Norðanfari


Norðanfari - 24.10.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 24.10.1874, Blaðsíða 4
— 110 — 9 Fremur hefur fje þóit vfSast hvar meh rýrara móti til frálags einkum á miir, enda hraka&ist allt fje niíur, vegna illviíranna. f>á ltomu og flestar skepnur á gjöf, sumslafar vegna fann- dýptar og sumstaíiar vegna áfreta. Frostib varö 10° á R. og allar straumlitlar ár lagfci svo fara mátti yfir þær á ísi mef) fje og hross I sumum sveitum er sagt enn mjög jarfskart og allar skepnur á gjöf, en aptur þar sem vefur- sælla er, rautt neíst í byggtum. Vegna áfell- isins, varb heyskapurinn sumstafar nokkub endasleppur og hey enn úti undir fönninni. Yíir höfub eru heyjin ab vöxtum sögb vel í meballagi og nýtingin ð þeím hvervetna hin bezta. Fiskiafli hefur verib lijer nyrfcra meb rýrasta móti í haust Nýlega rak hjer á Odd- eyri lítib eilt af kolkrabba, og aflabist þá nokk- ub af fiski. A Ytri-Gunnólfsá f Ólafsfibi hafti einnig fengist eitthvab sf kolkrabba, og þá aflast vel á hann. Fjelagsskipib „Grána“ lagbi hjefati 19, þ, m. og meb henni kaupstjóri Tr. Gunnarsson; hann ætlabi hjeban fyrst til Seyb- isfjarbar og síban til Kaupmaunahafnar. tír brjefi ab sunnan dag. 18. sept. 1874. „þann 16. var hjer norbankóiga og urbu fjöll alsnjóa af kafaldsgangi í fyrrinótt, meb 4° kulda, og í dag er loptib meb vetrar útliti. Fiskilítib, enda eru róbrar stopulir. tleilsufar allgott yfir höfub, því almenn veikindi eru eigi sem slendur“. — Ardegis 22. þ. m. kom austanpóstur Sigbjörn Sigurbseon hingab ab austan ; hann hafbi farib frá Djúpavogi 10. þ. m. og fengib erfiba færb vegna ótíbar, af stórrigningura og snjóum. Seinustu dagana sem liann beib á Djúpavogi, voru dæmafáar rigningar og vaína- vextir en þó hæg vebur, sem nábi yfir allar Múlasýslur. Abfaranótt hins 9. þ. m. ab Foss- árdal í Berufjarbar kirkjusókn, haff.i á scm þar retifiur nælægt bænum, hlaupib úr farveg sínum og ínn í bæinn, svo fólkib gat abeins meb hörku- brögbum bjargab sjer. Nokkubaf roatvælum tap- abist og eitthvab af heyjl skemmdist. Fjártaka hafii verib mikil á Djtípavog, Eskifirbi og Seybisf. f 15. þ. m. andabist eptir langvinn veik- indi ab Naustum í Hrafnagilshrepp, madama Vilhelmína borin Lever, 73áragön>ul. hálfsystir herra verzlunarstjóra E. E. Möllers; hún hafbi verib gipt Stefáni sál, syni Stefáns sál. amtm. t>órarinssonar, er lengi bjuggju ab Espihóli í Eyjaf. og áttu 6 börn saman. ATJGLÝSINGAR. Sjtíklingar þeir sem framvegis kynnu ab vilja komast á spítalann ní Gubmanns minni“ á Akureyri verba, livab þab snertir, fyrst ab snúa sjer til hlutabeigandi laknis herra þ. A. Jóhn- sen, sem ákvebur, hvort tiltækilegt sje, ab þeir verbi teknir á spítalann ebur ekki; áiíti hann þab naubsynlegt, verba þeir ab snúa sjer til gjaldkera spítalans, herra ;verzlunarþjóns P. Sæmundsen til þess ab semja vib hann um endurgjald kostnabar þess, er leibiraf dvöl þeirra á spítalanum, bæbi fyrir lyf, fæbi og alla abra abbjúkrun. Fyrst um sinn til næstkomandi ný- árs, er ákvebib ab gjald þab er iiverjum sjúk- lingi beri ab greiba sjeu 48 sk fyrir dag hvern, sem hann er á spítalanum og þess utan borgun fyrir lyf, og skal gjald þetta greitt vib lok hvers mánabar, og vib burtför hans af spítalanum ef hann dvelur á honum skemur en mánabartíuia. jþyki gjaldkera tvísýni á þvi ab beibendur sjeu þess um komnir ab greifa ábur tjeb gjald og á rjettum gjalddaga verba þeir ab útvega sjer á- reibanlegan borgunarmann, sem sjái um gjald- greibsluna, og sje sjúklingurinn úr fjarlægum sveitum verbur borgunarmabur ab vera einhver sá af bæarbúum eba einhver hjer nærlendis er gjaldkeii gjöri sig ánægfan meb. Akureyri 1. okttíberm. 1874. Spítala-forstöbunefndin. — þribjudaginn þ. 6. þ. m. fannst í F. Gub- manns krambúb, hjer í bænum, peningabudda, meb libugum ríkisdal í, sem rjettur eigandi, getur vitjab til undirskrifabs. Akureyri 9. október 1874. Andrjes Arnason. Alla þá, sem jeg á hjá, fyrir Norbanfara eba annab, bib jeg hjer meb ab greiba þab til mín meb peningum eba innskript S reikning minn hjá kaupmönnum hjer á stabnum, og Odd- eyri, svo fljótt sem bverjum er unnt, og í allra seinasta lagi fyrir næstkomandi nýár. Akureyri, 15. dag oktoberm. 1874, Björn Jónsson, Hjá undirskrifubum fæst tii kaups sjötti partur úr hákarlaskipinu „Haístílunni", þcir sem kaupa vilja nefndan skipspart geta lengið ab VÍta bja mjer um sölu skilmála. \aglar 16. október 1874. B. Arngrímeeon. — JFreyja ýmisleg Ijóímæli eplir Símon Bjarnarson llalaskáld, er nýiega útkomin úr prentsmibjunni á Akureyri, og koatar í kápu 20 sk. Fjármark Arna Jónathanssonar' á Sybstabærí Hrísey: Hvatrifab hægra, Geir- stýft vinstra. Brennimark, A. J. S, þJOFA LEITIN. (fiýtt ár Skandinavisk Folkeniagazin 1871). (Frambald). þeir fóru sjer naubugt ab byrja leitina, en fundu ekkert, sem ab nokkru leyti gæti vak- ib grunsemd þeirra. þegar þeir komu aptur spurbi A. meb fyrirlitningu, hvort þeir hefbu fundib hina siolnu muni. „Nei, vjer fundum ekkert sagbi fógetinn, og höfum því ranglega ákært ybur, og þess- vegna ekki meira en sanngjarnt ab vjer bitjum ybur fyrirgefningar, og bætum ybur eins og sibvenja er hjer til“. A. hló háann kuldahlátur; ,, svo þjer liaf- ib þá ekkert fundib hrópabi hann mjög sár í anda. þab liefur sannarlega verib á móti von ytar, og víst hefbub þjer glabst af ab sjá mig lítillægban. Jeg veit vel, ab jeg hef ætíb ver- ib ybur þyrnir í augum, þar eb jeg fátækur auminginn skyidi ekki æfinlega standa boginn af aubroýkt fyrir ybur. Mjer koma peningar ybar ekkert vib, og ágirnist heldur ekki neinn þeirra, en sem rábvandur matur get jeg bobið ybur byrginn. Jeg skal mí segja ybur hvers- vegna jeg befi í haust og vetur gengib á kvöld- in til Kalleh. og hvab jeg hef borib heim á nóttunum, og Vona jeg, ab þab gefi ybur nægi- legt tilefni til ab sjá minnkunn ybar fyrir hina illu breytni ybar vib mig“. nþar eb Ane dóttir mín ætlabi ab ganga ab eiga fátækan mann, sem þar hjá er gófur drengur, langabi mig til ab gefa henni ofurlítib af skildingum, þegar hún flytti úr föburgarti en þeirra gat jeg ómögulega atíab mjer, meb því ab draga þá af daglaunum mínum, því lief jeg höggvib skóg og unnit ymislegt smávegis fyrir bændur í Kalleh. á nóttunum, og opt og tíbum lítib sofib. Meb þessu móti hef jeg talsvert dregib saman, en þareb jeg ekki vildi ab fólk mitt vissi af þessari aukavinnu, sem ab vísu þreytti mig nokkub, þá haíbi jeg þaö á hylin- ingu, og bændurnir sem jeg vann fyrir styrktu mig til ab halda því leyndu, Mig grunabi ab sönnu, ab þab mundi gefa fólki hjer í sókninni tilefni til ab tala um mig, ab þab aldrei, ab jeg yrbi ætlabur þjófur fyrir þessa sök. Etid- ur og eins var mjer borgub vinnan meb braubi og jarteplum, og jeg áleit það engin afbrot þó jeg bæri þessi velfengnu laun mín heim í htís mitt, ab nætnrlagi. Spyrjib nú bændurnar í K. hvort jeg segi ekki satt. Ybur liefbi verib hægbarleikur ab fá þar upplýsta abferb mína, ef þjer belðub sómasamlega viljab gjöra, en í mikiimennsku ybar vildub þjer heldur ásaka mig fyrir þjófnab“. Víb abrar kringumstæbur hefbi fógetinn og bændurnir ekki eins rólegir hlýtt á afsökun hins fátæka manns, hefbu þeir í rauninni ekki orbib smeikir vib A., og nú höftu þeir gelib honum gilda ástæbu til ab fcvarta; þeir vissu líka, ab ef hann kærbi breytni þeirra fyrir yfirvaldinu, yrbu þeir fyrir hegningu, þareb þeir hefðu ranglega borib ó hann sök, þessvegna sagbi fógetinn: Bþegar þessu er þannig varib, sem jeg trúi ab sje, án þess jeg leyti frekari vitna, þá skuldum vjer ybur helmingi meira; ab fornri venju skulib þjer fá öltunnu og.......... Farib á burt tók A. fram í, eigib þjer sjálfir ybar öltunnu, jeg skal sjálfur á einhvern hátt ná rjetti mtnum. „Hvab er þab þá sem þjer viljiö* sagbi fógetinn hálfsmeikur vjer erum fúsir til ab bæta þab sem vjer höfum ranglega gjört. „Máskje þjer hugsib ab tvær öltunnur jafnist á vib hib góta mannorb mitt, sagbi smiburinn meb bitru hábi. Fariö á burt hib skjótasta úr húsum mínum. Jeg skal vissulega láta ybur vita hvab jeg vil*. þab var árangurslaust. þó fógetinn og bændurnir reyndu til af (trasta megni, ab seía hann, hann vildi engu þeirra bobi sinna, en sagbi stöbugt, ab hann sjálfur skyldi uá rjetti sfnum þeir höfbu því enga abra úrkosii. en bíba átektanna af hans hendi. Hinn nýafstabni snarpi vibburbur, hafbi svo gagntekib bændurna og fógetan, ab engurn þeirra hugkvæmdist, ab halda fram rannsóknum á öbrura stöbum. Mik- ilmennska þeirra hafbi lagt sig, en undarlegur ótti korninn í hennar stab. jæir töldu sjer víst, ab A. yrbi svarinn óvinur þeirra, sem annab hvort leynt ebur Ijóst gjörbi þeira ó- skunda, og stí tilhugsun jók þeim áhyggju. A heimleibinni voru þeir aS ígrunda, hvercig Þe,í bezt gætu sneitt hjá hefnd trjesmibsins, 8em þeir höfbu nú, betur en nokkuintíma ábur, l®r ab þekkja, hversu hann var ákafur og æbistryM' ur í gebsmunum. - Til ab gæta rjettar síns hafbi A. stjórnab reibi sinni eptir megni, og hálsab margt meiv' ingar yrbi, meban á vibræbunni stób, en þeg®r þeir voru farnir, gaf hann reitinni rúm, var þab löng bib, ábur en hann veitti nokkr® eptirtekt ab bænum og róbleggingum konu sinn* ar og dóttur. Hann stób fast á því ab hanO upp á einhvern máta yrbi ab fá fullar bæter hjá þeim, en hann var órábinn í því, hvermf? hann ætti ab haga sjer til ab ná þeim tilgangi sln* um, nje á hvcrjum þeirra iiann ætti fyrst s® hefna sín. Kona hans var mjög angráb og sárgröm, yfir hinni ósiblegu mebfeib, er maunt iiennar var sýnd, en þareö hún hvorki v»r dramblát nje áköf í lund, og þarhjá gat ekkt fmyndab sjer, ab þetta veitti nein slæm ept*r' köst, þá reyndi liún af megni ab koma honuW til, ab álíta hib skeba frá liinni betri hlib, sVO hann abhefbist ekkert f brábræbi sínu. „Iiaffu ráb mín og láttu þetta ekki á þi£ fá sagbi hún grátbænandi, þú ert vís til s® fremja eitthvað þab ( reibi þinni sem þú ybrast eptir seinna. Hinn fátæki og lítilsvirti verbuf opt í þessu lífi ab líba yfirgang af ósibubum og stærilátum mönnum ; þú ert ekki hinn eini, sem órjett verbur ab líba*. „Jeg skyldi meb þolinmæbi nmbera hinutn aubugri þó þeir aubsýndu rojer hartýbgi Og fyrirlitningu, því þab er svo alvanalegt, en ab fara meb mig eins ag þjóf, þab er mann- vonska og þaö vil jeg fá fullu bætt. þab eru hjer í grendinni fátæklirigar, er mibur en jeg iiafa vandab líferni sitt og þó hafa þeir kom- ist hjá þessu, en á mitt heimili koma þeir til ab smána mig“. „Klagabu þá fyrir yfirvaldinu*. þ>ab hefbi ekki mikinn árangur; ab vísð eru þessar leitir fyrirbobnar, og þeir ab líkind' um yrtu fyrir útlátum , en þessháttar uppreis* met jeg einkis, því mannorb mitt cr ekki liólpn' ara þar fyrir“. Allstabar yrti sagt í sókninnR „þab var gjörb þjóíaleit hjá A. Hansen*. Ne«j sjálfur verb jeg ab ná rjetti mínum. „Hvah ætlar þú þá ab gjöra? spurbi kon- an hrædd. „Fyrir hib fyrsta vil jeg fá ab vita, hver bS mabur er, sem hefur haldib njósn á mjer Og kært mig fyrlr þjófnab. „livab ætlarbu svo ab gjöra? sagbi htín meb vaxandi ótta. nJeg veit þab enn ekki sjálfur. þab var hörb barátta fyrir mig ában, aö stjórna reibi minni, og því hef jeg lieitiÖ fyrir mjer, að gjöra ekkert án timhugsnnar. nKonan hughreystist nokkub vlb þessi orb, Og eptir ab hún á ný hafti bebið hann í Guts nafni ab bera sig ab hafa sáttgjarnt hugarfar, gekk hún meb börnum sínum tll hvílu. Hún vonaði ab meb tíma kæmi ráb, og að í kyrb næturinnar myndi hann skynja ab brábræbis- verk af hans hendi gæti steypt þeim öllum í ógæfu. Á. var ekki svo rólegur, að hann gæ11 sofib, og sat hann einn eptir, og hugleiddi, livernig hann bezt fengi vibrjett mannorð sitfi Hann studdi hönd undir kinn, og starfi í lj<5sií>» scm var nærri dautt og sagbi við sjálfan sig: nþegar jeg í æsku niinni var hjá foreldru® mínum, kom mjer sízt í hug, ab svona geng1 til fyrir tnjer í heiminum. Foreldrar mín|r höfbu allsnægtir, og þau nppfylltu sjerhverj® ósk mína, hversu barnaleg sem hún var, en n° get jeg ekki unnib mjer svo mikib inn, ab jef> geli hib minnsta glatt börnin mfn, og fátcek1 mín eykur vondum mönnum þor til ab bre?*® svona 8mánarlega vib mig“. Hann spratt opP og gekk um gólf f þungu skapi því endurmin0' ing libnu tímanna særbi hjarta hans. A. var sonur aubugs óbalsbónda, og ha1®1 átt ánægjulega æskudaga í föburgarbi til Þf6 hann var 24. ára. þegar fabir hans andab,sf hreppti eldri bróbir hans fasteignina, en Iau3a fjeb, sem Á. hlotnaðist hefbi verib nægile”o fyrir hann til ab kaupa fyrir hús og fleira, þareb bróðir hans þarfnabist peninga til gjörbar ymsar jarbabætur gaf A. þab epr'r’ arfahluti sinn stæbi fyrst um sinn í btíi bró síns, en bú eptirlátsemi varð honum ab f8**1’ g,n bróbur hans hentu ymisleg óhripp. sV° ir„n uppskerubrestur og nautapest meb fleirt’i J1 komst í stórskuldir, og um síbir neyddist 1 til, ab selja jörbina. Skuldirnar voru ^or^8gr- en bræburnir slippir og snaubir hlutu nb y gefa þorpib, þar sem þeir voru fæddir og ur aldir. (Framh. sí&ar). — Eigandi og ábyrgdarmadur: líjöm JÓHSSOn- Akureyri 1874, B. M. Stefhdnsso «•

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.