Norðanfari


Norðanfari - 11.08.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 11.08.1874, Blaðsíða 3
95 UTLENDAR FRJETTIR. 17 nDagblafcet" nr. 137, sem dagseft , • júní 1874. „í sveitinni Dampchire f fylk- lnu Maseacuasets í Ameríku, bar til næstl. 9. Jj08 daenialaua óhamingja, á þann hátt, at> lílil sem heitir „Mill River“, er kemur af fjalli of- an °g (ellur eptir miklum bratta. Lengd bcnn- ar ffá uppiökum, er á þritju danaka mflu til Pess hún fellur í Connectifljótit). Metfram ánni la a stnátt og smátt verit byggtiar stærri og stnærri verkemifcjur og millnur, sem voru ortn- ár uni 50 talsins og allar í miklum gangi, og 0 'ufu þeim er áttu þær og ttnnu vit) þær nægr- áf atviniiu og vellítunar. En sífcan næstlitinn ai|gardag, segir frjettaritari blafcs eins f New- York. er allt þetta orfcifc á annan veg. Ótta- niingja belir viljafc til f lijerafci þessu, ieg dha þaiinig j1(jg 0g verksniiíijur er þar stófcu er nú eyfcilagt á eirini klukkustund, og þafc af Pessari litiu ú „Mill Riwer“. Iljer um 2 míl- Ur fyrir ofan verksmifcjubæinn Wiiliamsbnrgli J'ar þessi lítla á stíflufc mefc háum garfci , er náfci Pvers yfir dalinn, sem liún rennur eptir og sem Þar nijög þröngur og undirlendislftill; af því á þessi var vegna mikilla þurka, nær því P°mub af, svo livorki verksmifcjurnar nje milin- "ruar gátu gengifc. þar sem áin haffci verifc ®tíflufc, liaffci verifc einkar vel fallifc til afc salna Par niiklu vatni, sem mifcla átti úr allt suniar- *“) enda var valnifc orfcifc 125 ekrur afc vífcáttu °o 5 fafcnia djúpt. Nefndan laugardag efcur 9. n|aí kl. 7—§ um morguninn sprakk stiflan Suudur. Hinn fyrsti bær sem vatnsllófcifc foss- aJi yfir var Willliiamsburgh, og Bem þegar sóp- a,ist burtu. Fleslir bararbúar fengu afc eins 'ffl til afc bjarga lííinu, þó lentu yfir 60 manns Peear { flófcinu, senr allir lórust Vatnsmegnifc r(!>f upp grjótifc af steinlogfcum götum, livafc þá ffliriafc er fyrir varfc , s\o sem hús , trjen í 6iógunum mefc rótum , verksmifciur, mill- Ur > nienn og skepnur. Frjettaritarinn eeg- !r ennfremur: Jeg liefi gengifc um brennurúst- Jrnar i Chicago og ftirfcafc mig á allri þeirri ó- 'aniingju er þar 8veif yfir þá fögru Vestur- fflttnoborg. þar mátti þó finna hvar þetta efca 'tl húsifc halfci stafcifc, en hjer var ómögulegt a finna aurmál þeirra hvafc þá nokkufc af þeim. 'tú Wilihiamsburgh æddi vatnsflófcifc , og tók fflefc sjer allt hvafc fyrir var, svo sem bæi og ^rkstnifcjur, en eptir því, sem þafc haffci runn- 1 iengra áfram vanafist þó afl þess, en samt re,f þafc mefc sjer allar brýr, er fyrir því urfcu, þafc, þegar þafc var komifc 2 milur ofan frá P'i er 8tiflan spiakk. Allir bæir sem voru á elfc þess, urfcu fyrir meira og minna tjóni á '<an hátt og Williamsburgh Af því óhamingja Psssi bar svo brátt afc, þá varfc þafc mörgum fflörinum afc líftjóni; í þeim liúsum sem fólk var J k' kotnifc á fœtur drukknufcu allir. Hverja ’fyndun þeir hafa gjört sjer um þenna ó- Vanta ekelfingar alburfc, verfcur ekki sagt, hvort ‘e dur þafc væri annafc syndaflófc efca koma fflsdags. Eptir ágizkun eru þafc víst 200 an"g, gem diukknafc hafa, þvi þá þegar var "'fc afc finna 150 lík og mörg af þeim hræfci- eka úileikin og eitt iiöTuMaust, ank þeirra var 'argra annara saknafc , er menn gátu til afc fflrizt lieffcu út í Connectifljótifc. þafc var til a tar gufcslukku, aö stíllan sprakk ekki um fflftina þá aiijr Voru f fasta svefni, lteldttr um j °rs"ninn þá hinir flestu voru komnir á fætur. 'Ú8unum sem liöf'u rifist burtu höffu búifc J r 7000 manns. Menn hafa gjört áætlanir li"’> ab tjón þetta muni nema frá 1 — 5 millión- ffl dollara fyrir utan atvinnumissirinn. Otal 'argar sngur gengu um atburfc þennan, sem nnnugum mætti virfast ótrnlegar en eru þó ej* 'nar. Nálægt borginni Florense fannst kýr er hrakist iiaffci lyrir straumnum yflr 6 nskar niílur , en þó ekkert skaddast nema afc11^ ^ornib brntifc af henni. Nokkrir a;tlnfcu , . Jarga sjer í steinhúsi einu, er þeim virtiat ..! a,,lli og hjeldu sig því þar óiiulta , enda ^fflrfcii gjs þejin er vor(1 a{) herjast vifc afc ffl- ú hærri stöfcvar , en svo fór afc ekki , * húsinu steinn yfir steini, og allir sem r Voru inni, voru drukknafcir eptir fjórfcung Mnrr' Læknir einn sem kornst út úr itúsi g ,U.! a^Ur þafc reifst burtu , ásamt konu sinni, "rnum þeirra og mófcur sinni, er ætlufcu afc Jarga 8jeri gn Btraumurjnn tók þau þegar og 011 dmkknufcu. n Uatigar leifcir til, sást mófcan upp af þess- . 10Ma"d' árstraum, sem menn lijeldu f fyrstu væri moldrik. þá flófcifc kom til Leeds var p, ,Uln kiukkuni hringt, því afc menn h.jeldu, afc hef°r V*ri U^P' e^a * i'únd Slík óhamingja u "r aidici, þafc ,menn til niuna, viljafc til áfc- a f. Mjmer^ui> en þar ó móti 2 sinnum á þess- R 1 ° u 1 Evrópu nl. á Engtandi í Sclicffc'd, len'3 11- marz 1864 og 114 miiliónir . !r.es et at vatni dreiffcu sjer yfir 12 mílna rIío?-1 ,°! clrekkti 250 manns. Álíka atburfcur Var ' '-Pantu vifc Lorca 30. apríl 1802, sem nn BkeIíil«gii, þvf þar drukknufcu 608 menn, og eignamissirinn metinn 7 miliónir doll. 16. maí í vor í Haydenville í Massacussets, sem er 5 þingmannaleifcum norfcar og vestar, en borgin Boston í Ameríku, baffci vatnsstífla ein sptungifc og vatnsflófcib um leifc rutt um koll nokkrum liúsum og verksmifcjum og jafn- framt drekkt 200 manns. Fadæma miklir vatnavextir voru f vor sem leifc, í Mississippi í Ameríku svo afc þeir hafa flófc yfir fylkib Lousiana og mikinn bluta af Arkansas, setn er næsta lylki, og eyfcilagt þar allan jarf argrófca, svo sem hrísgrjón, tóbak, bafcm- nllog sykurreir. Á þessu svæfi var aflafc 1870, 14 niill. 828 þús. 968 pundum af lirísgrjónuni, í 185,419 sekki af bafcmull , 71,026 amtir af sikri og 3 mill. 999 þús. 191 Gallons af drykkju- vörum, er þó sagt afc afli þessi liafi verifc miklu meiri hin seinustu árin, og íullir f af hrísin- grjóna- og tóbaksuppskerunni muni hafa eyfci- lagst. þafc er fullyrt, afc ofan frá Memphis og nifcur afc ósi Mississippifljótsins, er rennur í Mexicanskaflóann bafi allar girfcingar og stíflur rifist burtu, sem ná yfir svæfci, sem er þvert yfir 2 þingniannaleifir á breidd en 120 þing- niannaleifcir á lengd, og mestmegnis eru flóar og votlendi; auk þessa ryfcje fljótifc sjer á þessari leifc tiýian farveg tii hafs út. Edvard Weston, sem er sá mesti göngu- mafcur er menn vita af í Vesturheimi, og haífci sett sjer fyrir afc ganga 500 enskar mílur, sem er hjernm 100 niílur danskar efca 20 þing- mannaleifcir á 6 dögum, og fyrstu 24 tímana 115 enskar mflur, en því mifcur gat hann eigi náfc þessu takmarki, sem Amerikumenn þó veittu honum til votkunnar, og eigi afc sífcur dáfcust afc kappi og úthaldi lians. Hann gekk á nefnd- um 6 sólarhringnm 92f danskar mílur efca iijer- um iSf þingmannaleifcir. Seinast á ieifc West- en8, söfnufcust afc bonum 10 þúsundir manna, er lirópufcn til hans glefci ópi og stráfu blóm- um á leifc lians og gáfu lionnm sifcan bver ura sig f doll. efca allir 5000 dollara. Ameríku- menn dást meira enn nokkur þjófc önnur, afc kappi og úthaldi , og sjá þafc Ijóslega, afc einbeittur og kjarkmikill vilji kemur ótrúlega miklu til leifcar. Fyrsta sólat hringinn gekk liann 5 þingtnannaleifcir, en seinustu 2 títuana 2f mílu. þafc tálmafci þó mikifc ferfc hans, afc fófcrifc í öfcru stígvjelinu liaffci rifist upp og far- ifc í garfc, sem særfci bann og olii honurn mikils sársauka. Blafcstjóri New-York Heralds , sem er hifc me9ta blafc i k*rmi , og er millión- eigandi, vefcjafci vifc málsfærzlumann einn um vissa peninga uppiiæfc, afc hann skyldi verfca bú- inn afc ganga vissa leifc á tilteknum tíma, báfc- ir iögfcu af stafc og biafcstjórinn náfci fyrri enn binn, afc takmarkinu, hann haffci gengifc snögg- klæddur og berhölfcafcur í hellirigningu. þafc þykir nú í Ameríku einhver mesta frægfc afc vera gófcur göngumafcur. TIL VESTURFARA. I brjefi frá þeim herrum Blicbfeldt & Co., dagsett 13. apríi sffcstl., er mjer fyrst til- kynnt, afc stjórn iiins norska útflutningsfjelags bindi seiidingu hins mikla gufuskips til Islands, — til afc taka þar farþegja og flytja beina ieifc til Ameríku —því ekilyrfci, afc jeg sje búinn afc senda fjel. , áfcur skipifc leggi af stafc frá Noregi, svo mikifc af fargjaldi farþegja í peningum efca varfcveizlu- (deposito) -sönnunum, í vifcbót vifc innskriptargjaldií>, er þafc hafci þegar fengifc, afc samanlagt nemi 15,000 rd. I brjefi frá söniu herrum, dagsett 25. maí, er aptur sagt, afc stjórnin haldi afc vísu fast vifc skilyríifc, en Bliclif. kvefcst gjöra sjer gófca von um , afc hann geti gjört hana rólega, þó þafc skyldi koma fram, afc mjer yrfci ómögulegt afc fullnægja skiiyrfcinu , og segir afc hún hafi á- kvarfcafc afc skipib fari frá Norgi 7. júlí; og eptir því ætti þab afc koma á Skagafjörb um 12. s. m. Brjef þessi bárust mjer ekki fyrri enn 20. júní mefc manni þeirn er jeg sendi til lleykjavíkur, til afc leita þau uppi; og enginn niilliferb gafst fyrri enn m-efc póstskipi er fór frá Reyltjavík 27. þ. m. svo fyrri var mjer ó- mögulegt afc fullnægja skilyrfci þessu. Nú taldi jeg víst ab skilyrfcifc fjelli af sjálfu sjer, vib þafc, afc jeg í brjefi frá 29. tnaí gat þess , afc mig vantafci brjefin, og gæti því ómögulega fengifc þau fyrri enn um 20. júní; en því (ór fjærri. I brjeli sani8tundis iriefcteknu frá Blichf., dag- sett 4 f. m. segir hann ab stjórnin sje ófáan- leg til afc láta skipifc fara, þó hann liafi «ýnt henni nýnefnt brjef mitt, n e m a hinu áminnsta skilyr&i sje fullnægt; því hún liafi 8am- eiginlcgt orfc allra fslenzkra kaupmanna í K höfn fyrir því, afc landifc sje svo peoingalaust, afc ómögulegt sje afc ná þar sanian hinni á- kvefcnu uppliæfc; svo eigi sjer og alls ekki stafc á I s I. árcifcanlegleiki í peningaaökuin. Mönnum er þab kunnugf, afc umhofcsmabur E. Gunnarsson fór, mín vegna, til Reykjavíkur og ætlafci sjálfur til Noregs til afc greifca úr mál- inu, nema hann fengi góían mann í sinn staö til þess. Nú hefur hann skrifafc mjer afc hann hafi gefifc Candidat J Hjaitaiin í Edinborg um- bob til afc gjöra nýann samning vib norska fje- lagifc og sjá um, afc þafc sendi hingafc skip.sem eigi kæmi hjer seinna en 25. þ. m., og seg- ist liann iiafa fulla ástæfcu fyrir því, afc Hjalta- lín gjöri þetta vel og rækilega. En í því mögu- iega tilfelli, afc ekki gangi saman mefc Hjaitalín og norska fjelaginu, hefur Eggert gjört greini- legarj og bindandi samning vifc Lambertsen, um afc vera komin lijer eigi sífcar en 25. þ. m. (efca á dögunnm milii 15. og 25. þ. m) mefc skip til afc flytja 300 (fullorfcna reiknafca) manns hjefcan til Ameríku, en samnirigur þessi kemur e kki í krapt fyrri en Hjaltalin lætur Lambertsen (sem nú fór til Englands til afc vera þar til taks) vita, afc Norfcmenn hafi sagt Big frá samningn- um. þannig stendur nú málifc. þafc eina er víst, afc skip vetfcur komib frá annari hverri línunni 25. f>. m,, verfca vesturfarar því afc vera vifc- búnir eptir 15, þ m. Jeg verð afc fara itjer stutt yfir sögu; þvf rúroib leyfir ekki, afc jeg gæfi ýtarlegri skýrslu um máfib, en hana gef jeg vesturforum, munnlega ef þeir óska. Verifc afceins rólegir, vesturfarar, "skip kemur! Akureyri, 8. ágúst 1874. P. Magnússon FRJETTIR. 31. f. m. kom briggskipib Ilertha, eign stórkaupmann8 F. Gufcmanns, skipherra J. C. Erichsen, sem búin er afc fara milii Ðanmerkur oe Islands yfir 40 ár og aldrei slysaM hifc minnsta. Hertha haffci nu verib á leifcintri frá Kaupmanna- höfn og hingab 21 dag. Mefc henni kom verzl- unarmafcur P. Sæmundsson, er silgdi hjefcan til Kh. ( fyrrasumar, og dvaldi þar í vetur. Frá útlöndum er fátt afc frjetta; frifcur á afc heita yfir alia Norfcurálfuna nema á Spáni, hvarstjórn- armenn og Cariungar áttu seinast orustu sam- an 27. júní næstl., bifcu hinir fyrri þar ósigur, Og mistu um leifc hinn bezta herforingja sinn, er lijet Conclia; 3—4 þúsundir af hverjum fyrir sig, böfbu særzt og fallib í orustu þessari. Landi vor bókbindari Páll Sveinsson, scm lengi er búinn afc vera í Kanpmannahöfn, er dáinn 6. f. m. eptir langa legu, sem fyrst kotn af gigt f fæti, en setti sig afc brjóstinu, og hef- ur þab víst endafc daga lians. Norbanpósturinn kom eptur hingafc ab sunn- an nóttina bitis 8. þ m. A Sufcurlandi höfbu seinustu dagana af júlí verið miklar rigningar. Grasvöxtur þótti þar í minna mefcallagi. Töfc- ur voru þá en vífca óhirtar, og tún iíka sum- stafcar ósiegin. Fiskafli gófcur þá róifc varb. Heilbrigfci er manna á mefcal. Merkra manna lát engin. I Reykjavík haffci unglingspiltur er hjet Magnús, sonur Einars prentara, dottið af hestbaki, sem hann samdægurs beifc bana af. I næstl. júním. er sagt ab skiptapi hafi orfcifc f Ólafsvík mefc 5 mönnum, og mafcur drukknafc af hesti í Búfcaós. „Ur brjefi frá Reykjavík, dagsett 1. ágúst 1874. Frjettir get jeg engar sagt yfcur, þvf hjer er allt á tjá og tundri og afceins f byrjun mefc hátífcarlialdifc mikla. Konungur kom 30. f, m., bann er sjeriega ijúfur og lítilátur vifc alla, og gengur hjer um göturnar á daginn („civi!klæddur“), beilsar þeim sem honuni mæta, talar vifc inenn, skofcar hesta og ýmislegt sem hann sjer ; í gær^sá jeg hann einan á gangi, en stundum er prins Valdemar sonur hans meb hotium, í dag er sagt afc hann ætli subur í Ilafnarfjörfc Með honum er stjórnarherra Klein, Oddg. etatsráfc Steplienssen og fl. Hjer á höfninni ligcja nú 7 lierskip: konungsskipin 2, Jylland og Heitndal, 1 norskt, 1 svenskt, 2 frönsk og 1 þýzkt; líka er lijer fjöldi af smærri og stærri skipum, syo sera Fylla og skiji sem 6 Ameiíkumenn leigfcu frá Eng!. (mefc þeim er á skipi Eiríkur Magtiússon cand. tiieol ). I dag er von á skipi frá Englandi mefc fjölda farþegja, og bjer er þegar fyrir margt af ferfcamönnum af alslags þjófcum. Samkvæmib á morgun á afc verfca upp á Bskjtiblifc. Heyrt hefi jeg afc búifc sje afc veita læknisembættifc, sem þorgr. iæknir Johnsen haffci, Tómasi Hallgríms- syni cund. þorgn'mur læknir ætlar nú loksins norfcur til ykkar eptir þjófchUíHna. Sjera Sveinn próf. Níelsson, er btíinn afc resignera og kominn bingafc til 8onar síns sjera Hallgr. dómkirkjuprests. Ekki er þingeyjarsýsla veitt enn. Björn Jóns- son frá Djúpadal er kominn inn examenslaus; sumir segja afc hann ætli fyrst ura sinn afc verfca skrifari hjá ba-jarfógeta gýsiumanni L. Sveinbjörn- son. Nú er mál sjera Signrfcar á Utskalum út- kljáb og hann fridæmdur vifc hæstarjett — Af Fyllu er þafc afc segja, afc hún kom hingab fil Rv. 16 f. m. Vegna óvebms og stórsjóa, varb

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.