Norðanfari


Norðanfari - 31.07.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 31.07.1874, Blaðsíða 2
— 90 — hinni HfjJmliolIu hlilinni, sjcrslaklega frá erti- bæfíisroðnnuin. . Eu hann gleymir ab útskýra hvernig á því sfandi, aí) ekki aí> teins allír bín- ir þjófckjðrnu alþingismenn, sem meb nokkru móti var unnt ab ná til á svo stuttum tíma, held- ur þar á mebal einnig sá mabur, sem hingab til hefur verib hans önnur hönd og undirhershöfb- ingi, Halldór skólakennari Fribriksson, hefur ekki abeins undirskrifab, heldur er beinlínis sagt (?), ab hann hafi eigi átt alllítinn þátt í því, ab á- varpib fjekk framgang (?), því hann mun þó ekki vilja gera bonum eba öbrum hinna þjób- kjömn þingmanna þær getsakir, ab þeir ein- ungis hafi iátib lilleibast til ab breyta þannig af nokkrum svoriefndum sjtórnhollum flokki. Hins- vegar skal jeg fústcga játa, ab undirskriptir þessar hala þó, ef til vill, minna ab þýba, ab því leyti sem þær koma frá embættismanna- flokkinum, af því ab jeg fyrir mitt leyti legg höfub áherzluna á þab, eem kemur frá hinum skynsömu bændum og almúganum; en þab er hib svarfasta óþakklætisbragb af herra J. S., ab hafna þeim nú sjálíur, sem hÍDgab til hafa verib áköfustn styrktarmenn hans, því svo und- arlegt sem þab kann ab þykja, þá er þab samt engu ab sfbur dagsanna, ab þessara styrktar- ir.anna hefur einkum verib ab leyta mebal þeirra manna á íslandi, sem helzt mætti heimfæra til skrifstofulegs stands (bureaukratisk Element), en þab er þá sumsje fyrir utan mikinn þorra em- bættismanna og embættismannaéfna, einkumþess- konar bændur, sem láta uppfræba syni sína til þess, ab þeir líka einhverntírna geti orbib em- bættismenn, og ölluin öbrum fremur hinir mörgu prestar og prestaefni, sem reyndar geta verib þjóblegir, já, jafn- veI þjóbernis*óbir og rammæstir, en aldrei san n fr j á l_sly ndi r menn. A slíku liti hefi jt’g' fyrir mitt leyti aldrei óskab ab ^yggja neina íslenzka pólitík, hvoiki í landinu " eba annarslabar, og af liinum tveimur á- ’era hingab til eru komin frá Islandi íjíjgnar konnngsins, .skoba jeg þess- rpib frá hinum 40 bændum sem hib . - „ -eira, og þab þeim mun fremur, sem . jeg mebal hinna undirskrifubu hef sjeb nöfn margra dugandis manna til t. d. bóndans Ket- ils Ketilssonar, sem ekki ab eins er eins hver hinn mesti skörungur í sínu hjerabi, þar sem er hib stærsta fiskiveibapláss1 á Isiandi, heldur einnig þar ab auki af þeirri ætt; sem nú rúmlega í 300 ár hefur búife í hjerafei þessu, euda veit jeg ekki til afe bændur þessir hafi nokkurn tíma stabið í neinu sjerstaklegu sain- bandi vife sljórnina. Uvafe sem vera kann um önnur lönd, þá er það viss og gefinn lilutur, afe á Islandi eru bændurnir höfubatribib, og hversu mjög sem mönnum hingafe til kann ab hafa tekizt ab afvegaieifa helzt til marga mefeal þeirra, einkanlega meb vondum ritum og blöfeum, scm innblásin eru frá Kaupmannahöín, þá efa jeg samt alls^ekki , ab þab muni fyrst verba frá þessari hlifeinni , ab vifeurkenning hins rjetta muni, framkoma á sjálfu Islandi, þar sem víst mundi meiga bífea þees lengi, ab hún komi frá hinum h á 1 f s t ú d e r u fe u (rey ffirum ?) sem hing- afe til hafa verib „fyllikalk“ og stofeir fyiir stúdentapóliiíkina. Jeg veit nú reyndar ab J. S. gebjast ekki ab þessu og þessvegna vill hann belzt telja sjálfuin sjer og öbrum trú urn, ab jeg viti ckki einu sinni sjálfur hvab jeg meina meb bændapólítik, en jeg get fullvissafe hann urn, ab jeg, hvafe senr efeiu lífeur, veit hver munur er á því sem jeg meina, og þeirri póli- tik, sem í rauninni felst mest í því, ab breiba yfir síua cigin ábyrgb, meb því afe fá unga og óreynda stúdenta tál ab setja nöfn sfn framan á tímarit og þannig til afe hylja ábyrgfe hins 1) þ>etta á líklepa afe skiljast svo , afe 1 sem mest veifeist af þorski. þar dæmi rne skarpast um pótitík. þesei þor8kapó|it(k b e„is og nærn rná geta, |a„gt af slúdentapí tíkmni. u eiginlega oddvita meb því ab ganga undir hana meb honum. þab getur verib, ab ,stúdentapólí- tikin* hafi einhverntima haft vife nokkub ab stybj- ast, þegar hún, eí til vill, var hib eina ráb; en afe halda henni endalaust áfram1, þab álít jeg ekki einungis sje bálvitlaust, heldur Bje þab óverbugt manni, sem gæti neytt svo margra annara rába, og væri svo, afe jeg uokkurntíma hefbi tekib verklegan þátt í slíkri pólitik — sem jeg neita ab veribhafi? — þá mundi jeg sannar- lega ekki sakna beisklega endurminninga minria um þab nú. Víst hef jeg reyndar ávallt- lagt mest ástfóstur vib ísland, ættjöibu mína, og hef alltaf síban jeg var á tvítugasta árinu ekki skirrzt vib afe láta þab í ljósi á prenti, bæfei í Ijófeum og lausu máli, og mætti vera ab þab hefíi verib þannig gert, afe þub hetfei þó haft nokkur á- hrif á ekki allfáa af löndum mínum. þafe tel jeg afe minnsta kosti til minna fegurstu endur- minninga, þegar jeg lu»m heim aptur til Islands eptir margra ára Ijærveru og mjer gafst einatt kostur á ab sjá, ab ýms af kvæburn þeim, er jeg hafbi látib prenta fyr efea sífear, voru enn í ekki svo litlu afhaldi. En þetta keinur lítib vib sljórnarmál, því í þeim hef jeg ekki átt neinn beinlinis þátt fyr en á alþingi 1859, og jeg veit ekki betur en ab bæfei jeg og síra Arnljótur 0- lafsson höfum síban samfellt verib í fullkomnu berliöggi vib alla pólitík J. S. þar sem aferir, þó þeir væru ekki á hans máli, kusu þann ko3tinn heldur ab þegja. Ab öbru leyti mun möniium vera beimilt ab læra nokkufe meb ár- unum, og þó þab gæti hugsast mögulegt, þá þætti mjer þab heidur ósanngjarnt, ab brígsla manni fyrir þab, ab Iiann tuttugu árum sífear ckki stób f sama stabnum, þar sem hann stób afeeins nítján ára gamall2. Nifeurlag hinnar dönsku greinar var ókom- ib, en vera má ab oss þyki þetta sýnishorn nægja. 2. júH 1874. ^ Nú skín á gömlu fjöllin röbull fagur því flúin burt er skugga dimma tib, og nú upprunninn nýr er mekisdagur til nýrra starfa bendir frjalsum lýb. Ó, vakib allir íslands kæiu synir, sem unnib menntun, frelsi’ og sannri dáfe! og sannib þab, ab sjetib þjóbar vinir og sýnife bræferum gagnleg heillaráfe. Af sögu landsins sjeb þab bezt vjer geium hvab sært og læknab hefir vora þjófe, enn hennar allra meina þyngst vjer metum og mun vort lengi hitna laia blób, ab frelsife dýrsta fjesjób til sem áttum vjer frá oss sjálfir Ijetum skammsýnir, Og þeirrar heimsku hryggvir gjalda máltum meb iilekkjum þungutn sífean fjötrafeir. Ti! þess hife fyrsta finnst oss stigib sporib því fagnar sjerhver halur, vif og mey, ab annab Ijómi yndælt Irelsis vorib um okkar kæru móbir Garbars-ey; en svo í frifei frelsis giafeir njótum, og fáum sigrab lífsins bol og stríb þá vor ra febra víti forfeast hljótum, en virbum þeirra snild á hverri tíð. }>ó stormur, frost og funi’ í grimmdarhami 2) Sbr, næstu athugasemd hjer á undan. — þetta hefir heyrzt áfeur, t. a. m þegar íslenzk- ir námsmenn í Kaupmannaiiöfn fóru afe hreifa verzlunarfrelsinu og öferurn Islands rnálum, sem sífear hafa fengib framgang. Oss virfeist þafe nú bæbi fagurt og nytsaint, ab ungir náuisinenn jafnframt bókroenntaibkunum sinum byrji sem fyrst ab hugsa um hag ættjarbar siniiar, enda má tilfæra mörg dæmi frá ýnrsum löndum og ýmsurn tímum, sem sanna þub, ab þessi stú- dentapóliiik heíir komib mörgu og miklu góbu til vegar, ef ekki sein framkvættiandi, þá saint afe minnsta kosti sem vekjandi og glæbandi. Ab VÍ8U játum vjer, ab iiún geti liaft sína ann- marka en brígsli getur hún aldrei orbib nema í munni þrællyndra apturfararmanna, efea þeirra tnantia, sem legja sig í illa þjónustu og verba svo spilltir og seyrfeir, afe þeir skammast sín fyrir sína eigin æsku, þegar þeir rnibufeu lífs- stefnu sína vib eitthvab bæria og betra. 1) Ánrælisvert er þab þó, ef mafeur epíir tuttugu ár stendur í lakara stab en áfeur, og ferleg óstjórn píndi fold og þjófe, á íslendingum enn er svipur sami; þeir sögu rita’ og kveba Ingur Ijófe ; og sama er tungan, saini hetju andi og sól þá frelsis Ijóma fögur skein, er fyr á döguin lýsli fannalandi, þess lýbir traufela finna dæini nein. Nú sktilum ailir vjer af heilum huga, þess heitiö stiengja þennan mikla dag af öllu megni mófeur vorri duga, svo mýkjum hennar sár og bætum hag. Og hver vib annan brófurlega breyta, þafe bezt má jafnan sóma Irjálsuin lýb. Æ, honnm treystum hjálp er einn má veit® og honum þökkum fyrir lifena tíb. A. Jónsson, Úr brjefi frá einum, er var staddur á þjób' hátífeinni á þingeyrum 2. júlí 1874, sem á a® vera til bráfeabyrgfear, þangab til umsjónarnefnó' in sendir Nt.’~skýrslu sína. þjófJiátíbarhald1® byrjafei kl. 10 f m meb 12 hyssuskoium , ® í senn (tvær íallhyssur voru afe sönnu vib hend' ina, en áiiiust ekki hrúkanlegar), ab því lokni! var hringt til gubsþjónustugjörbar, og gengiö | kirkiuna, af þeim sem inn komust , 02 fiuttt prófastur sjera Olalur Palsson frá Melstafe þaí snotra ræbu, í liverii liann veik á ásigkoiriulajf lands vors og þjófear frá fyrstu landnámstib tl! yíirstandandi timabils; einnig fór söngurinn a' gætlega fram, var Tlieodór Olalsson fra MelstáÖ fyrir honum ásamt æfbum söngflokki undir han® sijórn, einkum úr Melstabarsókn. Ab gu?sþjón' ustugjöríinni lokinni, gengu nienn í nifurskip' aferi fylkingu frá kirkjunni 4 menn jalnfranrti karlmenn fyr en kvennmenn sífear, til tiins mik'a steinhúss, er herra ófeaisbór.di Asgeir Einarsson hetir reist þar, og á sínum tíma æilab til kirkj'1' voru þar tvennir bekkir umhveriis rneb háö' um hlibum og fyrir austurslafni og dúklög" borb íraman vib þá. Fyrir sunnan sleinln>sl var trjegrind, sern áföst var vib iilib iidssi"3 og tjaldab yíir nrefe hvílu ljerepti, gengt au*1' urenda þess ub innan var þverboife, og fyr,r_ innan þat voru ölfiing og 2 rnenn er veitlu ÞaU’ gengt vesturstafni var einnig borb yfir þvel.tfi’ var þar geymdur borbbúnafeur og vistir og k»' , veilt; þar voru og konur lil framreifslu á þvl um var befeife og einn karlmafur til ab ve‘ia borgun nróitöku, efea skril'a þab er lán.:' en bifejendurfcoiu ! miferúminu mJWmn. borfeauna; þegar menn liöfi u fengib sjer n.» drykk epiir því sein hvern listi, var ski|)a?1‘ fundur í steinbúsinu, og gengu til sætis i>inlí æferi menn, var þá kosinn til forseta fundarif9 herra sýslumafenr Bjarni Magnússon á Geil'3 skarfei og til sknfara sjera Páll Sigurbsson H|altabakka og Jón Sveillsson, sýslumannsskri ' arinn. því riæst lýsti forseti yfir pyí, ab fur|(1' urinn væri seitur, og ávarpafi jafnframt hina iieibrufu nefnd, sem áfeur haffi verib kosin 8 Mifehúsum, til ab bera fram tillngu sína n[U iivab skyldi ræta, fyrst fyrir sýBlona sjerstak' lega og svo lyrir íandife yfir höfufe, og v0'^ þá kjörnir í nefnd : sjera Sveinn SkúlasoH Stafeaibakka, sjera Jón Kristjánsson á Breífu bóisiafe og sjera Páll Ólalsson á Melslafe; e þannig stófe á, ab sjera Pall gat eigi sóti f>,n ( inn sökum forfalls , og gegndi fafeir hanS þeirri köllun, og var hann framsögumafeur nef" arinnar, og slób liann þá upp og mælti á ÞeSj,j leife: — ab í tilllti til þess — hvafe gjört ýr til framfara fyrir sýsÍMia, í minningu ÞúsU"m ára hatífahaldsins á |>ingeyrum þennan daíM helbi nefndinni hugkvænst afe bera fram v e fundinn þá tillögu sína til umræfu og ó s , mætii til samþykkta, ab liyggt yrfi sómaSíil^ legt fundahús lianda sýslubúum, þar er nl°"g um þæiti bezt tilfa'Iife um niifeja gýslun* ^ jafnframt afe jnrfe sú scrn húsib yrbi bypg1^ annafehvort yrfei keypt efea tekin á leigu , 6^ þá þyrfti ab vera klauslnrjnrfi undir ý*’irnl- um til þess kjörnar nefndar, ab fengnu þylcki hlutabeigandi amtm»nns, svo ab sýs1 ,paf ar iieffeu rjeit tiI ab sækja þangafe fundi * ^ an þess afe beifeast leytis iijá ábúeuda j"1 ,111 innar. En í því tilliii iivab sýelubúar " (l)r gjrtrt landinu til franifara í lieild sinni ■ / jjó ncfndinni liugsast, ab sýslan byrjab‘rjíi þegar, ab leggja í sjófe, sem *r|t ( s k y I d i t i I a b k a u p a g 11 f u s k i p ’J fl þeirri von ab íleiri sýslur niundu koma . p(jí meb þess efnis tillögur sfnar, er j>ingv8 bfi yrfeu SPiidar til írekari ályklandi abgjÖi'b8^ svo nræliu laok franrsögumafer tölu s;n",’reefea þá forseii til máls, og hvatii nienn til a?l þecsi tvö atalmalefni, og eptir niikl»r un1. |,jelc hvar á mefal framkom, í ræfeu er forseI1? jtiö og annari er Asgeir a þingeyrum hjelt, ( afe umiædda hús ætti ab verba þaiinig þab einnig gæii orbife skólaiiús, ef ske y(íí Býslubúar kæniust á þab etig, ab stofn"

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.