Norðanfari


Norðanfari - 12.12.1874, Page 1

Norðanfari - 12.12.1874, Page 1
Sendur kaupendum kostnad• Qi'laust; verd drg, 30 arkir 1 rd. 48 slc.y emstök nr% 8 sk» *ölulaun 7. hvert• NOBMFAII. Auglýsingar eru teknar i blad- id fyrir 4 sk. hver linam Vtd- aukablöd eru prentud d kostn- ad hlutadeigenda. 18. An. AKURETRI 12. DESEMBER 1874. M Iljer með gjörum vjer kunnugt skiptavinum vorum og almenningi, að þareð peningabreytingin, sem nú á komandi nýári öðlast gildi, eigi alllítið eykur liinar vanalegu nýárs- annir vorar, þá opnum vjer eigi sölubúðir vorar til að verzla frá 1. til 11. janúar; aðvarast því allir um að koma í verzlunarer- indmn til vor á tímabili þessu, J>ar vjer eigi sjáum færi á að þeir verði afgreiddir. Akureyri 3. desember 1874. E. E. Möllcr. Eggert Laxdal. Chr Johnasson. Úr shólanum koma kcnnimcnnirnir, sem verka d hvern lim i ölltim Pjód- líkamanum og kemta gudsord, er ann- ars rniiudt afbakast og falla i yleymsku, og hinir verald/egu einbœttismenn, sem vernda frelsi manna og rjettindi. Armann á Alþingi I. bls. 201. þessar tvær stjettir kennilý&ur og yfirvöld eru guMeg og mannleg skipun undir eins fjelagi mannanna til farsældar á leít) þess til fullkomn- unar og sælu. þessu hefir aldrei verib neitat) og vetbur aldrei neitab af öbrum en ddrengjum, er kunna annaöhvort eigi hdf heimsku sinni, og mæla díeihnit^af vörum fratn alla dhæfti, e? þeim flýgur í hug, hvort sem nokkurt vit er í þvf, er þeir mæla, e&a eigi; e&a þá af þeim, er Vilja hefja sjálfa sig í fjelaginu hserra en þeir hafa sta&ib átur, nífca því þá, er fyrir öfcrum ganga, en slá gullhamra hinum, metian þeir eru ab nota þá til þess aö koma sjer á framfæri, til þess svo, ef þeir fá forræöi, aí) fremja hvert glappætií) af ööru, og vería bæti vitandi og d- vitandi verstu harfcstjdrar þeirra, er þeir höftu til þess ab hefja sig. Eins og aírir en ddrengir hafa eigi oríi& til þess aí) neita því, hversu niikinn þátt kenni- lýfcur og valdsljett á í heillum fjelagsins, svo hefur þaft einnig haft hin hörmulegustu eptir- köst, þá*er ddrengjnm hefir tekizt a& sammynd- azt af slíkum kumpánum, er nokkurt bolmagn hefir veri& í; er eigi a& sökum að spyrja, þá er slíkt ver&ur, a& þeir rá&ast þegar á aliar þær eklpanir, er velfer&, sómi, gagu eg fjelagsins er undir komi&, allt þa&, er vöndu&um og vel fræddum mönnum er heilagt, og þá fyrst af öllu á kennirnenn og valdsmenn, er settir eru gæzlumenn alls þess, er mannfjelaginu er til velfer&ar. Koma þá í Ijós aðrar eins a&farir og hjá 6kelfingai8tjdrninni í Frakklandi í stjórnar- biltingunni miklu, þá er verstu mönnum, er veraldarsagan getur, tdkst a& hefjast á örmum dmennta&s almúga I sæti rjettrar valdstjettar hie& þvf yfirvarpi, a& þeir skyldu veita öllum landslýö frelsi og jafnrjetti. En hvert var& frels- i& og jafnrjettiÖ, er þeir hjetu? Miskunailaust og samvizkulaust mor& og dráp allra 'þeirra, er vildu eigi 6egja amen til allra gjörninga þessara kumpána, og þá lyrst og fremst kennimanna og yfirvalda Af þeim var engurn hlíft, er ná&ist, <>g þa& því sí&ur, sem hann var vanda&ri ma&- Hr og Ijet sjer annara um a& gæta skyldu sinn- er hann var til settur af Gu&i og mönnum. Svipa& atferli kom í Ijds f Parísarborg nú fyrir tfem árum, þá cr Alþjd&afjelagib fjekk um stund neytt sín svo, a& nú má gjörla sjá, vi& hverju er a& búast af þess li&ura, ef menn eru eigi á varbergi fyrir þeim. þar gekk eigi á ö&ru en drcpa klerka, yfirvöld og alla þá, er menn hug&u nokkurs um komna, þd a& eigi væru a&rar sakir, en a& þeir væru vel búnir og brenna og eyía öllu því, er yfir var& kom- izt af ágætisverkum mannlegs anda og mann- legrar íþróttar. Alþjó&afjelags li&ar dreifa sjer um þessar mundir um öll si&u& lönd, fiBka f fáfræ&is- og mcnntunarleysis- og mantivonzkumyrkrunum og safna sjer þar áhangendum, til þess a& um- turna allri reglu og öllum meginöflum reglu og velfarnanar meíal manna, og þá fyrst n^a kennimenn og valdstjett. Fjelag þetta er a& nokkru kunnugt af Skírni, þeim sem hann lesa. Kenningar þessa fjelags bafa lítt gjört vart vi& sig á Islandi enn sem komi& er, me& því a& land vort er afskekkt og Alþjd&afjelag nýtt ,til þess a& gera. En þó aö svo sje, er eigi rá& nema í tíma sje tekiö, a& blö&in fslenzku hafi nákvæmar gætur á öllum þeim röddum, er keim hafa af slíkum kenningum. I 3. ári Tímans 17.-18. bla&i er rödd ein frá þjó&hátí&arhaldi Islendinga, er svipar mjög til kenninga Alþjó&afjelags li&a, kemur fram me& Bannieiksblæ, þd a& þar kenni eigi alllítin keim af lýgi jafnframt. þar er svo a& or&i kve&i&, a& furöu gegni hva& bænda vorra gæti þar hjer sje engin menntunarstofnun til í landinu til a& mennta þá. þetta er a& nokkru leyti satt. þa& er satt a& . þa& gegnir fur&u, hva& baaida vorra gætir, þá er litið er til þess, hversu land þetta cr afskekkt á hnettinum og fjærri binni fjörugu Ilfsrás, er hreyfir sjer í ö&rum löndum, og mi&lar eldfjöri Iífs og afls og framtaksemi, þeim er ver&a fyrir snertingu hennar; þa& gegnir fur&u, þá er litið er til þess, hversu strjálbyggt landið er, hversu illvi&ri og dfær& er tí&; samblendi og fjelags- skapur teppist, hver ver&ur að lifa sjer og nær varla til annara, þd a& lífsnau&syn liggi vi&; það er fur&a, þá er liti& er til þess, hversu litl- ar hvatir bændur vorir hafa haft utanað, til þess a& sýna rögg af sjer, þar sem tvö máttaröflin til menningar stjdrnarefnin og verzlunarefnin hafa lengstum sta&i& í slíkum ramma ríg. þa& er og satt a& engin menntunarstofnnn er til í landinu beinlínis til þess a& merrnta bændur. En er þa& rjett a& ota þessu til þess, a& þa& stingi því meir í stúf, hversu bændurnir sitja á hakanum fyrir sýslumönnum og prestum er menntunarinnar njóta, eins og gjört er í Tímanum? E&a má ekki, ef rjett er sko&aö, álíta menntunarstofnanir þær, er sýslumenn og prestar menntast í, bændum einnig til mennt- unar? Úr skólanum koma kennimennirnir, sem verka á hvern lim í öllum þjó&líkamanum, og hinir veraldlegu embættismenn, sem vernda frelsi manna og rjettindi. Fyrir hverja eru þá mennt- unarstofnanirnar ? Fyrir þá, er njdta gdís af þeim, er menntast á þeim, allt eins og fyrir þá sjálfa, er menntunarinnar njdta. Af því hva& ætlunarverk yfirvalda og kennimanna er ágætt og mikilvægt mannfjelaginu til heilla og bless- unar, og af því a& þetta er vi&urkennt af öll- um gó&um drengjum fjelagsins, hefir þa& lagt á sig kostnaö, til þess a& reisa og halda vi& menntunarstofnunum hsnda embættismannaefn- um sínum, til þess a& þeir, er eiga a& lei&beina ö&rum, fái vitneskju um kosti og lesti mann- e&Iisius bjá sjer og ö&rum, og hin almennu — 125 — mannrjettindi, kunni sjer því hdf í or&um og breytni vi& a&ra og hefji a&ra upp til sín en tra&ki einskis rjetti. Menntunin er því sjálfsagt beinlínis fyrir þá, er menntnnarinnar njóta, en ó- beinlínis einnig fyrir þá , er eigi njdta hennar; því a& fyrir þá menntun, er prestar og sýslu- menn fá, ver&a þeir hæfir til þjdnustu þeirrar, er fjelagiö sem samverkama&ur Gu&s fær þeim í hendur, og ver&a til menntunar þeim, er d- mennta&ir evu kalla&ir, því a& menntun fæst ví&ar og me& ö&ru móti en ( skólum. i þa& er satt, a& engar menntunarstofnanir eru fyrir bændur hjer á landi; þetta er hrestur á Islands högum og vafalaust aö þing og þjó& muni leggjast á eitt til þess a& rá&a bót á því svo fljótt sem au&ið er. þa& er öll þörf á a& vekja máls á því, a& landiö hafi engar mennt- unarstofnanir handa bændum í því skyni a& koma sjer ni&ur á einhver hyggileg rá& til þess aö bæta úr þeim bresti, en ekki til þess, eina og gjört er í Tímanutn, a& þa& skuli stinga því meir í stúf me& sýslumenn og presta, sem stórfje er kosta& til a& mennta, og hafa þú gjört og gjöra sjer líti& far um aö lei&beina bændum vorum, segir í Tím- anum. Til hVers eru slík or& og ummæli? Til þess a& æsa bændur, ef þeir vildu ver&a ginn- ingarfífl ódrengja, til þess a& reyna a& rýra framlögin til menntunar embættisraannaefna sinna, og vinna sjálfum sjer me& því hi& mesta tjón og fósturjör&u sinni hinn mesta ósóma. — Ef íslenzkir bændur væru flysjungar og flón, mundi þeim Jþykja BÚrt í broti, a& vera a& kosta stór- fje árs árlega til þess a& mennta þá, er svo a& öllu búnu gjöra sjer Iíti& far um a& standa f skyldusporum sínum, og fara sjálfir á mis við alía roenntun. En bændur á Islandi þekkja all- flestir bvað þeir eiga í prestinum sínum og sýslumanninum betur en svo, a& þeir láti neina fávitra og illgjarna glanna koma sjer tii a& rýra þa&, er lagt er til menntunar þeirra. þaö ver&ur aldrei atmúgi bænda, er fæst til a& sam- sinna því, þó a& þa& sje boriö undir þá, aö sýslnmenn og prestar bafi gört sjer og gjöri sjer lítið far ura að leiðbeina bændum. þa& ver&ur allur þorri bænda, er metur önnur eins or& ósannindi og illgirni, og betur ótölub en tölu& helzt á þjóíhátíö, er átti a& tengja hugi raanna sterkari einingarböndum, en á&ur haföi veriö, tii þoss a& allir leg&ust á eitt me& a& sty&ja hver annan í drengilegri starfserai til frama sinnar öldnu fósturmóður Islandi og farsældar sjálfum sjer. Hjer er tekib út fyrir allar æsar; sýslu- menn og prestar hafa gjört og gjöra sjer lítiö far um a& lei&beina bændum. Ófagur °o þungor&ur vitnisbur&ur allra sýslumanna og presta á Islandi frá alda ö&Ii til yfirstandandi tíma, ef hann væri sannur. En því fer betur, a& svo er ekki. því hversu marga afbragðs- menn hafa Islendingar eigi átt og eiga enn bæ&i me&al sýslumanna og presta, þá menn, er N’eriö hafa sann-nefndir lei&togar þeirra, er þeim hafa verið á hendur faldir. E&a hver ma&ur, er ann sannleika og gó&girni neitar þeim um slíkt, þcim síra Birni Hallddrssyni prdf I Sau&- lauksdal, síra Tdmasi Sæmundssyni, Guttormi prdf. þorsteinssyni, er gaf gjöfina einmitt tii þess a& verja vöxtunum af henni til ver&launa handa þeim, er skrásettu þau rit, er bændura væru til beztrar lei&beiningar, Steingrími Jdns- syni, er síðar var& biskup, Jakobi prdf. í Gaul- verjabæ, Arna biskupi Helgasyni, þorvaldi prdf.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.