Norðanfari


Norðanfari - 31.08.1874, Page 1

Norðanfari - 31.08.1874, Page 1
Sendur kauptJidum kostnad- a,'laust; verd drg, 30 arkir ^ rd, 48 sk,, etnstök nr, 8 sk• *ölulaun 7, hvert. NOPAMM. Auglýsingar eru teknar i ílatí- id fyrir 4 sk. hver lina, Vid- aukablöd eru prentud d ko»tn ad hluiadeigeittla. 18. ÁflS. AKOREYRI 31 ÁGÚST 1874. M 43.—44. , — öm ferí) vors milda konnngs KRISTJ- ANS NIUNDA til Færeyja Og Islands. (Tekií) eptir þjóbólfi ogVíkverja aí) mestu leyti). •— Laugardaginn 25. júlímáp. höfnufiu kon- Uugs skipiu — Jylland og Heimdal — í þórs- l*öln á Færeyum. Amtmafiirinn á eyjunum, öridi vor hr. Finseu, kom þegar um borð og l'edaati koiiungiiium, en Færeyingar komu ót á öátum síiuim, nál. 30, og sýndu konungi rófcr- Oflist 8ma meh einskonar kappróíri (Regatta). Sífan gekk konungur i land, prins Valdimar og fylgd þeirra. tiöfíu eyjarrueun reist Sigurboga kpp á strætunum; heilaafci aintrnaíur konungi vii) landbryggju, en vib sigurbogann var honum k'æöi sungib, eptir preslinn Gad, og þar mæltu biearstjórnaimenn þórshaínar. Um kvóldiÖ liaföi fionuiígur hina helziu eyjarmenn í bobi sínu úti á skiiþiríu, en gekk sífan aptur í iand, og gisti lijá, amtmanni um nóttina. Næsta dag reikabi fíonungur út ura eyna Straumsey, og hcimeótli tvo bændur þar nieb þeirri stöku mildi sem lionum er lagin. SUuiu bændur af byssum þar er konungur gekk fram hjá og voru tiinir kurt- «isustu, Sífan hafbi Hans Hátign gestabob á 8kipi sínu, og voru þar um hann engir abrir e" Færeyingar. þá var gengii) í land, og kvöld- 'agnaf ur haldirm í landsþingishöliinni Var þar kvæti sungib aptir C'arl Aandersen, og annaii eptir Holin prest Stigu Færeyingar þar sinn fagra þ|óö-dans, og tók konungur sjálfur þátt í ^ansinum Og prins Valdimar og fór ágjætlega öain. Gamali og niótlættur embætiismafur þar ^ eyjunum, Lutsen að nafni, óskabi, þótt veik- ^arfa væri, aö fa ai> fagna binum elskafa kon- Uegi sinum; gekk fram fyrir hann meb veikum "'ætti, mælti nokkrum lijartanlegum orium og hneig örendur til jariar. Gekk konungur þeg- ®r til ekkju mannsins og barna og huggaii þau AstúbJega, gaf þeim gjatír, og h|et eptirlaunum borbfie sínu. Haffi konungi líkai) mæta vel vib hii hjartanlega, frómlynda folR sitt á eyjun- ’"»• Ekki siiur haffi sjón hinna geigvænlegu °g stórskornu eyja gjört mikil áhrif á konung, er þeir sigldu liin mjóu sund milli hinna sæ- Öröttu, fjallhau landeyja, þar sem augaö ýmist f'ortir á grasivaxnar hliiar, eia svimhá og tind- fuglabiörg vib hib freyfanda haf. Fylgdi nátafloii konungi all-langan veg noriur um sund l'a& var á mánudug 27. júlí um bádegi, aí) '‘onungur lagbi fra eyjunum; gekk ferbin all-vel yestur um hafii, en veiur var hvast og rign- '"gasamt og ster úfinn. Konungur þoldi mæta- sjóinn, og var hinn hressasti, og slíkt hið ®ai»a prinsinn. Kvöldif þess 29. júlímán. írjctt- ‘8t nieð enska gufuskipinu Albion, ab konungur 'e,la'i af staf) frá F æreyjum þann 27. s. m. »ór því herskipif) Fylla út hjefan (frá Reykj- v'k) mei hafnsiigumaiui snernma á fiintudagsmorg- l*v>inn í móti konungi; varbmenri voru settir ^Pp við skólavöriu til afc gjiira bæarbúum vib vart þegar, er sæist til skipanna, bæarinenn f('ru ab skiýba hús sín meb flöggum og enda V|b úibúning á landgöngubryggjunni, er ætiub v&r konungi. Nefndin er stób fyrir af) sjá um vifliiifniria, lialfi lil tekif br.yggju stórkaup- ^ariiis Knudtsons, tignarbogi haföi verib reistur sporb bryggjunnar, og meb allri bryggjunni . °fiu verib seltar flaggstengur. Nú voru dreg- *t' flögg á allar stengurnar. Yfir sigurbogann „ar sett kótóna, og þar fyrir nefan’ og á niilii , aRgstanganna vom dregnar laufgjarbir. er nokkr- .* ongar konur og meyiar bæarins höff u bund- • þegar komib var nndir hádegí var Bagt, ab r^ost 3 stór 8kipnálægt Seltjarnarnesi og eptir I 'kkra dvöl kom konungsskipib, fregátan Jyl- ^ll(l fram bjá Gróttntöngum, á eptir henni Heini- j^^Ur og þar á eptir F'ylla. Öll skipin er lágu ^oófninni, höffu nú skrýtt sig fiögeum, her- 8 'Pin höfbu ö11 hib danska konungsflagg efst á - ''haslrinu, allar rár voru alsettar niömium, " þegar konungsskipib var komib nálægt Eft’- heilsubn þau þvf öll meb skotunt- þegar ij 8®' skotiiríb var um garb gengin, tóku kon- 6j.^!'kipin ab evara á sama iiáit, og loksins þau inn á liöfnina, og þá kvab vib fagn- 'arór frá herskiputium. Epiir ab Jylland •'iid'1 *'f' 12, Ijet landshöfbingi vor nr'‘" e>ns róa sig út í þab, og ejns sáust bát- ív'. Öllum herskipunum leggjast ab skipinu. K*fma k°ra lantl8ööf?)ingi aptur f land Og , Pau bob, ab konungur mundi stígaafskipi 0lUa í land kl. 2, og fóru menn þá ab þyrpast ab móttökustabnum. þab hafbi um morguninn veríb kalt skúravebur, en nú fdr sól- in ab sýna sig. Gluggarnir í húsunum gagn- vart bryggjunni og pailur, er forgöngunefndin mikib haganlega hafíi látib búa til rjett hjá biyggjusporbinum var alsett konum, en hitt fólk- ib stúb nibur í Ijöru beggja megin vib bryggj- una, þab voru samankomnar hjer víst fleiri en, 1000 manna, en samt var engin trobningur þar sem svæbib, er fólkib hafbi skipab sig á, var svo míkib. þegar kouungsbáturinn lagbi frá skipirm gekk landsböffinginn, binir hæstu em- bættismenn, konsúlar þeir, er lijer eru búsettir, og allir bæjarstjórnaruieimirnir oían bryggjuna og út á breiba aukabiyggju, sem var lögb þannig ab sjórinn íjell rjett upp ab henni. Ilún var klædd raubum dúki, en bryggjan öll marg- litum abreibum og leit hún öil sjerlega vel út meb hinum veifandi flögguin og laufgjörfunum, en innanum þær voru undir.raub bönd. þegar konungur lagbi ab bryggjunni, tóku allir oían, landshöff inginn gekk Iram úr mibjum flokki em- bættismanna og bæarsijórnarmanna og ávarpabi Hans Hátign á þessa leib: Allramildasti konungur: Um leib og Ybar hátign stígur fæti á strönd Islands, — hinn fyrsti konungur sem í þau þús- und ár, cr land þetta hefir verib byggt, heflr hingab komib, — sje mjer leyft í nafni als landsins og sjer í lagi jafnframt f nafni Reykja- víkur kaupstabar ab bibja af bjarta Ybar hatign velkomna. Allramildasti konttngur: Island er fátækt land þegar litib er til mannfæbar, landsbúa Og vanefna þeirra; en líti menn þar á móti til endurmiuningar landsins um hin lifnu þúsund ár, þá er Island aubugt land, og þab er ekki síbur aubugt af þegnlegri tryggb og ást til Ybar hátignar. Á þúsundára hátfb vora leggur því tvöfaldan Ijóma bæbi af hluttekningn Ybar hátignar í henni, og afhinni frjálslegu stjórnarskrá, er Yfcar hátign befir heigab þetta hátíbarár meb, þvf þar meb er há- tíbin orbin eigi ab eins hatíb eudurminningar- innar og sögunnar, heldur einnig hátíb glebinu- ar og vonarinnar: þeirrar glebi, ab sjá hinn elskaba konung vorn á mebal vor, þeirrar von- ar, ab Islaud megi farsællega og öíluglega ná andlegum og veraldlegum framförum. Allramildasti konungur! Meb þessum 2 atbnrbum hefir Ybar hátign reist Ybur óbrotgjarnan miunisvatfa í sögu Is- lands, og mun hann verba geymdur í þakklátri endurminningu, meban landib er byggt. þess vegna segir sjerhver Islendingur meb fagnabar- orbum Yfcar hátign velkomna, og bifcur almátt- ugan Gub, ab hann veiti Ybar Hátign og Ybar kouunglega húsi sína blessun. Lengi lifi hinn elskafi konungur vor, Hans Hátign KRISTJAN KONUNGUR UINN NIUNDI. Undir þetta tóku allir meb húrrahrópum, og svarafi þá konungur meb fáum orbum, ab þab heffi lengi verib ætlun sín, af geta heimsótt hina trúföstu þegna sína á Islandi, og ab sjer væri þab því meiri glebi ab gera þab núna, sem hann gæti tekib þátt í hinni þíbingarmiklu hátíb þjófarinnar, er nó færi í hönd. þar eptir voru konungi sýndir hinir ein- stöku euibættisinenn og bæarstjórnarmenn og og húf nú vifc hægri lilib landshöfingjans göngu sina uppeptir bryggjunni; en hinn nýji lögreglu- stjóri gekk á undan. Næstur á eptir kon- ungi gekk son bans Valdimar prins og þar eptir sveit konungs, og þeir menn er fyrstir höffu heilsaí) bonum. Konungur var í flotafor- ingjabúningi. Nú kallafi einn mabur ttpp meb sterkri rödd: „Lengi lifi konungur vor Kristj- án hinn nfundi!“, og tóku allir karimenn undir meb húrra htópum. konurnar heilsufu meb veif- andi hvíturn dúkum, en konungur heilsabi aptur mildilega til beggja banda. Konungur vor er röskur og hvatur matur, og gekk greitt eptir stræt- um ab húsi landshöfbingja, en þegar hann kora ab garbshlibinu, var mikill flokkur manna kom- inn saman þar og heilsabi honum aptur meb nýjum fagnabarópnm. I landshöfbingjahúsinu, sem konungsflaggib nú veifar fyrir framan, hefir konungur fengib til afnota flestallar nebri stofurnar og mebtók hann nú þar þá menn er höfbu tekib vib honum. Hann sýndi þá hina sömu mildi og lítillæti, sem hann hafbi sýnt þegar, er hann kom í land, og talaíi vingjarnlega til hvers um þab, sem hann vissi ab þeim væri umhugab um. Um kvöidib flutti Itnabarmannasöngflokkurinn konungi kvæbi, er síra Matthías haffci ort vib lag dar.ska konungssöngsins „Kong Christian stod ved höjen Mast“. Konungur og sveit bans kom fram á graspall þann, sem er fyrir framan húsib. þegar kyæbib var sungib, hrópubu söng- mennirnir: „Lengi lifl konungur vor Kristján hinn níundi“, og tók mannfjöldi er var kominn saman fyrir utan garbinn, undir. þar eptir gekk konungur og fyIgdi honum landshöfbinginn ofan ab söngflokknum, þakkabi tnildilega formanni flokksins Jónasi smibi Helga- syni sönginn, og bab flokkinn ab syngja þjób- söng vorn „Eldgamla Isafo!d“. þá spurbi kon- ungur hvort þeir eigi gæti sungib fslenzkt kvæbi meb íslenzku lagi. Jónas sagfcist fyrst ekkert sllkt lag þekkja, en þegar landshöfbingi þar eptir bab hann ab láta syngja lag, er Jónas sjálfur nýlega hafbi ort vib kvæbi eptir síra Matthías, fyrir Ingólfs minni, var þetta kvæbi sungib og þakkabi þá konungur aptur mörgum fögrunt orbum fyrir sönginn, og tók fram, ab eins og sönglistin væri ein hin fegursta fþrótt, þannig heffci hún alstabar, þar sem hún væri ifcknb, haft hin beztu áhrif á mcnutunarástand og sifcferti þjóbanna. Á sjálfan þjóbhátfbardaginn sunnudaginn 2 dag ágústmánabar, var fyrst flutt messa í dómkirkjunni kl. 8 um morguninn og aptur ki. 1 um daginn, af dómkirkjuprestinum síra Hall- grími Sveinssyni en kl. 10] fór hámessan fram, Og prjedikafci þá biskup vor dr, P. Pjeturs- son. Ddmkirkjan var uin allar 3 messnr prýdd hifc skrautlegasta. Undir Bkírnarfontinum lá fögur ábreiba er nokkrar konur höfbn saumab. Vibsvegar f kirkjunni logubu kertaljós og auk hinna vanalegu kertastikna voru 2 háar kertastik- ur kiæddar grænum dúkum og vafbar blómhiing- um, sín hvoru megin í kórnum. Kringuin altaristöfluna voru dregin blóm og laufgjarbir efa laufbönd og lík bönd voru dregin meb báb- um Ioptpöllum. Einkum var haft mikib vib ab prýba stól landshöffcinga, sera ætlabur var handa konungi vorum. Raub tjöld voru sett upp beggja meginn vib stólinn, og meb þeira lágu blómgjarbir og blómsveigar; yfir höfub ab tala var afdáanlegt hvab vel konum bæjarins og meyjum hafbi tekist ab nota blóm landsins. þær höíbu farib nokkrum dögum fyrir hátíbina upp ó heifar fyrir ofan Reykjav. og safnab lyngi og laufgubum jurtuni á nokkra hesta til há- tíbahaldsins. Flestir sem lesa þetta hafa ver- ib vib þjóbhátíb staddir einhverstabar á land- ittu, þá er þetta blab berst þeim , og þurfuni vjer því ekki að geta urn ræbutextann og annab skipulag í messunni Allt þetta mun hafa verib líkt í öllum kirkjum landsins, en þab , sem menn eigi hafa getab haft ann- arstabar en f Reykjavík, þar sem hinn ágæti aldrabi söngmeistari vor Pjetur Gubjónsson á heima, var hinn fagri söngur, er hann gladdi oss meb, eti sálmana, sero sungnir vorn, hafbi hib góba sálmaskald vort sjera Helgi Hálfdánar- son ort, og þar ab auki höfum vjer hjer nýjan sjersiakan lofsöng er sunginn var rjett á eptir prjedikun í öllutu 3 messunura. Síra Mattías haffci ort sönginn, en einn af lærisveinutn Pjet- ors Gubjónssonar og efalaust sá, er hefur bezt getab tekib eptir og fært sjer í nyt kennslu hans, herra Sveinbjörn Sveinbjörnsson nú í Edinarborg hafbi santib iagib. Vib hámessuna var konungur vor stadd- Ur, og þangab komu einnig þeir menn af út- lendingum. sem mest kvab ab. Til ab syna konungi,' föruneyti hans og hinum belztu út- lendingum tilhlýbilegan sóma, kom sveit hcr- manna frá BJylland“ í land kl. 9^ og gekk vib hljóblærablástur upp ab kirkjunni, þar nam hún stabar mcbfram kirkjunni. Nokkru síbar kom — 97

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.