Norðanfari


Norðanfari - 26.11.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 26.11.1874, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum kostvad- arlaust; verd árg. 30 arlcir 1 rd. 48 sk., exnstók nr. 8 sk, öluláuu T. hvert. Augfýsingar eru teknar i blai- id fyrir 4 sk. hver lína. Yid- aukahlöd eru pretitud d koatn- ad hlutadeigenda. m. Am. AKUREYM 26. NÓVEIKBER 1874. M 55.-56. FYRSTA þJOÐHÍTIÐAR SAMKOMA 1874. (Kafli ur brjefi) — —• £>ú heíur spUrzt fyrir um þjd&hátí&- arhöld í öllum hjeruturo um allt' fand til aö skýra frá þeim í bla&i þínu, og sendir osa les- endum þínum optast í hverju bla&i eitthvao um þefta efni allt til þessa dags, og muntenn gjöra þab lengi lijer eptir ef til vill. En hvérnig stend- ur á því, ao þú hefur ekki hingaí) til sagt frá hinni allra fyrstu þjölhátíiarsamítornu, sem haldin Var á þessu ári? Hvernig' stendur á því ab þú seilist svo langt eptir þjó&hátíbartí&- indum, en getur ei þess er gjö'rist á sjálfri Akureyri, höfu&bdli Norfcurlands og heimili „Nor&- anfara"? Akureyrarbúar eiga þó skilio a& þess sje minnzt, ao þeir voru hinir fyrstu allra Is- lendinga, er hjeldu þjóbhátí&arsamkomu á þjó&- hátíðarárinu; og vil jeg ntí, um leio og jeg leyfi mjer aö vekja eptirtekt þíria á þessu, segja í fám oroum frá samkomu þeseari. Mitsve'trardaginn, e&a fbstudaginn fyrstan í þorra, sem nú var 23. dagur janúarmána&ar, hjeldu fleatir hinir helztu menn á Akureyri sam- kvæmi í húsi L. Jensens veitingamanns til a& minnast þúsundára afmælis Islands. þar var allvir&ugleg veizla og voru, me&an a& máltí& var seti&, drukkin mörg minni, og kvæíi sungi& & undan hverju einu. Stýr&i Steincke verzlun- arstjóri söngnum. Pyrst mælti húsbóndinn, L. Jensen fyrir minni konungs vors og <5ska&i hann, jafnframt því sem hann ba& konunginum hcilla og langra lífdaga, a& hans hátign mætti bóknast a& ,gefa lslandi frjálsa stjétí)E'y>I'Lpuo»J—. árinu. — þá vissu menn eigi hjer, a& kon- ungurinn haf&i þá þegar gefi& stjdrnarbótina. — Fyrir þessu minni var sungiö kvæ&i&: „Vi& öldum solli& Eyrarsund". þá mælti Einar Asmundsson í Nesi fyrir minnl Islaitds, og gat hann þess, ab þessi dag- ur væri gamall hátí&ardagur fe&ra vorra, hann hef&i í einu veri& bæ&i jóladagur og nýársdag- nr þeírra. Fyrir 1000 árum hefíi hinn fyrsti Jandnámsmabur Islands, Ingólfur Arnarson, ver- i& a& rni&svetrarbldti þenna dag, sta&rá&inn í því aí> fara á árinu a& byggja Island, og hef&i hann þá víst, svo mikili trúma&ur sem hann var, heitib á gu&ina að farsæla þetta fyrirtæki. Nú skyldum vjer eigi láta oss mi&ur fara, heldur bibja allir í einum hug Drottinn a& vernda og blessa um ókomnar aldir hina „eldgömlu Isafold", sem, væri elskuleg mó&ir flestra er vi&- Staddir væri, en mó&ursystir sumra (því ýmsir í samkvæminu voru danskir menn). A undan þessu minni var sungi& kvæ&ib: BIsland, Island, «5 ættarlandl". þá var sunginn danskur þjóbsb'ngur og mælti si&an Siefán Thdrarensen bæarfdgeti fyrir rninni Danmerkur. Dra Iei& og hann ba& þess- ari mó&ursystur vorri Islendinga allra heilla og hamingjn, óskati hann sjer í lagi a& samkomu- lagib milli systranna, Danmerkur og hinnar eld- gömlu Isafoldar, mætti hjer eptir ver&a sem bezt, og a& samvinna þeirra beggja a& sama setlunarverki nndir stjdrn sama konungs mætti færa sem mestan og beztan ávöxt, þeim bá&um til gagns og sóma. Sí&an var sunginn norskur þjó&söngur og mælti Páll Magnússon fyrir minni Noregs, hins forna ættlands vors, er vjer eigum einkum kyn vort a& rekja til. Einnig var þá sunginn sænskur þjd&söng- uf og mælti Hansen lyfsali fyrir minni Sví- Pió&ar, hins mesta lands af hinum nonænu ^jóclöndura. I samkvæminu var en« fremur drúkki& mi'nní þórs og raælti Einaí í Nesi fyrir því. Trú forfe&ra vorra á Nor&urlÖndum fyrir 1000 árum, sag&i hann, var me&al annars dlík vorri trd í því, a& hver eiginleglflki gucs var ^lit— inn a& vera sjerstakur gu&dd§ur, og menn trú&u, ab sjerstakur gu& úihlutaM Íi'ónnum hverri sjer- legri gu&sgjöf. þór var gu& máttarins, sem gaf þor og þrek, þess vegna dýrkubu nánustu forfe&ur vorir hann helzt, því þeir voru sjd- hetjur og víkingar, þar sem hinir fri&sb'mu bændor einkum í Danmörk og SvíþjóB dýrku&u mest Frey, gu& frjófseminnai. En þd þdr sje nú stiginn niíur úr tigninJ á Nor&urlöndum, þá æíti hann enn a& vera Nor&urlanda þjóbum til fyrirmyndar í því ab girfca sig megingjörb- um og hafa á Iopti hamarinn Mjblni, til a& verjast jötnum þeim, sem búa í nánd vi& þær og vilja þrengja kosti þeirra. Hib sjöunda minni, er drukkib var í gild- inu var minni kvenna, og mælti Eggert Laxdal fyrir því. Ýms minni Bnnur voru sí&ar drukkin, enda stó& samkvæmi& Iangt íram á ndtt, og drukku menn fast. þJOÐHATIÐ REYKDÆLINGA. þaö hefur dregist fyrir mjer, hei&ra&i rit- stjóri, a& skýra y&ur stuttlega frá þjó&hátí&ar haldinu hjer í Helgasta&ahreppi 2. dag júlím., mest vegna þess, ab jeg áleit abra betur fallna til þp'? pt. mig. Fnnd; n var ab Bn'i- um vib Laxá, sóktu þangab allmargir úr hrreppni um þó kalt væri ura daginn. þar voru reist borb og bekkir, fdru veitingar fram undir beru lopti, þar ekki voru föng á a& koma upp svo stdru tjaldi a& næg&i handa svo mörgum. A fundarsta&num var reist veifa, sem Arngrímur Gíslason haf&i mála& á valsmynd me& útbreidda vængi. Fyrir framan myndina f efra horni var rau&ur kross en í ne&ra horni opin bdk, sem átti a& tákna nú-Bldina. Fyrir aptan valsmynd- ina í efra horni sást hamar þórs me& hönd á skaptinu en í ne&ra horni vopn fornmanna, sem átti a& tákna fornöldina. Af prestum vomekki a&rir á fundi en prdfastur síra Benedikt á Múla, sem setti fundinn og mælti seinna fagurlega fyrirminnilslands; ljd& voruog flutt fsömustefnu af bdnda Sigurbirni Jóhannssyni allsnotur. Eitt hi& helzta umtalsefni var uin almenn samtök til a& endurreisa brú þá, sem fyrrum var á Laxá rjett hjá fundarsta&num. Tdku flestir vel undir þao mál, sem prdfastur gjör&ist hVatama&«- ur a&. Voru helztu menn me& prófasti, sem oddvita kosnir í nefnd til a& framfylgja því. A fundinum skemmtu menn sjer me& glímum, dans- leik og hljd&færaslætti, en fyrir og eptir voru sungin vers úr þjóbhátí&arsálmum síra Helga. B. M. Nti hittast menn á hátl&legum degi þars hamra-böi drynur fornann söng, og kVfslar straumi klungurlag&a vegi me& hvin og roki fram úr gljdfraþröng; ei kennir þrot hans kynja máttur strí&ur hans kvæ&a efni jafnt hi& eama er, hann segir: áfram, áfram tíminn lí&ur því aldatal og sagan vitni ber. Sem eina þjób, ali merkura alda-mdtura oss mjallfrdns-búa tímans-foss nú bar, og eptir föDgum fagna&ar vjer njótum -r 121 — vi& frd&ra or&, og me£al gla&vær&ar; já! markverb er oss manndáb fyrri tí&ar, þá mundin Ingdlfs reisti íslenzkt bú og vjer hans arfar, öldum tíu sí&ar, þess endurminnumst hátf&lega nú. því skal oss Ijúft ab lypta anda hlýjum me& lof og þökk, í trúar-sameining til alda fö&ur, fjærri jar&ar skýjum, sem fri&ar-væng sinn brei&ir oss um kring. Hann Ijet oss mæta mæ&u-storma kalda svo mátt hans tignar kenna hlytum vjer, en hæ&st þá gnæf&i harms- og ney&ar-alda var hjálpin nærst, þa& sannar ár8tí& hver. Svo látum þanga& frjálsann anda fl/ja sem fasta vígiö Drottins hjálpar er, og bi&jum hann um náö og blessun nýja á nýrri tíö sem oss a& höndum fer. Hann blessi sinna orisins þjóna anda, hann íslands stjdrum vísi í kærleiks spor, hann blessi sjerhvers bygg&, og verkin handa, hann btessi lands og sjávar afnot vor. Vort sveitarfjelag hingab safnast hefur 8vo hátf& vor sje eining brd&urleg, oss heilög skylda skílaust þar me& krefur a& skunda allir mannkærleikans veg. Sem út til hafsins i&ar fossinn sterki þdtt ís og klungur fljetti honum bönd; svo hvetjum fero und frelsisástar-merki ab fullkomnun eem þráir mannains önd. ^tf- Jp -i m'— - LÖG GEGN OFDRYKKJU. Ári& sem Iei& (í jandar 1873) var þa& Iö*g- leitt á Frakklandi, a& hver sem fyndist ölva&ur á mannamdium e&a veitingastofum skuli vera sekta&ur um 1 til 5 franka (34 sk.—\\ rd) og gista fangelsi að auki. þegar einn hefur unni& til hegningar fyrir ofdrykkju og þola& ddrn en ver&ur brotlegur aptur á&ur en áriö er |i&i&, liggur vi& 6 daga til 1 mána&ar fangelsi og fjársekt frá 16 til 300 franka (allt ao 100 rd ) ver&i hann ö'ldíur hið þri&ja sinn innan árstíma, var&ar þab hinar á&urnefndu frekustu sektir tvígildar, hann missir einnig kosningarrjett og kjörgengi og alla tiltrú, ekki má hann heldur bera vopn 2 ár samfleytt. Sá er selur drukkn- um mönnum e^a unglingum innan 16 ára á- fenga drykki e&a leyfir þeim ab neyta þeirra í húsum sínum, skal greiba 1 til 5 franka í bætur auk fangebishegningar; brjdti hann í 2. sinn innan ársfrests, liggur vio fange|si ( 6 daga allt ab mánubi, og fjárútlát frá 16 til 300 franka; en sje brotib { 3. sinn innan árstíma, var&ar þa& á&nrnefndu þyngstu hegningu tvígilda auk missis þegnlegra rjettinda, og yfirvaldib getur lokab vínsölubú&inni e&a bannað sakaddlgunum alla vínsölu. Hver sem lofar unglíngi innan 16 ára, a& drekka frá sjer vitiö, ver&ur sekur um 16 til 300 „franka" og skal gista f fangelsi 6 daga e&a allt a& mánu&i. Yfirvaldinu er heim- ilt a& láta festa upp ddmínn hvar sera vill ti| sýnis, og lögin gegn ofdrykkju skulu vera til sýnis á hverju veitingahúsi og opinberum stö&- um. þegar veri& var a& ræla nefnd lög, ur&u. menn þess vísari, a& frá 1849, haf&i tala þeirra er látizt höf&u af ofdrykkju, vaxi& frá 331—587, og tala hinnasem f ofdrykkju höf&u rá&ib sjálf- um sjer bana, frá 240 til 664. A& sb'mu til- tölu hefur fjílgab stdrglæpum, er unnir hafa verib í ölæfci. A 20 áiuui hefur tala vitfirringa

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.