Norðanfari


Norðanfari - 14.09.1874, Qupperneq 1

Norðanfari - 14.09.1874, Qupperneq 1
e*ifÍur lcaupendum kostnad- a,l(iust; verd drg, 30 arkir ^ 1d 48 sk,, evnstök nr, 8 sk, Sö^ulaun 7. fivert, NOIBMARI. Auglýsingar eru trkiiru i btnd- id fyi ir 4 sk. At-e#- /<»«. Vii aukablöd eru prentud d kostn ad hlutadeigenda, 1 ia. ái«. AKUEEYRI 14 SEPTEMBER 1874. M 45.-46. ENN UM TRÚAKFRELSI1 Aiiand vjer hötum þvi andinii er frjdls Hvort ordum haun verst eda sverdtinum stáls. Steingi ímur Thorsteinsson. Hvirt sem vjer lítum til hins almenna eía h'ns e'nstaka, sjánm vjer, aíi hi& andlega at- Sjörti mannanna hefur mjög misjafnan vöxt °S viígang. Bæfci er þat, aö mennirnir eru ^íkir a? nát'túrufari, sumir brátgjfirir en sum- lr seinir til framfara, og svo iiitt, at) mennirnir e'ga viti misjöfn kjör a?> búa. Sumir eru frjáls- lr> og meiga gjnra hvat) þeim gott þykir, og ^ka því etlilegum framförum. Atrir eru í ánaut), s®m hnekkir framfiirum þeirra; hit) andlega líf fceirra er fjötrati; tilfinning þeirra , hugsun og vilii, fær eigi notif) sín. En svo sem hit> and- ^a atgjörfi er mjög misjafnt hjá ýmsum mönn- 11111, svo er og um hugeun þeirra, skynsemi og loiyndun . Hin ætsta ímyndun þeirra, hugsjún- 1-11 um Gut), kemur því fram í ýmsum myndum. llún er þatf, sem vjer almennt nefnum trú. t'cir menn, sem hafa sömn ímyndun um Guh, taka venjulega höndum saman til ah efia and- ^ga framför sína, og á þann hátt myndast *!vert tr ú a r b r a gt) a fj e 1 a g (kirkja). 1) Fyrir rúmu ári sítan reit jeg grein um Rúai bragtafi elsi, sem stendur í Norbanlara nr. 49.-öO, 1872 Henni hefur reyndar verið srarat, en jeg geid þögn viti því. En af því Jeg veit met) vissu , at) sú grein mfn hefur Verit misskilin af sumum þeim mönnum er eigi Iiafa ijósar hugmyndir um frelsi yfir höfub at) 'aia, þá vil jeg nú fara um hana nokkrum hr^.'^Tir Bkýtin- yfir höfut). Mönnum hættir opt vit>, af) misskilja þab, Bem menn liafa ekki vit á. Jeg veit, at) sum- ir lesendur fyrnefndrar greinar minnar hafa lokib á hana þungum átellisdómi og einkum bauiisungit) hötundi hennar , kallat) hann trú- Viiling, Gutinítiing og öllum illum nöfnum sem Iteimskum kunna í hug at) koina. þeim hala Vaxiö í augum ort) mín um andlegt og verald- legt ófrelsi þjóbar vorrar; þeir hafa eigi skilib býtingu hiiuia sögulegu dæma er jeg lærhi til könnunar máli mínu; þeir hafa misskilit) bugs- Un mína uin framfarir trúarinnar. þetta eru ®ngar getsakir, því jeg veitþat) met) fullri vissu; «n því fremur vil jeg skýra þessi atribi mönu- Uni iil leitbeiningar. þ>af) er heimskulegt, ab kalla hvem þann 0 úarvilling, sem mælir fram meb trúarfrelsi, því a? hver matur meh heilbriggtri skynsemi og ffjálsræti hlýtur ab elska frelsib, hvers konar Bem þah er. Al!t eins er þaB fjærri sanni at> I'alda, a?) lormælandi trúarfrelsisins sje sá dauf- itigi ( trúarefiium (latiiudinarier) er alveg standi á sama hverju txunn trúa, og sje boBinn og búinn til a& trúa hwrju sem vera skal; en þó ef þetta venjulega borif) þeinr á hrýn, sem eigi bola trúarlegt ófrelsi. En menn gæta þess eigi at> þeir, sem svo eiu tilfinningarlausir fyrir rjettu °g röngu í trúarmálum, hirta hvorki um frelsi hje ófrelsi í þeim efnum. þab eru trúmennim- lr> Bem elfika samvizkufrelsib, en hata naubu'ng °g hiæsni En naubung og bræsni eru skild- Setnar dætur innar andlegu áþjánar, sem ab vísu Seia dregib mennina á talar, en Gub aldrei. Hve 'Hiiimt sem trúarófrelsib er , vinnsl þvf aldrei ^eira en ab gjöra þá menn ab hræsnurum og Ijgurum sem þab undirokar. þab eru engar öfgar eba fjarmæH sem jeg Sagbi f grein minni um alla þá áþján sem dreg- hefur dab úr oss Islendingum. Getur nokk- verib svo tilfinningarlaus ab hann eigi finni úl þess? Er nokkur sá óviti, ab hann eigi ,iannist vib lánaubarok (harbjstjórnarinnar, sem ^Habi alla ab drepa? Er nokkur sá óviti, ab ^ann eigi kannist vib ánaubarok (hjá)trúarinnar, Seth ætlabi ab gjöra alla vitlausa? í nefndri grein sýndijeg meb dæmum úr 6®gUnni hvab trúarlegt ófrelsi og trúarlegt hat- í11' hefbi stundum af sjer leitt, og taidi til eín- ^erjar hinar grimmustu styrjaldir og níbings- VerI kiistinna þjóba á seinni öldum. Vera má, jeg hafi eigi talib þab til, sem næst heíbi Hvert mannfjelag, sem hefur rjett tilveru sinnar, hefur einnig rjett til a& ná tilgangi sín- um, og þá um leib rjett til ab hafa stjórn sína, því ab án stjórnar getur þab eigi náð tilgangi sínum. Tilgangur mannkynsins, mannfjelagsins og hvers einstaks manns, er eiiíf framför ; aliir stefna ab hinu sama marki og mibi, fullkomnun andans, en ákvörbun mannanna er eilíf, og því ná þeir eigi þessu takmarki. Næbu þeir því, yrbu þeir sem Gub. En þab er eilíf naubsyn, a& í heiminum sje bæ&i hib fullkomna og ó- fullkomna. Lyptum hugsjónum vorum yfir heim- inn og skobum hib fullkomna og hib ófullkomna, náttdruna og mannlífib. Náttúran er fullkom- in og getur því errgum breytingum tekib; mann- lífib er ófulikomib og tekur því sífeldum breyt- verib; jeg taldi þab, sem mjer var minnisstæb- ast og flestum kunnugt, sem allt hefur átt rót sína í trúarlegu ólrelsi og trúarlegu hatri, þútt sumir vilji eigi láta sjer skiljast þab, a& því er snertir prótístanta og tfú þeirra. þa& á hjer alls eigi vib , ab fara lengra út í þetta atribi. Samkvæmt lögum Gubs, sem allt verbur a& hlýba, er andi mannsing 4 eilífum framfara- vegi. Ti úarhugsjón manníegs anda helur því smamsaman skýrst meb tímanum fyrir utari þab, a& opinherun Krists og ehnur ytri ahrií hafa verkab á hnna. Tíl þessa iýtur þab, sem jeg sagti í grein minni um framlarir trúarinnar, en þur halbi jeg ekki tiilit til hinna sögulegu fram- fara hennar, Ljós kristinnar trúar heíur ieiptr- ab frá mibbiki jar&ar til yztu heimsskauta, og þó a& eins snortib einn Ijór&a hluta mannkyns- ins, og þab á tveira þúsundum ára. þar á of- an eru ruaígir kristinr eiuuugis ab naíninu lil, örl'air Brjeittrúabir“, a,&. því er vjer álítum, Lúters menn. Vissulega er þetta eiuuugis morg- unrobi, undanfari bjartara ljóss, frá himni sann- leikans. Til þessa lýtur þab, er jeg sag&i í fyr- nefndri grein minni, a& nú hefbum vjer ab fagua morgunroba sannleikans, bra&um rynni upp sólin, o. s. frv. þab er bæbi samkvæmt lögum Gubs og fyrirheitum ritningarinnar, a& aliar þjóbir hljóti ab komast til þekkingar á sannleikanum, en a& slíkt muni bra&um verba, eru einungis vonar og huggunarorb þeirra manna, sem brjótast undan fargi þessara tíma, því ab reyndar er líklegt, a& þess muni verta langt a& biba. En mönnum má eigi gleymast hib eilífa lögmál og ákvörbun lífsins; möunum má eigi gleymast þab, ab ákvörcun alls þess, sem fram- fötum getur tekib, er ab na sinni fulikomuun. Sumir menn eru þeir halfvitar í írelsinu ab þeir halda, ab þab þurfi a& vera cinhverj- um böndum bundib; arinars ver&i þab „offrelsi“, og þetta offrelsi segja þeir sje í Bandaríkjun- um í Vesturheimi, bæbi í andlegum og verald- legum efnum. þab er deginum ljósara, ab of- lielsi er skripa hugmynd (nonsens), þvíabheil- brigb skynsemi neitar ab þab geti áttsjerstab, og grein sú, er hjer stendur, mun sanua þetta lyrir þeim sem sannfærbir verba. En hvab Bandaríkin snertir, þa er frelsib hvergi nærri fullkomib þar í landi eía svo, ab menn njóti þess jalnt allir ; væri því a& fagna, muudu allir lifa þar hinu sælasta lífi. þa& sem eink- um einkennir Bandamenn er þab, ab þeir hala hvöss hugaraugun ; þeir leiCast af ranneakandi sjón skynseminnar og láta eigi blindast af gömi- um hugmyndum , trú og vana. þeita er kallab unggæbi af þeim mönnum, sem ávalt horfa um öxl sjer og einblína á farinn veg, en gjóta hornaugum til ótarins vegar. Ab álíta eina þ|ó& yngri en abra, og bregba henni um ung- gæti fyrir þá sök, elast jeg um a& rjett sje. Jeg held, a& ailar samtíba þjóbir sjeu í raun og veru jalnungar. þar ab auki villast þessir giámskygnu menn á uöfnura. Sú þjóð, er seinna lilir, er eldri en hin, sein fyrri var uppi. Hún hefur meiri reynslu, reynslu fleiri alda. Ungu mennirnir eru einnig eldri í reyslunni en gamal mennin. þeir hafa bæbi sína reynslu og febra sinna. þeir hafa reynsiu sinnar ald- ar, og geta borið hana saman vib reynslu allra alda. þetta munu gamalmennin varla geta; þau geta miklu síbur fylgt tímanum. þetta á jafnt vib bæbi í andlegum og veraldlegum efnum. Höf. — 101 — ingum. þegar menn því bera saman náttúr- una og mannlífib má eigi skoba mannlífib svo sem þab horfi beint vib. Menn verba ab þekkja allt mannlífib (söguna) til þess, ab gcta litib rjett á þab. þab er því náttúran og sagan, sem menn eiga saman ab jafna. Náttúran og sagan eru þær ívær tiþpsþrettu Iindir vizkunnar, aem ailir vísindamenn drekka af; og eagin er sú visindagrein, er eigi fiafi rót sína í annarihvorri þeirra. En gjcra vcrbur nákvæman greinar- mun á þvf hvab til hvorrar þeirrar heyrir eptir uppruna sínum því náttúran cr hreiun og heil- agur Mímisbruhnur, en sagan er mjög seyrb. Nefna menn því þab, sem upprunnib er í nátt- úrunni (eblinu) eblilegt, en hitt, sem á rót sína í sögunni, sögulegt. Eru þannig allár hugmynd- ir annabhvort eblilegar eba söguiegar; en hin- ar ebiilegu hugmyndír og hinar sögulegu eru mjög svo ólíkar ab ebli og uppruna, og meiga menn því síbur blanda þeim saman. Rjetiindi manna og þjóba, sem tölub eru hárri rödd á vorum dögum, eru jafnan annab- hvort eblileg eba söguleg, þab er ab segja, ab þau eru annabhvort Gubs lög, sem eiga rót sína í náttúrunni (eblinu), og nefnast því eblileg rjettindi, eba þau eru mannasetningar, sem eiga rót sína í sögunni, og nefnast því söguleg rjettindi. Sjá allir, ab þar cr tvent ólíkt ; enda eru hin sögulegurjettindi engin rjettindi nema þau sjeu eblileg; annars eru þau eigi annab en ójöfnubur. Hver mabur ætti ab vita deili á rjettindum sínum, en fjærri fer því, a& svo sje. tlg rfvefsvegna? ÆT þvf áö lilffm fá ikki notið síns Gubdómlega anda, notib frjálsræbis og skynsemi, þar sem því er misbobib meb mannasetningum. f>ab er einungis hinn frjálai andi, sem getur hafib sig yfir ginnungagap til- verunnar, lypt hugsjónum sínum yfir heiminn og abgreint hib fullkomna og hib ófullkomna, náttúruna (eblib) og mannlífib (söguna), hinar etlilegu og sögulegu hugmyndir, hin eblilegu og sögulegu rjettindi sín. Rjettindi trúarbragbafjelagsins (k i rb j u n n a r), sem hvers annars fjelags, eru bæ&i eblileg og söguleg. Hin eblilegu rjettindi kirkjunn- a r eru öll hin sörnu, sem hvers annars mann- fjelags. Hún hefur rjett tilveru sinnar, rjett til ab ná tilgangi sínum. Hún hefur rjett til ab hafa stjórn sína, því ab annars getur hún eigi náb tilgangi síinim. Stjórn kirkjunnar á ab binda alla limi hennar sem faatast saman í band bróbetnis og kærleika, en eigi meiga þau bönd vera svo bundin ab þau aptri mönnura ab ganga fram ab marki sínu og mibi, ireldur á stjórn hennar ab. sjá svo um, ab allir njóti jafnt síns ebliiega frelsis, svo ab ekkert aptti þeim á leib sinnar eilífu ákvörbunar. þab er aubvitab, ab ekkert fjelag hefur þá stjórn, er fullnægi tilgangi þess, því ab öll fjelög stjórn- ast af mönnum, en öll mannaverk eru ófullkom- in. En því betri mönnum sem fjelagsstjórnin er skipub, því meira sem hún tekur til greina rjettindi manna, og því Ijúfara sem frelsib leik- ur sjer innan vebanda hennar — því betri er hún og því meiri verbur framför manna í fje- laginu- þetta eru almenn sannindi, sem eiga jafnt vib um hvaba fjelag sem vera skal; þetta á jafnt heima um bæbi tvö hin mikln alsherj- ar fjelög þjóbanna, hið andlega fjelag (kirkjuna^ og hib veraldlega (rikií). f>ví ab bæbi þessi fjelög hafa sama tilgang og stefna ab hinu sama marki og mibi. Bæbi þessi alsherjar

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.