Norðanfari


Norðanfari - 11.08.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 11.08.1874, Blaðsíða 1
nduT knvpendum knstnad- a'laus1j; verd drij. 30 arkir *"• 48 sk,, etnstök nr. 8 sk- *?kilaun 7. tivert. IIIIANEAII. Augfýsingar eru teknar i blad- id fyrir 4 sk. hver lina, Vid- aukablöd eru prentud d kOýfat ad hhitadeiqenda. 18. ÁK. AKUBETRI 11. Á6ÚST 1874. M 41*—4*. t þorsteinn Pálssoo. prestur að Hálsi fæddur 1806 dáinn 1873. Fagurt var í Fnjóskadal, fagurlimi skrýddur bldmi, fossar kvábu furbu hljómí fornum inn f hamrasal; sólin glöbum geisla sld græna hlíb og völlinn yfir, þar sem áin allíaf lifir, og sjer þeytir út f sjd. Nú er æsku yndis tíb orpin feigbar myrku djúpi; falib dimmum hryggbar hjúpi húsib gdba, ásíin blíi); æfinnar í dburo straum ekkert stendur vib nje bítur, allt er svipur einn, eem lítur, hveiful mynd í heimsins draum. Eptir langa æfistund einnig hlauziu, vinur, íritinn — þú ert burtn líka libinn líkt og allt á manna grund; höndin stirnub, hjartab kalt — hvert er lífib burtu farib? þetta spursmál þarf ei svariB, þab er fyrirhugað allt. f Lífsins vinna þín var þörf, þao um landio spurbist ví6a; fyrir marga fjekkstu' aí) stríba fram vib dautans sdlurhvörf. Hjálparsama höndin þín hresti veika, studdi auma, gerbi Ijósa dapra drauma; ai' því minning endurskín. Jafnt meb lipri læknis hönd linab Ijekkstu kvölum sárum, sem þú eyddir sorgar táium, sæla gerbir hrelda önd. þlí varst Herrans hetja trú, belgra orta þjdnninn frfbi, lengi hans þú stdbst í stríbi; styrki hann þig á bimni nú. þfn var hæg og hdgvær lund, skemmtinn bæbi og skörp ab greina skugga lífs og birtu hreina góbri opt á glebistund. þú varst hvass og hýr í senn, þú varst gestrisinn og gdtur, gladdir hvern sem e'igin bróbur, þetta vita margir menn. Hvíldu nú í herrans von, djúpí á bebi dautans rósa dregnum blæju norturljdsa, Isafoldar eiginn son I Og frá bláum himins hring borfi nibur á þitt leibi stjarnan björt úr hárri heibi, heilög frelsis áminning. Mebal sona mdturlands mun þitt nafn meb gyltum stöfum Ijóma yfir gleymdum gröfum sveipab fögrum sigurkrans. Og af þinnar frægbar frjett íágab skal þab lengi standa og yfir skína öldum landa af ókunnugri bendi sett. B. Gröndal. Úr brjefi ab austan d. 15. júlí 1874. — ,,þaí> er sannarlegt glefiefni, hvab mikio líF er ab færast nú í þjób vora. Jafnvel þeir, Bem daubir hafa verib alla sína æfi í hugsunar- 'eysi um land sitt, tungu og þjoberni, eru nú hrifnir af þessu vib þetta þúsundára afmæli bjótarinnar og þab er bezta þjdfchátíbin, ab aUir, hvert sem þeir eru voldugir eba vesal- ír finni til þjóbernis síns og þab meb lífi og glebi, því þetta er um leib vottur um meiri ^óttöku en ábur fyrir framförum, í þessu get- ur sjest vísir til mikllla ávaxta framaldarinnar. *íjer íinnst eins og nytt tímabil sje nú ab byrja ' Bögu íslands, ekki svo sjerstaklega eba eink- ^ilcga vegna stjtírnarbóíarinnar eba komu kon- ''ögsins til landsins, þdtt þetta hvorttveggja, e'nkum hib fyrra sje mikillar þýbingar og mik- "'a áhrifa á þesssum miklu tímamdtum, heldur Vegna hins innra líís, sem nú flýtur fram af ^júpi þjtítarinnar allrar. Hib íbúandi (eba )eglega, det Subjective í þjdbinni gjörir ^'eytingu og nytt tímabil (Epocke), vona jeg, elíki hitt, eba langt um síbur þab, sem er ab- *0rnib ebautanab (det Objective). Af þessu " jeg draga þá ályktun ab framfaravonin sje yggb á föstum og gdbum grundvelli, sem er ^jöcernib sjálft, þjdoarhugsunin sjálf, þjdbar- nningin sjálf, alm ennin gs álitib; þao er t'lfi 1 almennt ab mjer finnst álit manna ab nú sje þjóbin frjáls, ekki svo ab eins vegna stjdrn- arbdtar heldur þjdbemistilfinningar: þab ligg- ur í anda og einkenni hinnar íslenzku þjdbar, þegar hún gætir sín, því andinnlifir æ hinn sami. þab er yfir höfub ebli íslendinga ab vera nægjusamir og una glabir vi b sitt, því hafa þeir verib svo elskir ab þjdterni sfnu og landi. Á seinustu árum hafa skabvænar útflutninga kenningar og dæmi þd nokkub veikt hjá mörgum þessa gagnlegu fastheldni, sem ís- lendingum er sjálfsagt holl 0g naubsynleg, þar sem hiín yfirhöfuB er byggi, á ættjarbarást og er þjdbareinkenni, svo ab fyrir þessar sakir tekur nú þjóbin einmitt tveim höndum mdti ölluþjdb- legu, er til framfara heyrir og allri innlendri menntun, ef rjett er álitib og rjett verbur a b- farib. En umbæturnar koma samt smátt og smátt, en enginn hugsi, a& vjer gjörura neitt stökk allt í einu. Sígandi lukka er bezt. Rdm var ekki byggb á einum degi. Jeg sagbi ytur, ab mjer hefti líkab einkar vel'tillagib (neutr.) um þjótbindindib og ásetningana og á- lít jeg ab hinir áhrifamestu þjdbvinir ættu ab stubla til þvílikra stórra og heilsusamlegra fyr- irtækja, sem heita mega velfertarmál landsins; en þab er til lítils, fyrir smámennfn ab taka ab sjer stdr fyrirtæki, þdtt gd& og fögur sja í —. 93 — sjálfu sjer; þau geta ekki valdib nema svo sem einu minnsta horninu. Hina sterkustu má ekki vanta, þegar valda þarf mjög þungu og beraþab. Já — fyrst jeg er aö skrifa ybur sem því- líkur þvílíkum, þá get jeg ekki stillt mig um ab minnast á hib merkilega, ef ekki hib merki- Iegasta mál, sem vjer Islendingar höfum nú á prjdnunum en þab er prestsþjdnustumái- ib. þab var gott, ab þetta er nú í mestri hreifingu og á sem beztum vegi og rætt meö sem mestri alúb þjdbhátíbarárib, en dheppilegt yrbi þd, ef málinu yrbi rábib offljdtt til lykta, því — hvab skyldi vandaverk ef eigi slíkt? Stdr sár þurfa mikla græbslu. Stdrfje þarf til uppbdtar fátækum prestaköllum. Og þab hlýt- ur ab fást. En hvar fæst þab? Ekki nema meb mestu varúb af niturlögtum prestaköllum og kirkjum; því fækkun presta og kirkna eflir ekki kristinddm, nema ef hngsast kynni á stöku stab vegna vondrar nautsynjar. Eu góbu braub- in í landinu þau geta mitlab til samans stdr- miklu fje og í þessum tillögum finnst mjer menn mættu vera djarfir, ab eins sjá um ao braubin á eptir verbi vel lífvænleg fyrir hvern prest sem vajri. En — því er þab ekki gjört ab beinu tiilagi af prestum og öbrum ab safna sjdb í þessuin tilgangi, eins og kom til um- ræbu ab eins á Synodus í fyrra. Hjer er verib ab ræta um ab bæta fátæk prestakölf, ekki fyrir eitt eba tvö ár , heldur marga tugi ára, já aldir; fullkomin umbdt er varla hugs- anleg á fáum .árum, en bitt getur enginn út- reiknab, hvao slíkur sjdbur gæti aukist, jeg tek til á hálfri öjd, hva.1 þá lengur. Og -f- var ekki einmitt á þdsundára afmæli voru bezti tími iil at) gjöra skörulegt og opinbert tillag um þennan dmissandi sjdb. Jeg er á því, ef einhver merkur þjdbvinur vildi gjöra slíkt ab sinni uppástungu (sínu tilagi), þá fengi þab gdban byr á þessu ári undir eins; jeg tek til (auk Islendinga) marga þúsunda- og ef til viU miilidna-eigendur, sem heimsækja oss frá út- löndum. Skyldi þeim , mörgum þeirra, þykja mikib fyrir ab flegja nokkrum dölum (nokkr- um hundrubum ?) í þennan gagnlega sjdb, ef hann hefbi verið stofnatur, í þessa naubsynlegu gutskistu, ef hún hefti verib sett1 til sýnis. Er ekki líka hugsanlegt, ab smásjdtir út um land- ib vildu gefa til þessa naubsynlega sjdbs, ef þab rýmdist saman vib lög þeirra. Jeg þykist ab minnsta kosti þekkja 'einn þvílíkan sjdb og hann ekki lítinn, og þab er vina- sjdbur Vindhælinga; og ætti þab næsta vel vía fyrir þann sjdb ab styrkja þennan ao meira eta minna leyti, ef hann skyldi nú vera helzt geymslufje eba ab eins á vöxtum, en honum ekki varib í ákvebnum tilgangi, og þar sem í Vindliælisbrepp er eitt af fatækuslu braubum landsins, sem nd er presilaust, þdtt allörbugt sje. Ab endingu ámálga jeg vio ybur tillag mitt um blabib ISLAND. þegar þjdbbindindib cr komib á og enginn drepur framar úr hor vegna gdbra ásetningssamtaka (eta ásetnings- laga, þá ber landib fleiri blöbin. En nú sem stendur álít jeg varla ab nýju þjdbblabi verbi vitbætt, því útgjöldin eru dneitanlega mikil, og fæstir kaupa nema citt blabib, en líka ílestir ekkert og margir sem ekki kaupa, verta fegn- ir ab fá lánab til aflcstrar hjá þeim, sem kaupa. En blatib ISLAND mundi fijúga rit, ef þao á þjdthátíbinn silgdi undir blæju dáins Norbanfara, þjdbdlfs eta jafnvel Víkverja, sem nýfarinn er ab ganga og tala, efnilegur en dþroskabur. Nú, menn tala um nýtt þjdbblab, stofnaö

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.