Norðanfari


Norðanfari - 14.09.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 14.09.1874, Blaðsíða 2
fjeliig (kirkjan og ríkit) eiga a& eíla andlegar íramför þjóíanna og vernda frelsi mannlegs anda; því a& þab er freisi andans, sem allar þær þjó&ir berjast fyrir, sem fengib hafa nokkra verulega me&vitund um frjálsræti sitt; þa& er frelsi andans, sem allar þjó&ir krefjast, hvort sem um trúarbrögí) eí)a Iandstjórnarmálefni er a& gjöra. Um Ifkamiegt frelsi er ekki aí) tala. þetta liggur í hlutarins ebli; þvf aí) mab- urinn hefur einungis ráb á anda sínum, og andinn einn hefur vilja. (Framhald sí&ar). þAD GJ0R1R HVERN GÓDAN AÐ GEYMA VEL SITT. — Svo sem kunnugt er, höfura vjer Islend- ingar, aí dæmi annara þjó&a, fyrir nokkrum árum tekib ab safna saman á einn stab ýms- um þeim gripum frá lifeinni tí&, er bera meb sjer margskonar fróileik, a& því er snertir sögu iandsins fyrt og sí&ar fram undir vora daga. Á meían því fór fram öld af öld, aí) eng- ir f landinu sjálfu skeyttu um ab halda því- Ifkum gripum til haga, hefur sem nærri má geta, ógrinni af þeim misfarizt og orbií) a& engu, enda hefur og miklu veri& farga& til annara landa; en a& töluvert sje þó enn eptir, má rá&aafþví, a& all mikill fjöldi gripa hefur þegar dregizt saman til forngripasafnsins f Reykjavík á eigi fleiri árum en li&in eru frá því, er þa& var stofnab. En nú cr svo ástatt, a& ekki er til neitt vfst húsnæ&i, þar sem geyma meigi í fornmenj- ar þær, er saman eru komnar, og me&an svo er, má vi& því búast, a& þær ver&i á sífeldum hrakningi, og þá undir eins hætt vi&, a& fyrir hi& sama kunni þeim jafnó&um a& ver&a spilt og glatab. Oss, sem hjer ritum undir nöfn vor, hef- ur því korai& ásamt a& reyna, ef unnt væri, a& ráía bót á t^eeeu «ne& því ab ettora fyiSt og' fremst á landa vora og þar næst á hinar nán- ustu frændþjó&ir vorar, a& skjóta fje saman, til þess a& af því megi ver&a byggt hæfilegt hÚ3 handa forngripasafninu í Reykjavfk. Vjer Islendingar erum söguþjóí, og ættu því munir þeir, er næst hinum gömlu sögum vorum geta lýst menntun og kunnáttu, heimilis- Iffi, a&búna&i og öllum háttum þjó&ar vorrar á undanfarinni ti&, a& vera oss of kær og dýr- mæt eign til þess, a& vjer þolum a&gjör&alaust a& sjá fram á þa&, a& þeir hrekist og ver&i ab ónýtu, enda megum vjer og víst vita, a& svo f m Kþa& gjörir hvern gó&an, a& geyma vel eitt“, vo liggur og vi& því sæmd sjálfra vor, a& vjer um vel til þessarar þjóíeignar vorrar. Ar- sem nú er a& lí&a yfir oss, þúsundára af- næli hinnar fslenzku þjó&ar, þab er og í sögu lands vors slfkt hátí&Iegt merkisár, er hvetur oss sjálfkrafa til a& minnast hins li&na tíma. En hvernig skyldum vjer geta minnzt hans til- heyrilegar meb ö&ru enn því, ab halda rækilega saman þeim menjum, sem hann hefur oss ept» ir látib, og koma þeim fyrir í sem beztri geymslu? Áf þessum ástæíum þykjumst vjer vissir um þa&, a& vjer berum hjer upp þarflega áskor- un á hæfilegum tíma, og vonum þess líka me& cngum efa, a& hún fái hvervetna gó&ar undir- tektir, hjá góíum mönnum. I ofanver&um ágústmánuii 1874. Chrlstiansson. B. Steincke. Björn Halldórsson. amtina&Dr. verzlnnarstjúri. prúfastor. Einar Ásmundsson. Tryggvi Gunnarsson. búndi. kaDpstjúri. ÞJÓÐHAtÍÐIN í svarfaðardal. þar e& Svarfdæiir gátu eigi haft tilætlub not af Þjó&hátlbarhaldinn á Oddeyri 2. júlí, vegna fjariæg&ar, kom þeim saman um, a& haida Jijó&hátíb hjá ejer, og var& sú sko&un aimenn, — 102 — a& bezt íæri á, a& halda hana mánudaginn 3. d. ágústmán., næsta dag eptir þjó&hátí&armess- una; var sá dagur fast ákve&inn og sta&ur til hátí&arhaldsins til tekinn á sljettri grasgróinni grund, fyrir ne&an Hofsá, en beint á móti Grund, bústab þorsteins Svarfaís. Beint upp undan grundinni, sem valinn var, er stórkostlegt kletta- gil, og foss mikill í, er nefnist Go&afoss. Ur gili þessu fellur á og meb grundinni ab nor&an. Fyrir utan ána stendur landnámsbærinn (Go&a) Ilof. A þessum fagra staö var tjaldab, og var a&altjaldlengdin 24 álnir, breiddin 6 áln., bæ&in 4 áln. þetta tjald var hólfab sundur í mi&ju, og voru veitingar haf&ar í enda annars tjaldsins, Auk þess voru þar mörg smærri tjöld. Nokkra fa&ma fram undan tjöldunum stób ræ&ustóll, sem var fó&ra&ur hvítu Ijerepti. Einn var kosinn yfir- um8jónarma&ur, herra Jóhann Jónsson fyrrv. hreppstjóri, og sjálfseignaibóndi á Ytra-Hvarfi; annar var kosinn tíl vara. Sí&an voru kosnir 2 umsjónarmenn fyrir hverja sókn. 3. ágúst var veiur gott, skýjab lopt, sólskin litib og lítill svalur nor&an gustur, en ekkert regn. þegar um morguninn dreif a& margt fólk, og hjelzt þa& áfram til hádegis; sá þab á, ab mikill á- hugi var á þjó&bátí&arhaldinu, og varb þar ab mestu úr einum Vallahreppi og af Arskógeströnd 536 manns alls og alls. — Hátí&arhaldib byrj- a&i um hádegi þannig, a& blæjurnar, er sííar ver&ur getiö. voru dregnar upp, og klukkuhring- ing hófst jafnframt — þangab haf&i verib flutt kirkjuklukka —; tók þá hver sókn ab skipa sjer ni&ur f fjórsetta rö& (o: fjórir og fjórir saman) og haf&i hver sókn útaf fyrjr sig veifu á stöng, og hver sóknarbúi merki á brjósti, sem var samlitt blæjunni á stönginni. Stærri-Ar- skógssóknarmenn gengu fyrstir, og gekk fyrir þeim merkismaíur me& stöng, og hjekk á henni hvít blæja me& hárau&um krossi f mi&ju; næst þeim gengu Vallasóknarbúar og bar merkismab- ur þeirra fyrir þeim stöng u,e& græn„i vfiifu á, og vur dregin á lia;a íxiitia fálkamynd , Þt-i komu Ur&asóknarmenn og bar merkism. þeirra fyrir þeim stöng me& hvítri biæju á, og var og á dreginn fálkamynd á bana mibja; næst gengu Tjarnarsóknarbúar og var horin fyrir þeim fann- hvít (málufc) stöng, meb hárau&ri blæju á, og á henni mi&ri var einnig fálkamynd; þá komu Uppsakóknarmenn og var borin fyrir þeim stöng me& himinblárri veifu á. Vib tjöldin stób stöng og hjekk þjóbarblæjan á bá&um. Nú var hringt um stund, me&an fólkib var a& skipa sjer ni&ur, og me&an þa& hóf göngu sína. En er hring- ingin hætti, hófst hljó&íærasöngur, og var sungib lagib: Sortanum birtan breg&ur frí' Hljóbfæra söngurinn stób, me&an gengib var, en fólki& gekk sólarainnis í hálfhring frá tjöldunum ab ræ&ustólnum, og skipafci sjer umbveríis hann. Merkismennirnir skipu&u sjer í hálfbring fyrir framan hann, og hjeldu uppi stengunum, meban þar var verib; þá var fyrst byrja&ur og sung inn ásamt meb hljó&færum þakklætis- og lof- gjör&arsálmur eptir hr. þorstein þorkelsson á Uppsölum, og a& honuin endu&um stje f stólinn sjera Hjörleifur Guttormsson á Tjörn og hjelt snjalla ræ&u; en er henni var lokifc, var sungib tvíraddaö me& hljó&færum vers, undir Iaginu = Vakna, Zíons verfcir kalla, eptir hr. þorstein þorkelsson. Sí&an var sungifc: Eldgamla Isafold, fyrst og seinaata erindifc; stje ab því búnu í stólinn síra Páll Jónsson á Völlum; sag&i hann fyrst almennt landnám í hjeru&um landsins, og nam si&ast sta&ar vi& Svarfdælu, og sagfci hana ftarlega; sagðist honum greinilega ogsköru- lega, hann endafci meb: Lengi lifi hin eldgamla Isafold; var þá skotifc af 3 byssum í senn þris- var sinnum. Sí&an var byrja& og sungib meb hljó&færum: Island, Ialand, ól ættarland, þú aldna gy&ju myndl Ab þvf búnu stje f stólinn og mælti a& nokkru af munni fram sögu landsins frá landnámstíb til vorra daga Sofonías stúdent Halldórsson frá Brekku; end- a&i hann mefc: „Lengi ]iú og æ blómgist bet- nr og betur frelsi, fræg& og dugnafcur aliur á voru kæra ættlandi, Islandi*, og var þá skotib jafn opt og á&ur. Sífcan ver sungib meb hljób- færum: Nor&ur vib heimskaut f svalköldum sævi. A& því búnu stje aptur f stólinn Sofonías stud. Halldórsson, og leita&ist hann þá vib a& sýna þa& tvennt: Hverju gleyma ætti og eptir hverju ætti a&keppa; haf&i sífcari hluti ræ&unnar 5 at- rifci a& umtalsefni. A& ræ&unni enda&ri var sungib: Me&an sveimar blf&ur blær; og skotiö úr 3 bvssum í einu þrisvar sinnum, eins og á&- ur. þá var næst sungib nýtt kvæ&i eptir herra þorstein þorkelsson, og sí&an stje hann í stól- inn og hjelt ræ&u um „endurminninguna A& á því búnu stje í stólinn hr. Jónas Jónsson Brekku og kvafcst vilja „flytja kvæfci ab forn- aldarsib, þó kvæfcinu væri mjög ábótavant* skemmtunar samkvæminu, sem hann bab vir&a viljann vel. Kvæ&ib er sent meb frásögn þessan. A& því búnu var sunginn lofgjör&ar- og bæn- arsálmur eptir hr. Eirík bóuda Páisson á Upp* sölum. þegar hann enda&i, var skotib jafnopt og á&ur. Sífcan fóru menn a& fá sjer hressing*1 hjá veitingamöunum, og lifcu svo 2 stundir. þá var byrjab a& mæla fyrir skálum. þá roælti Sofonías stúdent Halldórsson fyrst fyrir skál ís' lands, og hóf sífcast upp me& söngflokknum og söng: „Eldgamla Isafold*, seinasta erindib, og var síbari hlutinn Bágætust au&nan þjer“ þrítekib* Næst mælti sami fyrir minni konuhgs vors, og var æpt „húrra“ á eptir. þá mælti enn hinn sami fyrir skál Svarfabardalsins, og var sungi& á eptir nýort erindi eptir hr. þorstein þorkelsson. Næst kom minni landshöf&ingjans og haffci sl*8 Páll Jónsson ort fyrir þvf. A& því búnu roælt* Sof. stúd. Ualldórsson fyrir skál herra Jóns a*" þingismanns Sigur&ssonar í Kaupmannahöfn. Næst því mælti hinn sami fyrir minni allra binna merkustu manna, er lifab hafa á Islandi, og unnifc hafa því og sjálfum sjer gagn og sóma> nefndi hann fjölda á nafn, e’*'1””^ nr fornöld; ’vár súngií) á eptír f Svo' lengi á Islands öldnu tirida. þá kom næst minni þorsteins Svarfa&s> landnámsmanns Svarfa&ardalsins; haffci þorsteinn þorkelsson ort fyrir því. Næst kom minni Klaufa, hinnar einkennilegu fornhetju dalsins, eptir sama. þá kom næst minni gamalla mannö, karla og kvenna, f samkvæminu, eptir Sofonía3 stúd. Halldór8son. Næst kom mir,ni hins unga fólks eptir sama, og hvatti hann þa& mjÖg 1,1 framkvæmda á hinni nýu öld. þá varb nokk- urt hlje; þá&u menn þá veitingar , og var ^ vib og vib sungib ýmislegt, upp frá þvf- an byrja&i dans á afgirtu svæ&i á grundinnt, og stófc hann yfir um stund. Síban hófust glfmur, og ur&u þær æ því fjörugri og skernml1 legri, sem þær stó&u lengur, og sí&ast var gh/,nJ af miklu kappi. þær stó&u nær stund. varb lítib hlje, og tók all-niiki& ab dimma> va* þá borib saman í köst mikib eldsneyti, er haffci verib flutt; sí&an var kveikt í kestinunr, og gjör&i brennan mikla skemmtun. var von á annari skemmtun. þa& var ( dans. I öbru tjaldinu var slegib upp auS^8 ingu meb skýringum frá Sofoníasi stúdent uni þab, a& Bþegar rökkvabi, kæmi huldufólk í 13 tf&abúningi sínum ofan úr gilinu á bi& a ®,r „ glímu og danssvæ&i og dansafci þar á I fa a ” o. s. frv. Flykktust nú áhorfendurnir a& svæ&in“ og Bkipu&u sjer umhverfis þa&, nema inngan^ inn, og bi&u eptir huldufólkinu; komu fyrst ofan á svæ&ifc 2 Ijósálfar, sem höf&u J uokkur erindi úr „Nýrársnúttinni*, hi3, en endu&u me& þeseum erindum: 2. álfur: Óvætti’ og allt, er ógagn veitir lýfcnura landi á særum á braut, svo hin nýja öld færi heill og hei&ur. Særum og særum svarta úgæfu frá IjÚBsins bðrnum braui- Komi Ijós, A& lok°m álfa' 1. álfur:

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.