Norðanfari


Norðanfari - 14.09.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 14.09.1874, Blaðsíða 1
Vnriur kaupendum kestnad- Wfaust; verd dig, 30 arkir 1 rd 48 sk., emstök nr, 8 sk. öi'ilaun 7. hvert. KORDMIAR Aiiglýsingar eru teknai i hlad- id fyrir 4 sk, hver lina. \id- ánkahlöd ei u preiitud á koatn ad hlutadeigenda. Alt. AKUREYRI 14- SEPTEfflBER 1874. 45.—W. ENN UM TRUARFRELSI1 Anand vjer hötum þvi andinn er frjúls Hvoit ordum liann verst eda sverdunum sidls, Stcingrimur Thorsteinsson. H'virt sera vjer lítum til hins almenna eta "'ns einstaka, sjáum vjer, af) hib andlega at- Björfi mannanna hefur mjög misjafnan vöxt °g viígang. Bæbi er þab, ab tnennirnir eru "'íkir a? nátttírufari, sumir brátgjíirir en sum- 'f seinir til framfara, o? bvo hitt, ab mennirnir e*ga vib misjbfn kjör ab bda. Sumir eru frjáls- lr, og meiga gjöra hvab þeim gott þykir, og toka því etlilegum framförum. Atrir eru í ánanb, sem hnekkir framförum þeirra; hio andlega líf Peirra er fjötrab; tilfinning þeirra , Ihu.shh og *il)í, fær eigi notib sín. En svo sem hib and- ^ga atgjörn' er mjög misjafnt hjá ýmsum mönn- l,i>!, svo er og um hugsun þeirra, skynsemi og 'iiyi.dun . Hin æfsta ímyndun þeirra, hugsjdn- p um Gub, kemur því fram í ymsum myndum. Hn er þao', sem vjer almennt nefnum trú. f'cir menn, sem hafa sömn ímyndun um Gui), iaka venjulega hiindum saman til aí> efla and- ^ga framfiir sína, og á þann hátt royndast ^ert trúarb rago afjelag (kirkja). 1) Fyrir rúmu ári sítan reit jeg grein um frtíaibragbafielsi, sem stendur í Nor&anlara nr. 49.-50, 1872 Henni hefur reyndar veriö Svarar, en jeg geld þögn vib því. En af því jeg veit mefc vissu, ao stí grein mín hefur i^erit misskilin af sumum þeim mönnum er eigi bafa ljósar hugmyndir um frelsi ylir hbfub ab '&la, þá vil jeg nú fara um hana nokkrum TO&m. tíí BkýiinjW'-faBBBt-CS feSSSi HWUeia+«- ¦yfir höfub. Möniium hættir opt vib, ab misskilja þab, 8em menn hafa ekki vit á. Jeg veit, ab sura- I lesendur fyrnefndrar greinar minnar hafa 'okib á hana þungum álellisdómi og einkum pmiisuíigib hötuiidi hennar, kallab hann trú- villing, Gubnibing og bllum illum nöfnum sem heimsktim kunna í hug ab koina. þeim hala Vaxit í augum orb mín um andlegt og verald- 'egt ófrelsi þjóbar vorrar; þeir hafa eigi skiliö Þýbingu hiiuia sögulegu dæma er jeg lærbi til sönnunar máli mínu; þeir hafa misskilib hugs- Vjii mína um framfarir trúarinnar. þetta eru engar getsakir, því jeg veitþab meb fullri vissu; en því fremur vil jeg skýra þessi atribi mönn- **m til leibbeininBar. þat er iielmskulegt, ab kalla hvem þann tiúarvilling, sem mælir fram meb trúarfrelsi, því ar hver matur meb heilbiiggtri skynsemi og ffjálsræbi hlýtur ab elska frelsib, hvers konar Bein þab er. Allt eins er þab fjærri sanni ab fialda, ab lormælandi trúarfrelsisins sje eá dauf- iiigi í trúarefnuin (latitudinarier) er alveg standi a sama hverju menn trúa, og sje bobinn og búinn til ab trúa hverju sem vera skal; en þó er þetta venjulega borib þeim á brýn, sem eigi þola trúarlegt ófrelsi. En menn gæta þess eigi ab þeir, sem svo eiu tilfinningarlausir fyrir rjettu H röngu í trúarmálum, hirta hvorki um frelsi *ije ófielsi í þeim efnum. ^ab eru trúmennirn- if, sem elfka samvizkufrelsib, en hata naubu'ng Og hiæsni En nauoung og bræsni eru skild- getnar dætur innar andlegu áþjánar, sem ab vísu Seta dregib mennina á talar, en Gub aldrei. Hve 'ammt sem trúarófrelBÍb er , vinnst þvf aldrei •^eira en ab gjiira þá menn ab hræsnurum og 'ígurum sem þab undirokar. þab eru engar öfgar eba fjarrrœli sem jeg ?a8bi í grein minni um alla þá áþján sem dreg- ^ hefur dab úr oss Islendingum. Getur nokk- hr verib svo tilfinningarlaus ab hann eigi finni til þess? Er nokkur sá óviti, ab hann eigi ltannist vib"ánaubarok (harb)stjóniarinnar, sem ^tlabi alla ab drepa? Er nokkur sá óviti, ab ^nn eigi ksnnist vib ánaubarok (hjá)trúarinnar, 6ein ætlabi ab gjöra alla vitlausa? í neftidri grein sýndijeg meí) dæmum ítr s'ögunni hvab trúarlegt dfrelsi og trúarlegt hat- !jT líefbi stundum af sjer leitt, og taldi til eín- ve>'jar hinar grimmustu styrjaldir og níbings- Verk kristinna þjóía á seinni öldum. Vera iná, ** Jeg hafi eigi talit þaö til, setn nsest hefbi Hvert mannfjelag, sem hefur rjett tilveru sinnar, hefur einnig rjett til ab ná tilgangt sín- um, og þá um leib rjett til ab hafa stjrjrn sína, því ab án stjórnar getur þab eigi náð tilgangi 8Ínum. Tilgangur mannkynsins, mannfjelagsins og hvers einstaks manns, er eilíf framför ; allir stefna ab hinu sama marki og mibi, fullkomnun andans, en ákvörbun mannanna er eilíf, og því ná þeir eigi þessu takmarki. Næbu þeir því, ytbu þeir sem Gub. En þab er eilíf naufcsyn, ab í heiminum sje bæbi híb fullkomna og ó- fullkomna. Lyptum hugsj<5num vorum yfir heim- inn og skobum hib fullkotnna og hib ófullkomna, náttúruna og mannlífið. Náttúran er fullkom- in og getur því engum breytingum tekib; mann- lífib er ófullkomib og tekur því sífeldum breyt- verib; jeg taldi þab, sem mjer var minnisstæb- ast og flestum kunnugt, sem allt hefur átt rót sína í trúarlegu ólrelsi og trúarlegu hatri, þótt suiuir vilji eigi láta sjer skiljast þab, ab því er snertir prótístanta og trú þeirra. þab á hjer all8 eigi vib, ab fara lengra út f þetta atribi. Samkvæmt lögum Gubs, sem allt vetbur ab hiýba, er andi mannsins Á eilífum framfara- vegi. Trúarhugsjón maimlegs anda hefur því smamsaman skýrst meb tfmanum fyrir utan þab, ab opinberun Ktists og eimur ytii áhril hafa verkab á hana. Til þessa lýtur þab, sem jeg sagtj í grein minni um framlarir trúarinnar, en þar haíbi jeg ekki tillit til hinna sbgulegu fram- fara hennar, Ljds kristinnar ttúar hefur leiptr- ab frá mitbiki jarbar til yztu heimsskauta, og þó ab eins snortiö einn Ijdrba bluta mannkyns- ins, og þab á tveim þúsundum ára. þar á of- an crn tuargir kristiiir einungis ab nalninu lil, örfair „rjetítrúa.fcir", atfc-þvf er vjer álítuiu,- Lúters menn. ViiSulega et' þetta einungis morg- unroti, undanfari bjartara Ijóss, frá bimni sann- leikans. Til þessa lýtur þat, er jeg sagbi í fyr- nefndii grein minni, ab nú heftum vjer ab fagua morgunroía sannleikans, brabum rynni upp sdlin, o. s. frv. þab er bæti samkvæmt lögum Gubs og fyrirheitum ritningarinnar, ab aliar þjdbir hljdti ab komast til þekkingar á sannleikanum, en ab slíkt muni brabum verba, eru einungis vonar og huggunarorb þeirra manna, sem btjdtast undan fargi þessara tíma, því ab reyndar er líklegt, ab þess muni verta langt ab biba. Eu moniium má eigi gleymast hib eilífa lögmál og ákvbrtun lífsins; mönnum má eigi gleymast þab, ab ákvbrcun alls þess, sem l'ram- föcum getur tekib, er ab na sinni fullkomnun. Sumir menn etu þeir halfvitar í írelsinu ab þeir halda, ab þab þurti ab vera cinhverj- um böndum bundib; annars verbi þab „offrelsi", og þetta offrelsi seg)a þeir S|e í Baudaiíkjun- um í Vesturheimi, bæbi í andlegutn og verald- legum efnum. þab er deginum ljdsara, ab of- helsi er skripa tiugmynd (nonsens), þvi ab heil- brigb skynsemi neitar ab þab geti áttsjerstab, og grein sú, er bjer stendur, mun sanna þetta íyrir þeim sem sannfserbir verba. En hvab Bandaríkin snertir, þa er frelsib hveigi nærri fullkomib þar í landi eta svo, ab menn njdti þess jaint allir; væri því ab fagna, mundu allir lifa þar hinu sælasta iífi. þab sem eink- um einkennir Bandamenu er þab, ab þeir hai'a hvöss hugaraugun ; þeir leitast af ranneakandi sjdn skynseminnar og láta eigi blindast af göml- um hugmyndum , trú og vana. þeita er kallab unggæbi af þeim roönnum, sem ávalt horfa um öxl sjer og einblína á farinn veg, en gjdta hornaugum til dtarins vegar. Ab álíta eina þlób yngri en abra, og bregba henni um ung- gæti fyrir þá Bbk, elast jeg um ab rjett sje. Jeg held, ab allar samtíba þjótir sjeu í raun og veru jaínungar. þar ab auki villast þessir glámskyguu menn á uöfnum. Sú þjóö, er seinna lifir, er eldri en hin, sem fyiri var uppi. Hún hefur meiri reynslu, reynslu ileiri alda. Ungu mennirnir eru einnig eldri í reyslunni en gamal mennin. þeir hafa bæbi sína teynslu og fetra sinna. þeir hafa reynslu sinnar ald- ar, og geta borib hana saman vib reynslu allra alda. þetta munu gamalmennin varla geta; þau geta miklu síbur fylgt tíroanum. þetta á jafnt vib bœbi í andlegum og veraldlegum eínura. Höf. — 101 — ingum. þegar menn því bera sarnan náttúr- una og mannlífib má eigi skoba manntífib svo sem þab horfi beint vib. Menn veiba ab þekkja allt: mannlífib (söguna) til þess, ab geta litib rjett á þab. þab er því nátttíran og sagan, sem menn eiga saman ao jafna. Náttnran og sagan eru þœr tvær tippsprettu lindir vizkunnar, sem ailir vísindamenn drekka af; og eagin er sú vístndagreiu, er eigi hafi röt sína f annarihvorri þeirra. En gjcra vcrbur nákvæman greinar- mun é þvf hvab til hvorrar þeirrar hcyrir eptir uppruna sínum því náttúran cr hreinn og heil- agur Mímisbrunnur, en sagan ei 'mjög seyrb. Nefna menn því þab, scm uppriirínife er í nátt- tírunni (eblinu) eblilegt, en hitt, sem á rót sína í sögunni, sögulegt. Eru þannig alíar hugmynd- ir annathvort eblilegar eba sögolegar; en hin- ar etlilegu hugmyndír og hinar s'p^utegu eru mjtig svo ólíkar ab ebli og uppruna, og roeiga menn því síbur blanda þeim saman. Rjettindi macna og þjdía, gem tolub eru hárri rödd á vorum dögum, eru jafnan annab- hvort eblileg eba soguleg, þab er ab segja, ab þau eru annathvort Gubs lög, sem eiga rdt sfna í náttúrunni (eblinu), og nefnast því eblileg rjettindi, eba þau eru mannasetningar, sem eiga rdt sína í sögunni, og nefnast því söguleg rjetlindi. Sjá allir, ab þar cr tvent ólíkt ; enda eru hin sögulegurj'ettindi engin rjettindi nema þau sjeu eblileg; annars eru þau eigi annab en ójöfnubur. Hver mabur ætti *ab vita deili á rjettindum sínum, en fjærri fer því, ab svo sje. Og í/vcrsvegna V Aí þvi Sð .i ekki notiö síns Gutddmlega anda, notib frjálsrælis og skynsemi, þar sem því er misbobib meb mannasetningum. þab er einungis hinn frjálsi andi, sem getur hafib sig yfir ginnungagap til- verunnar, lypt hugsjdnum sínum yfir heiminn og abgreint hib fullkomna og bib dfullkomna, nátlúruna (eblib) og rnanníífib (íöguna), hinar etlilegu og sögulegu hugmyndir, hin eílilegu og sögulegu rjettindi sín. Rjettindí trdarbragbafjelagsins (k i rk j u n n a r), sem hvers annars fjelags, eru bæbi eblileg og söguleg. Hin eblilegu rjettindi kirkj'unn- a r eru öll hin sömu, sem hvers annars mann- fjelags. Hún hefur rjett tilveru sinnar, rjett til ab ná tilgangi sínum. Htín hefur rjett til ao hafa stjdrn sína, því a& annars getur hún eigi náí) tilgangi sínum. Stjdrn kirkjunnar á aö binda alla limi hennar sem fastast saman í band bróternis og kærleika, en eigi moiga þau bönd vera svo bundin ab þau aptri mönnum ab ganga fram ab marki sínu og tnibi, heldur á stjdrn hennar ab. sjá svo um, ab allir njóti jafnt s(ns eblilega frelsís, svo ab ekkert aptíi þeim á leib sinnar eilífu ákvörbunar. þab er aubvitab, ab ekkert fjelag hefur þá stjórn, or fullnægi tilgangi þess, því ab ölt fjelög stjdrn- ast af mönnum, en 811 raannaverk eru ófullkom- in. En þvf betri mönnum sem fjelagsstjdrnin er skipub, því meira sem htín tekur til greina rjettindi manna, og því Ijúfara sem frelsib leik- ur sjer innan vebanda hennar — því betri er htín og því meiri verbur framför manna í fje- laginu- þetta eru almenn sannindi, sem eiga jafnt vib um hvaba fjelag sem vera skal; þetta á jafnt heima um bæbi tvö Iiin mikln atsherj- ar fjelög þjdbanna, hib andlega fjetag (kirkjuna) og hib veraldlega (ríkit). því ab bæli þessi fjelög hafa sama tilgang og stefua ab hinu Bama matki og mibi. Bæbi þessi alsherjar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.