Norðanfari


Norðanfari - 24.10.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 24.10.1874, Blaðsíða 2
114 — nöfo bafa náb, sem hafa þá rófu apfan vife sig, sem heitir fana, ía, ea, lína, f n a. Sam- anber hi& fyrsag&a. þeir, sern því geta manna bezt til leifcar komib, ab þessi nöfn og önnur lík þeim hverfi úr land- inu, eru prestarnir, enda verlum vjer ab treysta þeim tii þess. Vjer efumst um, ab þeir hafi til hiítar reynt þab ab undanförnu, en vilj- um alls ekki efast um, afe þeir fari a& athuga þetta, og láti þa& eigi blutlaust eptirlei&is. Ein- hver kynni a& ætla, a& vjer viljum láta prest- inn rá&a heiti hvers barns, en ekki foreldri&. jþa& viljum vjer ails eigi. þá þætti oss fre!si& skert, en vjer viljum láta frelsib aukast en ekki minnkast á landi voru. IJitt er tillaga vor, a& presturinn viö ýmsa samfundi við sóknar- rnenn sína, hvort sem þeir eru færri e&a fleiri saman, reyni til, a& því er honum er lagi&, a& koma inn hjá þeim vir&ingu fyrir öllu íslenzku og þjó&legu, en óbeit á hinu óíslenzkulega og óþjó&lega. það hefur veri& og er enn alltítt, a& eigi nægir, a& börn heiti einu nafni, og opt nægja ekki tvö, og sumum nægja eigi þ rj ú, og eitthvab er svo hengt þar aptaní, sem vjer ætl- um eigi a& rannsaka hjer. þa& er öldungis ú t- l'endur si&ur, og eigi norrænri, a& einn ma&- ur heiti þannig mörgum nöfnum, hefur hann læ&st inn me& ö&ru útiendu, og, því mibur, fest þar þær rætur, a& hann er eigi upprættur enn þá, og er a& vorri hyggju eigi á þeim vegi. Pornmenn vorir höf&u ýms vi&urnefni, t. a. m. Björn austræni, Helgi magri o. s. frv, en annars hjetu þeir aldrei tveim, því sí&ur fleirum nöfnum. Setjum svo, sern vel má vera, a& einhver karlma&ur hjeti Jón Sigur&ur Karl Kristján. Svo má gjöra ráð fyrir, a& hann J. S. K. K ætti sonu og hjeti einhver þeirra t. a, m. Jón Benidikt Sigur&ur. þá heitir sveinninn fullu nafni Jón Benidikt Sigur&ur Jóns- Sig- ur&s- Karls- Kristjáusson. Skárra er þa& nafn- i&! En hva& þa& er vi&kunnalegt og norræntl? Sama er a& segja um dóttur. Vjer getum nú, getib til og sýnt, hve bæta mætti úr þessu; en þa& er sú a&ferö, sem nefnist á íslenzku alþý&u- máli, sa& bæta svart með gráu“; getum vjer hcnnar a&eins lítið hjer. það væri fyrst, a& taka eitthvert eitt nafn fö&ursins, og kenna sig vi& þa&. En þá ber þegar vandræ&i a& höndum. Hvert (Hvort) nafn hans á a& taka? Ilafa eigi öll nöfnin sama rjett til a& fylgja syninum e&a dótturinni? Víst mun svo vera, og þá mætti taka eittbvert nafn fö&ur6ins af haridahófi; en af því leiddi, a& ef t. a. m. fjórir skrifuf u rnann- inum brjef, þá gæti svo farib, a& eirin rita&i hann J. B. S, Jónsson, aunar J B. S. Sigurts- son, þri&ji J. B. S. Karlsson, og sá fjór&i J. B. S, Kristjánsson, og gæti vandi afhlotizt; væri þa& og all athlægilegt, og misskilningi undir- orpib. þa& væri annað, sem og er vanalegast og e&Iilegast hi& sama af siíkum mönnuro, að taka sjer ættarnafn. þab hefur, svo sem kunn- ugt er, verib si&ur á íslandi, frá elztu tíinurn allt til sí&ari tíma, a& kenna bæ&i karla og konur vi& fe&ur þeirra, en lítt hafa tí&kast ættarnöfn. A sí&ari tímum og einkum um sí&- ustu aldamót hafa íslendingar farib a& taka þa& pptir útlendum, a& hafa ýtns ættarnöfn, og svo kva& rarnt a& því, a& svo a& segja bver ma&- ur, sem var „sigldur“, bika&i ekki við, a& af- baka mó&urmál sitt, og gjöra sig atblægilegan me& því a& setja danska e&a latneska endingu á fö&urnafn Bitt, og setja aptan í þa& t. a, m. sen e&a cius (Fetersen, Thorlacius ef fa&irinn hjet þorlákur). Svo fóru hinir, sem heima 8átu 0g aldrei komu út fyrir landsteinana, a& herma eptir hinum sigldu. Aíkonienduni þess- ara manna þykir, a& því er sýnist, skömm a& því, a& minnstakoati þykir þeim þa& ekki gjör- andi og óhæfilegt^ a§ leggja ni&ur nafn þa&, sem foifctur hans hafa fyrir mörgum árum tekib Iipp (t. a m. Thorlacius), þótt bann þor- lákur hafi verið langafa (iangafa) langafi lla,is> Hann sleppir þannig fö&urnafni sínu, en nefn- ir sig Thorlacius. Vera má, a& þeir sjeu því opt margir, sem ekki vita, hvab fa&ir hans hjet. Er ekkí þetla óíslenzkulegt og .ónorrænt ? ! Er þetta ekki a& afbaka roó&urmál sitt ? þessi mikli ósi&ur er a& því leyti minni nú en fyrri, a& þeim, sem utan fara, þykir eigi skömm a& því, a& kenna sig vi& fe&ur sína eptir gömluin si&, enda er þa& skyldast hinum Blær&u“ mönnum, a& nema burt ósi& þennan, því a& þeir hafa tekib hann upp. Gætum a&, á&ur en vjer skiljumst ví& þetta mál, hvort nokkuð er þa&, er mælir me& a& hafa fremur sen, en son. Er sen nokkub veglegra en son? Er þa& hei&arlegra en son ? Og af hverju? Af því þa& er danskt? þa& er sama sem a& segja, a& h i ð danska sje hei&arlegra og mikilmannlegra en h i & í s 1 e n z k a, og a& þ a& Bitji betur á íslenzkum mönnum, en hi& íslenzka. Segi sá til sín, sem þe.ssu vill fylgja fram. Er betra a& kve&a a& sen en s o n ? Er sen fegurra en son? Eigi sýnist oss svo. Lætur sen betur í eyrum en son? þab skyldi vera, a& „s e ni s t a r ni r“ hef&u eigi þá hugmynd, ab sen gjör&i þá á- litlegri en elia. Er s e n þá sprottib af bje- gómadýrb ? þa& væri of au&vir&ileg orsök. þó kastar tólfunum, þegar hei&vir&ar íslenzkar konur kasta burt nafni fö&ur síns , en taka fö&urnafn mannsinp síns, og seija þar aptan vib sen, þrátt fyrir þa&, þótt hann sjálfur ald- rei skriö sig nje kaili sen heldur son. Reynd- ar nefna surnar sig son, en þab er eigi heldur vi&kunnaniegt. þetta er miklu sí&ur fyrirgef- anlegt, en hitt, a& karlar og konur haldi ein- hverju ættamafni, sem einhver hefur teki&' upp í æltinni fyrir löngu t, a, m. Hjaltalín. En tímarnir hreytast, og vjer vonum, a& þetta beinist í rjetta þjó&lega stefnu og breytist til batna&ar me& þeim. Ritsb 9. dag júlím. 1874. S. H. — Nú er liíið þegar framt a& 20 árum sí&an vjer Islendingar fengum hi& margum- ræUda verzlunar frelsi á pappírnum. þá var oss opna&ur vegurinn til fræg&ar og frainíara, þótt eigi kæml þa& að veruleguin notum, fyrri en heita mátti, a& hann væri ruddur, þegar nor&lingar stofnu&u 1869, hib eyfirzka hlutafje- lag, sem si&an er kennt vib „Gránu“, og sí&un verzlunarfjelagib vi& Húnaflóa. þá var fyrsti * steinniun lag&ur f hina heillavænlegu byggingu, þá var fyrsta sporib stígib á þeirri lei&, sem hver þjó& ver&ur a& ganga til eigin hagsmuna eílingar. þá var áiiugi alniennings vakna&ur á hinu mikilvar&andi málefni. En af hverju? Af því a& har&ræ&i hinna dönsku kaupmauna tók þá a& keyra úr hófi og menn fóru a& sjá, a& eiithvað betra mundi til, en þa& a& lúta alveidi þeirra um aldur og æfi. þegar hinn blindi var or&irin skygn og hinn sofandi vakna&ur, fóru þeir a& losa um þann fjöíur, sem lengi haf&i bundib þá hrollköldum deyfíar-og ánau&- ar svefni. þá komust nefnd fjelög á fót, von= um brá&ara, og var mikib hvab þau vör&ust öllum þeim þrændum, er ab þeim sóttu og fyrir þeim sálu; og sí&an þau fóru a& hafa verzlun og vöruílutning, liefur hjer nor&anlands verib betri verzlun en á&ur, og miklu betri en liún annars hef&i verið, því þótt verzlun (je- laganna væri og sje enn veikbyggb, þá hafa kaupmenn eigi a& sí&ur haft hita í baldi og vægt tniklu meir til me& kosti sína, en þeir annars mundu hafa gjört. Á líkan hátt hala og hin smærri fjelög fyrir sunnan og vestan haft áhrif á verzlun kaupmanna. þó nú inn- lenda verzlunin sje þannig byrjuð, á bún uú samt mjog langt í land, a& því takmarki, sem hún þarf a& ná og getur náð, ef menn hlynna að íjelögunum eptir mætti. Vjer Islendingar höfum a& víbu vi& ramman reip a& draga, þar sem fáiæktín er, svo hugsanlegt er a& þa& ged komið fyrir ab eitthvab af fjelögum vorum faili, en við því ættu menn a& sporna allt hva& unnt er, og gæta þess, a& hægra er a& sty&ja enn reisa. Ef fjelögin fjellu, þá mundu kaup' menn ekki sí&ur enn á&ur, spenna oss sínum einokunargreipum me& nýju afli og nýju fjör 1 • þa& mun máske þykja orðum aukib, a& verzl* unarfjelögin, sje liin mesta framför er Island hefur átt a& sæta um langan tíma, þó má ekki vib svo búið sitja Islendingar! Ef vjer viljum teljast menn me& mönnum, ef vjer eigi vilju® vita algjört fall hinnar íslenzku þjó&ar í nánd og gjörau&n hinnar eldgömlu ísföldu&u fósiru vorrar, ver&um vjer a& vinna af öllum kröptum a& því a& bæta hag vorn heima fyrir. Nú' líka hugur margra farin a& iifna og þrá meir* framför. Stjórnarmálið er nú komib í æski legra horf enn á&ur; „en þa& er eigi minna vert a& gæta fengins fjár en afla þess“, a: láta okkar eigi eptir liggja, sem til franrfara vorra heyrir. Margt er þa& hjer sem starfa kref' ur;sumt af því hefur líkindi til a& brátt ged komist í lag; samt ekki nema meb löngum tíma og vakandi áhuga, einnar kynsló&ar eptif a&ra og sumt aldrei vegna afslö&u landsins og óvi&rá&anlegra apturfara þess. En þó er land vort enn svo byggilegt, a& ve! má á því búa, sje ábú&in gó&. Eitt af því, sem hjer þyrfi' brá&rar lagfæririgar vi&, e&a rjettara sagt a& reisa skorfur gegn, er hin mikla ullarsala út úr landinu. Hve mikla atvinnu gætuin vjer eigi 8jálfir haft, ef verkefni þetta, er vjer látum til annara þjó&a, væri unnib í landinu sjálfu á sama hátt og a&rar þjó'ir vinna a& því. Vjer seljum mestan hluia ullar vorrar til útlanda, en kaupum þa&an aptur varning þairn, sem ór henni er unnin og vjer getum eigi án verib, t. d. klæ&i, sjöl og fieira; tnundi oss eigi hag" kvæmara ab geta unnib þetta sjálfir heima, en kaupa þa& írá útlöndum me& þeim veríauka, sem flntningarnir til og frá lei&a af sjer, auk þes3 sem vinnan af vörutilbúningnum kostar. þó vir&ist oss taka yfir, þegar hætt er a& vinna a& klæ&na&i vorum, sjerílagi kvennfatna&i held" er hib mesta sem í hann þarf, keypt frá út- löndum, en sem er miklu haldverra og skjól- minna. En hva& á a& gjöra til þess a& þetta lagfærist bg koína tóvinnu vorri í betra horf, e&a á allt a& sitja vi& sama og verib hefur? Mikib af vinnutímanum gengur tii a& vinna að hirium ar&litla prjónasaucn, sem vanalegast er höfb haustull í, því vorullin er látiri , eins og allir kunnugir vita, mestöll í kaupsta&ina. Ætli þab yr&i ekki ólíka ar&samara, gæiuni vjer tætt úr ullinni okkar klæ&i, her&aklnta, kjóla, svuntudúka, tiefia o. fi., sem eins ætt' a& geta or&ib unnib og selzt hje&an og (‘í annara landa, sein hingafe, að minnsta kostl svo mikib unriið í laridiriu, sem þa& þyrfi1 sjálft á a& halda. Enn til þess a& fá þess3f unrhætur í lóvinnu vorri, þyrftum vjer þar li* eigi aíeins ýmsar verkvjelar lieldur og kunn' áttu til a& nota þær, scm allt mundi kreOa mikin kostnab, en hvar á að taka peninga fyrir liann, fyrst vjer erum fiestir svo fátækir, a& árlega eruin skuldum vaffir, svo a& varl* getum veitt oss hi& nau&synlegasta, hva& Þ^ þegar fleira er keypt, a& vjer eigi nefnu,,, vfnkaupin, sem árlega jeta upp fleiri þúsuud|r dala af landsins fje? En þa& er nú eiotn<tt evona, a& af þessu fje, ættum vjer a& verjaB'° miklu, sem vjer þyrftum til a& kaupa hinar nau&' synlegustu verkvjelar fyrir, og svo kuniiáttuna til a& nota þær til a& tæta þa& úr ullinni ol'^ar’ sem aðrar þjó&ir venjulegast vinna úr hennl" þa& mundi eigi all lítib minka klæfca- klúta og Ijerepta kaup vor m fl. og um lei& fría 089 nokkurn hluta af kaujista&ar skuldum, aukÞes_ sem allur ullarklæ&na&ur er þrefallt skjólhet og hollari fyrir oes noc&urbúana, 8etn mestan hluta ársins a& venjast meiri og kuldum, har&vi&rum og stundum gaddhöiku

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.