Norðanfari


Norðanfari - 31.08.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 31.08.1874, Blaðsíða 4
— 100 — “U V,,J3 Be^a> v.Sufkenna a& í Ijöíakverum Símonar sjeu mðrg kvæSi fjörug og skemtileg, fyr.r alf)yf)u, svo furfca má, eptir svo ömenni- afcann ungling, og mjer þykir það engin f.ægft lynr htna eidri og rómsterkari Ijófasvani, sem sv.fað hafa f lopti vísindanna utanlands og inn- an ah felia hinn unga svein, þótt hann eigi get. orfib þeim samróma. þaf) vildi jeg aptur mega ráfcleggja Símoni, að hætta allri áleitni og kvæfa hrefum, vi& náungann, gjalda þögn vifi nafnlausum ní&grein- um, en reyna a& vanda betur allt sem hann yrkir hjer eptir. Margt er enn ótalií) sem mifur'sæmir f grein Vestf. en jeg nenni ekki aD elta hanr. um alla heima vitleysunnar og hefi heldur eigi ásett mjer aí> gjöra þaö. Eitab á rúmhelgann dag í júllmán. 1874. Sunnlendingur, . MINNINGARBRJEP um þúsundára .y.f’ S’n8u I s lan d s, eptir skáld vort Benedikt Gröndai, eru nýlega komin hingað og prentuf) * {yririg yfir myndina á Ijórum tungumálum: íslenzku , dönsku, þýzku og ensku. Vjer viljum setja hjer lítifi ágrip úr henni, svo menn geti fengio hugmynd um hvernig myndin er. l <rf rnyildi,i,ii er sýnd steinbygging meb hvelfdu hlifi og tveim súlum sinni til hvorrar handar. Inn um hlitið sjest í sjávardjúp, sem jokull gnæfir upp «3r; í himin djúpinu á bak við jokulinn standa ártölin 874 og 1874 sín bvoru megin, en upp á jöklinum siiur „fjallkon- an efa hin ímyndafa kvennlega mynd Islands. hyrir netan jökulinn, í mitju sjávardjúpinu, er Isiand, uingirt af fjórum landvættum, og fyrstu visunni af þjófkvætinu sEldgamla Isafold“. Lppyfir til beggja handa er mynd af Grænlandi og Ameríku, því til minningar, at Islendingar fundu þessi lörid fyrstir manna. Netsl á mynd- inni sjest Isiand met fjöllum og hamrabelium, fossuin og jöklurn, einnig Bekla og Geysir. A súl- unum eru nöfn 34 helstu landnámsmanna, en efst a sulunum standa tvær skalar; npp úr hverri þeirra spretta þrír laufgafir kvistir, og niynr*r ,einn Þeirra frá hverri hlib laufboga >nr höfti fjalikonunnar, f laufblötunum eru nöfn listamanna vorra og skálda, fornöldin vinstra- megin en hinir yngri menn á hægri hlit; binir kv.st.rn.r beygjast tii beggja hlita, í blötum peirra eru nofri ýmsra kappa í foinöld og merk- jsmanna a seinni tímum. Ujipyfir hvelfingunni er efst á Þlati nafn Islands met siórum stofum, og þar fyrir neÖan letur, er sýnir hvab mvndin tákni. Mynd þessi má heita snildarverk, bæti at uugsun og bagleik, ekki sízt þegar litit er til þess, að höfundurinn hefur iært uppdrátt af sjáifum sjer Hann á sannarlega þakklæii skilit fyrir, að hafa gjört svo fagra minningu vib þessi þúsund ára mút, sem liklegt er ab fjölda margir utanlands og innan vilji eiga. Vjer höfum frjett at herra kaupst. Tryggvi Gunnarsson hafi styikt höfundinn til at geta fnllkomnat frummyndina og einn staðib fyrir kostnaðinum ab lata steinprenta hana; slíkt er virtingar- og þakklætisveri, þegar menn eigi draga sig í blje, þá um þörf eta fögur fyrirtæki er at ræta. Myndin með ekýringu kostar 7mörk Vjer getum öruggir hvatt menn til að kaupa hana; hún er prýti í hýbílum manna, og hefur skald- legt og söguiegt tii síns ágætis. GJAFIR: Sagt er að konungur vor hafi gefið 4000 rd., áður hann stje a skip og á- kvetið að árlega skyldi verja vöxtunum til verð- launa handa þeim er sköruðu fram úr öðrum að sveitabÚ3kap eða sjálarútveg,' — Einnig hafa kaupmennirnir Öriim & Wulff ( Kaupmannahöfn gefið 1,500 rd til efiingar bún- ati í þingeyjarsýslu og Múlasýslum, hvar þeir í mörg ár hala rekit verlzuu sína Svo hafa þeir fyr- irmætt, at höfutstól þennan megi aldrei skerta og at sextir af honum eigi at bætastvib höiutstól- inn, þangað til búnaðarekóli er stofnaður f Noitur- og Austuramtinu, en þegar þat er orf- it, á að Verja vöxtunnm til at styrkja ungan eínilegan mann úr hinom nefndu sýslum til ab ganga á slikan skóla. FRJETTlR. Lr brjefi úr Húnav.s. d. 14. júlí 1874. „Sffeari ..j.a . ; ,m- eg fram til þess 7. þ. m , voru 'ougu þurkar stundum norðan og nortausian s ermar og 0,,t taisvert næiurfrost sítan nort- an kalsa vætur op i,ik».,> ,, . . . , , ,alsverb snjókoma þann 10 en nu þu' og fremur b.ýu t 4 daga, grasvexti hefur því Imð farið fram, einkum á túnum og harfcvellj, og sumstafcar farið afc brenaa af tún- um; það lítur því út ab töður verði með rýr- ara móti, en rakiendar engjar líta fremur vel ut. Heilsufar almennings er gott yfir höfuð. 22. 23, f. m. var verzlunarfjelagsfundur hald- iná Borteyri, af Skagfirtingum, Húnvetningum, Myramönnum, Strandamönnum og Borgfirting- um. Var rætt um lög fjeiagsins og gjörtar á þeim miklar breytingar, er jeg hirti eigi um að tilgreina, þar þau munu bráfcum koma fyrir alþýfcu sjónir á prenti. Ekkert gátu menn vilað um fjárhag fjelageins, nje rætt um prísa, þar kaupstjóri kom ekki fyrri en nokkrum dögum sífar, og haffci bann engar greinilegar skýrslur sent, en mikið fje haffci verið lagt í fjelagið næstl. ár. Um næstl. ár var hlntatalan ortin 1,187, og þaratauki hafti safnast talsvert fje til skijiakaupa í sjerstöku fjelagi, auk skipsins „El- fritar , sem beinlfnis er eign verzlunaríjelagsins. Innfluttar vörur lil verzlunarfiel. voru næstlitit ár harinær 100,000 rd. í gærdag átii at halda 'ina í Unausum til at ákveta vertlag hjá fje- laginu, en af því hefi jeg ekkert frjett. ^ Þ' m’ um hádegi kom hýer gufuskipit Vvicklow og með því útgjörtaimatur jþess, hr. Jobn Walker ásamt fjölda fertamanna. Sem er- indreki og þýtari var Candid. theol Oddur V. Gíslason frá Reykjavík, og hafti hann fengit John Walker til þess at koma hjer vit, ef unnt væri að hjalpa fólki því, er bítur fars til Ame- riku. Baut því Oddur Pali Magnússyni, fólks- ins vegna, færi á at komast og at skipit einnig gæti fengist á Sautarkrók. Var fundur haidinn um kvöldit og synjafci fólkifc og PaII tækilæri þessu, af því sem kandid. Jóni Hjaltalín í Ed- inaborg á Skotlandi, lialti verit ásamt herra Lambertsen í Rv lalit á hendur ab útvega far handa neíndu fólki til Vesturheims, hjá Nort- mönnum eta Bretum, er menn gjörtu rát fyrir að gæti verib komit hingað 15.—25. þ. m. en samt er skipit ekki komið enn. Wicklow lagíi hjetan 14. þ. ni heim á leib til Skotlands Sagt var at einn af iiinum ensku farþegjum, er voru met skipi þessu, sje bóndi, setn á heima í Lundúnaborg, og kvat hafa 18 þúsurid puud slerling (162,000 rd) í tekjur um árit af fast- eign sinni. ~ 1 þ- kom Jæknir vor Eyfirðinga og Pingeyinga, hena f’orgríniur Ásmundsr son Johnsen írá Odda á Rangárvöllum Hann liafði farið norður Kjalveg og komið ofan að GoðdÖJum í Skf.dölum. Hann er hinn ljúfmannlegasti í viðmóti og viðtali. Sið- an hann kom hingað, þá he/ir hann haft frið- lausa aðsókrt al sjuklingum, ýmist skemmra eöa iengra aðkomnum ; auk þuss sem 4 sjúkl- ingar liggja nú hjer á spítalanuin og fleiri rúmfastir í bænuin. $3?” Herra f’orgrímur Johnsen lækn- ir hefur mælzt til, að þess væri getið hjer í blaðinu, að þeir sem sæktu sig til að vitja sjúklinga, er væru annarstaðar enn lijer í bænum, og þá ekki væri farið sjóleiðis, yrðu að vera útbúnir ineð dugiega og góða hesta handa sjer til reiðar; einnig, ef einbverjir helðu í hyggju að vitja sín vegna sjúklinga langt að, gjörðu það sem fyrst aðkiingum- stæður leyiðu, og áður veðuratta og vegir kynnu að spillast. f Að kveldi liins 1 6 þ. m., hafði Gisli jarnsmiður Magnússon á Dálkstöðum á Sval- barðsströnd, orðið bráðkvaddur af hestbaki á leiðinni frá heimili hans og upp að Tungu í söinu sveit. Hann var á 37. ári og hjer um sveitir meðal hinna högustu manna við alJar smíðar, einkum á járn, og að því skapi stórvirkur og trúvirkur, vandaður og siðprúður; en hin síðu.stu árin hneigst að ofdrykkju, sem nú, ef til vill, hefur verið orsök til bráðdauða hans. 21. þ in. er dáinn að Silliúnarstöðum í Skagafirði Hail- grítnur Thorlacius, (einn af sonum sjera Hallgríms sál prófasts á Hrafnagili) 57 ára gamall, eptir vikulegu í lungnabóigu. — 21. þ m. varfijer mesta stórviður sunnan. Brunnu þá um daginn að kalla öJl bæjarhús á Gtöf í Kaupangssveit tiJ kaldra kola, ásamt nokkru af matvælúm og innanstokks munutn, og utanbæjar: fjáihús og yfir 30 hestar af töðu Orsök til brenn- unnar halda menn þá: að eldur haiði ver- ið borinn um morguninn úr eldhúsinu í smiðj- una tiJ að dengja við. Allt Jólk var á engjum, nema kona ein, sem fyrst varð vör að í bænum var kviknað. — 20. j». bi. sigldikaupmaðtir L. Popp hjeðan með skipinu Marju er hann heta tekið á Ieigu hjá eiganda þess skipherra Goldmann, og sama daginn barkskipið Em>úa Arvigne. 25. kom skip hingað ineð timb* ur, sern byggja á úr fangahús hjerá staðn- um; það kvað hafa flutt við í sama til* gangí til Eskifjarðar og Hú.savíkur. Einn" ig er slík þús ráðigjört að byggja á Stykk- ishólmi og Iaafirði. ÖJJ þessi hús eiga að vera fullbúin fyrir næsta nýar, en dragist þaö lengur, eru sektir viðiagðar. — Allt að þessum tíma hefur heyskap- artíðin hjer nyrðra verið hin hagstæðasta, s'o nálega hver heybaggi, sem undir þak er kominn, er mcð beztu verkun. Víða liafði töðuLllið orðið rneð minna móti, efida lieiur alrnenn umkvörtun verið um að tú» væru brunnin eða kalin. í næstl viku, eða um þann 20 þ.tn’ komu öil hákaliaskipin, er bjer böfðu verið, úr sinni seinustu ferð og að kall» alveg afJalaus. Svipverjar þeirra segja, eil mikin hafís norðan fyrir landi, og allt upP á venjuleg hákaJlamið og að eins 6 míinr frá Jionum upp að Hornströndum. AUGLÝSINGAR. — Þar jeg hefi í áformi, ef Guð Iofar, að ferðast til Kaupmannahafnar að fám11 dögum Jiðnurn og dvelja þar íil næsta vors, þá veitir herra Fggert Laxdal verzluninni iorstöðu í fjærveru minni, og er að áJít* allt sem hann gjörir og umsemur, verzluninnt viðvíkandi, eins og það væri gjört af mjnr sjáliuin. Pað er ósk mín og von, að ail>( verziunarvinir mínir sýni herra Eggert LaX- dal sömu velviid og þeír á allan°hátt hnía sýnt mjer hingað til. Um leið og jeg þá að þessu sinni kveð yður, kæruskiptavinirr óska jeg land- inu góðs vetrar og að öllum líði sem be'ri þar til vjer næst sjáumst. Akureyri 28 ágúst 1874. B. Steincke. Fjármaik sjera Jóns Austmanns & Saurbæ í Eyiafirfi: Hvatiifat hægra; Sýlt vinstra og 2 standfjafcrir aptan. sjera Gutiorms Vigíús-onar samastatar: Heiirifafc hægra, Sneifcrifaö fram. vinsra. — þýtt úr „ Skandinaven“ Botnin undir At- lantshatínu Skipit ,,Challenger“, er sent hefir verit sem rannsúknai fert um Allantshafit, lil a& kanna bominn undir því, var komit lil Ma’rdeira f júlí 1873; hafri þat þá komit frá BernnídaS etur Sumareyjunum, sem er eyjaklasi fyrir sunn- an Nýja Skotland, og azorisku eyjarnar, seffl eru 9 talsins Oí liggja fyrir vesian Afrfku, me& 240,000 innbúum, sem eru komnir af Portugis- um og allir kaþólskir. Kannanir þessar haf* sýnt, at eptir hafsbotninum ligeur einlæL'Ur fjall- gaifcur nortan frá Græniandi og Islandi og allt siitur at Sufcurarneríkustrnndum nálægt Ama- zonfljótinu. Vit þerinan fjallgaifc eru afóst eld- f|öll azorisku eyjanna og hafiö þar dýpst 2000 fatmar eta tiálf rníla. At ausian vit þennan fjallgarfc, Nortui'' álfumegin , liggur afardiúpur dalur , sem er meira en hálf míla á dýpt. Dalur þessi hefst nálægt mitjarfcaibaugi og endar vit 52° norfc' lægrarbreiddar. Væri nú ekki dalur þessi full' ir met sjó, mundi hann vera mjög fagur »' sýndar og svo ab mönrium yrfi naumast um>t afc geta lýst honum Annars vegar afc honu10 liggur hinn svo nefndi landsendi og hin háa kanadísku Ijöll eyjanna, sem nefcan frá sjávarboin’1 yrtu þá 20,000 fet á hæfc, álíka og Teneriff8' fjöllin á Madeiru efca Pio de Teyde sem er 26,000 fet, þá gætu menn sjefc yfir þennaj1 mikla dal og svo þann, sem liggur austur tJ Mitjarfcarhalsins. Afc vestan vifc hálendi a»ár' isku-eyjarna, er feikna stórt iijdumyndafc djetl' lendi, er nær vesturundir Ameiíku, er þar hafs- dýpit jafnast hálf rníla Bermúdas, sem afce'n® er á bæfc nokkur hundrufc fet ytir sjafarmál, er ein"takt fjall eta súla, sem frá s|úarúoInl er 15,800 fet á hæfc og hvafcan menn mnnnU geta sjefc neint dalverpi, er væri 100 mílur efca 20 þingmannaleitir þvert ýfir. _ Eiyandi uy ábyrydarmadur: Bjiirn Jónsson* _ Alcurityri HI71, B, M, $t ept‘dns s on.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.