Norðanfari


Norðanfari - 30.09.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 30.09.1874, Blaðsíða 4
112 — gjöríar, annar missti 130 rd, og margir vaBaúr sín, er bann átti a& láta gjiira vi&. þetta kennir löndum afc taka ekki lítt þekkta danska roenn fyrir fulltrúa, því þaÖ munu þurfa karlar í krapinu, sem standast vjelabrögb stórkaup- mannarma, er vilja drepa fjelög vor. Vöruverb var hjer þetta ár: Rúgur 11 rd., B. B. 16 rd., hálfgrjón 14— 15 rd., baunir 13—14 rd, kaflfi 56 sk , eikur 24 sk., b . . . . . sprittib 32 ek., ról 64 sk., rounntóbak 80 sk. til 1 rd. Islenzk- ar vörur: Hvít ull 52 ek., lýsi 24 rd., dún 9 rd , saitfiskur hinn stærsti 28—30 rd. Verzl- un má eegjast slæra yfir höfuí), þó yfirtaki meb vibarprísana, sem eru ill þolandi, þegar t. a. m. 1 tylpt af 6 al. bortium kostar 9—12 rd. Um þjófchátibina er hjeban fátt at segja. 2 júlí var hón haldin í Flatey. 2. ágúst messati sjera Ölafur prófastur Johnsen á Stab og Reykhólum, var þar haldin veizla um kvöldib, er etób yfir til kl. 2 um nóttina. Einnig var samsæti á Statarfelli og Stykkishólmi. Jeg held a& út- lendar þjótir hafi gjört roeira af þessari 1000 ára hát(& en lslendingar sjálfir“. — Ur brjefi úr Hnappadalssýslu, d. 24. ágúst 1874, ,,Ve&uráttan roá kallazt góö, þó hún sje köld, er menn kenna hafísnurn, Tún hafa ver- ib hjer talsvert roi&ur sprottin en í meíallagi, og vantar -J upp á ( gófcu ári, nýting aptur hin bezta bæ&i á tö&u og útheyji. Grasvöxtur á vallendi er rýr, en á mýrum máske í gúfcu mefcallagi. Heilsufar manna hjer um sveitir gott, máske hifc bezta, hefur þetta mikifc hjálp- afc til heyafiaus sem kominn er, sem er þó { minnalagi. Um fiskiáfla kringum Jökul hefur ekki frjettst nýlega, en sagiur var hann gófcur til sláttarins og framan af honum: hifc sama var og sagt um hákallsafia kaupmannsins á Búíutn“. Úr brjefi úr Ilúnavatnssýslu d. 11. sept. 1874. Mjög hefur grasvöxtur orfcifc misjafn í suriiar, því kalla má afc lítifc hafi sprottifc sífcau f júním. lok. Tíiin heíir veriö nijög köld og •inatt mikil næturfrost, en þurkar gófcir, svo nýting hefur orfcifc hin bezta. Tún voru al- rnennt i lakasta lagi og sömuleifcis engjar sjer í lagi harfcvelli; flæfciengi hafa vífcast verifc rjett gófc. Fiskafli optast lítill og gæftir tregar. Heilsufar er yfir höfufc gott. Lengi leit út fyr- ir afc verzlunin hjer ætlafci afc verfca óhagfeld, því kaupmafcur Ch. V. Bryde, er mestu rjefci hjer vifc Skagastrandar verzlanir, var lengi ófá- anlegur til afc gefa meir enn 44 sk. fyrir bvíta ull, enda þó fjelagsverzlunin á Borfceyri heffci uppkvefcifc 50 efca 52 sk. , en þegar dróg frum yfir mifcjan júlí og menn voru farnir afc bind- ast samtökum til afc verzla á öfcrum stöfcum, varfc ailt f eiriu 52 sk prísar á Hólanesi og Skagaströnd, og þar hjá prócentur og prísbætir i ríðegra lagi vifc fjelög og einstaka efnamenn. Um þafc bil gaf fjelagsverzlunin á Borfceyri 54 sk., og mun þafc hafa orfcífc almennur prls á Saufcárkrók- Á endanum mátti því kalla afc vcrzlunin yrfci bagfeld landsmönnum , og er alls enginn efi á, afc slfkt var einungis fjelags- verzluninni afc þakka, þó almcnningur haíl allt of lítiö sýnt þab í verki, þar sem verzlun vifc fjelagifc, afc miimstakosti á Saufcárkrók, mun hafa orfcifc talsvert minni en vifc lausakaopmenn, þá •r þar verzltifcu og er slikt ærifc óliyggilegt, því fjelagsverzlun vor, er rajög árífcandi, afc verzlun þeirta gangi sem lifcugast“. — Útskrifafcir úr prcstaskólanum í ágústl874. Árni Jónsson mefc 2. einkunn, Brinjúlfur Jóns- son mefc 2 einkunn, Jón Halldórsson mefc 1. •inkunn, Jón Jónsson mefc 1. einkunn, Magnús Jósepsson meb 2. einkunn, Olafur Björnsson mefc 2. einkunn, Stefan Halldórsson tneb 2. •inkunn, Stefán Sigfússon meb 2 einkunn og Stcingrfmur Jónsson mefc 2 einkunn. Prestvígfcir í dómkirkjunni 30. ágúst. þ. á. Oddgeir Gufcmundsson til Sólheimaþinga í Myr- dal í Skaptafeil8S., Björn þorláksson til Hjalta- stafca og Eifca í Múlas., Stefán Sigfússon til Skinnaetafca í Axarfirfci, Steingrím. Jónsson til Garpdals í Barfcastrandas., Ólafur Björnsson afc Hfp i Hegranesi, Jón Ualldórsson, sem afcstob- ar prestur til föfcur síns síra Halldórs prófasts á Uofi. — Brenna. Afcfaranóttina hins 23. þ. m. brann eldhús á Veigastöfcum á Svalbarfcsströnd; einnig hljóp eldurinn í búrifc, svo af varfc afc taka þekjuna; allt sem ( eldhúsinu var braun til kaldra kola, en því sem í búrinu var, varfc bjargafc. — Drukknafcir. 22. júní þ. á. höf&u 4 menn veri& sendir á 6 œring frá Skálavík vi& Isa- fjaríhrdjúp, eptir blautum saltfiski a& ögri; logn var mefcan þeir voru a& bera á og til þees þejr voru ^otIinjr eitthvafc áleifcis, sífcan i60'3’ en sökkhlafcifc svo strax fór afc hel a inn i oggöuk þegar; 2 mönnunum varfc bjargafc en hinlr 2 drukknuíu. Látmr eru: Sjera Sigurfcur Gíslason fyrrum prestur á Stab ( Steingrímsfirfci 19. agúst ? fojgurcur Gufcinundsson málari 7. sept. 41 árs; og Jón Árnason bæjarfulltrúi í Stu&Ia- 1 koti í Reykjavík. Sigurbjörn prestur Sigfús- son á Káifafellsstafc í Hornafirfci í Austurskapta- fellsýslu. Nýlega er sagfcur dáinn merkisbóndinn Jón Jónsson á Stafcartungu f Hnrgárdal, eptir fárra tíina banasótt. en lengi haffci hann verifc vesæll f stimar. Hann var hjer um hálf sextugur afc aldri. — Kosningar f Eyjafjarfcarsýslu til alþingis 1875. fóru fram hier á Akureyri 25 þ m. og fengu fiest atkvæfci: Einar dannibrogsmafcur Asmundsson á Nesi 39, Snorri verzlunarstjóri Pálsson á Sigltifirbi 20, sjera Arnljótur Olafs- son prestur á Ytri Bægisá 16, Pa 11 bóndi Jó- hannsson á Forntiaga 16 og Sigfús hreppstjóri Bergmann á Fagraskógi 12 atkvæfci. Auk þessa fengu stöku menn eitt og tvö atkv. hvor um sig. þAKKARÁAARP. þegar Stafcarhreppingar voru afc þrottim komn- ir mefc hey, en ab öllu leyti haglaust seinast- lifcifc vor, um mifcjan aprílinánufc, fór jeg norfc- ur í sýsluna ab leita fjelagsbræfcruin mfnum hjálpar þar hagsniip voru þar; tóltu menn þar svo vel erindi mínu, ab jeg tafarlaust korn fyrir fje því sem fófcurlaust var ; og finn jeg nrjer skylt afc nafngreina þá menn, sem stórtækastir voru, setn voru: Riddari J Skaptason og frændi hans Jósef, þá á H|allalandi, sem tóku um 100 fjár iiver á hús, hey og haga, án þess afc vilja þigsja nokkra borgun lyrir, og svo hreppstjór- arnir: Pall á Akri og Árni á liólabaki um 40 án borgunar. Fleiri merkismenn fófcrufcu þann- ig fjefc, eptir því sem mjer er kunnugt afceins fyrir hálfa borgun efca lítiö ineira. þetta sýnir veglyndi og fjelagsást Húnvetninga, sem vert er afc halda á lopti, og þakka jeg hjermefc al- úfclega í nafni og umbofci þurfenda, þessum heifc- ursmönnum, nefndum og ónefndum, fyrir þá hjálp er þeir þá sýndu Stafcarhrepp, sem er sá hartaati í Húnavatnssýslu. þóroddstöfcum 11. scpt. 1874. Danfel Jónsson. AUGLÝSINGAR. — Hjermcfc gjiirum vjer kunnugt a& Mr. Jörundur Jónssson f Hrísey hetir enga heimild til af hendi eigendanna, afc tveim þribjupörtum í hákallaskipinu „llríseying*, afc ráfca formann efcur háseta á nefnt siip næsta ár nje heldur nokkur umráfc ytir efcur reikningum vifc tjefc skip, og segjum vjer þvf allt þafc ógiit afc lögum, er hann sem eigandi afceins afc einurn þribja skips- ins án samþykltis meira hluta eigenda kann afc gjora í þessu efni efcur hefur gjört fyrir kom- andi ár. 16. september 1874, Sameigendur a_fc tveim þrifcju í skipinu Hríseying. (Arnljótur Ólafsson Arnþór Arnason prestur á Ytri-Bægisá bóndi á Aufcbrekku. Oddur Jórisson bóndi a Ðagverfcareyri). — Bækur frá hinu fslenzka Bók- m e n n ta fj el ag i 1874 fást hjá Eggert Laxdal umbofcsmanni fjelagsins á Akureyri. Leifcrjetting. í anglýsingu yfir bækur til sölu hjá undirskrifufcum Irefur misprentast: PaBslusálmar f bandi 1 rd. 62 sk., á afc vera: á 6 2 sk. Frifcþjófssaga f bandi, á afc vera: í kápu á 6 4 8 k. Sönglist P. Gudjohnsens á 88 sk., á afc vera : á 68 sk. Eggert Laxdal. FJÁRNÖRK. Fjármark Eiríks Magnússonar á Fornastöfcnm f Hálshrepp í þingeyjarsýslu: Tvístýft Iraman hægra. Sneitt aptan, gagnbit- afc vinstra. Brennimark: E. M -----Jóhönnu Gnfcnýjar Gufclaugsdóttur á SkálpagerM í Óngulstafcahrepp í Eyja- fjarfarsýslu: Hamarrifafc bægra. Sýlt gagnbitafc vinstra. ----Kristjáns Jóelssonar á Meyjarhóli í Svalbarfcsstrandarbreppi: Gagnfjafcrafc hægra, Tvístýft aptan vinstra Ijöfcur framan. — Hjermefc gjöri jeg undirskrifafcur kunnugt, afc jeg hefi ásett mjer a& taka upp fjármark föfc- ur mtns sáluga Jóns Árnasonar, er bjó á JöMi f Eyjafirfci. Fjármarkifc er: Biti framan vinstra, er jeg afc því leyti sem jeg sjálfur ekki þarf á markinu afc halda, heimila syni mínum Jóni til fullrar eignar og brúkunar. Jeg fyrir- bý& þvf öllum öfcrum bjermefc a& upptaka e&a btúka uefat fjármatk, hvert betdur þa& heitir svo, a& markl& sje selt eía gefi& af föíur ro*n“ um sáluga. Skalpager&i f Kaupangssveit 22 sept. 1871- Helgi Jónsson. þJÓFA LEITIN. (þýtt úr Skandinavisk Folkemagazin 1871). (Frarohald). Jeg trúi honum illa sag&i ÓIi einungis fýr' ir hvafc hatm læzt vera rá?vandlegnr, og hv#& hann er luokalegur vió afcra. „tlaiin Irefur of opt sagt þjer beiskan sannleikann. til þess þu getir verifc vinur hans þessvegna hatar þú hanf, og af gnægfc hjaitans mælir munnurinn, en þratt fyrir þafc getur þú ekki dæmt hann“. „Jeg veit þá ekki liversvegna jeg ætti vera vinur lians. Mjer finnst afc lítilsetih skartafci bezt á þvílíkum aumingja fátækling, alli* helzt þegar framferfci hans er þá tortryegilegt11* „þab er líka mitt alit“, saefci lógetinn, sef opt áfcur haffci þótt hinn hreinskilui trlásmiCuf einneigin mófcga sig í orbum. „Mjer hefur líka virzt hegfcun hans ískyggilee, þessvegna lízt mjer ósaknæmt þó vjer mefc mestu kurteysi lítuiU eptir hjá honum til afc vita, hvort liann er eiu* saklaus eins og bann læ«t vera. Ef vjer gjör' um hoiiunr rangt til, þá gefum V|er honnm a& gömlum vanda öltuunu , og sættum oss vi& hann“. Eptir afc fundi var alveg slitifc, fór fógef' inn nieb nokkra bændur til heimkynnis A. til afc hefja hina fyrirlmgufcu rannsókti. þeir geng'1 inn án þess afc gjöra vart vifc sig, og sátu þ* bjónin meb börn sín í kringum olninn, sem log' afci skært I svo lýsii um Irúsifc. þegar fógetimi sá nú A. mefc konu og börnum sitja þar glafcleg og afc sjá ánægfc, þót" hotiuin sem rödd tala í lijarta sinu og segja: „Oiiáfca þú ekki þessar manneskjur, sem eru ánægfcar f fátækt sinni“, og helfci hann veri& einn, þá hef'i hann áreifcanlega uppgefifc erind' sitt, en bæridurnir vom hjá honura, og dranib' semin, sem svo opt afvegaleifcir oss menniitSr Ijet einnig lil sín heyra og bœldi nifcur hiuar gófcu tilfinnirigar hjarta hans svo harin sagb' meo haralegum m»hómi vifc trjásmifcinn: „Bændur hafa kært fyrir mjer, afc frá sier hafi verifc stolifc ýmsum monum. Hingafc •'* hafifc þjer afc sönnu hegfcafc yfcur rá&vandleg®' en aptur hefur borib vib, afc hinir og þessir haO sjeö yfcur á næturferli laumast inn í hús y&ar mefc poka á baki. þessi liáttseini yfcar hefur vakifc grunaemd á y>ur A Hunoen ug þooa' Og»a verfcifc þjer afc gjöra yfcur afc gófcu, afc vjer a& gamaili veuju hjer ( sókniuni rannsökum I*"9 yfcar, til ab vita hvort grunsemi vor sje á rök- um byggfc“ þegar fógetinn byrjafci talifc stökk A. upP> eins og hann ætlafci afc reka hina ósvífnu kornU menn ó dyr. og var sem eldur brynni úr aug* um hans; en hann stillti hina áköfu gefsinut" sína, en hifc kvikula augnaráb og æfcaþiúiu* andlit smifcsins auglýsti þeim hversu ógnarleg® reifur hann var. En þegar sakarglptin var 8 enda, guf hann reifcinni rúm æddi afc óviout0 sínum og sagfi í bræfci : þar afer leitt afc jf” sje þjófur, þó einhver bóndi liufi sjefc mig halda á poka inn f hús mitt a& nóttu til. þjer erU5 þó leifcir menn þjer þykist hafa vald til afc 8' saka mig fyrir svo smánarlegt afbrot, veg"a þess, afc þjer erufc aufcugri en jeg. Hver lrefu( sjefc nrig? Hver hefur áklagafc mig ? hróp"f hann til fógetans me& ógtiandi röddu. Fógeti1'0 þagfci. ,Hver hefur kært mig“? sagfi hann e" reifcari vifc bæudurna. Enginn svarafci. , sJeg vil fá afc vita hver hefur borib á sakir“, sagfci hann mefc svo ógnarlegri röddu a hinir titrufcu af ótta ^ Bþafc fáib þjer aldrei afc vita“, sagfci fög® { inn stutlur í spuna, jafnvel þótt hann ifcrf®' { þess mefc sjálfum sjer hvafc bráfcur hann I'e verib á ajer mefc aö leita. .g A ætlafci a& verfca skapbrátt, en baf þó ab stílla sig og sagfci mefc fyririrlitni"” Farifc og leitifc, þegar því er lokiö skuluro v* talast vifc“. . eir En fógetinn og bændurnir dvöldu vi®« urfcu einhvernvegin Ömulesir í skapi og *'°r0 kynlegir hver til annars, þeir höfíu litla liin erU til aö leita f húsi hins reifca manns, gg jafnvel afc hugsa um afc bifcja hann fo'la 8 og fara í burt aptur. . þjer „Nú. eptir hverju bffcifc þjer sagfc' ' hafifc borifc npp á mig þjófnafc, og n» kre af yfur afc þjer rannsakifc húsifc, svoþ)erSe (jfr getifc ekki sast afc þjer af brjóstga!Í'um þjer híílt mjer; þegar þjer komifc aptur fku |ieffcu& fá afc vita, sem þjer fyrir löngu sífcan getafc vitafc“. (Framh. sífcarþ Eigandi og dbyrgdarmadur: BjÖrD JonSSO— Akureyri 1014, B, M. S t e V hd n , > »

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.