Norðanfari


Norðanfari - 26.11.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 26.11.1874, Blaðsíða 1
&endur kaupendum fcostnad- arlaust; verd drg. 30 arkir 1 rd. 48 s/e., einstök nr. 8 s/c, sölulaun 7. hvert. A.uglýsingar eru te.knar i blad- id fyrir 4 hver Hna. Vid- aukablöd eru prentud á koatn- hlutadeigenda, fi3. ÍM. FYRSTA þJOÐHATIÐAR SAMKOMA 1874. (Kafli ur brjefi) — — þú hefur epurzt fyrir um þjdBhátíB- arhöld f öllum hjeruíum um allt land til a& skýra frá þeitn í bla&i þínu, og sendir oss les- endum þínum optast í hverju bla&i eitthvaí) um þetta efni allt til þessa dags, og muntenn gjöra þab lengi hjer eptir ef til vill. En hvefnig stend- nr á því, aí> þú hefur ekki hingaB til sagt frá hinni allra fyrstu þjöBhátííarsanikomu, sem haldin Var á þessu ári? Hvernig stendur á því aö þú seilist svo langt eptir þjóbhátíbartíf!- indum, en getur ei þess er gjörist á sjálfri Akureyri, höfubbóii NorBurlands og heimili BNor&- anfara“? Akureyrarbúar eiga þó skiliö ab þess sje minnzt, aö þeir voru hinir fyrstu allra Is- lendinga, er hjeldu þjóbhátlbarsamkornu á þjóB- hátíBarárinu; og vil jeg nú, um leib og jeg ieyfi mjer ab vekja eptirtekt þínaáþessu, segja í fám orfurn frá samkomu þeseari. Mifsvetrardaginn, e&a föstudaginn fyrstan í þorra, sem nú var 23. dagur janúarmána&ar, hjeldu flestir hinir helztu menn á Akureyri sam- kvæmi í húsi L. Jensens veitingamanns til a& rainnast þúsundára afmælis Islands. þar var allvir&ugleg veizla og voru, me&an aí> máltf& var setiB, drukkin mörg minni, og kvæbi sungib á undan hverju einu. Stýr&i Steincke verzlun- arstjóri söngnum. Fyrst mælti húsbdndinn, L. Jensen fyrir minni konungs vors og óskabi hann, jafnframt því sem hann ba& konunginum heilla og langra lífdaga, a& hans hátign mætti bóknast ab gefa Islandi frjálsa stjá^'siekipumá^ áririu. — f>á vissu menn eigi hjer, a& kon- ungurinn hafíi þá þegar gefi& stjórnarbótina. — Fyrir þessu minni var sungi& kvæfi&: BVi& öldum sollib Eyrarsund“. þ>á mælti Einar Ásmundsson í Nesi fyrir minnl Islands, og gat hann þess, ab þessi dag- ur væri gamall hátíbardagur febra vorra, hann hefbi í einu verib bæbi jóladagur og nýársdag- ur þeírra. Fyrir 1000 árum hefbi hinn fyrsti . landnámsmabur Islands, Ingólfur Arnarson, ver- ib ab mibsvetrarblóti þenna dag, stabrábinn í því ab fara á árinu ab byggja Island, og hefbi hann þá víst, svo mikill trúmabur sem hann var, heitib á gubina ab farsæla þetta fyrirtæki. Nú skyldum vjer eigi láta oss mi&ur fara, heldur bibja allir í einum hug Ðrottinn ab vernda og blessa ura ókomnar aldir hina „eldgömlu Isafold“, sem, væri elskuleg móbir flestra er vib- staddir væri, en móbursy9tir sumra (því ýmsir í samkvæminu voru danskir menn). A undan þessu minni var sungib kvæbib: sIsland, Island, ó ættarland!“. þá var sunginn danskur þjóbsöngur og mælti sí&an Slefán Thórarensen bæarfógeti fyrif minni Ðanmerkur. Dm Ieib og hann bab þess- ari mó&ursystur vorri Islendinga allra heilla og hamingju, óskabi hann sjer í Iagi að samkomu- lagib milli systranna, Ðanmeikur og hinnar eld- gömlu Isafoldar, mætti hjer eptir verba sem bezt, og a& samvinna þeirra beggja ab sama setlunarverki undir stjórn sama konungs mætti færa sem mestan og beztan ávöxt, þeim bábum til gagns og sóma. Sí&an var sunginn norskur þjó&söngur og mælti Páll Magnússon fyrir nrinni Noregs, hins forna ættlands vors, er vjer eigum einkum kyn vort a& rekja til. Einnig var þá sunginn sænskur þjóbsöng- Ur og mælti Hansen lyfsaii fyrir minni Sví- Kió&ar, hins mesta lands af hinum norrænu tjóblöndura. AKDREYRI 26. NÖVEMBER 1874. I samkvæminu var enn fremur drnkkið mi'nni þórs og raælti Einar í Nesi fyrir því. Trú forfebra vorra á Nor&urlöndum fyrir 1000 árum, sagbi haun, var meðal annars ólík vorri trú í því, ab hver eigiulegieiki gubs var álit- inn ab vera sjerstakur gu&dóínur, og menn trúbu, ab sjerstakur gub úthlutabi mönnum hverri sjer- legri gubsgjöf. þór var gub máttarins, sem gaf þor og þrek, þess vegna dýrkubu nánustu forfe&ur vorir hann helzt, því þeir voru sjó- hetjur og víkingar, þar sem hinir fritsömu bænt’nr einkum í Ðanmörk og SvíþjóB dýrkubu mest Frey, guð frjófseminnar. En þó þór sje nú stiginn nibur úr tigninrii á Norburlöndum, þá ætti hann enn ab vera Nor&urlanda þjóbum til fyrirmyndar f því ab girba sig megingjörb- um og hafa á iopti hamarinn Mjölni, til ab verjast jötnum þeim, sem búa í nánd vib þær og vilja þrengja kosti þeirra. Hib sjöunda minni, er drukkib var í giid- inu var minni kvenna, og mælti Eggert Laxdal fyrir því. Ýms minni önnur voru sí&ar drukkin, enda sfób samkvæmib Iangt frain á nótt, og drukku menn fast. þJOÐBATIÐ REYKDÆLINGA. þab hefur dregist fyrir mjer, heiðrabi rit- stjóri, ab skýra y&ur stuttlega frá þjóbhátíbar haldinu hjer í Helgasta&ahreppi 2. dag júlím., mest vegna þess, ab jeg áleit a&ra betur fallna til .þ.pt!fi ?t> núg. Ejinda.«»- ‘irijin var aí> Brú- um vib Laxá, sóktu þangað allmargir úr hrreppn- um þó kalt væri um daginn. þar voru reist boib og bekkir, fóru veitingar fram undir beru lopti, þar ekki voru föng á a& koma upp svo stóru tjaldi a& næg&i handa svo mörgum. A fundarsta&num var reist veifa, sem Arngrímur Gíslason hafði málab á valsmynd meb útbreidda vængi. Fyrir framan myndina f efra horni var rau&ur kross en í nebra horni opin bók, sem átti a& tákna nú-öidina. Fyrir aptau valsmynd- ina í efra horni sást hamar þórs meb hönd á skaptinu en í neðra horni vopn fornmanoa, sem átti a& tákna fornöldina. Af prestum voiuekki abrir á fundi en prófastur síra Benedikt á Múia, sem setti fundinn og mæiti seirina fagurlega fyrir minni Isiands; Ijób voru og flutt f sömu stefnu af bónda Sigurbirni Jóhannssyni allsnotur. Eitt hib helzta umtaísefni var ura almenn samtök til a& endurreisa brú þá, sem fyrrum var á Laxá rjett hjá fundarsta&num, Tóku flestir vei undir þab mái, sem prófastur gjörbist hVatamab- ur a&. Voru helztu menn me& prófasti, sem oddvita kosnir í nefnd til a& framfylgja þvf. A fundinum skemmtu menn sjer meb glímum, dans- leik og hljóbfæraslætti, en fyrir og eptir voru sungin vers úr þjóbhátíbarsálmum síra Helga. B. M. Nú hittast menn á hátí&legum degi þars hamra-búi drynnr fornann söng, og kVíslar straumi klungurlagba vegi með hvin og roki frara úr gljúfraþröng; ei kennir þrot hans kynja máttur stríður, hans kvæ&a efni jafnt hib sama er, hann segir: áfram, áfram tíminn lí&ur, því aldatal og sagan vitni ber. Sem eina þjób, a& merkum alda-mótnm oss mjallfróns-búa tímans-foss nú bar, og eptir föngum fagnabar vjer njótum — 121 — M 55.-56. vib fró&ra orb, og me&al giabværðar; já! markverb er oss manndáb fyrri tíðar, þá mundin Ingólfs reisti íslenzkt bú og vjer hans arfar, öldum tíu síbar, þess endurminnumst bátíblega nú. jþví skal oss Ijúft ab lypta anda hlýjum meb lof og þökk, í trúar-sameining til alda fö&ur, fjærri jar&ar skýjum, sem fri&ar-væng sinn breiðir oss um kring. Hann Ijet oss mæta mæbu-storma kalda bvo mátt bans tignar kenna hlytum vjer, en hæbst þá gnæfbi harms- og neybar-alda var hjáipin nærst, þab sannar árstíb hver. Svo látum þangab frjálsann anda flýja sem fasta vígib Drottins hjáipar er, og bi&jum hann um náb og biessun nýja á nýrri tíb sem oss ab höndum fer. Hann biessi sinna or&sins þjóna anda, hann íslands stjórum vísi í kærleiks spor, hann blessi sjerhvers byggb, og verkin handa, hann blessi lands og sjávar afnot vor. Yort sveitarfjelag hingab safnast hefur svo hátíb vor sje eining bróburleg, oss heilög skylda skílaust þar meb krefur ab skunda ailir mannkærleikans veg. Sem úí til hafsins ibar fossinn sterki þótt ís og klungur fijetti honum bönd; 8vo hvetjum ferb und frelsisástar-merki ab fullkomnun sem þráir mannains önd. £b. J. LÖG GEGN OFDRYKKJU. Árib sem leið (í janúar 1873) var það lög- leitt á Frakkiandi, ab hver sem fyndist ölvabur á mannamóium eða veitingastofum skuii vera sektaður um 1 til 5 franka (34 sk.—1£ rd) og gista fangelsi að auki. þegar einn hefur unnib tii hegningar fyrir ofdrykkju og þoiab dóur en ver&ur brotlegur aptur ábur en árib er li&ið, liggur vi& 6 daga til 1 mánaðar fangelsi og fjársekt frá 16 til 300 franka (allt a& 100 rd ) verbi hann ölófur hið þribja sinn innan árstíma, varbar þab hinar áðurnefndu frekustu sektir tvígildar, hann missir einnig kosningarrjett og kjörgengi og alla tiltrú, ekki má hann heldur bera vopn 2 ár samfleytt. Sá er selur drukkn- um mönnum eba unglingum innan 16 ára á- fenga drykki eba leyfir þeim ab neyta þéirra í húsum sínum, skal greiba 1 til 5 franka í bætur auk fangelsishegningar; brjóti hann í 2. sinn innan ársfrests, liggur vj& fange|si j 6 daga allt ab mánubi, og fjárútlát frá 16 til 300 franka; en sje biotib { 3. sjnn jnnan árstíma, varbar þab á&nrnefndu þyngstu hegningu tvígilda auk missis þegnlegra rjettinda, og yfirvaldib getur lokab vínsölubúbinni eba bannab sakadúlgunum a'!a vínsölu. Hver sem lofar unglíngi innan 16 ára, ab drekka frá sjer vitib, ver&ur sekur um 16 til 300 „franka* og skal gista f fangeisi 6 daga eba ailt ab mánubi. Yfirvaidinu er heim- ilt að láta festa upp dóminn hvar sem vili til sýnis, og lögin gegn ofdrykkju skulu vera ti| sýnis á hverju veitingahúsi og opinberum stöb- um. þegar verib var ab ræía nefnd lög, urbu menn þess vísari, ab frá 1849, hafbi tala þeirra er látizt höfbu aí ofdrykkju, vaxið frá 331_587, og tala hinnasem í ofdrykkju höf&u rábib sjálf- um sjer bana, frá 240 til 664. Ab sömu til- tölu hefur fjólgab stórglæpum, er unnir hafa verib í öiæ&i. A 20 árum hefur tala vitfirringa

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.