Norðanfari


Norðanfari - 30.09.1874, Síða 1

Norðanfari - 30.09.1874, Síða 1
Sendur kau'pendvm kostitad- Qi'laust; verd drg, 30 arkir 1 rd. 48 sk', etnstök nr9 8 skt *ölulaun 7, hvert. Auglysingar eru tc.knar i hlad~ id fyrir 4 sk, Iwer lina, Vid- aukahlöd eru prentud d kostn ad hlutadeiyenda, 13. ÍK. „SMEKKURINN SA ER KEMST f KER KEIMINN LENGI EPTIR BER“. Eitt af hinu margkynjafa flltíresi, sem hef- Iir gróðursezt hjá Islendingum, er hin skafcvæna og banvæna vanafesta vi& hife forna, og ein- streneingsskapur, ab halda öllu þvf, er áfcur hefur verih, hvort heldur þaö hefur verib gott e&ur íllt. Mjer kemur ekki til hugar, a& áfella þá fyrir, at> hafa ekki slept iillu hinu forna því allir vita þat, aí> nrargt fornt er gott og fagurt, en þaí> er eins og stí regla vilji gjöra sig gild- andi hjá sumum, a& fari menn at> sleppa ein- hverju einstöku, hljóti menn at> sleppa öllu eta ab minnsta kosti mörgu, en þvf er betur. at) þeireru farnir a& fækka, sem eru þessarar skot)- unar, en þó eru þat) ætii margir, og m|er er nær þvf ab halda, at) fleiri en einn mætti flnna f hverri sviit, sem hafa þessa skotun, en ekki þarf nema einn gikkinn i hverri veifcistötu. þessi skotun drotmar helzt í sveitum lands- ins oe ríkust er hrin f þeirn sveitum, sem liggja á útkjálkunnm, eins og etlilegt er, því skotun þessi kemur af menntunarleysi, og menntunar- leysit er etlilega mest á úikjalkunum, þar sem fæstar samgöngur eru bæti millum innlendra og útlendra. H\ersu opt fá þeir ekki, sem vilja reyna at færa eitlhvab f lag, at heyra þessa skatvænn setningu? „Svona heíur þat gengit fré alda ötli, og gengit nógu vel, jeg fer ekki at hleypa mjer f kostnaf fyrir þat, sem jeg veit ekki hvort vertur til nokkurs lits“.‘ Uversu skatvænleg er ekki einnig sú skotun, sem ekkert útlent vill taka upp, þó þat sje f alta stati unnt og aufsjáanlega verfi til gagns? og þeirra skotirn sem segja. at þat spilli þjót- erni Islands, at laga sig eptir útlendum þjót- um; þeir, sem þetta segja, vita ekki einu sinni hvat þeir vilja vit þjóterni, en Gubi sje iof, þeir eru einnig farnir at fækka, sem eru þess- arar skotunar, en þó nokkrir, sem mega álítast eiturpöddur þjófarinnar. Eins og engum kem- ur til hugar at ætlast til at allt hit gamla sje lagt nitur, eins kemur heldur engum til hugar at ætlast til, at allt hib nýja sje tekið upp, en at þjdtemit spillist getur matur reyndar ef til viII kennt úilendineum at nokkru leyti, en þó meira sjálfum oss því aö þat hnfum vjer helzt tekit eptir úilendingum, sem engum er til gagns, t. a. m. at taka upp útlendan klætaburt, og ■ láta sjer mest umhugat um, at klæta má| sitt útlendum búnati, þetta er þat, sem rítur þjót- ernit á slig. En þat sem jeg einkanlega ætl- ati mjer meb þessum íáu ortum var, at vekja áhuga manna á einu, sem er nautsynlegt, og vjer getum eigi án verit, at vekja ábuga manna á því, sem lyptir hug og hjarta frá því jart- Ueska tii bins himneska, á því, sem vekur til- finningu fyrir hinu fagra og háleita, sem hrífur tÐædda sál til unats og fagnatar, og læknar toargt sært hjartat. þesar verkanir gjörir á flestar eálir, sem hafa nokkra fegurtar tilfinn- úigu, sönglistin. Vjer erum allir kunnugir því, at þessi list f'efur verit oe má jafnvel heita enn, nema hjá einstökum flokkum innan vissra vebanda, í harndómi, og getur varla sumstatar heitit at vera fædd enu þá. Söngurinn er þó sú list, 8em vjer getum ekki verit án fremur en atrar tjútir. Oss kann at verta svarat, at hann eje nú lagast, og þat getur at nokkru leyti verit 8aR. en þá er eitt merkilegt og þat er, at lög- skuli helzt koma frá úmenntaba flokknum, lítil og næstum engin frá hinum lærta eta AKUREYR! 30- SEPTEMBER 1874. roenntata fiokki. Elvernig stendur á þessu ? Plvernig stendur á því, ab prestaefnum er ekki kennt eitthvat til söngs, svo at minnsta kosti nokkrir væru færir um, at kenna svo mikit 8Öfnutum sínum í sálmasöng, at hneykslislaust yrti sungit í kirkjum þeirra, þvf at kirkjusöng er yfir höfut eigi hægt at bútmæla hjer á landi, þvf sumsiatar er hann svo, at betra væri at enginn væri vithaftur, og þat er enn sárara at vita þetta af því, at Islendingar hafa margir ágæt og fögur sönghljút, en því er fífl at fátt er kennt Svo bar vit í sumar at jeg fúr frá kirkju minni á atra til at heyra til prestsins þar og uppbyggjast af gútu Guts orti; jeg sat þar frammi í kirkjunni þat sem eptir var messunn- ar, er jeg kom, og þútti mjer gott at heyra til prestsins í stúlnum, og bjúst nú vit einbverju bærilegu, er farit yrti at syrigja, því núgir voru söngvararnir, lagti jeg mig þá til, at heyra eta ðkilja eitihvert ortit en þat lúkst nú ekki, en þat gat nú verit fyrir sig, því greinilega þarf at taka ortin fram f söngnum þegar margir syngja, þó vel sje sungit ef tilheyrendur eiga at geta skilit eta heyrt vel hvert ort, en slepp- um því, og tökum sönginn sjeretakan, já þá var þat sannarlega blægilegt, nei þat var grátlegt at beyra hvernig veslings mönnunum fúrst at afskræma hin fögru hljút, sem margir þeirra heyrtust hafa. þegar messan var úti, gaf jeg mig á tal vit einn þeirra um songinn, og sagti hann, at þetta hefti nú verit svona frá aldaötli, og menn .færu vístekki at breyta út af því, sem væri ortit svona gamaltoggott, og gæti vel gengib, efmennætlutuat fara at syngja nýju lögin þá skildi söfnuðurinn eliki Iivad sungid væri, I þessum ortum lýsir sjer þessi úþrjútandi vanafesta og fastheldni Islendinga, eta at minnsta kosti þessara Isiendinga, og eins og þeir væru nú ortnir svo gamlir, at þeir ættu líklega ekki svo langt eptir, þat væri ekki til neins at fara at bæta úr þessu hjetanaf; en sjá nú ekki allir hvat þetta er fráhverft og heimskulegt ? þat eru skrítnar gáfur og skilningur, sem skiiur betur þat, sem rangfært er, en það sem farit er rjett met. Er þetta vitunanlegt? Til hvers er verit at myndast vit, at halda uppi söng í slíkum söfnu^um. þab kemur mörgum saman um, at kvetskapur Símonar Bjarnars. skerti fegurtar tiífinningu manna, en hvab ætii þessi söngur geri? ætli hann eytileggi feg- urtartilfinnineuna algjörlega. En hverjum stend- ur næst ab bæta úr þessu ? Skyldi það ekki helzt íera prestunum? En nú eru þeir færri, sem eru fæiir um at bæta úr þessu, og þat af því, ab þeir eru eins og söfnuturinn at þeir kunna ekkert í þessari grein. I Bessastataskóla var ekki kennt neitt f söng, svo matur vertur at fyrirgefa þessum gömlu klerkum þú þeir sjeu ekki mikiir söng- frætingar, en er ekki ein lærdúmsgreinin i Reykjavíkur lærta skúla söngur? Jú úhætt er um þat, 4 stundir á viku er kenndur söng- ur, vjer skulum láta þat nægja. En hvernig eru þessar stundir notatar? i 11 a, því þat er víst úhælt at fullyrta ab. af 70—80 piltum, sem eiga at vera í þeim stundum og syngja eru ekki fleiri en 20, já og þætti gott ef þeir væru svo margir. En hverjum er þetta at kenna? Er þab kennaranum? þat getum vjer ekki ætlat af þeim manni, sem hefur svo mikla ánægju af at fást vit þessa list, og hefur gjört — 109 — M 49,—50. sitt bezta til ab iöndutn hans gæti farit fram í þessari grein. En þat höfum vjer heyrt, at örtugra væri, met því fyrirkomulagi sern er í 8kúlanum, at fást vit söngkennsluna þar, eta fyrir kennarann at gæta þess at piltarnir væri þar vit, en vit nokkra hinna lærdúmsgreinanna 1. af því, at metan kennarinn er at kenna, situr hann vit hljútfæri sitt (Piano-forte), og vertur at snúa at lærisveinum bakinu, svo ekki er eins hægt at sjá hvat fram fer í bekknum, og 2. af því at söngkennslan er ekki eins fast ákvetin eins og hinar greinarnar. En er þat þá ekki piltunum sjálfum at kenna? Jú mikit, en þat má þú ekki fella hartan dúm á þá, því þegar þeir eru búnir at sitja 5 stundir í skúl- anum átur en þeir eiga ab fara at syngja, vilja sumirþeirra lyptasjer upp annathvort fyr- ir utan skúlann eta þáíhinum bekkjunum, sem lausir eru, og þegar unglingarnir sjá at þetta getur gengit vítalaust, láta þeir þat drasla. En hverjum stendur nú næst at bæta úr þessu, þegar, kennarinn hefur ekki tíma eta tækifæii til þess? Lfklega Rektornum, hann á víst aö hafa gætur á, at þessi kennslugrein fari vel frara eins og hinar. Til þess þarf hann aut- sjáanlcga at áminna þá um, eta bafa at minusta kosti einhverntíma áminnt þá um at stunda þessa grein eins og hinar, og aft vera uppi í skúianum þann tímann, sem söngur er þ, e. frá kl. 1—2, en geyma skemmtigöngu sína. þettaer 088 úkunnugt um hvort hann gerir, en hitt höf- um vjer heyrt, aft mjög lítift væri skipt sjer af at piltum færi fram í þessari grein, og af cin- hverju kemur þat. Fiestir stúdentar hafa ekki hugmynd úra nokkurt atriti í söngfræti þegar þeir koma úr skúlanum. En bvað er kennt f þessum kenslustundum ? er þat söngfrætin sjálf, eta einhver og einhver lög? Hvorttveggja segir sagan; í 1. bekk söngfrætin, en f hinum bekkj- unutn lög, eta svo hafi þab verib. Er þá vau- inn f skúlanum ortinn at þeirri forhertingu, aft eigi sje unnt at laga þetta? Einhver sagti mjer, at farit væri nú at kenna söngfræti líka f 2. bekk, jeg gladdist vit þá fregn, sú endurbót hefur líkl. ortit met nýja Rectornum, jæja ef þá, þegar næsti Recior kemur, vertur farið aft kenna hana í 3. bekk A o. s. frv. þá kemst þú einhverntíma lag á þat, helst ef Rectorarnir sitja lengi ab völdura hver fram af ötrum. En ætli skúlastjúrnin væri nú ekki fáanleg til, aft fara aft kenna aöngfræbina í öllum bekkjum? því fyr kemst ekki lag á sönginn, og fyr get- ur enginn sagt ötrum vcrulega til, en aft hann þekki einhvern grundvöll fyrir því, sem hann er ab fræta atra á; og hvatan á Iandift aft vænta endurbútar í þessu efni ef ekki frá þeirri stofnun, sem þat sjálft leggur fje til, tii at Öti- ast endurbútar af? þab er undarlegt, aft sja einhver piltur, setn t. d. hefur faiit í 2. eta 3. bekk, lagatur fyrir þessa greiu, og vilji komast: nitur í henni, vertur hann at leita sjer tilsagn- ar fyrir utan skólann, og jafnvel einnig þeir, sem hafa faiib í 1. bekk, því at þú eina stund í viku sje kennd söngfræti í 1. bekk, gefur öli- um at skilja, at þab muni ekki nægja fyrir alit lífit, og þess utan eru öestir piltar í 1. bekk, börn at aldri, sem fremur leggja sig at því, sem vitni8burtur er gefínn fyrir, en ab hinu, því í söngfræti er enginn vitnisburtur gefinn, og enginn viturkenning sýnd þeim, sem sýna dugnat í þeirri grein. Ef vjer könnumst allir vit ab hafa haft barnalund, hljútum vjer og aft kannast vit þcssa skotun barnanna.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.