Norðanfari


Norðanfari - 24.07.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 24.07.1874, Blaðsíða 1
 ^eiirliir kaupendum kostnad- "'laust; verd drg. 30 árlcir 1 ''</. 43 sk., einstök nr. 8 sk. '&ulaun 7. Afeíí. NORDAMAM. Auglýsingar eru teknar i hlad- id Jyt'ir 4 sk. lii'er lína. Yid- ankahlöd ei u prentud á kostn ad hlutadeigenda. m. ár. AKUREYM 24- JULI 1874. 37.—88. t GUNNAR prdfastur GUNNARSSON. Geng eg fjærri fdsturmoldu Fagra aptanstund Einn á ríkri Englands foldu1 Út í fagran lund. Hvclfdír bjarkar-bogar glitra, Bldrraub starir gldb, Og frá Konungskirkju3 titra Kristin sdlarljób. Brjefib sem eg ber í hendi Bar mjer þunga fregn, þá er nýja sorg mjer sendi Sollib hjarta gegn; Byrgbur ertu blæju kaldri, Bezti vinur niinn ! Svona fdr þab, — eg sá aldrei Aptur svipinn þinn. — Sje þao svo. Eg hlýt ab hlyoa; Hver veit betra ráo En ao etríoa, en ab bíba Eptir Drottins nát? Sdpist burtu, synir þjdba, Sópist allir jafntl þab hib stóra, þab hib gdba, þab skal vinna samtl Gubleg 8ÓI! á Gunnars leibi Geislum stafa þú 0ld af öld úr háu heibi, Helg og mild sem nú; því eg hygg á 1000 árum fíj»'&ar voriar brann Ljós þitt ei á erfi-tárutn Eptir betra mann, Gunnars vinir, gráium ekki! Grát ei fósturláb! Andinn slítur alla hlekki, Eins og brunninn þráb. Meban þú átt, þjdbin fróba, þvílík manna blóm, Áttu framtíb, gull og grdba, Gub og kristinndóm. Syng mjer, organ, sigur hljdma, Syng þú kyrrt mitt blóð, Syng mjer lífsins leynda dóma Líkt og vögguljób! — Gott og vel: Til Gubs eg veudi Glabur barna trú: Ljúö vinur, hans í hendi Heilsu fagnar þú 1 M. J. „SÆMUNDUR FRÓÐI" og „materialistarnir". (Nibnrlag). þar sem höfundurinn telur í 8. ^ein Darwins menn svo senxforingja Socialista, *^ er því ekki ab leyna ab þab er helber vitleysa. ^cialismus var búinn ab ná blóma sínum í b rakklandi áíur en Darwin fæddist. Enda er eiIninum enn dkunnug sú ritgjörb Darwins er **uiki socialismus, Socialismius og efnisspeki S* ekkert skvlt saman. Socialismus er stefna K a8ast einkutn spiritualistar og þeirra helzt . atl6cendentulistar, en efnis-epekingum, materia- i. u,n, er hún mjög hvunileib. I þessari Btefnu ^j^* efalausl, fólgib eitthvert sannleikskorn. }} I Cambridge á Englandi 12. desemb. 1873. leilj ^'"8 Chapel ÍCambridge, þab var verib ab * orgau inni, og heyrbist dmuriun út ílundinn. ^ra þeirra manna er leggja stund á ríkis- Sffæbi (economie politique); ab þessari stefnu Enn hún er ílla iögub til ab verba ab sambúb- arlögmáli mannfjelagsins sem stendur og hefir getib sjer illan orbstír raeb því ab lenda í hond- utn dhlutvandra manna >g verba reynd á tím- um er engum lögum himins nje jarbar var hlýtt. þab er óneitanlegt abí þessari stefnu liggnr fóigin mikil hætla, en þab er hætta sem efnisspeki á engan þátt í. þab er hætta sem ekki verfur afstýit nieb hugsunarlansum ofsa, eia meb of- sækjandi kúgun. Slík abferb margfaldar hana. Enda eru slík rit sem höfundarins í „Sæmundi fi'óta" hin bezta eldskveikja fyrir socialisme því þau eiga öldungis sammerkt í æbisgengnu hugsunarleysi vib rit og hugsunarhátt hinna verstu Socialista. Ur því nú þessi „guMeysis heimspeki", efnisspekin, hefir gjört gubfræbi og sibafræbi mikib gagn, þá er líklegt ab þetta gagn sje fólgib S því, ab hafa vakib hugsun og rannsókn- aranda gubfræbinga og sibfræbinga. Enn hafi þab- orbib árangurinn, þá megum vjer enn harma yfir því ab höfuudur vor skuli ekki hafa numib neitt af þeim fræbum; því þab kemur sannar- lega ekki framm í ritgjöib þessari. Sú stefna, er Dr. H. nefnir materialismus ebur efnisspeki, er, eins og vísindunum nú horf- ir vib, ciginlega hprfin ebur rtn nin inn í abra stefnu, sem er náttúrufræbin, náttúruspekin Hinar undtunarfullu rannsóknir er náttúru íræb- ingar þessarar aldar hafa gjört, og árangur þessara rannsókna, er ekki má síbur nefna und- ursamlegan, virbast allar stefna ab því eina n;jbi ab öll heimsrieki btjóti ab veiba ní.ttúrá- speki, Naturphilosophi. Hín skarpi mismuntír, er eldri spekingar hafa gjört á efni og anda, hverfur, því lengra sem l'ög náttúrunnar eru rakin; þd enn sje náttúrufræbin langt frá ab hafa sannab ab hvort væri annars ígildi; og náttdruepekingarnir eins langt frá ab álykta ab svo sje Ef vjer athugum ab eins hin feikna miklu undirdjdp náttdruleyndarddma er sjón- aukafræbin ebur sjdnaukaransdknin, Mikroscopi, hefir dregib upp f dagsljds vísindanna á þessari öld, ef vjer gætum ab hinura undursamlega á- rangri er leitt hefir af rafur og segulmagns rannsdknunum, ab ónefndu því, er fremur líkist kraptaverki eba yfirnáttúrlegri opinberun: hinu svo nefnda speotro solare, sem frætt hefir oss 'svo mjög um frutnefni sólarinnar, og frumefna- vísindunum, Chemi — þá mun flestum virb- ast nifurstaba þessa nýja hrdpanda í „Sæ- mundi fróba" ekki síbur undursamleg, þd í öbrum skilningi sje, er kemst þannig frá öllu satnan, ab þessi efnis-speki setji sjer þab augna- mib ab afsetja Skaparann. Ef skobun á Skap- araus verki leibir manninn ekki upp ab Skap- aranum, hvort skyldi þab leiba manninn þá? Vjer höfum heyrt, þab er satt, klerka opt og títt segja hárri röddu svo sem af Gubs hálfu, ab skoíun náttútunnar hafi jafnan leltt manninn frá Gubi. En er þab satt? Og setjumab þab sje satt, aí> því er snertir libna tíb; getur á- liktun frá þeirri tíb átt vib þessa tíb sem nú er, 'eba þá sem enn er ókouiin? Meb engu mdti. Vjer getum ekki hugsab oss skæbari fjendur Gubs og Gufes barna, enn þá, er í blindni d- upplýstrar sálar prjedika fyrir þeim, er álíta þab svo sem sáluhjálplega skyldu ab trúa prje- dikaranum, ab náttúru rannsdknar-leibin liggi nibur til andfætinga himnaríkis. Engin fræbi er eins full af anda hins sanna frelsis eins og náttúrufræbin ebur efnisspekin, því í gegnum alla náttdruna má |esa þetta huggandi lífsins orb: allir hlutir bafa sitt eigib einkennilcga — 85 — ebli; af þessu einkennilega ebli renna drjúfan- leg lög, er koma hvervetna fram eins og lífs- útstreymi í víbustu merking, lífsathöfn, lífsstefna. Meb ötrum orbum: öll náttúran cr fulikomib frelsi háb hinum fullkomnutu jafnabarlögum sem til eru. þab þarf varla ab bæta því vib, ab þessi lög eru höfundarins rjettláti og gæzku- fulli vilji er talar gegnum margbreytnina. Rann- sdkn þessara laga er- efnis-spekinnar mark og mib. þab er svo eem sjálfsagt, ab þeim sem sjá f slíkum rannsdknum guclausan ásetning verbur ekki bannab ab sjá slíkt; því engura verb- ur bannab ab sjá ofsjdnir. En grát'egt er til þess ab vita ab slíkir sku'ii ekki geta sjeS neitt æbra augnamib í þeirri stefnu ; og hörmulega er sá lýbur faring er slíka menn á fyrir fræb- endur. þessum m'óninim leyfum vjer oss at) svara því, ab efnisspekin er sd stefna heim- spekinnar sem ab, öllum líkum grefur á endan- um fæturna undan Socialismus skrílforingja þess- arrar aldar ; en hún grefur mebfram grafir margra þeirra hleypiddma sem þrælkunarpostul-i um þessarar aldar eru dýrir og hjartfdlgnir, Ilrein og sönn trú á einn Gub, algdban föbur allra, hefir ekkert ab óttast í þessari speki. Enn hvort orthodoxia ebur rjett-trd, höfundarins í BSæmundi fróba", eba einhver hinna ortho- doxianna — því margar eru þær, orthodoxiur- nar, og eru sumar hvor undir annarar bölvun- ar ákvæbi — ekki verba ab lúta f lægra haldi á endanum, þab látura vjer ósagt. Enn dita- efni sjáum ^vjer ekki ab þab sje. — t'ab er annars undarleg. prtliodoxja_sem__þj;sn hö;und- ur í Sæmundi frdba hefir. þab mun vera rjett trd, ab trda á gublega foísjdn. Er ekki svo? þab mun vera rjett trd, ab tríía því ab aliir hlutir sje í hendi forsjdnarinnar og ab hún leiíi alla hluti framm ab takmarki hins gdba, framna ab marki fullkomnunarinnar. Er ekki svo ? Og þd getur þessi höfundur, er segist vera rjett- trdabur, og eiga þar í sammerkt vib hina mestu gáfumenn heimsins, fengib af sjer ab geta þess til ab hin ndverandi heimsmenntun kunni aí) geta fallib í grunn fyrir socialismusl! „Sæmundur frdbi" ætlar sjer ab prjedika mdti þessari háskastefnu tímanna. Gjörist þesa nokkur þörf á Islandi? Er ekki Særaundur karl ab vekja upp skuggavofur til ab fljúgast á vib, af því hann hcfir engann mann fyrir sjer? Vjer sjáura ekki betur. Vib slíka er bezt að glíma einn sjer, afsíbis og stein-þegjandi. því hafi menn hátt um sig er hætt vib ab fdlk þyrpist ab, haldi ab hjer sje kominn band-d&ur pokaprest- ur frá tdlftu öld, fari svo meb Sæmund garnla á »spít a lib" og veiti honum velverbugar ná- bjargir. Styrmer. þýtt 'úr „Skandinaven og Ameríka* nr. 18.1873. Eru vesturfarirnar til dheilla? I hinu seinasta bindi af því í kaupmannahöfn út komna tímariti um hagfræbina, hefir hinn danski rithöfundur, skiifstofu foringi Falbe Han- sen, samib langa ritgjörb, í hverri hanu leytast vib ab avara spurningu þessari, og yfir höfub syna hvernig mannfjelagib eigi ab skoba vest- urfarirnar; þrátt fyrir hib mikla tjdn af vinnu- afli, 8em þær baka Iandi því hvaban þær verba, heldur hann þd nákvæmar skobab, ab þær ein- mitt sje til gdbs fyrir heiminn. Ilöfundurinn lætur i ljósi, ab hann cigi ailli sjer ab sanna hina yfirvættis þýbing, sem bygging Ameríku hafi fyrir þangab flutning Norburálfumanna haft í för meb sjer, og yfir höfub menntun og í- i i

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.