Norðanfari


Norðanfari - 24.07.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 24.07.1874, Blaðsíða 2
þrdttlr, verzlun og uppelieru, er eflt hafi hinar andlegu og Ifkamlegu framfarir, heldur ab eins skoíia eina hliö málsins, þab er þýfcing vestur- faranna gagnvart binu brennandi vinnu spurs- máli nálægra tíma. Vesturfarirnar stutla ab því, at vinnulaunin hækka fyrir þá er eptir sitja, ýmsar nautsynjar verta met vægara verti og at> jartadýrleikinn og eptirgjald þeirra lækk- ar, svo þaí) verfcur hægra fyrir vinnandann at) komast í sjálfstæta stöíiu. Atal orsökin tilbág- inda vinnandanna, cr hin mikla kynfjölgun þeirra. Fálksfjöldi Danmerkur og Noregs hefir tvöfaldast, já fjórfaldast nú á þessari öld, og fólkstölulistarnir sýna, at> þessi fóiksfjölgun er me8t metal vinnendanna. Til þess a& öfciast jafnvægi í fólksfjölguninni og afla landsnytj- anna leitiir af sjer eptirsóknina um vinnuna, sem menn annarstatar geta mikib bætt úr me& ýmsum verkvjelum, og fl. Yesturfarirnir, segir höfnndurinn, eru a&alme&aliö gegn hinum fje- lagslegu óförum þessara tíma , þvf þær rá&ast á rætur hins vonda. þær fjarlægja því yfir- fljótanlega vinnuafli og einmitt hinum óróa- gjarnaeta og hættulegasta hluta þess. Van- kvæ&i þau, sem vesturförunum er kennt um, munu því vi& nákvæmari athuganir, sýnast a& vera meira tilsýndar, en a& þær f raun og veru eru. jþa& er á&ur tekib fram, a& vesturfarirnar rýra landsnytja aflann, en þær fækka og einnig fólk- inn, þvf me& fjölgun vinnuvjelanna og me& breyting á tilhögun vinnuaflanB, hverfa sem um leib aflei&ingarnar af fækkun á tölu vinnend- anna. Bin hærri laun e&a kaup vinnendanna, sem eptir eru, bætir hag þeirra.| Landib ▼eríur snau&ara, en búendur þess efna&ri, og ni&urjöfnun efnanna baganlegri og sanngjarnari. Og hver ógæfa er þá spyr höfundurinn í því, a& þó afla& sje nokkrum tunnum færra af smjöri enn á&ur, og a& jar&irnar og jaríaafgjöldin lækka * ver&i? Augnami&ib er a& efla vorar andlegu ■’ iIp'u framfar, , r» a& ecta «gía .11, held- . pa&, ao oss fari s.em mest uam f andlcgri eg líkamlegri vellí&an. Hva& efnatjón þa& áhrærir sem vesturfarirnar Ici&a af sjer, þá er þa& reynd- *r ekki svo mikib, sem þab f fyrstu vir&ist, þa& er a& vfsu satt, a& þa& eru miklir pening- ar, sem felast í vinnudugna&i hvers eins vel- vinnanda manns, sem menn, þá hann flytur af landi brott, hljóta a& sjá á bak, en vib brott- för hans, kemur autt pláz fyrir annan f skarb- i&, er annars ekki hef&i fengib a&göngu, a& minnsta kosti sá eigi fengib vinnu sína jafn- vel borga&a, ef hinn sá burtflutti eigi bef&i rýmt sæti. þá einhver efnaupphæb e&a fjár- sjó&ur er fiuttur burtu, myndast annar nýr f sta&inn. þa& er og stundum a& fjárupphæb sú er missist vib þa&, a& efna&ur ma&ur flytur burtu, endurgeldzt opt a& mikiu e&a öllu leyti me& því, a& brottflytjandi sendir ættingjum sín- um e&a vinum svo og svo mikla peninga til styrktar bjer, e&a hann ef tii vill kemur sjálf- ur me& aflafje sitt heim aptur og sezt þar þá a& til futls og alls. J>a& hefír ennfremur ver- ib sagt, a& útflutnÍBgarnir dragi úr hermanna- sfli ríkjanna, en þetta áiítur Falbe Hansen efa- ssmt, því a& litilii þjób, sem If&ur vel, takist miklu betur a& verja fósturjörb sína ófri&i, heid- ur enn annari stærri, sem varla heflr ofan í sig, og er svo þar á ofan óánægb me& kjör sfn. þvf næst er a& tala um tekjurnar af sköttun- ura, Brottflutningarnir rýra a& vísu, ef til vill tekjur ríkisÍDB og sveitarfjelagsins, en þeir rýra einneigin útgjöldin, þeir fækka fólkinu, sem er *fni tii útgjaldanna, og hi& öflogasta me&- *' «1 þess a& lækka útgjöldin til enna fátæku, sem þyggja af sveit og jöllum stendur ótti af; þeir minnka og útgjöldin til rjettarverndarinnar, til fangelsanna, vinnuhúsanna og fl. þessbáttar. þegar nú höfundurinn befur sko&a& allt þetta, þá segist bann ekki geta komist a& ann- sri nifcurstö&u en þeirri, a& fólks flutningarnir, •ÍDI *g nú »je í þjó&fjelagi vorn, sje a& álíla, sem mikil gæ&i fyrir fjelag þa&, þa&an 8em þeir ver&a. Allt fyrir þa& meiga menn þó ekki sko&a versturfarirnar sem ( öllu tilliti gó&ar, á me&an menn eigi til fulls vita, hver kjör bí&a þar vestra hverjuin einum fyrir sig, er þanga& flytur. Af reynslunni sem or&in sje fyrir þeim flestu er vestur hafa flutt og hafa tekib sjer þar land og beimili og yrkt þarjör&- ina me& vinnu sinni og fjölskyldunnar, hsfi þeir eptir fleiri e&a færri ár verib orínir eig- endur a& margra þúsund dollara vir&i. þús- undir af norskum og dönskum bændum sanni þetta, er me& ástundun sinni, sparsemi, eljun, hir&usemi og þoli, hafi áunnib sjer velmegun, og jafnframt áunnib Nor&mönnum gó&sorístírs me&- al Vesturheimsmanna, þ>a& er eigi a&eins f efnaiegu tilliti a& Nor&ma&urinn græ&ir vi& þa& a& flytja til Vesturheime; heldur hafa og hinar nýu risavcznu kringumstæ&ur, hib frjálsa óbundna líf, umgengnin me& hinum fjörugu, námfósu og kjarkmiklu Amerlkumönnum og hluttekning- in í framfara- og frelsislífi þeirra, mjög mikl- ar áhrifur á hann. Hinir dönsku og norzku bændur, sem húnir eru a& vera í Ameríku í nokkur ár, þekkjast varla nú í samanbur&i vi& þa& 'sem þeir voru, því þeir eru nú or&nir miklu magrari, en kvikari í öllum hræringum sfnum, öruggari í ailri háttsemi sinni; þeir hafa ö&iast fleiri skemmtanir og þekkja miklu betur hinar margbreyttu hli&ar lífsins. Frá þesum sko&unum hverfur höfundurinn a& því spursmáli, hvernig hi& kristna mannfjelag eigi a& sko&a og breyta vi& Vesturfara. þar til svarar hann, a& mannfjelagib eigi yfir höfu& a& votta útflutningunum velvild sína og alla mögulega hjálpsemi, um þa& geti enginn efi verib. A& ö&ru leyti beidur hann, a& mannfjelag- i& eigi samt ekki a& hvetja tii útflutninga, þeir sjeu Kka nú hvort sem heldur er á gó&um rekspöl, þar a& auki segir hann a& frelsib sje f öllum vi&skiptum og framkvæmdum hinn bezti lÁítogi. þegar nú útflutnlugarntr eru látríir frjálsir, þá muni þeir fara eptir þeim áhrifum, er hinar almennu kríngumstæ&ur hafa á þá, anna&hvort aukast e&a vanast, a& tiltölu vi& öfugstreimi þa&, sem er í mánnfjelaginu. Samt sem á&ur sje þó þar me& ekki sagt, a& hi& opinbera eigi engin afskipti a& hafa af útflutn- ingunum. þa& sje án efa rjett,"’þegar hi& op- inbera, sem þab nú gjörir , annist um eptirlit á nau&synjum útflytjanda á fer&inni tii hins fyrir- heitna landsins, en þó þanga&’sje komib, sje mörgu ábótavant og sumt ískyggilegt, sem hi& opin- bera bæ&i geti og eigi ab koma f veg fyrir. Lærisveinar hins lær&a skóla í Bcykjavlk hjeldu þjó&hátíð 1. dag júllmána&ar. Fyrir utan lærisveina voru þar kennarar og etúdentar. Um leib og mælt var fyrir skál Islands var kvæði sungib, er skólasveinn Gestur Pálsson hefur ort, og höfum vjer látib prenta þab hjer. Lag: Hva& er svo glatt sem gó&ra vina fnndnr. í hafi köldu hjartkær mó&ir situr me& hjálminn bjarta, sveili krýnda brá og telur árin þúsund þung og bitur og þögul starir hulda framtíb á, vi& hugsun kalda andvörp eldheit sfga frá öldnu brjósti, þung sera tímans höf, um brána fölva fjölmörg tárin hníga og falla rótt á þusund ára gröf. Hún grætur sældartíma hei&a, horfna, er hetjuskapur stýr&i bjartri fold, hún grælur þa&, a& týnt er frelsib forna og fræg&in lög& í haug og orpin mold; hún grætur af því bo&ar brotna þungir vi& brjóstib þreytt, svo minning vaknar köid, hún grætur þafc, hve seint a& synir ungir úr svefni rísa’ og byrja nýja öld. En sonur Islands, sof þú efgi len^ur eg sjá&u hvernig tíminn bendir þjer, og sýndu krapt og dug&u nú sem drcngur, því dáfcrík mó&ir stödd í háska er; sjá nú er tírni, rís úr dimmum draumi, úr dugleysinu sýndu ioksins rögg, og statt nú vinur vei f tímans straumi og vonarskildi bregb vi& sjerhvert högg. Ef menn ei skilifc geta gó&an vilja og ganga fram og berjast móti þjer, þá hræ&stu ei, nje hopa, lær a& skilja, afc hatrifc veikt mót styrkum sannleik er; og vinn þú fyrir mó&ur æfi alla, hvern áþjánsblett af hei&ri strjúktu brá, og haltu áfram, uns þig nornir kaila, svo Ást og Frelsi gráti legstab hjá. En veit oss aptur andann forna mó&ir, sem á&ur lýsti bjartan hetju dug, var náttúrunnar sonur, sakiaus bró&ir hins sæla frelsis, Btýrfci fe&ra hug; hann bjó í Kjartans hetjubrjósti háu og Herfci, Kára, Gretti veitti þor, svo frjáls og hreinn sem fjöllin himinbláu og fagur eins og þúsund ára vor. þJÖDHÁTÍÐlN Á ODDEYRI 2. JÚLÍ 1874. þótt vjer vitum mefc vissu, a& iiefndin, setn gekkst fyrir þjó&hátí&arhaldi þesau, e&a sjer f lagi hinn ötuli og framkvæmdarsami oddviti iiennar herra verzlurarstjóri B. Steincke, ætli a® gefa út rit sjer, e&a skýrslu um þjó&arsamkomU þessa og svo ræ&ur þær, sem þar voru fluttar, þá viljum vjer þó í miliití&inni me& fáum or&' um drepa á hifc helzta er þar fór fram og oss er kunnugt og ekki gieymt. Fyrst um morg- uninn var bjart og kyrt ve&ur, og „himininn hei&ur og blár“, en þá fram yfir dagmál kom fór a& hvessa landnor&an. og þá lengra lei& ^ daginn, var& hjer, um þenna tíma, sjaldg®^ hvassvi&ur me& kulda miklum. en úrkomuiaust allan daginn, þar á mót mistur mikifc, svo varl* sást til dala e&a fjalia sfzt er í fjarlæg& eri>- þegar um morguninn fór fólkib a& streyma 8® úr öllum áttum á Oddeyri, sumt gangandi > sumt rí&andi og sumt sjólei&is, svo brátt sást mót é því, ah clhl rcnju framar rS.urrdi Þat ver&a kvikt af mönnum o^hroseum. Fólkib nam sta&ar vi& 10 tjöid er túku yfir dagsláttu á lengd er þar höf&u verib reist næstu daga á undan af forstö&unefndinni og ö&rum forgöngumönnum úr næstu hreppum í Eyjafjar&arsýslu, hjer inn* an fjalla. þrjú mi&tjöldin höf&u venjulega húsa- lögun, en til beggja hli&a voru þau skúrmyndu&< þau stó&u öll f röö, hvert vi& annab, á sljettuin grasvelli frá nor&ri til su&urs, nema eitt er stá& vestur úr rö&inni en var þó áfast hinum tjöld' unum, framundan því var autt svi& er umgirt var af tjöldum á 3 ^vegu, en á einn vegin11 (a& austanver&u) me& grindum og var geng'® innfyrir þær gegnum hátt hliö, nppyfir þvf stú& me& stóru letri: „LAND OG þJÓГ þar opPat var löng flaggstöng. Tjöldin voru ýmist niea stórum dyrum e&a vegglaus a& framan. H',cr. tjald var me& stöng og veifu á, voru þær ýmsum litum. Sumstafcar voru skógvi&arhrisilir settar ni&ur sem f runnum og sumstafcar hjeng11 blómhringar, er öllu var mjög haganlega oi> fagurlega fyrirkomib. þegar um mörguní"1! var veifa hjer á hverri stöng í bænum oga skipunum er láu á höfninni, en þó kva& a vonum, mest a& skrautinu á herskipinu »Fyll®i er haf&i upp á siglutrjám sfnum, allt a& c veifur, sfna me& hverri gjörfc, er var fögur sjd^ þá hi& flesta af fóllúnu sem von gat ver' á, var saman komifc framan vi& og inn f tjmdJ unum fór söngæfing fram. Akureyri, og hcea hreppur fyrir sig, haf&i sitt merki og 8 n merkisstöng, hver umsjónamia&ur sína eink"n ‘ Nokkru austar enn tjöldin stó&u, var bygS'' ræ&ustóll me& tröppum upp í, sein sveipa&or v^ hvítu Ijerepti og skreyttur me& hárri stöng ^ stórri danskri veifu, einnig biómiiring"1",. . skógvi&arhríslum kring. Af því sem vefcf^' glímur og dansleikir áttu ab fara fram , þessu hverju fyrir sig afmarkab svi&. Ve&r og arlei&in var afmörkub , me& smá( staurui" , strengjum á milli í hálf hring, og var hún 0" ^ 280 fö&mtim á lengd, þar er dansa átti ferhyrnings álna pallur, girtur láum Srl11 þá allt fólkifc var samankomib, var ölln® ,r Bjg, ni&ur til hátí&agöngu, hverju fjelagi rrtf- me& merkismanninn í broddi fylkingar ljve Á undan gengu hijó&færa-leikarar af Fyj,a^rri. hver röfcin eptir annari, hjerum 6 menn í» Flokkurinn bóf göngu sína frá tjöldunuri1;(í?)ar' arsinnis umhverfis stóran grasflöt, sem )a js' haldifc framfór á, og sta&næmdist sí&ast vi gj„j stóljsn; merkjamennirnir nœstir »e& f n

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.