Norðanfari


Norðanfari - 26.11.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 26.11.1874, Blaðsíða 2
— 122 fimmfaldast og veldur því ofdrykkja, þvi af hverjum 100 vitstola, eru 25—40 or&nir þaí> af heunar völdum. Lög þessi hafa nú Frakkar sett eptir allt drykkja sjálfræfciö, því áíiur mátti liver ma&ur drekka frá sjer vitib ai> ósekju. og vi& sölu áfengra drykkja voru engar skor&ur reistar. — I rfkinu Illinois í Nor&urameríku er þa& leitt f lög, a& hjón, börn, foreldrar, fjárbaldsmenn og a&rir. er balda verkamenn, sem ver&a fyrir skafca á heilsu, efnum e&a atvinnu sakir ofdrykkju þeirra sem eru í þjónustu þeirra, geti krafizt ska&abóta af þeim er selt hefir þeim áfenga drykki. Eng- um er heimilt a& selja áfenga drykki nema hann ve&setji 8 þúsundir dala í væntanlegar skafca- bætur. Unglingum má ekki selja ölföng, nema í móti komi skriflegt Ieyfi frá fjárhaldsmönnum þeirra, og drykkjumönnum alls ekki, allt undir 35 til 170 rd. sektir og 10 til 30 daga fangelsi. I Lý&stjórnarríkinu Ekuador í Su&ur- Ameríku, er hver sem hittist drukkinn á manna- mótum settur í var&hald í 3—S daga, e&a sekt- a&ur um 50 rd. Verfci bann optar brotlegur, er sektin tvöföldu&, og í 3. sinni er hann útlægur- Vínsölumenn eru skyldir a& gre'fca 3—40 rd* bætur fyrir hvern sem sjest drukkinn inni á veitingastofu þeirra, og komi slíkt optar fyrir, getur lögreglustjórinn læst veitingabúsinu. (sjá „Almindelig Kirketidende® 1873, nr. 12). Ur brjefi frá Canada ds. 31. júlí 1874. ------„þa& hefur opt veri& dá&st a& bindindis samtökum manna í Bandaríkjunum a& undan- förnu, og er óefafc a& fjelög þau, er bafa veriö stofnufc í því t'IIiti, hafa gjört mikifc gott, samt vir&ist a& drykkujskapur hafi verifc þar orfcinn hcldur mikiil seinustu árin, því kvennfólkifc hefur nýlega fundifc ástæ&u tii a& skerast í leik- inn. Hinar mestu hef&arkonur í ýmsum stór» bæjum tóku sig saman um a& sporna af al- efli móti þessum of algenga lesti, me& því a& fá menn sína, syni og kunningja til a& ganga í bindindi. þær halda me& sjer fuDdi og gjöra ræ&ur opinberlega á móti lírykkjuskap, og bafa þessar tilraunir haft ey&ileggingu margra Bach- usarhalla í för me& sjer. þær vakta jafnvel innganga ölveitingahúsa, og þeir er gjöra sig seka í drykkjuskap, eru ekki lifcnir í húsum fjelagslima. I nokkrura stórbæjum eru a& sögn öll veitingahús loku&. Margir eru óvinveittir þessu tiltæki og hæ&ast aö þvf í blö&um og ritum, og kalla þa& kvenna ölstríb (Womens wiskey war), en fleiri eru svo skynsamir a& styrkja þa&. Allmörg bindindisfjelög eru í Canada en þó er ofmikill drykkjuskapurinn. þa& er alltaf veri& að hækka toll af áfengum drykkjum, og ýmsir eru að berjast fyrir því á a&alþingi Canada, a& banna me& lögum tilbún- ing og innflutning áfengra drykkja. þa& eru öll líkindi til a& þessu verfci framgengt mefc timanum. þetta mun smátt og smátt ná hylli allrar þjó&arinnar*. Vilji menn nú ekki mefc eindregnum og fúsum samtökum skilja vi& víndrykkjuna, þá eýnist oss óskaráfc, a& ofannefnd lög og sam- þyktir væri leitt í lög á Islandi. og um ieifc af- arhár tollur lag&ur á alla vínsölu, hærri en toll- urinn af brennivíni, er flutt var til Akureyrar 1072—73 sem var a& upphæfc: 3rd.26sh., (sjer er nú hvor upphæfcin!!), sjá Skýrslur um Landshagi á Islandi 1874, bls. 721. FRJETTIB. Úr brjefi úr Vatnsfir&i, d. 30. sept. 1874. BSumar hjer kalt og jafnast þurt fram a& rjett- um. Gravöxtur í minna lagi einkum á hörfc- um túnum, en nýting fremur hagstæ&. Margir hafa því heyjafc allsæmilega. Nú virfcist haust- i& ætla a& byrja en hrikalegar en í fyrra. Næstl. laugardag byrja&i nor&angarfcur, og sí&an á sunnudag má heita a& hafi verifc upprofslaust, me& ofsavefcri, einkum mánudaginn, fannkoma Og töluVerfcu frosti, svo snemma á tíma, og er enn ekki afljettilegt. Kýr eru alkomnar inn, fje sumt ófundifc og fennt í afrjettum, hey úti og óþakin, tlÚ8 í ófltandi og opin, og eldivifcur óheimfluttur. Er líklegt, menn vari sig betur enn í fyrra, ef tí& breytist eigi mjög ktil batn- afcar, a& þessum ósköpum afloknum. Fiskiafli hefir fremur veri& gó&ur f sumar út me& Djúpi hjer inn frá miklu minni, og af fæstum stund- a&ur um sláttinn. Fjarska mikifc af smokk til beitu (kolkrabba) hefir rekifc á Skutuifir&i (Isaf. kaupstafc) og nokku& meira og minna, svo a& kalla í hverjum fjar&arbotni. Mesta dýrtí& er á öllum hlutum, bæ&i í kaupstafc og manna á milli, og ekki Ijett a& koma fram stórum búum fyrir fátæka frumbýlinga. Bjer vildi þafc slys til 22. júní, a& skip sexrói&, sem Gunnar hrepp- stjóri HalIdórs8on í Skálavík, sendi þann dag til a& sækja saltfisk blautan út ■ Ögur mefc 4 mönnura, sökk af ofhlefcslu (samanl. 29 hundru& af fiski?), náfcust 2 mennirnir, er hjeldu sjer uppi á farvifc af skipinu, en 2 unglingspiltar drukknuðu; var annar þeirra bjefcan af heimili, Hannes 17? ára, sonur a&sto&arlæknis Hall- dórs Jónssonar og Sæunnar Hannesdóttur prests Arnórssonar prófasts Jónssonar. Var þa& mcrkilegt a& lík hans rak óskaddafc út vi& Arn- arnes, skammt frá því sem afinn sjera Hannes Arnórsson haf&i drukknað fyrrum 1851, voru foreldrarnir þá stödd á Isafirfci og ljetu jar&a hann þar vifc hlifc afa síns 17. ágúst. Nokkru á&ur vildi svo til a& forma&ur á þessu skipi, Ebenezer nokkur Knútsson í Skálavík, duglegur ma&ur hjerum 25 ára, en nógu djarfur, skar sig af ógáti á Ijá í ristina, og var tregt afc lækna sárifc, snjerizt þar a& önnar veiki, svo hann dó af þeim afleifcingum 6. þ. m. Skipifc sökk skammt frá landi komifc, átti a& reyna a& slæ&a upp, en þa& varð ekki fundifcB. Úr brjefi úr Landeyjum í Rangárvallasýslu, dags. 18. septemb. 1874. „Hjefcan eru fá fög- ur tí&indi a& segja. Vertífcarafli varð hartnær enginn, vorafli næsta lítill, og heyskapur er bæ&i vegna grasbrests og vætu mefc rýrara móti á íiestum bæjum hjer í Landeyjum. Af því verzlanin beflr líka or&ifc mefc erfifcara móti, má óttast fyrir skorti á björg hjá almenningi. Háls- vciki á fullor&num og barnaveiki í börnum hefir stungifc sjer nifcur; enginn fullorfcinn hefir samt dái& úr þeirri veiki, svo jeg viti til, en langt var cinn ma&ur leiddur f sumar. Einstöku börn bafa þar á móti dáifc, en ekki eru ennþá mikil brögfc a& barnadaufcanumB. Úr brjefi úr Reykjavík d. 20. októb. 1874. „PÓBtskipi& kom hingafc a& kveldi dags 15. þ. m., me& því komu fáir farþegjar. Merkastur þeirra var Benedikt Gröndal. Hann kom me& konu og barn, því nú hefir hann fengi& veit- ingu fyrir kennaraembættinu, sem laust var vifc latínuskólann. Hann kennir ensku og landa- fræ&i vifc skólann og latínu og dönsku í nefcsta- bekk. þrátt fyrir öll þau kennara umskipti, sem or&ifc hafa vifc skólann nú á seinni árum, er þó lítil von til a& hifc gamla skur&gofc lat- ínan og latneskur stýll ver&i lækkafc í sessi, þa& ver&ur ekki me& ö&ru móti, en hiö löggefandi þing vort skcrist í leikinn og sjái til þess a& skólinn veiti lærisveinum sínum a&ra og gagn- legri kennslu en nú er. þa& er sagt a& skóla- stjórnin, sem nú er, hafi sagt, „a& lærisveina varfci ekkert um þa& sem kennt sje, þeir eigi a& læra þa& sem þeim er sagt, hvert þa& sje nytsamt og menntandi fyrir þá efca ekki, þa& komi þeim ekkert vi&“. Hjer í Reykjavík var kosifc til þings 29. sept. Sóttu 81 kjósendur af 166, og mátti þafc heita allvel sótt, því vefc- ur var fremur slæmt. Hjer höf&u gengið nokkr- ar æsingar mefcal manna, a& koma Einari prent- ara þóríarsyni inn á þing, eu eigi hlaut hann þó íleiri en 15 atkvæ&i á kjörfundinum, Hall- dór Kr. Fri&riksson hlaut 40 atkvæ&i, Árni landfógeti Bjarnason 24 og Magnús Stephen- sen yfirdómari 2. Lýsti því næst kjörstjórnin, en í henni voru a& eins löglærfcir menn, a& Halldór sje rjett kjörinn, þó hann fengi ekki helming atkvæ&a. Nú hefir Halldór afsalafc sjer kjörbrjefi sínu og skal því kjósa í annafc sinn 31. okt., og er vonandi a& Halldór Fri&riksson verfci fyrir kosningu. Sjera Páll á Prestshakka er kosinn fyrir Vestur-Skptafellssýslu. Tí&in hefir verifc köld, þa& sem af er þess- um mánufci, og rigningalítil. Fiskiafli er lítill, enda gefur sjaldan á sjó fyrir nor&anstormum- „Isafold" er byrjufc a& koma út og eru þegar komin út 3 nr.; hún ver&ur efalaust gott og fró&legt blafc. Nú eru og stjórnartífcindin byrj- u& a& koma út, og gefur landshöffcingjaritarinn Jón Jónsson þau út“. Ur brjefi úr Húnavatnssýslu ds. 26. okt- 187 4. æBág hefir tí&in verifc frá því f rjett- um allt til þessa dags, og yfir höfufc ekkert betri enn í fyrra haust. Vegna ótífcar hafa fjárleit- ir farifc mjög miajafnlega, og vífcat misheppnast meira og roinna, svo sumstafcar eru seinni göng- ur enn nú ógengnar, og eru heimtur á fjalla- fje því yfir höfu& slæmar. Me& naumindum hafa menn geta& fengifc inn eldivi& óskemmd- an; óvífca orfcið borifc á tún, og eptir því hafa önnur naufcsynleg haustverk gengifc, a& ógleymd- um hrakningi þeim er orfcifc hefir á mönnum og skepnum, í kaupstafcarfer&um og vi& slátr- un á verziunarfje. Skur&ur hefir í haust orfcifc me& rýrasta móti, enda hefir saufcfjena&ur vegna tí&arfarsins alltaf verifc a& hrakast ni&ur sífcan f rjettum. þessu mega ásethingsmennirnir ekki gleyma, þegar þeir setja á heyin í haust, sem vífcast eru ( minna lagi, og yfir höfufc miklu minni en í fyrra haust, eirinig laus og ódrjúg til fó&urs, því óvífca hefir hitnafc í þeim, og svo munu þau reynast Ijett og áburfcarfrek. A1 þetta þurfa heysko&unarmenn a& taka til greina, ef vel á a& fara. þeir mega ekki, án eigin skofcunar, fara eptir sagfcri hestatölu, sem opt er óárei&anleg, bandi& misstórt, og heyin mjög misjöfn a& verkun og gæ&um. Á hinum sein- ustu árum hafa amtmenn og sýslumenn skipt sjer langtum minna af heysko&unum ásetning, enn á&ur, a& einstöku yfirvöldum undanteknum. þó gætu þeir eptir stöfcu sinni, unnifc mest gagn í þessu fyrir sveitabóndann, svo mjög á- rí&andi velfer&armálefni, ef þeir vildu gjörast ötulir og árvakrir forgöngumenn fyrir því, og þar vi& ávinna sjer heifcur, þakklæti og vel- vilja enna undirgefnu. Nú er útlit tí&arfars, á- standi bóndans, mefc tilliti til heyja og skepna 8vo ískyggilegt, a& skepnum manna sýnist vera mesta hætta búin, vegna fó&urskorts á hinum nýbyrjafca vetri og eptirfyIgjandi vori. Menn mega ekki gleyma því, a& flestir kaupsta&if norfcanlands, eru nú or&nir uppiskroppa af mat- vöru efca ver&a þa& brá&um, og hið sama er sagt um Vesturland, svo ekki ver&ur þanga& að leita eptir björg handa skepnunum, sem næst- lifcin vetur og vor var& mörgum til lífs, kúm, kindum og hrossum. Nú ættu því amtmenn, sýslumenn og breppstjórar, ásamt me& beztu mönnum í hverjum hrepp, e&ur eptir hinum nýju sveitarstjórnarlögum, amtsráfcifc, sýsluráfcifc og sveitanefndin að taka höndum saman til a& koma á árlegum tryggjandi heyjaskofcunum, og þa& hvort heldur heyjast hefir vel e&ur illa. Ef þeir gjöra þa&, þá er þessu velfer&armáli vel borgifc, og þarf til einkis valdskur&ar a& koma, heldur fer almenningur smátt og smátt a& kann- ast vi& nau&syn ásetninganna, e&ur sætta 8!<5 vi& venjuna. I hverjum hrepp þurfa a& vera 2 ela ásetningsmenn, útvaldir af hreppsbændum, og útbúnir me& reglubrjef frá yfirvaldinu, en laun- afcir af hreppnum, eptir því sem þa& ákve&ur, eíur heldur sýsluráfci&, þegar þa& er ákomi&og fer a& verka. Bezt fer þa&, a& sömu ásetn- ingarmenn sjeu vi& f hi& minnsta 3—4 ár, haö kosning þeirra tekizt vel í fyrstu. Nau&syD- legt er, a& heyskofcun fram fari í hi& minnsta tvisvar á vetri, hin fyrri stuttu eptir veturnæl1' ur eu hin sífcari milli nýárs og mi&svetrar; þarf þá tíma til a& líta eptir ástandi skepnanna, bir&" ingu, heygjöfum og heygæ&um m. fl., þvfáþví grundvallast a& miklu .leytl ákvör&un heyforí-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.