Norðanfari


Norðanfari - 30.09.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 30.09.1874, Blaðsíða 3
—111 srij<5ai)i opt í fjöll og var siundum jeljatí?), 'itil úrkoma í byggi, en meiri á fjöllum. Hey- föng eru lítil víiast livar enn oröin og veria lf‘« bjer eptir, því grasib sem var lítiib, er ori)”- hálfvisib af frostunum. Veriur ai) lóga bjer ^'klu af nautpeningi og lömbum í baust. AQi Itefur vcrii) í minna lagi í fjöröum , nema tíma ®8 tíma, þá utarlega. Bólgusótt hefur kouiib iijer ^ uokkra bæi einkum í Skri&dal og valdiii þar ttauiia tveggja barnsængurkvenna. J>ar dó og ‘'feppstjórinn Gu&mundur gullsmiiur í Geitdal af bilun vií) áreynslu, en var vesæll af bólgu- sótt og fleiri bafa dáií) þar. Ai> öiiru leyti hef- t,r heilsufar manna verii) heldur gott almennt f aHt sumar, því tíiin hefur veriii svöl og um- f'leypingasöm, þ>aí) berast bágar frjettir hingab af störfum aQieríkufara ykkar í sumar. þab eru varla •íargir rábdeildarmenn meöal þeirra, ai) þeir sl*y!du fara eitt fet ab heiman, fyrri enn þeir fengu skylausa vissu frá fulltrúa sínum, um þab hvort flutningsskip kæmi og hvenær. En ab eiga allt ráb undir veikum manni í rúmi sinu á Ak- "reyri, þab var óvitaæbi. Ekki skilzt mjer öbruvísi en svo, ab þeg- ar Danir bætta hjer nú ab mestu búskap sín- att), og segja kotinu ab miklu jeyti lausu, þá ejeu kofarnir komnir ab falli og sumir liggi í >6tt, en tún, engjar og hagar, sje ab mestu leyti *>rreit orbib og orbib ab flagi. Mjer þykir eigi 'eita af þó allt hyskib taki til starfa ab lagfæra Citthva&, og hjáleigubóndinn nýi rnanni sig upp ab hressa vib einhvern kofann og nota hyskib. ^óg er verkefnib, óþrjótandi. f>ab er ekki árs fctlunarvcrk, heldur margra alda ab koma í lag, svo niburnýddri jörbu. Og í Iag getur hún sann- Srlega komist þab bregzt ekki. Gub er einnig bjer (sem í Gybingalandi) sagbi Jakob gamli, °g jeg vissi þab ekki. þab er eins og Danir bafi hugsab lfkt, ab Gub væri einasta h e i m a bjá sjer en hjer væri hann varla og þessari jörbu hefbi bann bölvab. En vjer trúum hann sje sannarlega hjer og liafi allatíb verib, og hann tfun blessa hjer ríkuglega enn störf allra, sem 'ilja sjálfir sjer bjarga á þessu koti. Er þab bnýtt kot til lands og sjáar, þar sem kýrfóbur af töbu getur vaxjb á eyrisvelli; ef hyskib kennir ab bera vel á hann, áburbinn ofaná bein- l'arbar þúfurnar, eía þar sem 2 drengir fara hieb þorskalínu nokkra faíma út úr landstein- knum ab morgni og koma ab kvöldi roeb hlab- 'n bátinn af afia. Eba er haglendib á kotinu «tbib ónýt-t, þar sem safna má tunnu matar lyrir utan smjör á sumri undan einni til 3 ám, sf kyn þeirra er vandab og koma má fram á 'etrufti 100 8aubum á 10 til 20 hestum heys, ®f smalinn nennir- ab fylgja saubunum og er öyggur? þeir sem hlaupa úr vist á þvílíkri íörbu og telja ólifandi á henni, verba því ann- abhvort ab vera blindir á hugskotsaugum, e?a ^enningar- og viljalausir ab þjóna frumbýl- f|,gnum“. SPURNING (absent). Fræddu mig ura eitt lítilræbi, málfræbing- ',t minn góbur. Hvernig eigi ab hneigjast í máli, svo rjettilegt sje, þessi orb eba at- ^'tebi Bson“ og „sen“ er sumir útlenzku apar etir og apynjur hengja aptan í forfebranöfn 8f|*' eba manna sinna, er þeir eba þær kenna vib, og blabamenn vorir taka beint eptir Peim? þau eru, virbist mjer, látin vera óhneigjan- 8 í þjóbólfi og Norbanfara (líkt og sum he- tasku nöfnin í biblíunni). En þab þykir oss eitamönnum hneykslanleg ambaga II\cr getur 0g lesib eba heyrt t. a. m. „Hann fór meb ^ r“si Sveinbjarnar s o n til Keykjavíkur“, svo |ltl,, hlæi cigi ab slíkri ambögu, eba álíti þab lsletuvillu? Orbib son (= sonur) er þó gamallt (jj^kt orb, meb eins mörgum hneigingum og tlUr elík. Vjer hinir fáfróíu landar þínir L skiljum eígl, þvf þau elliglöp geíi á þab vetib komin, ab glala hneigingum. J. J. ÚR BRJEFI AÐ SUNNAN. „Hjeban er fátt tíbinda, annab enn þab sem flytzt í blöbunum; nýslegib er nú í dúna- logn meb öll þjóbhátíbarhöldin, sem lesa má um í rþijóbólfi“, „Víkverja“ og „Tímanum“. Hin síbasta samkoma í þjóbhátíbarskyni, var sunnudaginn 30. ágúst í Reykjavík, ab fyrirlagi nokkurra handibnamanna, er tekib höfbu sig sam- an, ab sagt er, ab halda þjóbhátíb fyrir sjálfa sig, konur sínar og börn, gengu þá fieiri bæj- armenn í flokk þeirra til ab vera meb, nokkrir embættismenn, verzlunarmenn og borgarar. Ljebi Geir Zöega dbrm. tun sitt ókeypis til hátíb- arbalds. Byrjabi hátíbin meb söng á Austurvelli, síbarihluta dags binn ofannefnda dag 30. ágúst, hvar menn söfnubust saman til göngu á þjób- bátíbarstabinn, var abgangurinn þangab ókeyp- 1@ og öllum frjáls meiri háttar sem minni. Rræbustóll var settur á túninu og stengur reist- ar víbsvegar um völlinn meb veifum á ; leik svib sett á vellinum meb stöngum umhverfis, kröns- um á og veifum, ásamt bengölskum ljósum. 8 tjöld stóbu á vellinum, og var veitt kafTi í sum- um, en víníong í surnum. Ræbur voru haldnar af ymsum, svo sem síra Matthíasi Jochumssyni, Stgr. Thorsteinssyni, Rósenberg, Birni Jónssyni kand., E. þórbarsyni og 0. Gísiasyni. þ>ess á milli votu minni drukkin og sungin kvæbi af söngfjelaginu, dansab á leikpallinum og skotib flugeldum, vebur var hib blíbasta, logn og bjart- vibur um nóttina, enda skemmtu menn sjer meb góbri glabværb, dansi , samdrykkjum og sam- ræbum þar til um morguninn daginn eptir; var þar fjöldi bæjarmanna saman komin. þóttust þar sumir, ab sagt er, hafa velt af sjer í náttdögginni „öskuhlíbar rikinu“ er „Yíkvrji“ bvo kallar, er eigi höfbu gjört þab á J>ingvöllum“. OPIÐ BRJEF TIL NORÐANFARA. Herra ritstjúrit f blabi ybar af 18. og 24. júlí þ. á. hefur einltver brokafitllur bókabjeus, er núna kailar sig „Styi'iDer“ keldur en ekki óþyrniilega beinst ab Sæmundi fróba. Meira rugl hefi jeg satt ab segja aldrei á æfl minni sjeb í nokkru biabi, því þar er hvorki npphaf nje eudir höfnb eba haii; tilganguriún er rauuar augljós því hauu er sá, ab skemma fyrir blabinu, en höfnndinum ínuu þó ab vouum naumast takast þetta þegar fram í sækir, því vopn hans eru sannarlega eigi haittuleg; hjáluiurinn er eins og ailir sjá gjörbur úr þokumekki, skjöldurinu úr hroka en sverbib er hálfmorkinn heili, sem annabhvort ekki veit eba vill gjöra mismun milli sannleika og ósanninda, góbs og iils, ærlegs og óærlegs, skynsamlegs og óskyulamlegs. 011 þessi vopnahrúga herra „Styimers" er svoleibis gjör, ab Sæmundur fróbi er alls eigi hræddur nm ab hún muni standast lengi, eiuknm þar sem hún hefur engan stubning nema í helberum ósannindum. „Styrmer11 þykist vera náttúruspekingur eba efuís- spekiugur og annab þar um líkt, heyrib fvrn og endemi; banu tilnefnir nokkra svo sem Darvin Huley o. s. frv. bann þekkir nöfn en veit þó ekkert um þab hvort þeir sfefna eba hvaba samband þeirra er vib suma af hinum pólitísku asnakjálknm vorra tfma. Jeg skal kenna honnm gott ráb fáfræbingnum, taki hann sjer í hönd bók sem eigi alls fyrir löngu er útkom- in og sem heitir „vorra tima Materiali smns Le Matirialisme Contemporain skrifub af Paul Janet meblimi einhvers hins lærbasta selskaps á Frakklaudi, og þegar hanu er búinn meb hana þá taki hann abra rjett nýlega útkomna, og sem hann til hægbar sjer getur lesib á dönsku; hún heitir „Bibel og Natur ÍHarmo- nien af deres Aa b enb a r i n ge r “ afprestinum Theo- dor Zallmann; þessari bókvar í fyrra snúib á dönsku af herra Candidatus Theologiæ Möller í Kaupmannaliöfn. Hún er vcrblauna RIT sem hin þýzka evangeliska kirkja hefir sæmt stórum verblaunum, og sem sannarlega á þab skilib, ab hún væri lesin af öllum sem viija iuubirla fólki ab þeir sjeu efnisspekiugar og um hverja menn geta meb sanni sagt meb Hallgrími presti „aumri skinsemi ætla of hátt aldrei til skilnings koma“. — þegar herra Styrmer væri búinn ab lesa þessar bækur þá vil jeg mæl- ast til ab hann taki sjer í hönd rit sem heitir „Le dern- ur Mot du Darvinisme11 skrifub í fyrra afherraB. Chau- velot flg geti þessar bæknr ekki læknab herra „Styrmers11 Darvinsk ruglaba heila þá verb jeg ab álíta hann ó- læknandi. Ab öbiu leyti væri þab frúblegt ab vita hvar þessi hálærbi cba hálfærbi og í mínum augum hálfruglaba skepna „Styrmer“ væri, og því leyfl Jeg mjer ab skora á ybur herra ritstjóri ab þjer segib til nafns hans; sumir halda ab þab sje sama skepnan sem í blabi ybar hefuc hreitt úr sjer hinum vestu skömmnm, urn landshöfbingja vorn og biskupinn og abra embættismenn landsins, eu abrir halda ab þab sje hinn sami fágæti vítringur, sem rjett nýlega hjelt hálftímalanga enska ræbu hjerna á ðskju- hlíb í 6umar framan í kouungi vorum og baub amerík- önskum ferbauiönnnm er hjer voru velkomnum til pJÓÐAIt SINNAR „eba lands síns“! og sem nú seinua í Tbe times hefnr ritab svo abgengilega og hrósandi (?) langa rumsu um þjóbhátíbarhald vort Islendinga. Jeg vona herra ritstjóri, ab þjer sýnib mjer þá vel- vild góbviljuglega, ab prenta þessar fáu athugasemdir í þlabi ybar. Ab öbru leyti mun Sæmundur fróbi sjálfnr reyna ab forsvara sig fyrir þessum hálfærba efnisspekingi. Reykjavík 7. sept. 1874. J. HjaltaKn. — Úr brjefi dagsett 6. júní 1874. „þab er svo sem autvitab, ab þab borgar sig ekki, ab hafa 8vo stórt gufuskip, 8em „Jón Sigurbsson“ (o: 360 tons) í kringum Island. Jeg spurbi skip- stjórann hvab þab kostabi,.ab halda skipinu út, og sagbi hann mjer, ab þab væri um daginn 110 norskar spesíur. Verzlunarfjelögin hjer aukast og blómgast óbum; af því eru kaupmenn sárreibir, og leytast vib ab eybileggja þau meb tilbúnum sögum ; en í þeim sögum er svo lítib af heilbryggbri skynsemi, ab einungis apiakálfar leggja trúnab þar á. Og reynsian er á stuttum tfma fyllilega búin ab sýna, hversu mikill hag- ur þab er, ab vera í siíkum fjelögum. En þó er samt undautekning frá þessu, og þab er „þarna“ í verzlunarfjelaginu, sem „hinn ein- dregni“ Ex ritstjóri J. G. er fyrir; því sagt er, ab þab fjeiag selji all dýrt, og er þab náttúr- lega ab þakka „eindreginni" fyrirhyggju J. G. þcssi eldgamla og „eindregna0 frelsishetja sjer náttúrlega, hvab oss aumum og kúgubum löndum er fyrir beztu í verziunarlegu tilliti. Hún sigldi meb BÍbasta póstskipi 1873, og hafbi meb sjer 11,000 rdl., og cr jeg sannfærbur um, ab hún hefur komib því svo fyrir, ab ábatinn þar af hefur verib þrefaidur vib 300,000„eindreignar“ hrossaiýsingar. Óskandi væri því, ab hún lifci eindregib öldina út „þarna“ í verziunarfjelag- inu. Dr. Jón Hjaiialín iiefur fengib sjer óttaleg- an nafar, og ætlar ab bora meb honum stand- ar.di í Sleggjubeinsdalnum, gegnum alian Heng- ilinn inn í þær regioncr, hvar hann ætlabi a& stofna postulímsnámuna miklu, og hvar um hann gjörbi samning vib Grím sál. & Nesjavöllum fyrir libugum 20 árum; getur verib ab Dr. J. H.- hafl verib bóinn ab gleyma postulfminu; en stóri nafarinn gjörir allt gott („góburinu minn“l!l) svo árangurinn verbur kannske eins mikill ein3 og í tillögum hans í stjórnarbótar málinu. — Ur brjefl úr Barbastrandasýslu, d. 12. ág. 1874. „Yfir höfub má segja vellíban og heilsufar gott hjá oss Vestfirbingum. Grasbrestur er tölu- verbur helzt á túnum og fjallslæjum, enda er hjer ekki hlýtt sumar. I dag er 6 J° hiti á R. Skepnu- höld voru hjer meb bezta móti í vor, eptir hinn harba fimbulvetur, og enginn felldi skepn- ur sínar. Fiskiafli hefur verib í meballagi, nema, í Tálkna- og Arnarfirbi var afbragbs góbur, og eins má segja ab í Isafirbi hafi verib meb betra- móti, í hib minnsta sumstabar vib Djúp. Verzl- un vor hefur verib skrítileg; á Breibafirbi hef- ur verib vöruskortur hvervetna. Flateyjarfje- iagib varb fyrir hrakningi sökum fulltrúa þess, ab nafni Frey, sem fór meb vörum fjelagsins í fyrra, og enn nú ekki búinn ab láta sjá sig, og því síbur ab gjöra reikningsskap sinnar rábs- mennsku; jeg hef heyrt ab fjelagib muni hafa tapab vib þab um 6000 rd., auk þess sem ab ýmsir prfvat menn trúíuFrey fyrir sendings góssi út, sem ekkert er frara komib, missti einn á fjórbahundrab ríkisdali og kíkir er fór til ab-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.