Norðanfari


Norðanfari - 31.08.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 31.08.1874, Blaðsíða 1
Qendur kaupetidum kostnad- a<laust; verd árg. 30 arkir * r«ít 48 *&., emslök nr, 8 sk- *iililaun 7. hvert. I0RMMM. Angtýsingar eru teknar i blad- id fyi'ir 4 sk. hver lina. Vid- aukablöd eru prentud d kottn ad htutadeigenda. i». Án. AKUREYRI 31. ÁGÚST 1874. M 42.—44. • —¦ Um ferÖ vors milda konnngs KRISTJ- ANS NIUNDA til Færeyja og Islands. (Tekib eptir þjóiólfi og Víkverja ab mestu leyti). — Laugardaginn 25. júlímán. höfnubu kon- 1ngs skipin — Jylland og Heimdal — í þórs- hofn á Færeyum. Amiinabnrinn á eyjunum, 'andi vor hr. Finseu, kom þegar um borb og "eilaafj koiiunginum, en Færeyingar komu út á °átum 8ínum, nál. 30, og sýndu konungi róbr- arlist sfna meo einskonar kappróíri (Regatta). ^ífan gekk konungur f land, prins Valdimar og tylgd þeirra. Hófbu eyjarmenn reist fiigurboga l,pp á strætununi; heilsabi amtmabur konungi *ib landbryggju, en vib signrbogann var honum kvæoi sungib, eptir presiinn Gad, og þar mæitu Oiearstjórnaimenn þórshafnar. Um kvöldib haf&i «oninígur hina helztu eyjarmenn í bo&i sínu úti á sktjjinu, en gekk sffan aptur í land, og gisti njfi amtmanni um nóttina. Næsta dag reikabi konungur út um eyna Straumsey, og heimeótti 'vo bændur þar meb þeirri stöku mildi sem 'ionum er lagin. Skutu bændur af byssum þar 'r konungur gekk fram hjá og voru hinir kurt- *isustu. Sífan hafbi Hans HStign gestaboö á Bkipj sínu, og voru þar um hann engir abrir e'i Færeyingar. þá var gengib í land, og kvöld- 'agnai ur huldinn í landsþingishöllinni Var þar kvæti sungib aptir Carl Aandersen, og annab eUtir Holin prest Stigu Færeyingar þar sinn fagra þ|ób-dans, og tók konungur sjálfur þátt í darisinum Og prins Valdimar og fór ágjætlega ffam. Gamali og mótlættur etnbætiismaiur þar *" eyjunum, Lutsen aii nafni, óskabi, þótt veik- °urta væn, ab fá ab fagna hinuin elskata kon- Uugi sínum; gekk fram lyrir hann raeb veikum "'*tii, mælti nokkrum hjartanlegum orbum og •'neig örendur til jarbar. Gekk konuugur þeg- ar til ekkju mannsins og bama og huggabi þau ^stúclega, gaf þeim gjafir, og hjet eptirlaunum a' botefie sínu. Haffi konungi líkafj mæta vel pi& hib hjananlega, frómlynda íolk sitt á eyjun- Urn. Ekki slcur haffi sjón hinna geigvæulegu °g stórskornu eyja gjört mikil áhrif á konung, er þeir sigldu hin mjóu sund milli hinna sæ- "röttu, fjallhau landeyja, þar sem augao ýrnist •'ortir á grasivaxnar hlíoar, eca svimhá og tind- U" fuglabiörg vib bib freyfanda haf. Fylgdi "^tafloii konungi all-langan veg norhir um sund Pab var á mánudug 27. júlí um hádegi, ail ¦'onungur lagbi fra eyjunum; gekk ferbin all-vel Vestur um hafib, en vebur var hvast og rign- ,fl8asamt og ster úíinn. Konungur þoldi mæta- vel sjóinn, og var hinn hiessasti, og slíkt hið fa,<ia prinsinn. Kvöldi^ þess 29. júlímán. frjett- lst mef> enska gufuskipinu Albion, at) konungur *'lafi af 8taf) frá Færeyjuni þann 27. s. m. *íó'r því herskipib Fylla út hjeban (frá Reykj- V|k) inei) hafnsögumann snernma á fimtudagsmorg- •"ninn í iniíti konungi; varemenn voru settir uPp vi6 skólavöiöu til af> gjöra bæarbúum vio Va't þegar, er sæist til skipanna, bæarmenn f^fu a& skiýia hús sín meb ööpgutn og enda v,° útbúning á laiidgöngubryggjunni, er ætlub af konnngi. Nefndin er stói) fyrir aii sjá um &l|a vifliöfnina, halii til tekif bryggju stórkaup- ^anns Knudtsons, tignarbogi hafiii verib reistur , *} sporb bryggjnnnar, og mei) allri bryggjunni ,°fi!u verií settar flaggstengur. Nd voru dreg- _n fliigg á allar stengiirnar. Yfir sigurbogann „ar sett kórdna, og þar fyrir neian- og á milli J'Sestanganiia vom dregnar laufgjarbir. er nokkr- ,* ungar konur og meyjar bæarins höftu bund- • þegar komii) var undir hádegí var sagt, a& T^ust 3 stór skip nálægt Seltjarnarnesi og eptir I ^kra dviil korn konungsskipið, fregátat) Jyl- j,l(l fram hjá Gróttntiingum, á eptir henni Heim- sa|lur og þar á eptir Fylla. Öil skipin er lágu 6, "blninni, hóffu nú skrýtt sig flbggum, lier- 6 'Pin höfiiu öll hii) danska konungsflagg efst á 0 r,Uastrinu, allar rár voru alsettar mönniim, 6*_ Þegar konungsskipii) var komib nálægt Eff- jj SeV heilsubn þau þvf öll meb skotum- þegar iif|8S' sli0tllr^ var utl1 8aro gen£',J' tóku kon- 6u .^'"kipin ao svara á sania hátt, og loksins ^^ u þau inn á hbfnina, og þá kvai) vií) fagn- ^nfl- ifl *™ herskipunum. Epiir ai) Jylland (,,,,.' hafnab sig kl. 12, Ijet landshöfcingi vor 4t' lr eins tóa sig út í þab, og eins sáust bát- ^þr. °"um herskipunum leggjast ai) skipinu. »nJl t!r«a dvöl kom landshölijingi aptur f land Og i Þau bob, ai) konungur mundi stíga af skipi 0rua í land kl. 2, og fóru œeiin þá ab þyrpast ab móttökustainum. þa& hafoi um ruorguninn verib kalt skúraveour, en nú fór sól- in ab sýna sig. Gluggarnir í húsunum gagn- vart bryp-gjunni og patlur, er forgöngunefndin mikiij haganlega hafti látib búa til rjett hjá bryggjusporbinum var alsett konum, en hitt fólk- ib slób nibur í fjöru beggja megin vii) bryggj- una, þab voru samankomnar bjer víst fleiti en, JOOO maniia, en samt yar engin troiningur þar sem svæbib, er fólkib hafbi skipab sig á, var svo niikifc. þegar kouungsbáturinn lagbi frá skipinu gekk landsböftinginn, hinir hæstu em- bættismenn, konsúlar þeir, er hjer eru búsettir, og allir bæjarstjórnarmennirnir oían bryggjuna og út á bieiba aukabiyggju, sem var lögb þannig afe sjdrinn íjell rjett upp ab henni. Hún var klædd raubum dúki, en bryggjan bll marg- litum abreibum og leit hún öll sjerlega vel út meb hinum veifandi flöggum og laufgjöriunum, en innanum þær voru undir>raub bönd. þegar konungur lagbi ab bryggjunni, tóku allir ofan, landshöfiinginn gekk fram úr mibjum flokki em- bætti8inanna og bæarstiórnarmanna og ávarpabi Hans Hátign á þessa leib: Ailramildasti konungur: Um leib og Ybar hátign stígur fæti á strönd Islands, — hinn fyrsti konungur sem í þau þús- und ár, er iand þetta hefir verib byggt, hefir hingab komib, — sje mjer leyft í nafni als Iandsins og sjer í lagi jafnframt f nafni Reykja- víkur kaupstabar ab bibja af hjarta Ybar hatign velkomna. Allramildasti konungur: Island er fátækt land þegar litib er til mannfæbar, landsbúa og vanefna þeirra; en líti menn þar á móti til endurminningar landsius um hin liinu þúsund ár, þá er Island aubugt land, og þab er ekki síbur aubugt af þegnlegri tvyggb og ást til Ybar hátignar. Á þúsundára hátíb vora Ieggur því tvöfaldan Ijóma bæbi af hluttekningn Ybar hátignar í henni, og afhinni frjálslegu stjórnarskrá, er Yfcar hátign hefir helgab þetta hátíbarár meb, þvf þar meb er há- tííin orbin eigi ab eins hatíb endurminningar- innar og sögunnar, heldur einnig hátíb gleiinn- ar og vonarinnar: þeirrar glebi, ab sjá hinn elskaba konung vorn á mebal vor, þeirrar von- ar, ab Island megi farsællega og öfluglega ná andlegum og veraldlegum framförum , Allramildasti konungurl Meb þessum 2 atborbum hefir Ybar hátign reist Ybur óbrotgjarnan minnisvaria í sögu Is- lands, og mun hann verba geymdur í þakklátri endurminningu, meban landib er byggt. þess vegna segir sjerhver Islendingur meb fagnaiar- orbum Ybar hátign velkomna, og bibur almátt- ugan Gub, a& hann veiti Ybar Hátign og Ybar konunglega húsi sína blessun. Lengi lifi hinn elskati konungur vor, Hans Hátign KHISTJAN KONUNGUR HINN NIUNDI. Undir þetia tóku allir meb húrrahrópum, og svaraii ,þá konungur meb fáum orbum, ab þab heffi lengi verib ætlun sín, at geta beimsfJtt hina trúlostu þegna sina á Islandi, og ab sjer væri þab því meiri glebi ab gera þab núna, sem hann gæti tekib þátt í hinni þíbingarmiklu hátíb þjdiarinnar, er nú færi í hönd. þar eptir voru konungi sýndir hinir ein- stöku euibættisinenn og bæarstjórnarmenn og og hðf nú vib hægri hlib landshöfingjans göngu 8ína uppeptir bryggjunni; en hinn nýji lögregiu- stjóri gekk á undan. Næstur á eptir kon- ungi gekk son hans Valdimar prins og þar epiir sveit konungs, og þeir menn er fyrBtit höfiu heilsab honum. Konungur var í flotafor- ingjabúningi Nd kallati einn mabur upp meb sterkri rödd: „Lengi lifi konungur vor Kristj- án binn nfundi!", og tóku allir karlmenn undir meb húrra hiópum. konurnar heilsuiu meb veif- andi hvítum dúkum, en konungur heilsabi aptur mildilega tii beggja handa. Konungur vor er röskur og hvatur mabur, og gekk greitt eptlr stræt- — 97 — um ab húsi landshöfbingja, en þegar hann kom ab garbshtibinu, var mikill flokkur manna kom- inn saman þar og heilsabi honum aptur me& nýjum fagnabarópnm. I Iandshöfbingjahiisinu, sem konungsflaggio nú veifar fyrir framan, "hefir konungur fengið til afnota flestallar nebri stofurnar og mebtók hann nú þar þá menn er höfbu tekib vib honum. Hann sýndi þá hina sömu mildi og lítillæti, sem hann hafbi sýnt þegar, er hann kom í land, og talaii vingjarnlega til hvers um þab, sem hann vissi ab þeim væri umhugab utn. Um kvöldib flutti Itnabarmannasöngflokkurinn konungi kvæbi, er síra Matthías hafti ort viö lag dar.ska konungssöngsins rKong Christian stod ved höjen Mast". Konungur og sveit hans kom fram á graspall þann, sem er fyrir framan húsib. þegar kyæbib var sungib, hrópubu söng- mennirnir: BLengi lifi konungur vor Kristján hinn níundi", og tók mannfjöldi er var kominn saman fyrir utan garbinn, undir. þar eptir gekk konungur og fylgdi honutn landshöfbinginn ofan ab söngflokknum, þakkabi mildilega foimanni flokksins Jónasi smibi Helga- syni söiiginn, og bab flokkinn ab syngja þjób- söng vorn „Éldgamla Isafold". þá spurbi kon- ungur hvort þeir eigi gæti sungib íslenzkt kvæbi meb íslenzku lagi. Jónas sagbist fyr6t ekkert slíkt lag þekkja, en þegar landshöfbingi þar eptir bab hann ab láta syngja lag, er Jdnas sjálfur nýlega bafbi ort vib kvæbi eptir síra Matthías, fyrir Ingðlfs minni, var þetta kvæbi sungib og þakkabi þá konungur aptur mörgum fögrum orbum fyrir sönginn, og tók fram, ab eins og sönglistin væri ein hin fegursta íþrú'tt, þannig hefti hún alstabar, þar sem hún væri itkub, haft hin beztu áhrif á menntunarástand og sibferti þjóbanna. Á sjálfan þjóbhátíbardaginn sunnudaginn 2 dag ágústmánabar, var fyrst flutt messa í dómkirkjunni kl. 8 um morguninn og aptur kl. 1 um daginn, af dórakirkjnprestinum síra Hall- grími Sveinssyni en k!. 10^ fár hámessan fram, og prjedikati þá biskup vor dr, P. Pjeturs- son. Ddmkirkjan var um allar 3 messur prýdd hib skrautlegasta. Undir skírnarfoniinum lá ffigur ábteiba er nokkrar konur höftu saumab. Víbsvegar í kirkjunni logubu kertaljó's og auk hinna vanalegu kertastikna voru 2 háar kertastik- ur klæddar grænum dúkum og vafbar blómhiing- um, sín hvoru megin í kórnum. Kringum altaristfifluna voru dregin blóm og laufgjarbir eia laufbfind og lík bönd voru dregin meb báb- um loptpöllum. Einkum var haft mikib vib ab prýba stól landshöfbinga, sem ætlabur var handa konungi vorum. Raub tjöld voru sett upp beggja meginn vib stólinn, og meb þeim lágu blómgjarbir og blómsveigar; yfir höfub ai> tala var aidáanlegt hvab vel konum bæjarins og meyjum hafbi tekiat ab nota blóm iandsins. þær hölbu farib nokkrum dögum fyrir hátíbina upp á heifar fyrir ofan Reykjav. og safnab lyngi og laufgubum jurtum á nokkra hesta til há- tíbahaldsins. Flestir sem lesa þetta hafa ver- ib vib þjóbhátíb staddir einhverstabar á land- inu, þa er þetta blab berst þeim , og þurfum vjer því ekki að geta um ræbutextann og annab skipulag í messunni Allt þetta mun hafa verib líkt í öllum kirkjum landsins, en þab , sem menn eigi hafa getab haft ann- arstabar en f Reykjavfk, þar sem hinn ágæti aldrabi söngmeistari vor Pjetur Gubjónsson á heima, var hinn fagri sóngur, er hann gladdi oss meb, en sálmana, sero sungnir voru, hafbi hib góba sálmaskald vort sjera Helgi Hálfdánar- son ort, og Þar ab auki höfum vjer hjer nýjan sjerstakan lofsöng er sunginn var rjett á eptir prjedikun í öllura 3 messunum. Síra Mattfas hafbi ort sönginn, en einn af lærisveinum Pjet- urs Gubjónssonar og efalaust sá, er hefur bezt getab tekib eptir og fært ejer í nyt kennslu hans, herra Sveinbjörn Sveinbjörnsson nú í Edinarborg hafbi samib lagib. Vib hámessuna var konungur vor stadd- Ur, og þangab komu einnig þeir menn af út- lendingum, sem mest kvab ab. Til ab sýna konungi," förnneyti hans og hinum helztu dt- lendingum tilhlýbilegan sóma, kom sveit hcr- manna irá „Jyliand* í land kl. 9J og gekk vio hljóbfærablástur upp ab kirkjunni, þar nara hún stabar mc&fram kirkjunni. Nokkru síbar kom

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.