Norðanfari


Norðanfari - 26.11.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 26.11.1874, Blaðsíða 4
124 — peninga sína, buíu þeir þó konu Lans aS síyrkja liana í þeim efnuro, en hún var oíkunnug skap- lyndi mann8 síns til þess, a& hún gengi ab því bobi þeirra, og þannig eyddist ekki ein- ungis hib litla er þau höfbu samandregib, held- ur og einnig allt þab, sem dúttur þeirra hafbi fengib. fraf) vorn myrkvar kringumstæíur, skild- ingarnir voru á þrotum, og hinir fáu munir, sem þau gátu án verib, var búib ab selja, svo neyf) og skortur þrengdi af) á allar sífur. En A. lá í heppilegri óvitund og barbist milli lífs og dauta. I höfufórum sínurn talafi hann stöfugt um bróbtir sinn, sem hann fyrr meir imni mjög roikib, og sem var orsök til fátækt- ar hans. Tímalengdin og andstreymi lífsins höftu ekki nregn, aö kaela hib vitkværoa brót- ur hfarta, og eptirmynd hans var honum jafn- an í fersku minni. Mætgurnar vissu nú ekki lengur, bvab til bragta skyldi taka, börnin bátu um braut, og A. þarfnatist metala og hjúkrutiar, en ekkert var til at Iifa af, nema hvat þær fengu fyrir hina Iitlu vinnu sína. Einn dag kotn Jörgen til þeirra, og met sorgblíðu brosi lagti hann eigi alllítinn peninga- sjót á bortit. „Hvar fjekkstu þessa peninga?* sagti Ane óttaslegin. „f>ú veizt vel Ane sagti Jörgen. at þit þarfnist peninga; þit mætgur deyit úr þreytu og þó er ekkert til að lifa af; jeg get ekki lit- sinnt ykkur, því jeg er ötrum hátur, en þat litla er jeg átti hef jeg lagt til líka, því hugs- ati jeg sem svo, at vit værum bæti ung og gætum at ósekju frestab giptingu okkar og seldi jeg því húsit er pabbi byggti handa okk- ur, hann er bezt at því kominn at njóta and- virtisins, og þat er þetta sem jeg kem met. Jeg vona þat nægi þar til at hann verturheill heilsu aptur“. Mótirin þagti um tíma og leit mjög á- stútlega til Jörg., en Ane lagti hendur um háls honum og sagti grátandi: „Já vit höfum nógan tíma. Nú fær pabbi heilsuna aptur, þegar hann fer ekki á uiis vit neitt er getur bætt honum“. Stundu sftar sagti mótirin: „Hver keypti húsit ?“. „þat gjörti Óli Jensen og borgati þat vel“. Vorit var komit og sumarfuglarnir sungu unatarsöngva en snjórinn lág í skógum og á lág- lendi, fyrir utan blett og blett, sem sólin var búin ab þýta á hinni miklu snjóbreitu. Sólin skein fagurt inn í hús A. þar sem hann sat í fornum hæginda stól, setn fógetinn hafti lánaö honum, hann var mjög grannleitur og fölur á- sýndum, og í hvert sinn er hann leit til konu sinnar og barna Ijek bros um varir hans, setn vart sorgblandiö, þegar hann leit Ane. „þú hefur þá þurft at leggja ánægju þína í sölurn- ar vegna veiki minnar“ sagti hann met veikri röddu. „þat var okktir Jörgen sönn ánægja at þú fjekkst aptur heilsuna, því annars hefti hjúna- band okkar byrjat í eymd og angri. Vit erum Ifka bæti of ung enn, og ekki nema betra at vit söfnum árum og reynzlu í heiminum átur en vib förum sjálf at stjórna okkur. Presturinn okkar hefur botit mjer vist hjá sjer og gott kaup og vil jeg ekki hafna því, þareb mjer gefst þá færi á at græta lítib eitt, og vert ykkur ekki til þyngsla“. Sárt er at missa þig barnit mitt, og ekki kom mjer f hug, at þú þyrftir at vinna í vist bjá óvitkomandi, en þat vertur svo at vera; stórmenn8kuna, sem átur var ógæfa mín hef jeg nú alveg yfirgefit í sjúkleika mínum, og at vísu er engin minnkun ab vinna fyrir lífi sínu*. Nei, þat er þat ekki, og Jörgen er mjer samdóma í því. Hann hefur líka fengib betri vist, Oli hefur rátib bann til sfn fyrir verk- stjóra“. „Hann reynist okkur sannur vinur, hann keypti líka húsit* sagti A. A. var aptur farinn at vinna, en vegna máttieysis þoldi ltann litla áreynzlu. þat var tómlegur dagur, börnin voru hnuggin, en Ane bar sig at hafa djarflegan svip, enda þótt hún tárfelldi hvat eptir annat, en hún þerrati tárin jafnskjótt og brosti á ný. A. horfti til hirnins, sem var heitur og blár. Mótirin tilreiddi mit- degismatinn, sem var óvanalega kostulegur þann dag, þat var 1. roaf og um kvöldit átti Ane at fara í vistina til presisins. Allt í einu sást vagn koma akandi eptir veginum, er lá fram hjá húsi þeirra, og sat vagnstjóri á fremsta sæti. Allir flykktust at gluggunum, því mönn- um þykir ætít nýlunda, at sjá póstvagn í smá- þorpum. En hversu undrutust þau ekki, er vagninn nam statar hjá húsi þeirra, og vagn- stjórinn bljes nokkruro sinnum hátt í lúöur sinn, A. skundati út, þvt hann hjelt at fertamenn- irnir þyrftu litsinnia vi6t en áfeui- en hann komst Ut ur dyrunum, var atkoinnraatur kom- ÍDD út vagbibum og breiðdi fatmjDn á uióti honum og sagti: „Anders, Anders! Guöi sje lof at þú ert lifandi I A. losati sig úr fatmi hans og staröi á komumann um hrít, rak svo upp hátt hljób og bræturuir föömutust á ný. Já nú skein sólin enn fegurra í hús A. og allra björtu uppljómutust af Ijósi vonar og gleti, Bem engum tnyrkva sló á. Hinn sátt- saknati brótir hafti yfirgeíib Vesturheim , og gat nú lokit skuld sinní til A. met vöxtum. Hann hafti fyrst í mörg ár ateins getat unnib fyrir fæti og klæti, en bin seinni ár blessat- ist vinna hans; bann minntist brótur slns f hvert sinn og hann græddi skilding, og fljótlega græddist honum svo fje at hann áleit sjer fært at leita heimleitis og leita uppi brótur sinn, enda heppnatist honum þat gæfusamlega á bagkvæmustu tít. Nú var alveg hætt vit at láta Jörgen og Ane fara í vistina og voru hjú fengin í þeirra stat; þau áttu nú at giptast og var efnat til dýrtlegrar brútkaupsveizlu, á kostnat fötur- brótir Ane, sítan ætlati hann at setjast at hjá brótur sínutn og skilja aldrei vib hann framar. Hin ungu hjón voru vígb saman, og var fjöldi bæarbúa í brútkaupi þeirra, þat var á- nægjulegur dagur, þaret ástin og vináttan hjeld- ust í hendur. Fógetinn gaf ungu bjónunum gótar gjafir og Oli gaf þeim* aptur húsit, og sagti þab átiægjulegast fyrir þau, at búa í því, þaret fatir þeirra hefti smítat þat fyrir þau. Eptir at búit var at mæla fyrir skálum tók Oli til orta og mælti: „I dag hefur þú A. byrjab at gefa í burtu börn þín, og þykir mjer líklegt ab Ane sje ekki hit eina, sem þú mátt án vera. þar á móti er eg aleinn, og á engan til at erfa mig, en þú hefur lullt hús af börnum; hvernig litist þjer á ab gefa mjsr elzta sou þinn, og ab jeg gjörti hann at mín- um syni, svo hann gæti eignazt eigur mínar eptir minn. dag“. þetta þótti öllum ágætlega talab, og úskati margur sjer í drengsins spor; og þar et A. þekkti Ola at gótu einu í seinni tít, gaf hann honum son siun og fjekk jddrei orsök til at ytrast þess. AUGLÝSINGAR. — I Norbanf. nr. 36—37 24. júlí bls. 87 mitdálki er kvebib svo at orbi um Vesturfara á Saubár- krók í sutnar: „Nokkub af karlfólkinu er sagt at hafi sop- it heldur mikiö á, svo at s ý s 1 u m an n h a fi þurft at sækja til at skakka leikin n“. Nú hefir verit skorat á mig ab votta um, hvort þetta sje rjett bermt eta ekki. Jeg get þá met sanni sagt, at af öllum þeim fjölda sá jeg einungis 3 eba 4 menn drukkna (og varjeg þó dögum saman á Sautárkrók um þab leyti), og enginn þeirra sýndi neinar óeyrtir af sjer, svo jeg vissi, þvf sítur at jeg væri á neiun hatt þar til kvaddur, ]>at er ekki heldur alveg rjett hermt í grein- inni, at fólkib hafi ekkert skýli haft. f>at er at vísu satt, ab Sautárkrókur er vegna liúsa- fætar mjög óhentugur statur tíl þess at mik- ill f|öldi manna, kvenna og barna, safnist þar saman, en þó fengu margir af Vesturförum Iiúsa- skjól hjá herra H. Asgrímsen og lika var tjald- at yfir á milli húsa hans met seglum, er lán- ut voru af kaupskipi, er þar lá, auk þess sem ekki allfáir leitutu til næstu bæja. Annars var þat bót í rnáli, at vetrit var svo hagstætt þá daga. Reynistat 12 október 1874. E. Briem. TIL AMERIKU. Allanfjelagit býtst til at veita flutning til Vesturheims svo billega sem* framast má verta, og þat svo ab eigi muni öbrutn hægt at gjöta betur, en hefir þó at sinni ekki getab ákvart- ab upphæt fargjaldsins fyrir næsta ár. þeir sem óska ab innskrifast til vesturfar- ar, eru betnir, gb því leyti þeir ekki fá nát til mín, at snúa sjer til: tlerra Jóns Óiafssonar á Hallgilsstötum í Mötru vallakl. sókn vit Eyjafjört. Herra J. Jónathanssonar á Eytum í Eyta- þinghá í Suturmúlasýslu Herra Magnúsar Brynjólfssonar á Bólstatar- hlíb f Húnavatnssýslu. Herra S. J. Hjaltalín á Svertingsstöbum í Torfastatahrepp í Hdnavatnssýslu. óg munu þeir veita mönnutn frekari upplýsing- ar eptir því sem þörf er til. Reykjavík þann 20. október 1874, G. Lambertsen (Emigrantions agent), — Eins og sjá er af ofanskrátri anglýsfngu herra G. Lauibertsens, hefi jeg seui sub- agent tekizt & hendur at innskrifa menn til vestor- farar á flutuingaskipum Allanfjelagsins. Hann getur þess í brjefi til mín, ab jeg megi full* vissa menn um, at hann geti haft skipit til á til- teknum tíma, svo at eigi muni meira enn í mesta lagi 5 dögutn frá til teknum degi. Stjórnin í Canada býtur enn sömu kosti og auglýstir eru í Nortanfara nr. 33—34 þ, á. Hallgilsstötum í Mötruv. kl.sókn 13. nóv. 1874. Jón Olafsson. — f>á heitrutu Eyfirtinga og þingeyinga, sem keypt hafa blatit „þjctólí“ 26. árg,, erU vinsamleea betnir at borga. þat sem þeir eiga ógoldit af tjebum árgangi, til herra faktors Chr. JohnasBen á Akuteyri. þeir sem ekki verta búnir at borga eta semja um borgunina vit hann eta mig fyrir næstu kauptít, geta ekkt vænst lengur eptir framhaldi blatsins. —I sölu- laun gef jeg 7 hvert exemplar. Reykjavfk 22. október 1874. Matthías Jochumsson. ritstjóri þjótólfs. — fegar austanpósturÍRít kom hingat at Helgastötum hinn 11. nóvember og jeg fór at taka upp úr póstskrínunum, komu þar fyrir 2 bögglar, sem engin tilvísunarbrjef fylgdu; er annar þeirra merktur: þ H. og hefir á sjer nr. 1028, líklega kominn frá Reykjavik, en hinn er merktur: A. M. Th. met nr. 121. Jeg tók fyrst eptir fyrri bögglinum og af því jeg vissi ekki, hvernig jeg ætti at at fara, tók jeg þat rát at opna hann í vottaviburvist, ef ske kynni, at innaní honum væri eitthvat, sem ráta mætti af, hvort hann ætti at fara, en þat var ekki, heldur var f honura silkiflöiel, og gulllegar stjörnur, sem konur hafa um enni sjer niet faldinum nýja o. íl. Báta þessa böggla geytni jeg þar til eg fæ vitneskju um, hvar þeir eiga heima. Helgastötnm 12 nóv. 1874. Beuedikt Kristjánsson — þess hefir tvívegis verit farit á leit vit mig af yfir erindsreka general agent ,.Anchor« línunnar" í Danmörku, Georg V. HesseíKaup* mannahöfn, at gegna þeim starfa fyrir hans hönd, hjer á landi, at taka á inóti innskriptum og innskriptargjaldi, þeirra manna er óskutu ab flytjast til Vesturheims, met nefndri línu; sömu- leitis leitbeina þeim hvat mjer væri mögulegt < öllu þrvf, er lyti at útflutningi og metfert á farþegjum. Hann lofar at gjöra bvat í sínU valdi siandi löndum mínum til leitbeiningar, Ijettis og hagsmuna, og geti jeg fengib 200 persónur skuli hann nær jeg vilji senda bingat skip, til at sækja farþegja, en fargjald gat hann ekki ákvetit met vissn þá hann skrifati mjer sítast, en fullvis«ati mig um þat, at met engri flutningslínu skyldi þat lægra en „Anchor- línunni*. Jafnvel þó jeg margra kringumstæta veena sje mitur hæl'ur en skyidi til at hafa nokkur afskipti af þessu málefni, kann jeg þó ekki vi& annab en gjöra tilraun, og gjöri jeg því hjer met heyrum kunnugt: at jeg tek ámóti innskript- ttm og innskriptargjaldi (sem ákvetit er 10—15rd- fyrir hvern fullortinn), og lofa hjer met, át gjöra hvat í mínu valdi stendur til at leitbelna mönn* um í hverju einu, er mjer er unnt, og leitast vit, á allar lundir at gjöra löndum mfnum far- gjald sem vægast, kosti og ókosti sera kunn- ugasta, og íhitningsskip sem óbultast. þab veit matur, at þeir er vottorb bafa gefit utn, hvernig sje at flytjast met línu þess* ari láta vel ytir. — Ekki er óhugsandi at far- gjald mætti borgast meb vörum, mót ávísun tíl Hafnar, þar erindsrekinn er þar búsettur og gæti líkiega því til vegar komit vlt íslenzka kaupmenn. — Jeg áogfrændaí Kaupmannah.. Magnús Eiríksson, sem alþekktur er a& mann* ást og allri hreinskilni, hans leitbeiningar og fulltyngi á jeg mjer víst, væri eigi svo, mundi jeg naumast bafa áræit at bendla mig vit þetta mál. Frá byrjun desember mán. ver&ur mig at hitta til vibtals í tje&u efni á hyerjum laugar- degi kl. 1 — 3 e. m., í gestgjafahúsi mad. Vil' helmínu Lever á Akureyri a& mjer heilum og lifandi, Stóraeyrarlandi, 14. nóv. 1874. Eirfkur Halldórsson. C55* þeir, sem eru mjer skyldugir fyrir Nor®' tfara eta annat, sem jeg hefi látit prenta fyrif í, vildu gjöra svo vel og greiba þat til mí'1) dzt fyrlr næstkomandi nýár, eta svo fljód’ >iTt hverjum er framast unnt, því at fái je& <ki skuldir mfnar greiddar, er atvinna mín ^ Eiyandi otj dbyrgdarmadur: BjÖfll JÓIlSSOfl Akureyri 1874, B, M, Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.