Norðanfari


Norðanfari - 24.07.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 24.07.1874, Blaðsíða 4
6. Janus .Tónsson, sonur J. lieitins fndrfcar- í sonar, silfursmifis á Kirkjubóli í ísafjarb- ! arsýslu, 2. eink. (77 stig). 7. Jónas Bjarnarson, sonur R. bónda Korts- sonar á Möbruvcillum í Kjóearsýslu 2. eink. (76 stig), 8 llermann Hjáhnarsson, sonur FI. hreppst- nerinannssonar á Brekku í Mjóafirbi í Sufc- urmúlasýslu, 2. eink. (71 stig). íí, Einar Vigfússon. sonur V. Iieitins bdnda Guttormssonar á Arnbeifcarstöfcum í Norfc- urmúlasýslu, 2 eink. (71 stig). 10. Olafur Rósinkrans Ölafsson, sonur 0. heit- iris bdnda Gufcinundssonar afc Mifcfelli í ár- nessýslu, 2. tink. (67 stig). SVAR TIL DR. J. IIJALTALÍNS, Oss hefir nú borizt 21. tölubl. rþjdfcdlfs“, þ. á. og sjáum vjcr af því, afc dr. J. Hjalta- lín hfcfir komifc mjög illa. þafc er sagt var í grein einni í 1.—2. tölubl. Noríanfara þ. á., afc nifcurskurfcur væri samþykktur mefc lögntn í Nor- egi, því afc hann hefir eigi getafc á sjer setifc, og hefir neitafc því, afc þau væru til. því til sönnunar skulum vjer benda á alþingistífcindin 1867, 1. p. 28. fund, 12. ágúst. þar stendur ræfca ein eptir síra Arnljdt Olafsson , prest á Bægisá, og þar nefnir hann þessi lög, nær mefc sömu orfcum og gjört er í Norfcanfara. Af sama stafc í tífcinduniim má sjá, afc dr. J. Hjalta- Ifn hefir verifc á þessum fnndi, og þá hefir hann sjálfsagt hlotifc afc heyra þessi orfc, efca lögin nefrid. þá hefir hann eigi raefc clmi oríi neitafc þeim. Oss þykir þafc næsta kynlegt og hlægilegt, afc hann skyldi þá eigi mótmæla þeim, nje heldur sífcan , er þau hafa svo mörg ár stafcifc prentufc í alþingistífcindunum. Nú ríkur hann upp til handa og fóta, er þeirra cr getifc í Norfcanfara, og er rnesta furfca, afc hann, ept- jr ástæfcum, skyldi eigí fremur iáta þafc dgjört. Efca geta lögin fremur orfcifc uppspunnin , svo vjer höfum hans eigifc orfc, fyrir þafc, þdtt vjer höfum þafc eptir, sem mælt er fyrir í aiþing- issai Islands, og sífcan skráfc ólirukifc í tífcind- um frá alþingi Islendinga? þafc sæmir eigi heldur afc ætla, afc neinum þingmanni ieyfist afc mæla helber dsannindi í alþingissalnum mdt- mælalaust. Ef svo væri þá væri ekki kostandi miklu fje til slíks, landur gófcir. Oss er öldungis óskiljanlegt , hvafc dr. J. II. hefir gengifc til þess, afc rita þessa mdtmæla— ZZVfy,- S£Í3' '.’.í&Hfi'Æ, 88BS íyr bf nefní, aö afc- alefni, en hinu öfcru í greininni er eigi eyfcandi tíma til afc svara — svo sem því, afc Norfc- anfari á afc heita minni inafcur —. Vjer heffcum getafc fært fram afsakanir, ef einhver beinharfcur lækriingavinur heffci ritafc hana, sem ekki heffci verifc alþingismafcur. Vjer vil)um hlífast vifc, afc kvefca hjer upp skofcun vora um þetta mál; því afc vjcr finnum svo mörg gullkorn í mörgum ritum hans, ef hann er ekkert, alls ekkert, afc tala um nifcurskurfc. En sæmir honuin þafc , afc fara gætilegar en hingafc til í ræfcum og riturn um fjárkláfcann, til þess afc hann kasti eigi saur á sig í aueum Islendinga. Hvort er þafc, landar gófcir, heifc- nr og sómi, efca skömm og svívirfcing fyiir land- lækninn, afc gefa þeirn mönnum skrælingja-nafn, sem hafa farifc og fara því fram, afc skorifc væri og sje fyrir fjársýki þá, sem eigi yrfci efca verfc- ur læknufc sökum einhvers t. a. m. skorts á dugandi og ndgii mörgum dýralæknum, skorts á nýtum mefculum, þekkingarleysis um mefcferfc hins sjúka fjár, og fl. ? Ritafc 20. dag júlímán. 1874. E þess er getifc í 15—16 blafci Norfcanfara „afc mig hafi þrisvar sinnum tekifc upp í háalopt á Tunguheifci, og loksins fundist máttfarinn og rænulítill fyrir ofan bæinn á Fjöllura*. þetta ranghermi finn jeg mjer skylt afc leifcrjetta, og dska því afc hinn háttvirti ritstjdri Nf. vildi gjöra svo vel afc taka í blafc sitt Btutt ágrip af ferfcasögu noinni, yíir heifcina hinn 19. marz næstl. sem er þannig: Jeg lagfci frá Ilúsavík upp á Tunguheifci hjer uni bil kl, 1. á svo nefnd- ann Búrfellsdalsveg, í norfcvestan renningi, reyndar var loptifc ógurlegt afc útliti, grámd- raufcur þokubakki grúffci yfir öllum Víknafjöll- iinum sfc vestan, og vefcurdunan heyrfcist allt om kiing; allt fyrir þetta hjelt jeg al stafc þráit fyiir aptranir gestgjafans á Húsavík er áleit vefciifc injög ískyggilegt þegar jeg var kom- inn uppá Búrfellsskarfcadalinn, brast á mig dimmvifcriB stórhrífc mefc því líkum vefcur-ofsa, afc ekki var afc hugsa til afc snúa til baka indti þvílíku heljarvefcii; jeg áiti því ekki afcra úr- kosti en reyna til afc halda áfrara norfcur á lieifcina, og mcfc þvi færifc var goit en vefcrifc lieldur á eptir, þá hljdp jcg allt hvafc af tók, þar til mig bar afc snarbrattri hæí efca brekku, sem jeg hugfci vera dalsbrekkuna; fdr jeg þá afc klífra upp hæfc þessa uns ekki varfc lengra komist; hrapafci jeg þá jafnskjótt-alla leifc ofaná jafnsljettu; í sama bili misti jeg af hundirium sem alltaf baffci fylgt mjer, og sá hann ekki framar, gekk jeg þá nokkufc áfram án þess afc vita mefc vissu hvert; hitti jeg þá lægfc nokkura er lítifc eitt af nýjum snjd haffci dregist í, þar gróf jeg mjer dalitla snjóliolu og ljet þar fyrir berast um stund, fdr þá undir eins ab þyfcna klakinn af höffci mjer, en hjer var skammvinn- um grifcum afc fagna, því vefciifc keyríi þá svo framúr öllu húfi, að ölluro lausasnjdnum feykti frá mjer & augabragfci, hjelt jeg því aptur af stafc, þdtt allsenga von gæti haft um ab halda lífi efca ná mannabyggfcum í þvílíku heljarvefcri, og þafc þv! sífcur sein margar hættur eru til á leið þessari, bæfci gil meb himin háum flughömrum klungur og klettafjöll, sem hverri skepnu er mefc öllu dfært yfir afc komast, sje farifc til muna útaf rjettri leifc; samt sem áfcur fleygfc- ist jeg eitthvafc austur heifcina þangab til á einutn stab ab vefcrifc hreif mig í lopt upp á hæb nokkurri er mjer virtist vera, varfc mjer þá vel rdtt því hugfci mjer daufcann búinn einkum ef svo bæri ab mjer kastafci fram af klettarifcum, en í stað þess varb undir mjer mjukur snjdr, þegar nifcur kom, og virtist mjer þar vera nokk- ufc kyrrara, varb jeg eins og hissa þegar jeg varfc þess var afc jeg baffci ekki meibst til muna, stób jeg þá upp; og afcgætti strax afc týndur var stafurinn og skífcin, sem jeg drdg, en ferfca- taskan hjekk um bandlegg mjer, kom mjer nú allra verst afc hafa misst stafinn, þar jeg haffci ekki þrek til afc ráfca mjer fyrir vefcurhæfcinni og vaifc því afc berast undan eins og verkast vildi, ýmist rann efca skreib þafc sem eptir var af beifcinni er ekki var allskamt og skreiddist svo loksins einhvernveginn heiin afc Fjöllum litlu fyrir háttatíma , var jeg þá orfcin svo máttfarinn og þrekafcur afc jeg gat ab eins bar- ib afc dyrum; var jeg svo færfcur inn, en leib afc stundu í dmeginn. Kom mjer þá ofur vel mannúb og nákvæmni fólksins þar, er gjörfci a!lt hvafc í valdi þess stófc lil afc hlynna afc mjer á allan hátt, og því á jeg næst Gufcs hjálp afc þakka hve fljótt jeg kom til heilsu, þar sem jeg var mjög kalin á andliti, eyrum, hálsi og úlflifcum; og ab tveim dögum lifcnum var jeg svo hress afc jeg komst heim þd veikburfca væri. Garfci í Kelduhverfi 4 maí 1874. Frifcúk Júlfus Erlendason. AUGLÝSINGAR. eitifuskipafgelagid til flutniuga milli ioregi og Vesturlieinis (Ðen Norsk - Amerikanske Dampsjdbs - Linie) hefur ný og stdr gufuskip af fyrsta flokki: „Ólaf lielga“ (St. Olaf), „Harald hárfagra* (Haraid Haarfager), „Sverri konung* (Kong Sverre), „H á k on AfcalsteinsfÓ8tra“ (Hákon Adelsten), og ganga skip þessi í sumar beinlínis milli Noregs og Vesturheims. Frá Björgyn leggur skip út hinn 12. og 26. maímánafcar. Sífcar verfcur biit, hvenær seinni ferfcir byrja. Skipin eiga heima í Björgyn, og eru skip- stjdrarnir og afcrir skipverjar norskir, úrvalslib. Læknir er á skipunum. Fæfci eptirnorskum sifc. Gjöri menn svo vel afc snúa sjer til Em i grant befordrings contoret Nykirkealminding B e r g e n. — Af því afc ekki allfáir kjdsendur hjer í kjördæmi mínu hafa spurt mig afc því, hvert jeg mundi taka kosningu tii aiþingis 1875, þá skal jeg — et fleiri vildu vita þafc —láta þess hjer getifc : afc jeg sje mjer ekki fært afc fara optar til alþingis; því afc fyrir utan þá ó- (ullkoinlegleika, sein mjer alltaí liala fylgt og sem jeg sjálfur þekki bezt, þá ef jeg nær því 72 ára ganiail, farin afc verfca var vifc annmarka ellinnar, svo sem daufa heyrn og dapra sjón, en þd einkum minnisbrest. Enda eru líka þau 14 alþingi og fimmtánda Jjjdfcfunduiinn 1851, — sem jeg tiefi verifc á — búin afc sefcja löngun mína til þingsetu, ef-hún heffci nokkur verifc. Og vil jeg því óska afc kjósenduinir hjer í kjör- dæminu búi sig sem bezt undir kosningarnar, sem sjálfsagt fara fram í haust mefc því, fyr- fram, afc reyna afc fá menn til þingsetu fram- vegis, sem þeir mefc ástæfcum geta haft bezt traust á Steinsstöfcum 1. júlí 1874. Stefán Jdnsson. — Seínt í gærdag missli kvcnnmafcur hjer af heimili, í'ínt grástykkjdtt ullarsjal, með gulum silkiteinum, um borfc í Grafardsskipinu á Saufc- árkrók, er hún haffci lagt af sjer fyrir innan búfcarborfcifc, og þar tfc ekkert sýnist Iíklegra, en ab einhver hafi tekib það efca fengifc í mis- gripum fyrir annafc, bib jeg hvern þann, er kynni ab hafa þab undir höndum, afc gjöra mjer afcvart um þafc sem fyrst efca senda þafc hing" ab og skal öll fyrirhöfn í þessu skyni ver&* launufc. Reynistab 15. júlí 1874. G. E. Briem. — I dag hefur Jdnas Gíslason, sem nafnkunn- ur er hjer um allt Norfcur- og Austurland fyrir grjótgarfcahlefcslu og brunnagjörfc afhent nijer 1 rd. r. m.. sem gjöf til öreigans Jdns snikkara Tómasaon hjer í bænum, í þeim tilgangi, afc fleiri vildu glebja aumingja þennan, eptir sem hver hcffc efni og vilja til. Jafnframt be?s« mælti8t Jdnas tilaf injer, ab jeg læki á móti því sem Jdni yrfc gefifc og greindi sífcau í Nfi hverjir gefib hefbi og hve mikib hver. Akureyri, 7 dag júlímán. 1874. Bjöm Júnsson. — Hjer mefc innkallast ailir þeir, er skuldif eiga afc lúka f dánarbúi sjera þorsteins sái. Páis- sonar á Hálsi til afc greifca þær til undiiskrifafcra eptir samningi vib erfingjana innan 6 vikna; og sömuleifci8 þeir, er til skuldar eiga ab telja t nefndu búi til afc sanna þær fyrir undirskrif" ufcum innan sama tíma. Akureyri 24. júlí 1874. E, E, Möller. B. Slcapti Jdsepsson. Hart er frost á fönnum íjörifc dó úr mönnum, þd áfcur sýndu dug og dáfc helzt var (legin liúbin hrundi dreyra úfcinn; ernir finna optaat bráð. Jdna tvo má telja — trautt kann betri velja —, er hjer bjuggu — og því hvafc? hrafnar dfcu afc augum átu af hvarma bauguæ, flýa máttu firfcar þafc. Ef jeg rá hjer búa, sem ekki vil þó trría; l.lýt eg brýna bjartan nafc hátt læt hjörin gjalla, heldur hreint vil falla en öfcrum þola ójafnafc. þeir sem þiggja greifca og þuría skýiis beifca, skulu borga strax í stafc; ella sviptir öllu, eins um rostungs völiu hafa skulu ei hlunna g'afc. Ef jeg út skal hrakinn upp úr rúmi nakinn,! tvöfalt borga þurlifc þafc; og hestar vafca’ í heyib liafa túnib slegifc, fimmfalt gjald skal þurfa’ í þaö. Vifc þafc kvefc eg virfca! Vílji þifc Ijdfcin liirfca? Innst þau geymifc liiarta hjá ; koinifc mefc gjaldifc gdfca, glefci’ og skemmtun frófca, velkomnir þib veríifc þá. Ilallanda á Svaibaifcsströnd. 20. júní 1874- Jóiiaiin Bergvinsson. __ þann 8. júní tapafcist á Akureyri (°r^ siglufc skjdfca mefc fáeinum pöruin af kven"^ sokkum. Einnig tapafcist 2 júlí, sunnarleg^ fjörunni lítill kvennpískui', látúnsbúinn, stöfunum: G. ,B. Finnandi er befcinn ab þessum inunum til ritstjóra Norfcanfara, lU sanngjörnuiu fundarlaunum. Fjármark Olafs Jdnssonar á Keldulandi í hrepp í Skagafjurfcarsýslu : Hálft* hægra, fjöfcur iram., biti apt 'in3 ; ----Kristjáns Sigurfcssonar á Hdlo®^, Laxárdal. Tvírifafc í heilt hægr»i 8 rifafc vinstra. f ----þorsteins Jdnssonar á Finnastö® ( Grýtubakkahr. Tvístýft aptan ‘lit: sýlt vinslra biti framan. Eigandi ug dbyrgdarmadur: BjÖM JotlSS0 Al,1874. tí. M. Stevbd

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.