Norðanfari


Norðanfari - 24.10.1874, Page 1

Norðanfari - 24.10.1874, Page 1
Sendur kaupettdum kastnad- Q’laust • verd árg. 30 arkir ^ rd. 48 sk', etnstök nr• 8 sk• SölulaUn T# hvert. Auglýsingar eru teknar i blad- id fyrir 4 sk, hver lína. V»íf- aukablöd eru prentud á kostn ad hlutadeigenda. 13. ÁK. TIL NORÐANFARA. t þar höfuni vjer mist góian dreng, er Sig- Krbur Guí)munds8on málari var, og þarfan landi vOru, og er maklegt a& minnast hans. Hann helgabi iíf sitt landinu, og vann því, tneíian aldur entist, — fyrir ekkert, því aö hvorki hafti hann aubi nje metor'um nje ötiru gótgengi at fagna, enda var hann ekki siíks ^gjarn, Líf hans og einka yndi var at> reynast nýtur sonur ættjarharinnar, enda liggur eptir Itunn mikib verk og gott. Forngripasafnib í Reykjavík er verk hans, Hann átti hugmyndina. Fyrir fylgi hans komst þab á fót árib 1863. Síban hefur hann átt Urestan þátt í umsjón þess, efling þess og nib- Urskipun þess, og ótrauöur barizt fyrir ab auka þab, anbga þab, og koma því í þab horf, ab sannarlegt gagn mætti sem fyrst ab því verba. Honum tókst ótrúlega ab fá vilnesltju um ýms- ar fornmenjar víbsvegar um land, og sparabi enga fyrirhöfn til þess ab reyna ab frelsa þær frá glötun og frá hrakningi út úr landinu, senr litlu er betri. 0nnur abalbarátta hans í landsins þarfir hefir Verib vib kvennfólkib, ab koma þvf til ab leggja nibur erlendan skrípabúning, en taka upp hinn forna og þjóblega fald og annan þjóblegan búnab. Sú barátta hófst meb ritgjörb í Nýum Fjelagsritum 1857. Var sú ritgjörb lítt vinsæl framan af. þó tókst honum ab sigra, svo ab nú er faldurinn talsvert farinn ab rybja sjer til túms, eins og kunnugt er. þjdbhátíbarmálib var eitt, er faann frá npp- bafi studdi áhugsamlega og kröptuglega, og ætla jeg næst sanni, ab hann liafi átt þá hugmynd, þó ab abrir kunni ab eigna sjer hana, og í því efni fylgdi hann fram, ab Ingóifi yrti reist- Ur hæfilegur minnisvarbi, sem óneitanlega hefbi átt bezt vib, þó ab því gæti ekki orbib fram- ' gengt. Óliætt mun mega segja, ab á bæjarbrag í Reykjavík hafi hann haft allmikil áhrif, enda gjörbi hann sjer mikib far um ab óhelga þar, ein8 og reyndar um allt iand, óþjóbiegan hugs- Unarhátt, koma í veg fyrir ýmsa óreglu og ó- Svinnu, og leibrjetta )fmislegt, er bera þótti vott Um sljóa feguroartilfiuning. Hvort þab fyrir- tæki, sem til framfara iiorfti og fegnrbarauka t. a. m. vibreist skólavörtunnar, studdi hann 6ptir föngum, óg fylgdi því áhyggjusamlega. Vib hinu yhbatist iiann, er ósæmd var ab. I þjóbmálefnum öllum var hann sannurog Frennandi Islendíngur þó ab hann eptir siötu sinni lítib gæti beitt sjer í þeim efnum, svo á- bseri, enda var hann enginn áburbarmabur Um neitt. Ekki er mjer dæmanda um list hans (mál- hnar listina), en þó ætla jeg víst, ab liann hafi veriö vel fær og rjett nefndur þjóbsnillingur. ^leb henni mun hann hafa unnib landi voru “Hmikib gagn, og sjerstaklega Reykjavík, því til hennar á þab rætur ab rekja, er hann vann ab því ab prýba leiksvib og sýna þar ÍUisa viíburti, svo ab mesta snild var á, enda Var hann og bezti stubningsmabur, og einatt ^filzti hvatamabnr glebileika í Reykjavík, því ^ alit vildi hann slybja, sem framför var ab. Ritgjörbir hans bera vott um hreina fjör- . kla og öfiuga cettjarbarást, um frábæra þekk- '"8 fornaldarinnar og jafnvel hirina myrku mib- ^a, og, ab þvf er virbist, um rjettan skilning ®tra tíma. Málfæri á þeim er lipurt og gott, Va blandab kýmni, en þó tilgjörbarlaust. Hib heizta, er birst hefur á prenti eptir hann, er ritgjörbin BUm kvennbúninga á Islandi* í Nýum Fjelagsritum 1857, sem ábur er bent til, BSkýrsla um forngripasafn Islands í Reykja- vlk“, 1, hefti, er Bókmenntafjelagib gaf út 1868, ýmislegt í „Islenzkum þjóbsögum“ og allmargar blabagreinar. I bænarskrám um styrk til forn- gripasafnsins, sem prentabar eru í Alþingistíb- indunum, mun hann hafa átt mestan þátt og í ýmsu öbru, sem nafn hans er undir surnu, en sumu ekki. 1 hinni ensku þýbing G. W. Ðas- ents af Njálssögu 1861, er uppdráttur eptir hann á 4 blöbum af íslenzkum skála í fornöld, snild- arlega af hendi leystur. Fribþjófssögu 1866 fylgja myndir eptir hann af norrænum Gunn- fánum og vopnttm og norrænum dreka, er hann hefur dregib, og Stafrófskveri 1854 fylgdi konu- mynd eptir hann. Hann mun jafnan talinn mebai hinna nýt- ustu og merkustu landsmanna á sínum tímum. Vib minningarorb þessi ekal tengja þessi minnistef um hann: Einn er libinn alda tugur Islands byggbar frægb aubugur, Ingólfs miuning alla kætir, unun fegrar hverja brá; en í mibju unab kafi alda rís á kyrru hafi, daubinn heróp dimmt upp rekur, drúpa landib forna má. Æfisól í ægi sígur, Islands sniiii garpur bnfgur, fornrar aldar fósturmögur, fósturjarbar bollur son ; Isfold hnfpir hrími grátin, benni’ er drengur góbur iátinn, dólgum hennar hvergi þarfur, hrifinn öflgri frelsis von. Hann var drunga’ og flónsku fjandi, frjáls og tiginn var hans andi, hreinn sem mjöll, og hvergi deigur, hata tignar-datur vann; fegurb skildi, fegurb unni, fornrar aldar jós af brunni, vakti fornar frelsisvættir, fabm er byggir þeirra hann. þótt hann ekki þurfa’ ab gráta þykist öldin vanþakkláta, eigingjarna, ófrjálslynda, ekki mjög sig stæri hún: hafin yfir hleypidóma beibum sveipub frægbar Ijóma minning hans mun lengur lifa Ijósri grafin sögu rón. UM SKIRNARHEITI ISLENÐINGA. Ilverjum þeim, sem gefur gaum ab manna- heitum á Islandi, þeim cr nú eru, hlýtur ab þykja mörg þeirra kynleg, 0g vjer höfum og opt heyrt, ab margir bafa orbib hissa, er þeir bafa heyrt nafn á ýmsum nýskírbum börnum. Mál vort og mannaheitin hjá oss er hvab öbru svo náskylt, ab hvort verbur ab falla ogstanda meb hinu. Enda verbur þab Ijóst, er þess er gætt, ab einmitt á hinum sömu tímum, sem íslenskan glatabi fegurb sinni og varb full af dönskuslettum og öbrum útlendum orbskrípum, einmitt þá íóru einnig ab koma upp útlend mannaheiti, og mörg skrípanöfn. þannig urbu skírnarnöfnin óíslenzkuleg og óþjóbleg, cg þá — 113 — siæddust meb mörg skrípanöfn. Oss getur eigi stabib á sama, og vjer berum þab traust til Islendinga, ab þeir sjeu margir, sem eigi stendur á sama, hver mannaheiti sjeu tibkan- leg á landi voru; oss þykir mikib undir því komib, ab þessi óíslenzkulegu og óþjóblegt* (skrípajnöfn leggist meb öllu nibur meb tíman- um, og fækki uú þegar, og hverfi svo öldung- is af iandinu, en ab aptur sjeu hjer einungia íslenzk og þjóbleg nöfn. f>á mættu og öng- anveginn koma upp ný ónefni, sem barnib, er þab væri upp komib, mætti harma, ab for- eldri þess ljet þab heita . Tilfinningin fyrir þessu sýnist enn of sljó viba ð landi voru; lýsa því hin nýu óíslenzkulegu nöfn, er enn eru ab kvikna víba ura land, svo ab 102 ný nöfn hafa bætzt vib f landinu frá 1855 til 1870, 34 karlmannabeiti, og 68 kvennaheiti (Landsh. sk. 5. B. II., bls. 360—362), og er allur þorri þeirra óíslenzkulegur og óþjóblegur. Vjer skul- um setja hjer cokkur þeirra: Karlmannaheiti. Abner. Nói. Ágústínus. Óskar (sic). Björgvin. Sigurlíni. Diomedes. Sigurrín. Garibaldi. Svanberg. Gubbert. Trjámann. Hernft. Vfíalis. Marínó. Kvennaheiti. Alpha Eirikka. Hframfna. Andresa. Ernma. Ingfinna. Batdfna Eugenía. Klásína. Benidikta. Frímannfa. Mattfana. Bergsveinína. Gíslalína. Októína. Brynjólfína. Gratíana. Óvina. Dabey. Gubbrandía. Rðsalía. Dagmar. Hanna. Skuldfrf. Ebbertsína, Hersilía. Steptfna. Össuría. þessi 15 karlmannanöfn og 27 kvenna- nöfn, eba samtals 42 nöfn af þeim 102 skírn- arheitum, sem bætzt bafa vib á 15 árum (1855 — 1870), eru sýnishorn af þvf, á hvaba vegi þetta mál er nú. Vjer kunnum hinu íslenzka bókmenntafjelagi mikla þökk fyrir þab, ab þab lætur Landsh. sk. sínar færa oss skírnarheitin á landi voru, og sýnir þab, ásamt svo mörgu öbru, þjóbrækni og ættrækni þess. Vjer treyst- um því, ab þab muni halda því áfram. þab er erfitt, ab þýba öll nöfn á Islandi, og er þó vonandi, ab einhver verbi tilþessmeb tíraanum. Sum er þó hægt ab þýba. Fyrir 19 árum lifbi hjer á landi kona, sem hjet Barbara. Vjer vitum eigi, hve gömul hún var þá, og má vera, ab hún lifi enn. þetta nafn er sótt í f latínu, og þýbir: hin siblausa ósibaba. Hví gat hún eigi heitib Siblaus ? Vjer getum eigi annab sagt. en þeir menn hafi verib í vandræb- um meb nöfn, sem hafa látib dætur sínar heita: Evlalia, Gurie, Ingimagn, Jael, Jóalína, Klálína, Listalín, Lopthæna, Magnalín, Mekkín, Oviba, Petúlina, Svíalín, Trína, Úrsula, Ögn, og öbrum þesskonar nöfnum, Og eigi hafa sona nöfnin öll verib betri: Elíden, Fribsemel, Gils, Hagalín Híerónymus, Jedrosky, Jesper, Jess, Júst, Kar- lemitt, Karvell, Kasten, Lafrans, Melkíor, Mens- alder Raben, Meyvant, Rústíkus, Salma, Svein- ungi, Tiii, Vívat, og fleiri lík þessu. Flest af kvennmannaheitum þessum, sem hjer eru talin, og sum kailmannanöfnin eru tóm vitieysa. Mest- um metum í landinu sýnast þau káílegu kvenn- AKUREYRI 24. OKTÓBER 1874. M5Í.-52 ik. i

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.