Norðanfari


Norðanfari - 12.12.1874, Blaðsíða 2

Norðanfari - 12.12.1874, Blaðsíða 2
— 126 — Böövarssyni, Finni Jónssyni og Hannesi Finns- syni, er biskupar urbu, Gunnari próf- í tljarft- arholti Páissyni, Ólafi próf. Sigurbssyni í Flatey, Sigurbi próf. Jónssyni á Bafnseyri, er gaf oss aíira eins syni eins og þá Jón og Jens, síra Bö&vari á Melstab, síra þorláki á Undirfelli, síra Pjetri á Vífeivöllum föfeur Pjeturs biskups, síra Jóni á Grenjafearstöfeum, síra Jóni Jónssyni lærfea, þjófeskáldinu Jóni fjorlákssyni, síra Sveinbirni Hallgrímssyni frumhöfundi þjófeólfs, fefegunum síra Gunnari Gunnarssyni í Laufási og síra Gunnari á Svalbarfei, síra þorsteini á Hálsi, og síra Halldóri á Saufeanesi? Allir Islendingar, þeir er nokkurt manngildi er f, Ijúka upp sama munni uro, afe allir þessir bafi gjört sjer far um afe leifebeina bændum auk fjölda margra annara fyr og sífear, er hjer yrfei oflangt upp afe telja. þessir eru afe eins teknir til dæmis af þeim er nd eru dánir. En sama almennings orfestfr hafa margir af prestum þeim, er núlifa, og mætti taka til dæmis af þeim síra Halldór á Hofi, síra Sigurfe á Hailormsstafe, síra Skúla á Breifeabólstafe, sfra Jóhann í Hruna, síra Sig- nrfe á Utskálum, síra þórarinn Böfevarsson, höf- und Lestrarbókarinnar, síra Eirík Kúld, síra Gufemund Einarsson, síra Jakob Gufemundsson, síra Olaf á Stafe á Reykjanesi, síra Stefán í Staf- holti, síra Daníel á Hrafnagili, sira Jón á Mos- felli, síra Jón Björnsson f Qítárnesi. Sama má segja um sýslumenn afe öferu leyti en því, afe fjöldi þeirra er svo miklu minni. Eru þeir og gleymdir Jón Gufenrundsson f Skapta- fellssýslu, er ritafei Jörgensen um árife, fefegarnir Björn Tómasson og þórfeur kanselliráfe sonur hans, er báfeir voru sýslumenn í þingeyjarsýslu, Blöndal f Húnavatnssýslu, þórfeur Sveinbjarnar- son í Arnessýslu, er bjeldu beint og horffeu beint, þó afe vife ofurefli glæpamanna og uppi- vöfeslumanna væri afe eiga? Muna menn og Pjetur Havstein bæfei mefean hann var sýslumafe- ur og í fjárkláfeamálinu, er honum heffei eigi tekizt afe koma í svo hamingjusamlegt horf fyrir norfelendinga, ef hann heffei eigi baft sjer vib liönd afera eins vitsmunamenn og öfelinga f alla stafei eins og þeir Christiansson, er nú er amt- mafeur og Eggert Briem eru, þá er og vert afe geta þeirra, Jóns sýslumanns íMúIasýsIu, Bjarna sýslum. í Húnavatnssýslu og Lárusar Blöndal sýslumans f Dalasýslu. Svo er Gnfei fyrir afe þakka, afe hjer er eigi hörgullinn á sóraamönnum; hjer eru menn, sem hafa látife, Ijós sitt skína, og láta þafe enn skína til leifebeiningar þcira, er eigi eru sjáandi blindir. þá vantar eigi heldur, er tekife hafa leifebeining slíkra manna og taka henni enn, þeirri er þeir hafa gefið bæfei 5 ritum og í fögru og drengilegu eptirdæmi, og þessir ágætismenn, er vjer höfum átt og eigum enn mefeal sýslu- manna og presta, eiga eigi alllítinn þátt í því, ai vjer eigum einnig svo marga ágætismenn f bændaröfe, þó afe engin mennlunarstofnun sje beinlínis handa þeim enn sem koraife er. Að svo mæltu óskum vjer og vonum, eins og gjört er í BTímanum“, afe bændurnir befjist bráfeum til meiri verklegrar menntunar, og þeirra gæti enn betur eins og f fornöld, þar sem þeir voru þá kjarkurinn og mergur- inn í allri landstjórn vorri. þó er nokk- urs hjer vife afe gæta. Hversu mjög sem vjer óskum bændum vor- um meiri verklegrar menntunar, ennú er mefeal bænda, þá liggur iífife á afe gæta hins, er sjezt hefir yfir á þessum stafe í BTímanum“, afe öll verkleg menntun er einskis virfei, ef menntun hjartans er henni eigi samfara, og meira afe segja verfeur hin verklega menntuu að vofeavopni f hendi mannsins, ef menntun bjartans vantar. Sömuleifeis óskar enginn þess af heilli hug en vjer, að bændur vorir verfei kjarkurinn og mergurinn f landsstjórn vorri. Bændur eiga afe voru áiiti til þings að kjósast, og ráfea þar mestu. Bóndi er bustólpi en bú landsstólpi. Engum gelur verife sýnna um hagi bænda en bændutn, og þafe er efelilegur rjettur, afe bændur, þeir er mestöllum þörfum landsins svara, hafi þar hönd í bagga mefe, er rætt er ura, hvernig verja skuli útsvörura þeirra. þafe er ekki ómögulegt, afe þafe geti fyrir koraife, afe aferir en bændur líti á sinn eiginn hag og haldi honum fram, þó afe bonura komi eigi saman vife hag bænda, en til þessa getur aldrei komife mefe bændur sjálfa, því að þeir efla hver sinn eiginn hag, þá er þeir, efla hag landsins yfir höfufe. En ef bændur verfea afe ósk vorri og von kjarkurinn og merg- urinn í landstjórn vorri, þá þurfa þeir alvarlega að gæta þess, að ganga eigi á þá, er eigi eru bændur, á kennimenn og valdstjettarmenn lands- ins, því afe með því spilla þeir meir hag sfnum í heild sinni, en þeir kunna að bæta hann f einhverju einu atrifei. Kennimenn og vald- stjettarmenn eru þjónar íjelagsins því til gófes, en meginife úr fjelaginu eru bændurnir; bænd- urnir efla því einmitt sinn eigin hag, þá er þeir láta sjer annt um hag embættismanna sinna. Horafei peningurinn, er illa er gert vife, er lítið annafe en höffeatalan; svo er mefe menntunar- stofnanir, mefe embættismenn og annafe fleira, er til þarf afe kosta, þafe kostar mikife, þó afe laklega sje til þess lagt, og er þó ónýtt, lítið annað en nafnife, og aukinn tilkostnafeur gerir miklu meira en borga sig, efþafe, er til er kostr afe, er gott og rjett í sjálfu sjer. Ritað í nóvembermánufei 1874. Vakandi. SBETRA ER SEINT EN ALDREI“. í sífeasta blafei Norfeanfara nr. 55—56, sjezt þafe, afe Bagentar“ þjóta upp þar og hjer, tveir og þrír f sýslu, rjetteinsog Bmý á mykju- skán“, og allir sama eriudis, nefnilega tii afe innskrifa fólk til Vesturíarar; hefir þetta þá kosti í för mefe sjer, að líkindi eru til, afe mefe því afe fleiri en einn, eru hjer um hituna, og bver vill lfklega askara eld að einnl köku“ mefe afe bjófea sem bezt, afe þeir, er æskja fluttn- ings geti fengið hann, mefe sem vægustum kost- um að unnt er, alltjend á pappírnum, já vjer segjum „6 pappírnum*, því afe tveggja und- anfarinna ára óræk reynsla sannar, að bin glæsilegu loforfe agenta vorra, hafa þar galafe þann söng, er mörgum hefir vakife sæta von- ardrauma, en vife frekari eptirtekt, hefur reynzt mjög tortryggilegt tómabljófe. Öllum er hafa lesið f. á. Norfeauf. mun kunnug ritgjörfe Páls agents Magnússonar, um mefeferfe og aðbúnafe far- þegja þeirra, er fóru mefe bestaskipinu BQween“ f hitt hife fyrra, og hvernig loforfe Lambertsens þafe ár voru efnd, og þeir er þar voru og sáu hvernig umsjón og útbúnafeur á farangri manna og þeim sjálfum var á því skipi, innanum hesta þvöguna, heyife, kolin o. fl., geta borife vitni um, afe ekki var mikife ofhermt í ritgjörfe Pals; ennfremur má menn reka minni til, hvernig fór í sumar leife, hvernig menn þrátt fyrir öll lof- orð Páls agents, máttu bífea hjer og þar, hús- villtir og ráfealausir á þrifeja mánufe, án þess afe fá nokkra skipsferfe; eyfea ekki einungis dýr- mætasta tímanum alveg til einkis, heldur og farareyri sínum, sjer til lífs vifeurhalds. þar á ofan miðsa alveg innskriptargjald sitt, er sam- tals skipti þúðundum ríkisdala, og sífean loks- ins surair afe hverfa frá vesturförinni, snúa heirn aptur til sveita- efea átthaga sinna, þar er þeir þurftu afe beifeast húsaskjóls og afe- hjúkrunar yfir veturinn, og mega vísast fram- vegis búast vife afe hrekjast manna á milli, hælis- efna og athvarfslausir, er þó áfeur höffeu gófean samastafe og nægilegt sjer og sínum til framfærzlu, en hinir afe leggja af stafe, fram á útsæinn, til afe koma ( ókunnugt land, undir veturinn, alveg ókunnir, fjelausir og mállausir; um þetta þarf eigi afe eyfea fleiri orfeum, dæmin eru deginum Ijósari. þafe er alls eigi tilgang- ur vor mefe línum þessum, afe sverta mannorfe Páls í augum alþýfeu; þafe voru aferar orsakir og hans eigin veikindi, er ollu þessu óhappi þegar yfirmenn Norsk-Ameríkönsku línunnar, höffeu fregnafe í Kaupmannahöfn, afe Islending- ar væri svo fátækir, afe þeir gætu ekki borgafe fargjald, hikufeu Norfemenn vife afe efna orfe sínj, nema þvi afe eins, afe þeir fengju 15,000 rd’. borgafea fyrirfram af fargjaldi íslendinga. Saga þessi korn á óhentugum tíma ( höndur Páls. hann sjálfur lág þá þungt haldinn, og varfe því afe láta afera gegna málum sín vegna, afhverju leiddi, afe erindsreki var valinn til afe fara me' málin til Noregs og leita um nýja samninga vife línuna, og ef þafe gengi ekki, þá vife afer- ar. Mafeur þessi var útbúinn mefe þeim skil— ríkjum, er bezt voru föng á, og mefe vottorfei blutafeeigandi yfirvalda, um afe fargjaldife væri í geymslu þeirra og erindsrekinn sjálfur þekktur afe dug og drengskap. þessi sami fjekk G. Lambertsen agenti BAllanlínunnar“ öll plögg og fól honum í sínu umbofei, að vinna í verkabring hins nefnil. Páls, er enginn mun þó geta álit- ið nema yfirsjón, og bann alls ekki skiljast vel við þetta umbofe sitt, en hvernig sera þafe að öferu leyti befir verife lagafe, varfe sú raunin á, afe Larabertsen samdi vife sína eigin Blínu“, hverk hann hefir haft heimild til þess, fyrri enn a’ Norfemönnum frágengnum látum vjer ósag. hitt er víst, afe mefe mefeölum Páls, framkvæmd hann flutninga þetta sinn; en hvert sem var, stendur alveg ásama; útfluttriingsmenn hlutu að hafa sinn skafea óbættan, sökura afehalds- og á- byrgfearleysis Bagentsins“. Auglýsingar og lof- orfe agenta hafa hingað til meir efeur min brugfeist og það til hins lakara; en á þettu lengi afe ganga ? Á allur þessi agenta sægur, sem nú þýtur npp, afe vera alveg afehalds- og ábyrgfearlaus frá hálfu hins opinbera? Nei, „betra er seint en aldrei“. I öferum löndum, að minnsta kosti Danmörku og Noregi eru það Iög, afc útfluttnings agentum, er gjört afe óhjá- sneifeanlegri skyldu, afe setja margar þúsundir data í veð, Bem ábyrgð fyrir pví, 4Í1 allt 8tu útförum er heitife skuli verfea efnt, og þeir að öllu skafelausir. Slík vefcbrjef eru sífean send hlutafeeigandi yfirvöldum, en þessi gefa aptur vottorfe sitt ura, að nefnd vefcbrjef sjeu komin í þeirra hendur, og fyrri enn þetta er komife í kring, fá agentar ekki afe standa fyrir útfluttn- ingurn. Af þessu er þá aufcsært, afe þetta er gjört til tryggingar fyrir úifara, svo afe ein- hverju vísu sje aö ganga, ef agentar tæla efcur gylla menn með fögrum loforfeum, er sífean reynast svík. Lög þessi efea yfirvalda ráfestaf- anir eru því alveg ómissandi, og þá eigi sífeur að þeim sje rækilega fullnægt. í hverju því landi, er útflutningar eiga sjer stafe, en hjer er alls ekkert afcgjört, — svo vjer vitum — í þessu efni, og sýnist þó nóg aforfcifc, til þesS afe svo búife megi lengur sianda. Hjer standa yfirvöldin, mennirnir, sem eiga afe vernda rjett manna, afegjöríalaus, og horfa á þá, er þeir eiga afc halda verndarskildi fyr- ir, lagfea sárum svikastyngjum, hundrufeum sara- an hvað ofan í annafe; allir agentar eru hjer alveg ábyrgfearlausir, þeir geta lofafe hverju sem þeim sýnist og efnl^sem þeim líkar, án þess að nokkuð sje afe gjört. þeir geta bofeife svo og svo lágt fargjald, til afe fá nrenn til afe skri1' hjá sjer, hækkafe þafe sífcan eptir vild sinni, allt snifeiö á knje sínu, án þess neitt verfei a. fundife, og úifluttningsmenn sitja mefe svikin eins og annafe Bhundsbit“, og enn lífil líkindi lil, þótt agentar verfei á annarihvorri þúfu, afe betur farí enn áfeur, því þegar þeir eiga afe faraafekeppa liver vife annan, er hætt vifc, nfc einhver „kríti lifeugt“. Svo búib má þó eigi standa lengur; vjer skorum því á yflrvöldin, afe þau þegar taki í strenginn og gangist fyrir því afe fundií sjeu haldnir ( hverjum hreppi þar er fólk ætl- ar sjer nú á næsta vori efca sumri til Vestur- heims, til afe rannsaka hvar og mefe hvafea kjör- um þeir haía ráfcifc sig efca ætla sjer afc ráfcast

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.