Norðanfari


Norðanfari - 22.09.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 22.09.1874, Blaðsíða 3
— 107 ^<W Hátignar hásæli fyrirrennari og Hans há- Bæ|i fatiir hefti fyriibáit oss og fyrirheitift, eins og einnig þjer sjálfur, vor miidi konungur, tafit vifcurkennt1*. En hann fjekk ckki nema E|ft atkvæti met þessari breytingar-uppástungu B|nni. Oisökin tii þess, at hún var feld, var fró ekki sú, at mönnum þætti ekki vanefnd hin ^getnu heit konunga vorra; margir fundar- ^enn túku skýrt fram, at J<5n Gutmundsson ^efti þar rjett at> mæla; en bæti formatur öefndarinnar, Jún á Gautlöndum, og framsögu- ■Batur hennar Ðr. Grímur, leiddu mönnum glögglega fyrir sjðnir, at> kiauaa Júns Gutmunds- Sonar væri ekki annaö en úþörf málalenging, þar eí> ummæli nefndarinnar í ávarpinu fælu í 8Jer hugsun Júus og freklega þat>, þar sem Sagt væri at oss heffci ekki verib veitt fjárfor- r®ebi neina at) nokkru leyti, en allir vissu a?> fcing Dana heffci fullt fjárforræti, og í annan 8tat þar sem því væri lýst ytir f ávarpinu, aí> vÍer úskutura búta og breytingar á nokkrum Sreinum stjúrnarekráarinnar. þat) næti þvíengri átf, sem Jún Gutmundsson hefbi sagt, ab meb avarpi þessu væri horfib frá stefnu alþingis ab endanförnu í stjúrnarbúlarmálinu og „dregib Slryk yfir allt sem Jún Sigurbsson og alþingi ^efur svo lengi verib ab berjast fyrir*; hjer ''seri þvert á múti haldib fyllilega í horfinu og engin rjettindi fyrir borb borin. A þessum stab og stundu ætti ekki vib ab fara langt út * stjúrnarskrána, heldur skyldi hennar einung- 18 getib í almennum orbatiltækium. Jún Gub- öiundsson hreifbi enn fremur því, ab fundurinn fitabi hinum nýa rátgjafa Islands ávarp sjerí- isgi, og segbi þar afdráttarlaust, hvab oss þætti ®b stjúrnarskránni. En því svarabi nefndin á tá leib, ab hvorki vissi almenningur enn, hvort vjer værum búnir ab fá nokkurn rábgjafa; ab bessi Klein hefbi sagzt vera þab á Gskjuhlíb, '®ri ekki nein lögbirting handa allri þjúbinni ; °g í annan stab hefbi þessum fundi aldrei ver- ‘b ætlab ab fara ab semja um stjúrnarmál vib Wgjafann eba neinn annan ; þab ætti alþingi ab gjöra ; þesei fundur ætti einungis ab lýsa fyrir ^onungi, hvernig þjúbinni allri lægi hugur til bans fyrir þessa stjórnarbút hans í vetur; á- 'Örpin þau í vor úr Reykjavík og Gullbringu- 8ýslu hefbu verib frá fáeinum mönnum, og í'bu nú ekki talin annab en markleysa, er hjer k®mi annab ávarp í nafni allrar þjúbarinnar. Vib þessi ummæli hvarf Jún Gubmundsson frá 8varpinu til rábgjafans. Síban ritati iiann einn 118 fiokki ókjörinna manna undir konungsávarp- ‘b meb hinurn kjörnu fundaimönnum. Eptir þab voru þeir Jón á Gautlöndum, 8ira Stefán Thorarensen, Tryggvi Gunnai'sson, ^tímur Ttiomsen og Torfi Einarsson kosnir í ^ofnd til ab færa konungi ávarpib, og las Dr. ^ffnrur þab upp fyrir honum á íslenzku morg- Wnn eptir, þann 7 , er hann kom meb sveit ^na heiman af þingvöllum upp á fundarstabinn ab sitja ab borbum meb þingheiminum, en ^iokk kon ungi um leib danska þýbingu af á- Vatpinu. Konungur þttkkabi fyrir þab meb fá- 8|0uin þýblegum orbura, og svarati allur þing- boimur honuin meb fagnabarópum, Næsta fundarmál var: 5 • þjóbhátíbarhaldibá þingvöllum. ^e,r Halldór Fribrikeson, Egill Egilsson og Jón ^bmundsson tiöíbu gengib í nefnd í vor til j8es ab undirbúa þessa abalþjúbhátíb vora, og ^°fbu þeir fengib sjer til abstobar herra Sigfús Herra Sigfús hafti stabib fyrir í; ytnundsson. **"um abdráttum ab hátíbarstabnum, og annast búnabinn þar, og þútti hann liafa leyst prýbilega af hendi. Nú var verki þess- tat nefndar lokib, og þurfti því ab kjúsa nýa Wnd til ab standa fyrir sjálfu hátíbarbaldinu. 1 t*essa valdi fundurinn þá Jún Gubmundsson ^•aflutningsmann , Halldúr Friöriksson , síra efár, Thorarensen, Egil Egilsson og Eirík Magn- 0n» Rjebu þeir síban allri tilhögun á há- “Wldinu, etúbu fyrir konungsveizlunni hinn 7, um morguninn og svo frv., og þútti fara þab vel úr hendi. þab eitt þútti helzt ávanta, ab ekki var svarab öllura ávörpunum , er gestir vorir færbu oss, œeb sinni ræbunni bverju ávarpi, en fyrir því hafbi þú forstöbunefndin hugsab og var þab vebrinu ab kenna á föstu- daginn, ab ekki varb af því. Ræbunum hafbi verib frestab kvöldib ábur vib komu konungs, f því skyni ab halda áfram daginn eptir, en þá gerbi rigningin, svo naumast var fribur til ab skila ávörpunum, og því sítur til ab svara þeim. Vibbúnabinum á þingvöllum og hátíbar- haldinu þar fylgdi mikill kostnabur, hátt á ann- ab þúsund ríkisdalir. Síbasla fundardaginn, þann 8., var rætt nm hvornig fara ætti ab etidurgjalda hann. Nokkrir fundarmenn skutu þegar í stab saman talsverbu fje, og atrirhöfbu meb sjer samskot heiman úr hjerabi; var þab alit saman talib hátt á 8 hundrab ríkisdalir. Herra Sigfús Eymundsson hafbi, eins og ábur er sagt, stabib fyrir öllum útvegum til hátíba- haidsins , og gengu þeir Tryggi kaupstjúri Gunnarsson, þúríur búndi á Leirá og Jún í Vík umbotsmabur í ábyrgb fyrir bann, fyrir 1000 rd. láni úr sparnabarsjúb Reykjavíkur upp í kostnatinn. Herra Sigfúsi voru ogheitnir300 rd. í þúknunarskyni fyrir úmak sitt. 3. Gufuskipsferbir meb fram ströndum Iandsins var þribja fundarmálib. Stúdentar í Reykjavík höfbu hafist máls á því í vetur, og látib úlganga bobsbrjef til sarnskota í því skyni. Flestir fundarmenn kvátu fúlki í hjerabi vera gufu- skipsferbirnar mikib áhugamál, og úr sumum sveitum (t. d Reykhúlasveit og Mosfellssveit) komu loforb um fjárframlag til þess, ab tiltölu vib önnur hjerub landsins, ef þingvallafundur rjebi af ab balda út í málib. En hinsvegar höfbu margir örvænt um, ab unnt væri ab koma gufuskipinu upp svona meb frjálsum samskotum og í annan stab talib tv^vnt, hvort þab mundi svara kostnabi, er þab væri komib upp. Líkt hljúb þessu var í mörgum fundarmönnum. Eng- inn hafti heldur gjört sjer skýra hugmynd um kostnabinn. Sökum þessara vandkvæba varb niburstaban sú, ab fela skyldi alþingi ab ári ab koma málinu áleibis, err nefnd rnanna fal- ib á hendur ab undir búa þab þangab til og halda jafnframt áfram ab leita frjálsra sam- skota til gufuskipsferbanna. I nefnd þessari lentu þeir Tryggvi Gunnarsson, Jún á Gautlönd- um, Dr. Grítnur, Jún Gubmundssou og Halldúr Fribriksson. Jakob Háifdánarson frá Grfnisstöbum bar upp uppástungu um. 4. Stofna fjelag til ab efla og bæta atvinnuvegi iandsins. Ailir könnubust vib nautsyn á slíku fjelagi og margir túku meb miklu fjöri undir uppástung- una. En er fara átti ab gjöra nákvæmari grein fyrir tilhögun á því og ætlunarverki þess, kom þab fram, ab hvorki uppástungumaburinn nje abr- ir höfbu gjört svo greinilega hugmynd um þab sem skyldi. Samt sem ábur vildu menn halda út í ab stofna fjelagib, og var iátinn ganga listi mebal fundarmanna. Skyldu þeir sem skrif- ubu sig á listann og þannig yrbu stofnendur fjelagsins, síbar velja nefnd til ab seinja lög fyrir fjelagib og gefa því nafn. En þeir uibu eigi eins margir og vib var búist, og lauk svo, ab uppástungumatur túk aptur uppástungu sína síbasta fundurdaginn. Fimmta fundarmálib var. 5. Stofnun menntunarskúla handa alþýbu, borib upp af sfra þúrarinn í Görbum, er sjálf- ur baub fram 1000 rd. ab minnsta kosti til slíkrar stofnunar. Eptir nokkrar umræbur var kosin 3 manna nefnd til ab koma því máli lengra óleitis, þeir síra þúrarinn, Lárussýslum. Blöndal og Torfi Einareson. Eptir þab stakk Eiríkur Magnússon upp á ab fundurinn ritabi. 6, Ávarp til Júns Sigurbssonar í Kaupmannahöfn, og var þab samþykkt í einu hljúbi orbalaust, og þeir Dr. Grímur, Jún á Gautlöndum og Ei- ríkur Magnússon kosnir í nefnd til ab semja þab. Frumvarp nefndarinnar var síban samþykkt ú- breytt ab kalla og ávarpib sent Júni meb kon- ungsskipunum. (Prentab í Víkverja 10. ágúst og í þjúbúlfii nr. 40 —41.), Síbasta fundardaginn, þann 8 , bar Tryggvi fram uppástungu um ab, 7. Breyta rnerki íslands, leggja nibuc þorskinn flatta, er Danir munn hafa valib oss einhvern tíma forbum daga, og. taka upp í stab hans fálka. A þetta fjelist allur þingheimur, og túku ýmsir fram hitt og þetta fálkanum til gildis sem þjúbmerki voru. þar á mebal gat kand. Jún Júnsson frá Melum þess, ab valurinn væri eina dýrib hjer á landi, er náttúrufræbingar kenndu vib landib og köll- ubu falco hlandicus. Dr. Grímur benti fund- armönnum á, ab þessari breytingu á merki landsins yrbi ekki komib fram nema meb sam- þykki ríkisþingsins í Danmörku, og sömuleibis stúrþingsins í Kristjaníu og ríkisþings Svía, vegna þess ab ríkismerki Dana me& þorskinum í væri á peningum nýu, cr væri jafn gjaldgeng- ir um öll Norbuilönd og slegnir meb rábi allra stjúrnendanna þar. Niburstaba þessa máls á fundinum varb sú, ab þab skyldi hugleita bet- ur og undirbúa undir næsta alþingi. þessi mál, er nú befur verib frá skýrt, voru rædd f lieyranda hljúbi. En fundarmenn hinir kjörnu áttu þar ab auki tvisvar fund meÖ sjer ab luktum dyrum. þingvallafundinum var slitib um mibjan dag laugardaginn 8. ágúst og liafbi hann slab- ib í fjóra daga, ab frátöldum töfunum vib kon- ungskomuna og hátíbarhaldib. Nær þribjungi fundarmanna voru farnir af fundinum sfbasta daginn; þeir máttu eigi vera lengur ab heiman vegna heyanna. Auk þess var vebur tekib ab spillast, og fúlk því farib ab una illa vistinni í tjöldunum. Athugas. Handritib sem þjúbhátibarfundurinn vib 0xará , hjer ab framan, er prentabur eptir, kom til mín norban frá Hálsi í Fujúskadal, úr fert) manna ab sunnan. þó ab sumt í grein þessari, hafi ab efninu til, verib prentab í „Norbanfara* nr. 45 —46, þ. á., þá þykir betur fara, ab iáta hana koma í heild sinni, eins og höfundurinn iiefir gjört hana úr garbi; gúb vísa er heldur ekki of opt kvebin, þar sem um þjúbhátíbina og stjúrnar- bútina er ab ræba, Ritst. — Nýlega hefur einhver „Austfirbingur* farib ab „spreita sig á skeifcfleti frúbleiks og mennt- unar“ , er bann seigir ab „allir eigi jafnan ab gang ab“, og þá ekki fundib annab sjer sambotnara til ab „reyna sinn andlega þroska og atgjörfi vib“ enn ab rábast á „Áskorun* mfna, sem prentub er í Nf. nr. 27.— 28. þ. á. og furbar hann sig, aumjngjaraaburinn I mjög á dirfsku minni, ab „setja frjálslyndum og vinsæl- um blabstjúra stúlinn fyrir dyrnar, meb ab taka þetta eba hitt í blabib“, enn rjett á eptir ekyld- ar, þessi „spánýi höfbingi* ritstjúiann til, aö taka í blatib allt sem „vjer“ (hver veit hvaö niargir) sendura honum, og sjest á þessu, sem fleiru, „ab ekki er virl fyrir öllura eins, þú eitt mál sje* og líka hitt, „ab þab skartar á sumum, sem 8kömm er á sumum„. Ab jeg var ekki viö samþykkt eha undirskript Stjúrnarskráarinnar, hefur mjer aldrei hugraun verib , enn „Aust- firbinginn* hefur vlst langab til ab vera þar, enda er jeg viss úm, ab þá hefbi bann mút- mælt þvf, ab mjer og mínum líkum, væri leyft ab láta prenta hugsanir sínar. Af því vib erum bábir Austfirbingar vil jeg rábleggja honum í brúterni; þegar hann þessu næst, fer ab „spreita sig á skeibfleti frúb- leiks og menntunar“ ab ætla sjer svo mikib af, ab hann hvorki bresti hug eba þrek, til ab aug- lýsa nafn sitt, sem frjáls og ærlegur mabur, enn neybist ekki til, ab hafa á því Ijúflingslag, eins og nú hefur átt sjer stab. Seybisfirbi 20. ágúst 1874. Sigmuudur Mattíasson, „Mælir þá at munns rábi sva at mjor skyldi verzt þíkkja halur enn hugblaubi hygg ek at þá ljdgir“. þessi stef duttu mjer f inig, þegar jeg las greinina, um roig og fl frá „Gamia Arason NorMendingi* í Nf nr. 35.—36. llann vill svna mælsku sína og súvífni meb því, ab reyna til, ab úfrægja, bæti mig og alla þá, sem hafa orb- ib svo djarílr, ab láia prenta eitthvab þab f Nf. sem er í múti Vesturheimi og Vesturbeimsför- um, uppá eiuhvern máta, ög hefur þú ekki

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.