Norðanfari


Norðanfari - 12.12.1874, Blaðsíða 1

Norðanfari - 12.12.1874, Blaðsíða 1
Sendur kaupendum kostnad- arláust; verd drg. 30 arkir 1 rd. 48 sk., emstök nr. 8 sfc. ölulaun T. hvert. M9ANFA Auglýsingar eru teknar { blai- id fyrir 4 sk. hver lina. "Vid- aukablöd eru prentud d kostn- ad hlutadeigenda. m. áh. AKUREYRI 12. DESEMRER 1874. M 5¥.—58. Iljer með gjörum vjer kunnugt skiptavinum vorum og almenningi, að þareð peningabreytingin, sem nú á komandi nýári öðlast gildi, eigi alllítið eykur hinar vanalegu nýárs- annir vorar, þá opnum vjer eigi sölubáðir vorar til að verzla frá 1, til "11. janúar; aðvarast því aliir um að koma í verzlunarer- indura til vor á tímabili þessu, bar vjer eigi sjáum færi á að þeir verði afgreiddir. Akureyri 3. desember 1874. E. E. Möller. Eggert Laxdal. Chr Johnasson. Ur skálanum koma kennimennirnir, sem verka d hvern lim i öllum pjód- líkamanum og kenna gtidsord, er ann- ais mitudi afbakast ogfalla í yleyrnsku, og Tiinir veraidlegu embœttismennt sem vernda fre/si manna oy rjettindi, Armaiin d Alþingi 1. bls. 201. þessar tvær stjettir kennilýbur og yfirvöld eru gubleg og mannleg skipun undir eins fjelagi inannanna til farsældar á leib þess til fullkomn- unar og sælu. þessu hefir aldrei verio neitab og verbur aldrei neitab af öbrum en ddrengjum, er kunna annabhvort eigi hdf heimsku sinni, og mœla díeMnrF-af vö'rum fram alla tíhæfu, e? þeim flýgur í hug, hvort sem nokkurt vit er í þvf, er þeir mæla, eba eigi; eba þá af þeim, er vilja hefja sjálfa sig f fjelaginu hærra en þeir bafa stacið ábur, nfoa því þá, er fyrir öíirum ganga, en slá gullhamra hinum, mecan þeir eru ab nota þá til þess ab koma sjer á framfæri, til þess svo, ef þeir fá forræ&i, ab fremja hvert glappæbið af öbru, og ver&a bæ&i vitandi og d- vitandi verstu harbstjdrar þeirra, er þeir höffcu til þess ab hefja sig. Eins og abrir en ddrengir hafa eigi orbib til þess ab neita því, hversu mikinn þa'tt kenni- lýfcur og valdstjett á í heillum fjelagsins, svo liefur þa6 einnig haft hin hörmulegustu eptir- k'ost þá<er ddrengjom hefir tekizt ab sammynd- azt af slíkum kumpánum, er nokkurt bolmagn hefir verib í; er eigi ab sökum ab spyrja, þá er slíkt verbur, ab þeir rábast þegar á allar þær ekipanir, er velferb, sdmi, gagn og fjelagsins er undir komib, allt þab, er vöndu&om og vel fræddum mönnum er heilagt, og þá fyrst a' öllu á kennimenn og valdsmenn, er settir eru gæzlumenn alls þess, er mannfjelaginu er til velferbar. Koma þá í Ijós aðrar eins abfarir og hjá skelfingaistjdrninni í Frakklandi í stjórnar- biltingunni miklu, þá er verstu mönnum, er veraldarsagan getur, tókst ab hefjast á örmum dmenntabs almúga í sæti rjettrar valdstjettar meb þvf yfirvarpi, ab þeir skyldu veita öllum landslýb frelsi og jafnrjetti. En hvert varb frels- ib og jafnrjettib, er þeir hjetu? Miskunailaust og samvizkulaust morb og dráp allra 'þeirra, er vildu eigi segja amen til allra gjörninga þessara kumpána, og þá fyrst og fremst kennimanna og yfirvalda Af þeim var engura hlíft, er nábist, og þab því síbur, sem hann var vandabri mab- °r og Ijet sjcr annara um ab gæta skyldu sinn- fir, er hann var til settur af Gubi og mönnum. Svipab atferli kom f Ijds í Parísarborg nú fyrir fcfem árum, þá er Alþjdbafjelagio fjekk um stund neytt sín svo, ab nd má gjó'rla sjá, viö hverju er a& búast af þess libum, ef menn eru eigi á varbergi fyrir þeim* þar gekk eigi á öbru en drepa klerka, yfirvöld og alla þá, er menn hugbu nokkurs um komna, þó ab eigi væru abrar sakir, en ab þeir væru vel búnir og brenna og eyba öllu þvf, er yfir varb kom- izt af ágætisverkum manníegs anda og mann- legrar íþróttar. Alþjóbafjelags libar dreifa sjer um þessar mundir um öll sibub lönd, fiska f fáfræbis- og mcnntunarley8is- og manovonzkumyrkrunum og eafna sjer þar áhangendum, til þess ab um- turna allri reglu og öllum meginöflum reglu og velfarnanar mebal manna, Og Þ^ fsI8t a& n^a kenniraenn og valdstjett. Fjelag þetta er ab nokkru kunnugt af Skírnirþeim sem hann lesa. Kenningar þessa fjelags hafa lítt gjört vart vib sig á Islandi enn Bem komib er, meb því ab land vort er afskekkt og AIþj<SöafjeIag nýtt ,til þesa ab gera. En þó ab svo sje, er eigi ráb nema í tíma sje tekib, ab blöoin fslenzku hafi nákvæmar gætur & öllum þeim rb'ddum, er keim hafa af slíkum kenningum. I 3. ári Tímans 17.-18. blabi er rödd ein frá þjdbhátíbarhaldi Islendinga, er svipar mjög til kenninga Alþjóbafjelags liba, kemur fram meb sannleiksblæ, þd ab þar kenni eigi alllítin keim af lýgi jafnframt. þar er svo ab orbi kvebib, ab furbu gegni hvab bænda vorra gæti þar hjer sje engin menntunarstofnun til í landinu til ab mennta þá. þetta er ab nokkru leyti eatt. þaí) er satt al> Kaþftb gegnir furfeu, hvab ba»da vorra gætir, þá er litib er til þess, hversu land þetta cr afskekkt á hnettinum og fjærri binni fjörugu lífsrás, er hreyfir sjer í öbrum löndum, og miblar eldfjöri lífs og afls og framtaksemi, þeim er verba fyrir snertingu hennar; þa& gegnir furíu, þá er litib er til þess, hversu strjálbyggt landib er, hversu íJIviori og dfærb er tíb; samblendi og fjelags- skapur teppist, hver verbur ab lifa sjer og nær varla til annara, þd ab lífsnaubsyn liggi vib; þab er furba, þa' er !iti& er til þess, hversu litl- ar hvatir bændur vorir hafa haft utanab, til þess ab sýna rb'gg af sjer, þar sem tvö máttaröflin til menningar stjdrnarefnin og verzlunarefnin hafa lengstum staoib í slíkum ramma ríg. þaíi er og satt ab engin menntunarstofnun er til í landinu beinlínis til þess ab mennta bændur. En er þab rjett ab ota þessu til þess, ab þab stingi því meir í stúf, hversu bændurnir sitja á hakanum fyrir sýsluraönnum og prestum er raenntunarinnar njdta, eins og gjört er í Tímanum? Eba raá ekki, ef rjett er skobab, álíta menntunarstofnanir þær, er sýslumenn og prestar menntast f, bændum einnig til mennt- unar? Úr skólanum koma kennimennirnir, sem verka á hvern liin í öllum þjdblíkaraanum, og hinir veraldlegu embættismenn, sem vernda frelsi manna og rjettindi. Fyrir hverja eru þá mennt- unarstofnanirnar ? Fyrir þá, er njdta gdís af þeim, er menntast á þeim, allt eins og fyrir þá sjálfa, er menntunarinnar njdta. Af því hvab ætlunarverk yfirvalda og kennimanna er ágætt og mikilvægt mannfjelaginu til heilla og bless- unar, og af því a& þetta er viburkennt af öll- um gdbum drengjum fjelagsins, hefir þao lagt i sig kostnab, til þess ab reisa og halda vib menntunarstofnunum handa embættÍBmannaefn- um sínum, til þess a& þeir, er eiga a&Ieibbeina ö&rum, fái vitneskju um kosti og lesti mann- eblisins bjá sjer og ö&rum, og hin almennu — 125 — mannrjettindr, kunni sjer því hdf í or&um og breytni vib abra og hefji abra upp til sín en trabki einskis rjetti. Menntunin er þvf sjálfsagt beinlínis fyrir þá, er menntunarinnar njdta, en d- beinlínis einnig fyrir þá, er eigi njdta hennar; því a& fyrir þá menntun, er prestar og sýslu- menn fá, ver&a þeir hæfir til þjdnustu þeirrar, er fjelagi& sem samverkamabur Qubs fær þeim í hendur, og ver&a til menntunar þeim, er d- menntabir eru kallabir, því ab menntun fæat víbar og me& ö&ru mdti en f skdlum. i þab er satt, ab engar menntunarstofnanir eru fyrir bændur hjer á landi; þetta er brestur á Islands högum og vafalaust a& þing og þjdb muni leggjast á eitt til þess a& rába bdt á því svo fljdtt sem aubib er. t>a& er öll þörf á a& vekja máls á því, ab landib hafi engar mennt- unarstofnanir handa beendum í því skyni a& koma sjer nibur á einhver byggileg ráb til þess a& bæta úr þeim bresti, en ekki til þess, eins og gjört er í Tímanum, a& þa& skuli stinga því meir f stúf meö sýslumenn og presta, sem stórfje er kosta& til a& mennta, og hafa þó" gjört og gjöra sjer lítib far um a& lei&beina bændum vorum, segir í Tím- anum. Til hvers eru slfk or& og ummæli? Til þess a& æsa bændur, ef þeir vildu ver&a ginn- ingarfffl ddrengja, til þess a& reyna a& rýra framlögin til menntunar embættismannaefna sinna, og vinna sjálfum sjer me& því hib mesta tjdn og fósturjör&u sinni hinn mesta dsdraa. — Ef ÍBlenzkir bændur væru flysjungar og flón, mundi þeim þykja stírt í broti, a& vera a& kosta stdr- fje árs árlega til þess a& mennta þa, er svo ao öllu bdnu gjb'ra sjer Iíti& far um a& standa í skyldusporum sínum, og fara sjálfir á mis vi& alla raenntun. En bændur á Islandi þekkja all- flestir hva& þeir eiga í prestinum sínum og sýslumanninum betur en svo, a& þeir láti neina fávitra og illgjarna glanna koma sjer tít a& rýra þa&, er Iagt er til menntunar þeirra. |>a& ver&ur aldrei almiígi bænda, er fæst til a& sam- sinna því, þá a& þa& sje boriö uudir þá, a& sýslumenn og prestar hafi gó'rt sier og gjbri sjer lítiö far um a& lei&beina bændum. þa& ver&ur allur þorri bænda er metur önnur eins or& dsannindi og illgirni og betur dtöluð en töln& helzt á þjdihátí&, er átti a& tengja hugi manna sterkari einingarböndum, en á&ur hafði veri&, til þoss a& allir leg&uat á eitt me& a& stybja hver annan í drengilegri starfsemi til frama sinnar öldnu fdsturmdður Islandi og farsældar sjálfum sjer. Hjer er tekib út fyrir allar æsar; sýslu- menn og prestar hafa gj ört og g jöra sjer lítib far um a& lei&beina bændum. Ófagur og Þungorður vitnisbur&ur allra sýslumanna og presta á Islandi frá alda ö&li til yfirstandandi tima, ef hann væri sannur. En þvf fer betur, a& svo er ekki. því hversu marga afbrag&s- menn hafa Islendingar eigi átt og eiga enn bæ&i mebal sýslumanna og presta, þá menn, er veri& hafa sann-nefndir lei&togar þeirra, er þeim hafa verib á heudur faldir. Eba hver ma&ur, er ann sannleika og gdðgirni neitar þeim um slíkt, þeitn síra Birni Hallddrssyni prdf fSauð- lauksdal, síra Tdmasi Sæmundssyni, Guttormi prdf. þorsteinssyni, er gaf gjöfina einmitt til þess ab verja vöxtunum af henni til ver&launa handa þeim, er skrásettu þau rit, er bændura væru til beztrar leiíbeiningar, 8teingrími Jdns- syni, er síbar var& biskup, Jakobi prdf. f Gaul- verjabæ, Arna biskupi Helgasyni, forvaldi prdf.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.