu þó flestir ept- ir nokkra dvöl bjargast, en þeir hafa þafc frain yfir Islendinga, afc þeir kunna þýzkuna, og fyrirhitta hjer fjöída ianda sinna, sem búnir eru afc vera lengi og komnir f gób efnioggeta þá rjett hinum hjálparhönd. Lakast gengur fyrir Englendingum, því hjer er svo látt af þeim sem eru koninir í efni, og því líka nijög fáir sem kunna enska tungu upp í landi afc segja, þeir eru fleiri í stöfcunum einkum hinum stóru sjóborgum. Danir og Svfar hafa sig hjer vel áfram, Norska hef jeg afceins fyrirhitt tvo kaupmenn í Sao Fransisca og einn vígvjelameist- ara í Antonina og reyndust þeir okkur einkar vel, einkum hinn sífcast nelndi hann var okk- ur sem brófcir. Jeg vil þá enda línnr þe-sar mefc þeirri hjartans ósk, afc þifc farifc varlega í Brasilíuflutning a& segja efna og heilsulitlir f|iil- skyldumenn, handverkemenn og einbleypt fólk getur til vonar fljótt una& hjer vel hag sfnum, því vinna cr hjer mikifc vel borgufc. Cúritýba 6. aprll 1874. Magnús Isfeld, AUGLÝSINGAR. Islenzknm vostnrförum sem vilj.i búsetja sig í NÝJÍl BltÖNSVÍK, ONTAHÍÓ efca öfcrnm laudsiilutum Canada bý&ur stjúrniu í Canada hjer mofc 200 ekrur l*n^! ókejpis bverjum giptnin hjúnum mefc böinum síiiun), en 100 ekrur hverjum úgiptum, hjer að auki hjálp þangafcferfcar U rd. hverjum fullorfcnum, eB hálft svo mikifc efca 4 rd. 3 mörk hverju harni. Enn framar frían flutning frá lendingarstafcnuni uis® Járnbrautunnm í Cauada til þess stafcar, sem sjerbvet hofir ákvarfcafc sjer afc sotjast afc á. Hra. Gufcm. í.ambertseii f Iteykjavfk heflr nmhofc t® afc voita mönnurn Uutuiug upp á þessa skilmála. II. Mattson Agent stjúrnarinnar í Canada. Samkva'mt ofariskrifufu get jeg nú veitt flutninginB frá Euglandi til hvafca stafcar som er í Canada fyrir rd. 40 6k. hverjum fullorfcnnm, hálfu minna hverjn barni frá 12 til l árs. þannig getur hvor sem-vill taka fjet far til Englands mefc pústskipinn efca öfcrum skipuWi fungifc leiíarbrjef hjá mjer og orfcifc þessara hlnnniná* afcnjútandi, sem sparar hverjum fullorfcnnm 20 til *30 r4’ af hinnm vanalega ferfcakostnafci yfir sjú og iaud tii hinnS ýmíslegn fylkja í norfcansturhiuta Vesturlieims. Einnig get jeg bofcifc þeim löndum vornm, er þyf vilja sæta og setla afc flytjast til Amerfku f snmsr, hafa til gott flutningsskip einungis handa þoim, hverju þoir gæti fcugifc afc flytja hosta sina til Eugl»n^3 og selja þá þar efcur láta selja, mundu þeir þnnnig geta t náfc því hæsta verfci fyrir þá soin nnnt væri, á sama báó kynni einnig afc fást flntningur fyrir annan ponirig þclrr* ef þess gjiirfcist þörf. Allan-fjolagifc býfcst tíl afc styfcj* þá mefc sflinna, og leggja út fyrir fram meiri iiinta veri9 ef oflaugt þætti afc bífca eptir því afc þsir selilust, ev() afc menn tafarlaust gæti haldifc áfram ferfciuui. En til þess afc þessu verfci framgengt, yrfcn nienn afc taka sig saman, svo afc núgír fengist til afc þetta g*** borgafc sig, hvar til sjálfsagt þyrfti f*rra fúlk eptir Þ'^ sem fleiri værn liestar, gjflri jeg ráfc fyrir afc flutninglir' fnn til Englauds yrfci 16 tii 20 rd. eptir því hversu marg' farþegjar væri, og mefc tilliti, til á hvafca höfti þeir vœrn súttir; meau þyrftu fyrirfram afc borga til mín 10 rd. hverju fullorfcins manns fari, ofca svo eptir tiltöio, þvi tek jeg fyrir fjelagsins hönd ábyrgfc á afc skipíÖ feugist á rjetíum tíma og gef kvittan fyrir. ,J>afc er giört ráfc fyrir afc skip þetta gæti geng>'> kringum landifc, og komifc á floiri hafuir til afc taka f*r' þcgja þar sem þeim væri hægast afc safnast til brot*" flutnings. Nákvæmari npplýsingar hjer afc lútandi fást lijá no4' irbkrifufcnm. Reykjavfk í maí 1874. G. Lambertsen. Umbo&sma&ur Allan-fJolagsinJ. ATHUGASEVID. Jafnvel þútt afc herra Páll Magnússon, fyrr á Kjaro*' í hinni afcdáanlegn' ferfcasögn sinui nm þafc, hvernig h*n® komst á leifc til Anieríku í fyrra sumar og til baka ap^' ur, fari mifcnr velviljnfcnm orfcnm um mig og afcgjúr&^ mfuar vifc vesturfara, samt einnig leytist vifc afc gj‘,r* mönnnm flntningínn yflr Ergland a'o grýlu, skaljeg !<*** mjer nægja hjer mefc afc benda almenningt á, og sk)’r' skota til ferfcasögo þeirra, er komnst lengra en út fí1'1 landsteinana, svo sem B. Skagfjflrfc og margir fleiri, hvefi* forfcasaga er ýmist prentofc í „Norfcaufara“ efca skrifn& ll* ætting.fa og vina, og mnn þá bozt afc bera saman hín* fyrgreiudn ferfcasögu vifc hinar seinní, og hafasífcan W*"’’; sjún á líkindunuin til, hver betur getur sagt frá ferfc>inn’’ þeir er aila leifc komust, efca sá er aptnr sueri hjá 04* eyri vifc Eyjafjörfc. G. Lambertsen. — Nokkrar skæfcar tungur hafa þvætt fram og aptur, afc vísa sem stendur á 44 b^’ BSinámuna“ minna, III hepti línu 3. a. n o. s. f•^,, sje um velgjörfa mófcur rnfna, sómakonuna G"8' rúnu ekkju Stefansdóitur í Bakkakoti , en aufllýsist ölluin hjer mefc , eins og jeg mörgum sagt, afc vfsan er ekki um hana. Staddur á Akuroyri, 25. júní 1874. Símon Bjarnarson. Leifcrj ettingar: í grein minni f Nf r nr. 33—34 þ. á. b]”' 75 1. dálki f 3. I. a. o. vantar or&in gaænl Á sömu bls. 23. I. a. n. 1. dalki viJl) orfcin: seí betur heffcí eætt gáfu sinnar“. Símon Bjarnarson. Fjármark þorsteins .Tónsaonar á FinnastöTufU f Grýtubakkahiepp Tvístýf* hægra, sýlt, biti framan vmstra. Brennimark Jóns Jóns»onar á Uamri f ^ai dal: J J r. T. Eiyanili oy dbyrgdanuadur: Bjðffl JÓflSS®^ Akureyri 1074. B. M. Stefhán**0*'

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.