Norðanfari


Norðanfari - 22.09.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 22.09.1874, Blaðsíða 1
 <*>rfur kaupendum kostnad- Orl aust; ve,i drg, 30 arkir ,<* 48 sk., einstök nr, 8 sk. ,il"laun 7. hvert. Kiiiimu. Auglýsingar eru teknar i blad- id fyrir 4 sk. hver lina. Vid- aukablöd eru prentud á koatn ad hlutadeigenda. *a. An. AKUREYRi 22 SEPTEMBER 1874. M 4*.—48. ENN UM TRDARFRELSI Ai,aud vjer höttim þvi andinn er fijdls ¦Mvort orduin /,aun verst eda sverduntim stdls. Steiugiímur T/torsteinsson, (Nifcurlag). Hinn eMiIegi greinar munur & kirkjunni og "inu er sá, afe kirkjan er fjelag, sem stofnafe r 'il ab eila mannanna Illlllliesku farsæld, en ríkjfc er fjelag, stoínafe til aö efla mannanna faíðlieskn farsæld. Bæfci eiga fjelög þessi a" efla andlega framlör mannkynsins, en um lík- "tnlega frarnför er ekki afc tala; þaíi er einungis fl'° andlega, sern framförum getur tekií). En Bsí afc eins geta fjelög þessi tekife sínum efeli- e8u tramförum afc hvorugt sje hinu háfc, svo aíj hvorl þeirra geti dhindrafc af hinu gengio . 'ram afc marki -ínu og mifci- Bæfci eiga fjelóg Pessi sín eMilegu rjettindi, hvort fyrir sig, rjett ''lveru sinnar, og rjett til ao ná tilgangi sín- "to, og þá einnig riett til afc hafa stjdrn sína 0vort út af fyrir sig, .þvf ab ebli þeirra "eggia er eigi hib sama. Enda þdtt bæfci lieasí 'jeliig hali í raun rjettri sama tilgang eru þau "fcsta diíks eblis, og eiga því í sannleika ekki o'utskipti saman. Hlutarins ebli (náttúran) °eímtar fullkomin afcskilnafc ríkis og * • r k j u, og þar meb almennt trúarbragba- 'felni meb fullu jafnrjetti allra manna. Rjettindi hvers einstaks manns ! þjóffje- 'sginu eru öll hin snmu, sem fjelagsins sjálfs Pannig hefir hver eintakur inafcnr í kirkjunni 8m eblilegu rjetiindi, rjett tilveru sinnar og 'jett til afc ná tilgangi s.num. Uver einsíakur toafcur hefir rjelt til þess ab stidrna sjálfum sjer til ab geta náb tilgaiifi sfnum. Maburinn er Baddur tveim lífsöflum, skynsemi og frjalsræfci, sein stjórna honum í oilu, anda hans, hugsun °g vil)a hans. þessar einkunnir mannlegs anda 'eifca hann fram til fullkomnunar. Skynsemi og °g frjálsræbi, vit og vilja, er einhlítt manninum 'il eilíira framfara. Geti menn eigi notifc sín, ^otifc skynseuainnar og frjálsræfcisins nær hann e'gi þeim framförum, sem honum eru efclileg. Og sVo er þafc almennt í mannlífinn. Menn hafa eigi e'nu sinni mefcvitund nm ágætleik sinn. Menn 'inifcra skynseminni, kalla hana mannlega og d- fullkornna, þar sem þ(5 er aufcvitab, afe hún er gufeleg ab uppruna og fullkomin þegar á alla eiliffc er litib. Og hvafc er skynsemin, annab en þafc vit, sem Gub hefir manninum gefib, og hver, ?em þab níbir, er gufcníf ingur. Menn hnifcra frjálsræfeinu og lasta þab; nefna þafc opt sjálf- 'íefci í mifcurgóbri merkingu (!) kalla þabærsl og öfa. En hvab er frjálsræfcib, annab en vilji andans, ómetanleg Gufcs gjö'f; og hver. sem þafc Mfcir, er gufnífcineur Frelsi og frjálsræbi er e'tt og hib aama; frelsi þab og j5fnufcur, sem a"ar þær þjófcir krefjast, sem vaknabar eru til 'innar mebvitundar, er eigi annafc en þab frjáls- 'tefci, sem Gub hefir manninum gefib. Jeg "efi þannig sýnt og sannab afc hver, sem nífcir ¦'elsib, er gubnifcingur. f>ví er mifcur, ab þeir eru þó eigi allfáir, sem þab gjöra. þab eru "'nir tilfinninga daufu menn eem vantar mefc- v''und sína. þeim getur eigi skilist, aumingja •^Önnunum, ab frelsib sje gott og fullkomib sem tir|nur Gufcs verk í andanum og náitúrunni ^e'r eru hræddir vifc fielsifc, og vilja draga "Uan dug úr því, svo ab þab verfci eigi um of (I). 01 frelsib (frjálsræbifc) og ekynBemina gildir hifc sama, og enginn neitar afc þafc sjeu þær Vjcr ataleinkunnir mannlega anda sem leifca a"n fram til fullkomnunar; geti frelsib orfcib ^ °f, þá getur skynsemjn BÖmuleiMa orfcib of- mikil; og geti bæfi frelsib og skynsemin oríib um of, þá geta menn einnig orfcib ofgófcir. En allir æitu ab sjá, hvílík óskíip (nonsens) þab væri, afc hugsa þetta. állir ættu ao sjá, ab skynsemin og frjálsræfcib er gott og fullkomib í efcli sínu, og getur aldiei oifcifc öfcruvísi en gott og fulikomifc. Jeg sagfci fyrir skömmu, ab mafcurinn ætti rjett á, afc stjórna sjálfum sjer til afc geta náb tilgangi sinum, en þá hefir hann einnig rjett á, ab fá ab njóta skynsemi sinnar og fr|álsræfcis, þeirra tveggja lífsafla, scm etjdrna anda hans. I hvívetna verfcur mafcurinn afc neyta þeirra lífs- aíla sinna til afc geta gengi^ leifc sinnar á- kvöríunar. Hlutarins efcli heimtar þvf, ab allir menn fái jafnt afc njdta skynsemi sinnar og frjalsræfcis. þar meb er þab og full-ljdst, ab hlutarins efcli (náttúran) heimtar almennt tr darbragbafrelsi mab fullu jafnrjetti allra manna. Hin sögulegu rjettindikirkjunnar, sem hvers annars fjelats, liggja í rás viíburb- anna og verfca ekki fljótlega rakin, enda gjör- ist þess engin þörf hjer. Jeg læt mjer nægja, afc drepa stuttlega á hin síigulegu rjettindi kirkj- unnar frá uppliafi kristinnar trúar. þegar í öndverbu fundu menn dsjallrátt, ab kiikjan hafbi rjett tilveru sinnar, rjett til ab ná tilgangi síuum, rjett til afc hafa stjórn sína. Menn geta sagt, ab Kristur hafi í fyrstu haft á hetidi stjdrn kirkjunnar Sífcan tóku vifc postular hans, og hinir elztu af söínubununr { kirkjunni og hölbu st}ér-» bennar. heir komivsamán til ab ræba málefni hennar, og voru alyktanir þeirra álimar gildandi fyrir kirkjuna og hina einstöku sofn- uíi. Fór þessu fram um tíma, og hafbi -kiikj- an þannig alla sijdrn sína út af fyrir jeig, og var f engu háb annarlegu valdi rikja'nna, sem eigi gat heldur átt sjer stab, þar sem þjófchöfb- ingjarnir stófcu öndveifcir mdt henni og álitu hana dliiglegt fjelag Naut þá k'nkjan, svo sem unnt var í þá daga, sinna eolilegu rjettinda, og tdk miklum framforum þrátt fyrir hinar mestu ofsdknir. þd er aufcsætt afc allir limir kirkj- unnar hafa þá eigi tekifc þátt í stjdrn hennar, heldur hafa einstakir menn ráfcib mestu. og þar í liggur rdtin til hins mikla ójafuafcar og ólielsis í kirkjunni stm sífcar varfc henni til nifcurdreps. þá cr hinir voldugu þjdfchoffcingj- ar fdiu ab vifcurkenna rjettindi kiikjunnar, og álitu hana löglegt fjelag, vildu þeir taka ab sjer stjdrn hennar; en hinir æbstu menn í kirkjunni, byskuparnir, er þdttust hafa vald frá Gufci til afc ráfa yfir henni, höffu eigi afc síbur, lengi fram eptir, alla yfir stjdrn kirkjunnar. þeir lögbu lag sitt vifc volduga þjöbliolfcingja kon- unga og keisara, og eignufcust meb því mdti' ýms rjetiindi um fram afcra í kirkjunni, urbu Ijensmenn þjdfchöffcingjanna, og tdku þátt f stjdrnar störfum ríkjanna, hugfcu meira á aub sinn og uppheffc en á hag kiikjunnar og rjett- indi hennar. Bysknpar þeir, er sátu í höfufc- borgunum, fengu mest völd í hendur, bæfi af því afc stdrborgirnar hóffu hin mestu áhrif á löndin umhvertís, svo sem jafnan á sjer stab og svo fyrir þ4 sök, afc þeir þdttust vera sann- ir eptirmenn postula Krists, er prjedikafc hefbu f þeim siimu borgum og sett þar kirkjur. Ytir- byskupar þessir hnffcu um tíma alla ylirsijórn kirkjuunar, stefndu saman kirkjuþingum og stýrfcu þeim ásamt meb hinum voldugustu þjnfc- höfbingjum. Leiddi svo til þess, ab kirkjan og ríkib varb eitt þjdbfjelag, þá er yfirbyskupinu f Rdmi hafti fcngib hin æztu yfirráb yfir meg- — 105 — inþorra kristinna manna, og þar ao auki allvoldugt ríki til umráfca. Fjekk svo kirkju stjdrnin full ráb yfir ríkis stjdrninni, og mynd- afcist þannig fyrst kirkjuríki, sem hinn rdm- verzki yfirbiskup rjebi fyrir. Meb tímanum efidist svo vald hans og ríki, afc menn vifcur- kendu, afc allt andlegt og veraldlegt vcldi værí sameinab hjá honum; engin kristin þjófc átti öfruvísi ab hugsa efca gjöra en pðfinn vildi; alSt veraldarvald var honum undir gefib Svo vold- ugt varfc kirkjuríkifc ; svo ramt kvab ab yfirráí- um kirkjunnar yfir þjdfcfjelögunum. En svo voldugt sem kirkjuríkifc þá var, gat þao eigi stafcist til lengdar fyrir þvf, ab þab var í rauu og veru mjög ófullkomib, og gagnstætt efcli og tilgangi kirkjunnar og ríkisins, og þess vegna sjálfu sjer sundurþykt. Sibferfci þeirra manna (páfa, byskupa og klerka) sem mestu rjefcu f kirkjuríkinu, tdk þá ab spillast á margan hátt. Yfirgangur þeirra, kúgun og ejálfsþdtti. fdr » vaxandi, og ágirnd dx þeim meb eyri hverjum. Hin sanna trú, hib lífandi gufcsorb, fannst varla í kirkjunni, en vantrú og bjátrú hjeldust þar í hendur. þá er hjer var komifc hafbi kirkjan, ab þvi sinni, fyllt mæli synda sinna. Vísindia. sera um þær mundir lifnufeu vib úr löngu dáí, og scra hinar ágætuatu fornþjdb- ir (Grikkir og Rómverjar) arfleiddu seinni alda mönnum, opnufcu augu mart>ra gótra manna, svo ab þeir sáu, í hvílíkt defni komib var I kirkjunni. Risu þeir svo í mdti henni, og settti á stofn nýa kirkju, öndverblega á 16. öld, sem alveg skiidist vib hina aimennu kirkju, og reif sig undan yfirráfum kirkjuríkisins. þaö vaf hin prdtestantfska kirkja, og haffci bún afe vísu, sem bvert annafe fjelag, sín efciilegu rjettindi, sem hún beffci átt afe geta notib. En hana vant- afci mefcvitund frelsis síns, og hvarf hun þvf frá einni villu til annarar. Kirkja þessi Ijet sjer lítt annt um ab koma stjdrn einni i efeliiegt horf, en Ijet sjer lynda, ab gefast á vald þjófchöfb- ingjum, og láta þá rába stjdrn sinni. Fjekk svo rikisstjdrnin full yfirráb yfir kirkjusijdrn- inni og myndafcist þannig ríkiskirkja, sem þjdfchöffcinginn stjdrnafci. Var svo kirkjan og ríkib eitt þjdfcfjelag, eptir sem áfcur. En sá var þd munurinn, aö yfirmafeur ríkisins rjefci þar nú mestu, sem yfirmabur kirkjunnar haffi ábur haft hin æfcstu völd. Ríkiskirkjan helzt enn vib í flestum löndum prdtestanta. Glöggvara vil jeg eigi rekja hin sögulegu rjettindi kirkjunnar sem fjelags; afe gjöra þafe, yrfci afe eins til að æra hvern dstöfeugan; þau eru svo ýmisleg, og hafa verifc, á ýmsum öld- um. þá er menn Ihuga þau getur engum blandast hugur um þafc, afe þau eru atlt annafe en efclileg. og afe þau eru því ( raun og veru engin rjettindi. Sama er afc segja ura hin sögu- legu r.ieitii.di hvers einstaks manns f kirkjunni. Hafa menn fundib til pess á ÖUum öldum ab hin íögulegu kirkju rjettindi, slíkar manna setn- ingar, sem fdtura trofca mannhelgi og mannrjett- indi, frelsi og skynsemi, jöfnufc og kærleika—, eru mefc öllu "ohafandi, en sú fylling tímanna er enn eigi komin ab þau verbi gjörfc ab engu. Menn hafa fundife margt afe kirkjuríkinu og hneikslast á því, og er þafe ab maklegleikura. Um allt þafe er os*, prdtistöntum, fullkunnugt. Menn hafa einnig fundife margt ab ríkiskirkj- unni, og hneikslast á henni. Menn hafa sagt og mefe sönnu, afe ríkib befti enga trú og enga sálu. þafe er llka aufcsætt, og liggur i hlutar- ins efcli, afe allir menn f heilu ríki geta cigi haft sömu trú, þvi ab trúin er komin undir

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.