Norðanfari


Norðanfari - 24.10.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 24.10.1874, Blaðsíða 3
í>aS var hjerna nm áriíi gjörí) ácetiun í sGang- lara*, ýmsar tdvinnuvjelar mundu kosta um ^^0 rd., svo sem kembu- spuna- vefnaíar og Prjdnavjelar J><5 nú slíkar vjelar væri keyptar ®e>ri eía íærri í hverri sýslu, og ab auki þóf- aravjelar og önnur veikfæri, sem lil klæí'agjörb- ar Og litunar er vib haft, þá rr.undi þaö varla nema helmingnum afþví fje, sem vfnföngin, er ^ttn kaupa, kosta árlega, en hinum helfm- mgn um, eba því sem afgangs yrti, sem víst ^nndi verba mikil upphæb, því árlega þyrfti þ(5 aö kaupa verkvjelarnar, ættu menn aíi v®rja til túngartahleöslu, þúfnasljettunar, valns- veitinga, fjárræktarinnar og sjávarútvega, auk tttargs annars, sem krefst til þess, aö búnaíiur vor og hagsæld kæmizt á fullkomnara stig en Má fleslum hjer á landi hefur verib ab undan- förnu. Ilib fyrsta, sem gjöra þarf, landi voru og biób tii framfara og heiila, er því spursmáls- 'aust, ab hælta öllum vínkaopum og veitingum. Allir Islendingar eiga því án undantekningar, þegar aÖ ganga í bir.dindi, og allar Bachusar- hátibir- og tyllidagar ab aftakast, og hver hús- fabir á heimili sínu, ab koraa þvi á hjá sjer, ab ekkert af víni sje keypt eba neytt, hvorki af beimilismönnum nje abkomandi, og sektir vib- lagbar ef útaf er brugbib. Yrbi algjörfcu bind- indi komib á um land alit, og ýmislegur annar munabur takmarkabur, deyfb og ömennska lögb nibur, þá mundi brábum sjást, ab skipt væri Um hátlsemi og hagsæid laridsbúa, og um leib 'iomifc í veg fyrir, ab fólk flytti sig bjeban tndrubum saman tíl annarar heimsálfu. J. H. — I blabinu Norbanfara nr. 49, — 50. þ. á, •endur auglýsing undirskrifub af þremur mönn- un , sem kalla sig sameigendur ab f pörtum í nákallaskipinu BHríseying“, jafnvel þó Jóhann Ólafs3on Briein eigi þar af f part, ómheimila þeir mjer meb auglýsingu þessari ab rába for- ttiann og háseta á tjeb skip ab f pörtum næsta ár, sömuleibis ab bafa nokkur umráb yfirreikn- iogum þess. Til skýriugar þessu skal jeg geta þess, ab eptir ab jeg hafbi átt tal um þetta vib Amljót prest, sagbí jeg Oddi bónda á Dagverb- areyri, ab jeg væri fús ab gefa frá mjer umsjón skipsins ab öbru leyti eu því, ab þafc yrbi ab 8tanda óhaggab, hvafc formanninn snerti, er jeg ■vsari búinn ab rába til næsta árs, vegna þess jeg áliti þann mifcur hæfan til formanns, erhann (Oddur) viidi koma ab, og virtist mjer ekki, betur en hann yrbi mjer sammáia um þetta; þessvegna verb jeg ab gjöra mfnum þremur ''eibrubu sameigatmönnum ab „Hríseying“ kunn- Ugt, ab fyrst þeim eUlu fyrr en nu hefur hug- kvæmst ab óheimila mjer umráb yfir skipiim, tnun jeg, nema á annan hátt verbi umsamib, 'áta hvíia vib þafc, sem jeg þegar hefi gjört, hvab formanninn fyrir skipinu til næsta árs snertir, ®n afc öfciuleyti er þeira frá minni hálfu fúslegá eptirgefib afc hafa á hendi reikningshald og um- sjón skipsins framvegis. þótt æskilegt kunni nú ab vera ab eiga ekipib í fjelagi, þá er jeg ttú samt fús til ab selja þeim eignarhluta minn ttr því, meb þeim skilmálum, eem okkur kemur san-an um. Línum þessum bib jeg yfcur herra frtstjóri! ab Ijá rúm f blafci yfcar, og skal jeg enn fiemur geta þess, ab þótt sameignarmönn- Utn mínnm kunni framvegis ab þóknast ab sæma Utig og prýba hlafc ybar mefc fleirum þesskon- ''Onar auglýsingum, þá muni jeg alla ekki hirba ntti ab svara þeim optar. Sybstabæ í Hrísey, 12, oktöber 1874. Jörundur Jónsson. BRÚÐKAUPSVÍSUR. lil Odds skipstjóra Ólafssonar og Gubiúnar Rinarsdóttur f Grenivík, 13. apríl 1874. Lag: Meb liiguu) ávallt lnnd skal byggja I kringura allar Isiands strendur Fór Oddur þrátt um drafnarreit; Hann var af Freyju sjálfri sendur I svannaleit. Af ferbum þessum frægb ósmáa Hann fjekk, seiri ábur nafni hsns, Er fðr um veginn- birtings bláa Tii Bjarmalands. En þótt hann færi iangar leibir Og liti sprund f mörgum stab, Heim aptur koniinn málmameibir svo mæddur kvafc: „I Vestfjörbum og Vestmann’eyjum Jeg vífaskara fagran leit, En hvergi’ er völ á vænni meyjum En vorri’ í sveit“. Og sízt var þetta’ ab eins í orfci þab andartakib skobun iians, Hann sýnir þafc nú bezt á borbi I bragna krans; því epiir konu leit svo langa, Er ljómar vorsins fagra sól, Hann bjer ab brúbar hailast vanga I lijónastói. Ab þetta fara þannig skyldi Oss þótti, Höfbhveifingum, gott, því ýta missa enginn vildi Hann Odd á brott. Og Gubrún fær því lof hjá lýbum Svo lengi tungan mæla kann; Hún armalaga-böndum blífcum Fjekk bundib hann. Vjer skulum glösum glafcir hringja Og glaíir drekka, menn og sprund, Vjer skulum allir saman syngja A sælli stund. þess Himnaföbur hæstan beibi Nu hver og einn víb söngva tón, Ab eilif náb hans ætíb leiti Hin ungu hjón I E. A. BRASILfUFERÐIRNAR. Um sælu masa margir þar, og mynda fjas af nýju; en ekki’ er ílas til faguabar, afc fara’ í Brasiiíu. VESTURHEIMSFARIR. Vitbar streyma’ í Vesturheim vangs um reim og strindi;1 von þá geyma’, ab gefist þeim gnægb af seiru og yndi. Sinni mæru fóstru fjær flyzt nú ærinn grúi; sjerhver hlær, er sigla fær, , þó sviptist kæru’ og búi. Á marar hestinn margur sezt, tnargt þó bresti’ á sveimi ; því ab flest, er þykir bezt, þab er í Vesturlieimi. En, sje þar gálaus girnd og prjái, gakk þú nálægt eigi, þab er tál, er svíkur sál a syndar hála vegi. Skagfirbingur. FEJETTEIt. Veburáttan. Frá því 28. f. m. og til 5. þ. m., linnti hjer nyrbra ekki landnofban stór- rigning og sífcan krapa- og frosthríbum, svo varla var út úr húsum farandi. Víba í byggb- um, einkum til sumra dala, kom mikil íönn og lil íjaila nær því ókleyf, svo fje fennti, t. d. á einutn bæ í Skíbadal yfir 40 fjár; á nokkrum stöbum lentu kindur í snjóflóbum, eba hrakti í S|ó efa vötn, þó hvergi eins margt frá einum bæ, sem á Vakursstöbum í Hallárdal í Húna- vainssýslu, hvar 60 fjár hrakti tii daubs í ána. 1 illvibrum þessum varb vtfbrib íjarskalegt, en þó hvergi ab þab gerbi jafnmikib ijón og á bænum Ásum í Svínavainshrepp, hvar sagt er ab lokib liali um 200 liestar af útheyji ogallur eldivit ur; einnig fauk þar smibja, sem var meb vallgrónu þaki. I hinni sömu stórhríð færfcist kirkjan á Spákonufelli á Skagaströnd alveg af grundvelii sínum og snbur ab kirkjugarbinum. Á Hólanesi spennti vefcrib inn torfvegg, sem var þar áveburs nndir liúsi einu sera fyrir þetta fjell nibur. þá sleit og upp af Skaga- strandarhöfn jagtina „Ellen“, sem stórkaupm. F. Gubmann á, er ab sögn hefbi rekib þar upp í klelta, ef skipverjar eigi hefbu tekib þab ráb, afc höggva mastrib um koll, því þá stöbvabist skipib á rekinu. Afcfaranóttina hins 2. þ. m., er sagt ab eitt af skipum BorbeyrarfjelagBirs (Elfr(fcur) hafi f stórhrífcinni, er þá var, rekib á land nálægt Oddstöbum á Melrakkasljettu, svo botninn libabist undan því, en menn allirkom- iat af; nokkrum tunnum meb korni í, er voru í skipinu, var búib ab bjarga þá seinast frjettist hingafc og hinn selti sýslumabnr kand. Skapti Jósepsson kominn norbur ab rábstafa strandinu og bjóba þab upp. þab hefur og spurzt hingab, ab á Saubanesi á Langanesi, hafi fyrir illvibrin brunnib frammhýsi, livar geimt var mikib af æbardún, ull og kornmat, en þó nokkru af því orbib bjargab, en skabinn eigi ab síbur met- inn 3000 ? rdí. 5. þ. m. kom bingafc ab sunnan .herra assessor Benedikt Sveinsson sem 6ettur er frá 1. sept. næstl. af stjórnarherra C. S. Klein, til afc gegna sýslumannsembættinu í þingeyjarsýslu fyrir þab fyrsta um eins árs tíma, hann er því kominn norfcur og er mælt ab hann muni ætla í vetur ab setjast ab á Ljósavatni. 6. þ. m. komu þeir líka hjer f bæinn Cand. medic. & chirurg. Júlíus Ilalldórsson Fribrikssonar frá Rv., sem skipabur er læknir í þingeyjarsýsiu og sem fyrst um sinn er seztur ab á Grenjabarstafc; og piestaskóla Candidat Magnús Jósepsson Skapta- sonar frá Hnausum í Húnavatnssýslu, sem fengib hefur veitingu fyrir Lundarbrekku þingum í Bárbardal. Meb þeim kom eitthvab fátt af sunn- ienzku blöbunum, og þar á mebal hib nýja blafc sIsafoldin“ sera gefib er útfReykjavík af Cand. phil. Birni Jónssyni frá Djnpadal í Barbastrand- arsýslu og verib kefur nokkur ár á háskólanum ( Kaupœannaköfn til ab ncma þar lögfræbi. Hann hefur og samib seinustu 2 árg. af „Skfrnir*. Blabib „Isafoldjn“, er f sama broti og Norfc- anfari, en dálítib minna. Argangurinn á afc verfca 32 númer og kosta 1 rd. 48 sk. Um leifc og „Isafoldin" byrjabi, er sagt ab „Víkverji* hafi sagt af sjer, er haldib ab hann muni hafa sætt álasi fyrir grein síha í 11. —12. tölubiabi hans, áhrærandi Klein stjórnarherra, og svo líka kominn í skuid vifc prentsmifcjuna. Kosningar í Reykjavik til alþingis 1875, áttu afc fara fram 29. f. m., en í Skagatirbi fóru þær fram 7. þ. m. afc Reynistafc, voru þeir kosnir Propriet. Einar hreppst. Gubmundsson á Braunum f Fljótum meb 31. atkv., sjera Jón Blöndal verzlunarstjóri á Grafarósi meb 21, Fribrik hreppstjóri á Ytra- Vallholli mefc 13 og kirkjubóndi Jón Arnason á Víbimýri meb 8 atkvæfcum. Mælt er ab fresta eigi kosningum í Húnavatnssýsiu þangab til f næsta mánufci efca jafnvel tii vors. 9. þ. m. kom skonnertan Harriet frá Kaupmannahöfn tii Ilúsavíkur, o? iiafbi í illvibrunum á dögunum lent inn á Skagafirbi. 12. þ. m. kom barkskipifc Emma Arvigne skipherra N. Clausen hingafc frá Englandi eptir 22. daga ferfc, Hann hafbi einum degi fyrir illvibrin verib komin ab Langanesi, en vegna þeirra hrakib til baka hálfa leib subur til Færeyja. I nr. 45.—46., hjer ab framan, er sagt frá því afc enska gufuskipib St. Patrick hafi farib hjeban 7. f. m. (sept.) og meb þvf 170 manns og vestur á Saubárkrók; þar bættust vib 130 menn fuilorbnir, 62 börn og unglingar frá 1 —12 ára og 13 börn á fyrsta ári; alls Iiafa þá far- ib meb skipi þessu 375 manns, er lögbu af stab af Saubárkrók 12. s. m ; skipib ætlabi þafcan beina ieifc til Canada. fyrir hina iöngu bib eptir skipinu, er von var á frá Noregi og aldrei kom, höfbu margir af þeim er lil Vestur- heims ætlubu í vetur og vor snúib aptur og fóru hvergi, sem líkiegast tapa innskriptargjald- inu ofaná skaban er þeir bibu vib sölu eigna sinna. þ>ó hefbu þau vandræbin orbib hjer verst vibfangs, ef allt fólkifc er nú fór meb skipinu, hefbi orbib ab setjast aptui; jafnvel þó ekki sje afc vita hverjar vibtökur hafa bebibþessþar vestra. Annars höfum vjer sjeb í dönskum dagblöbum frá næstl. ágúst, ab fóik sem til Canada fer, fái þar góbar vifctökur, og þó þangab og til Bandaríkjanna árlega streymi þúsundir og aptur þúsundir af fólki Enda var á Englandi í sumar, einkum til sveitanna, kvart- ab ytir vinnufólks eklu, sjerflagi af ungu og velvinnandi fólki og sem laust er vib ofdrykkju. Er sagt ab þab hvetji margann til afc fara, ab geta oibib sjálfseignarbóndi þar vestra, eía lengib vinnu sína vel borgaba, sem hvorugt sje ab fá á Englandi. Hver vesturheimsfari, sem sezt ab í Canada. fær þar endurborgab af far- gjaldinu hjá stjórninni 1 pd. sterl., hjá Ontario fylkinu 1|- og flutningafjelaginu ^ pd., sem allg er hjertim 27 rd. Fjártakan er orbin hjer og á Htísavík mikii, víst lijer á Akureyri og Oddeyri yfir 1000 tunnur af kjöti, þótt harbsótt væri afc koma fjeuu á slátuvstabinn, einkum meban á illvibrunum stób (frá 27. sept. til 5. okt.) því þá batnabi og heiur síban mátt heita gófc tíb. 1) Um sjó og iand.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.