Norðanfari


Norðanfari - 12.12.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 12.12.1874, Blaðsíða 3
— 127 — sem allt ætti a<b skrásetjast og sendast sífan sýsltimanni og amtmanni, er þá gjöríu þær ráí- stafaair er tiltækilegastar þættu, og meíal ann- ars gjöra hverjum þeim, sem gefur sig út fyrir ab vera »agent“ a& skyldu, at) hafa sett nægi- legt ábyrg&arfje fyrir gjöríum sínum, t. a. m. undiragentar eitt til tvö þúsund ríkisdali, og yfiragentinn minnst 8—10,000 ríkisdali. því hvat) sto&ar þa& oss Islendinga, þótt agentar f oírum löndum hafi sett þar svo og svo mikiö ve& e&a fje f ábyrgb; þeir einir geta haft gott af þvf, sem þar innskrifast til vesturfarar, (hvort heldur þeir hafa bei&st eptir því, e&a hafa ver- i& ginntir til me& ýktum ef eigi lognum lýsing- um um Canaanslandib vestra), en hjer á landi *er allt ö&ru máli a& gegna. Reynslan hefir sýnt, a& þá menn bjer hafa þurft a& leita rjett- ar síns f ö&rum fjarlægum löndum, hversu kostna&arsamt og rjett ómögulegt, þa& hefir ver- i&, t. d. a& fá reál sín dæmd vi& bæsta rjett. Rjettast er og e&lilegast a& hver eigi vi& sinn sala a: útflutningsmerin vi& agenta hjer, er ættu a& hafa fje þa& í höndum, er á&ur er stungib uppá frá fólksútflutningafjelögunum, e&a hinum erlendu yfiragentum þeirra. Allar skýrslur um þetta, ættu sí&an s& sendast yfirstjórn landsins, er setti um þetta brá&abyrg&arlög, e&a rá&staf- anir, er giltu til þess alþing kemur næst saman. þab er alls ekki tilgangur vor me& línura þessum, a& tálma& sje áformum þeirra manna, er þegar hafa sta&rá&i& a& flytja til Vestur- heims, heldur einmitt til ab vernda rjett þeirra, gegn agentum og flutninga línum, og a& menn ekki rösu&u a& útflutn ingi fyrir rá& fram, því að oss hefir opt svi&i&, jafnvel blöskra&, a& sjá landa vora, ættmenn og vini, sárt leikna af þeBsum orsökum, og a& allt skyldi látib afskiptalaust. S. R. þJÓÐHÁTIÐIN I Skagafir&i, f minningu þess, a& Island hafíi veri& byggt í 1000 ár, var haldin a& Reynistab á þingmaríumessu, e&a 2. dag júlím. eins og ví&ast hjer nor&anlands. Nokkru áiur haf&i 7 manna nefnd myndast f sýslunni, til aö undir búa allt er me& þyrfti, svo a& hátí&arhaldib gæti farið skipulega fram, og þrír ungir efni- legir menn sjerstaklega kosnir til allra útvega «g framkvæmda. Sýsluma&ur vor, E. Briem, sem var forma&ur nefndarinnar, leyf&i gó&fús- lega, a& hátí&in væri haldln á heimili sínu; haf&i hann og hvatt þangab nefndarmenn til a& ræ&a um allt fyrirkomulag hátí&arinnar, og Ijet á sinn kostnab reisa húsgrind mikla sunnan- Undir bæ sínum, en tjald allmikib og haglega til búi&, var byggt yfir og framaf til skýlis fyrir fundarmenn; var þa& gjört á kostnab allrar sýsl- Unnar. Hátííina stíktu á 300. manns, og var þar vi&staddur Landslröí&ingi vor Hilmar Finsen, sem um þa& leyti var á embættisferb sinni Iijer uor&anlands. þegar a& morgni hinn 2. d.júlím. var fagna&arblæja uppdregin; en hátí&in byrja&i kl. 11 me& gu&sþjónustugjörö í kirkjunni. \ar fyrst sunginn sálmurinn 10. í þjó&hátí&arsálm- Um prestaskólakcnnara H. Ilálfdánarsonar, en presturinn Hjörleifur Einarsson í Go&dölum flutti læ&u í forföllum hiera&sprófastsins síra Jáns Ballssonar og lag&i út af Ðav. sálm. 7, 16 —tf ug 85, s — 9 v.; á eptir voru sungnir nr. 8 og ii f sömu sálmum. A& lokinni guisþjón- Ustugjörb veitti framkvæmdarnefndin þeim hress- ingu, sem skrifab höf&u sig til bor&halds, en u&rir fengu hana hjá veitingamanni sem fenginn haffcí verib. A& því búnu voru menn kvaddir til fundar, og var umbo&smafcur Ó. Sigur&sson i Ási valinn fyrir forseta. A nefndarfundi a& Beynistab 17. júnf, haf&i uppástunga verifc sam- bykkt um 4 roálefni, er ræ&a skyldi á þjób- hátífcinni sýslunni til framfara. Var þa& fyrst 'erzlunarmál vort, þá' um brúagjör&ir á 4 hættu- *egustu þverám í sýslunni, þá um a& hafa sam- tek í hverjum hrepp til a& útvega sem flest hægvirknistól og vjelar til a& flýta fyrir hand- ifcnum vorum og þá, a& stofna almennt fram- fara og búna&ar fjelag í sýslunni sem og spari- sjób og voru vissir menn valdir til framsögu í hverja af þessum málum, en vegna naumleika tímans gat a&eins verzlunarmálib or&ib fullrætt me& fram af því a& vjer Skagfir&ingar ur&um a& grípa þetta tækifæri til a& velja embættis- menn f verzlunarfjelaginu eptir hinum nýju lög- nm þess, sem samþykkt voru á Bor&eyri 22—23. júní næstl. Var í einu hljó&i samþykkt, a& sty&ja sem rækilegast fjelagib me& verzlun og tillögum, og var Jón ó&alsbóndi á Ví&imyri flutn- ingsma&ur þess máls. Kl. 6 var gengib til sam- sætis. Var veizlusalurinn búinn hi& bezta og skipulegasta og sátu nærlOOmanns; voru veit- ingar hinar kostulegustu sem föng voru á og vín gó&, og 8tó& herra sýsluskrifari G. Briem fyrir þeim, sem var einn í framkvæmdarnefnd- inni, Landsföf&ingi vor skipa&i öndvegi, og var samsætib hi& skemmtilegasta. þar voru mörg minni daukkin: Fyrst konungs; fyrir því mælti umbo&sms&ur 0. Sigur&son, þá fslands (sýslu- ma&ur E. Briem), þá Ingólfs landnámsmanns (Fri&rik Stefánsson í Vallholti), þá Landshöfb- ingja (sfra Hjörl. Einarsson). þá mælti Lands- höftingi fyrir minni Skagfir&inga, og a& því búnu flutti ó&alsbóndi J. Arnason honum kvæ&i þetta a& fornum sib: Fönnum skautub Skagfir&inga skrautieg brosa fjöllin há, af því til vor hvarf nú hingab á hátíb þúsund ára sá, sem a& æ&stur lands og lý&a, lof&ungs Dana fyrir hönd, gæta skal a& hver einn hlý&i belg a& verndist fri&arbönd. Oss er hátíb hann a& líta á hátí&legri gle&istund; Gar&arseyjan bæru hvíta vi& honum brosir giö& f lund. Tökum háum herra móti hans svo nærvist gle&jumst f, kærleiks mæti hót svo hóti, a& hrein eindrægni spretti af því. Frónshöf&inginn lifi lengi lifi svo f hárri stjett, a& framar þurfi efast engi, a& hann stundi lög og rjett. Upp á þa& me& horn f höndum hefjum bræ&ur raust og mál látum fjörgast líf sem öndu, Landshöf&ingjans drekkum skál. þá var og mælt fyrir minni E. Briem sýslu- manns (síra Hjörl. Einarsson), þá Landshöfö- ingjafrúarinnar (læknir Arasen). þakka&i Lands- höf&ingi þá skál, og œælti fyrir skál kvenna. þá mælti og læknir Arasen fyrir skál herra verzlunarstjóra Snorra Pálssonar og Siglfir&inga, og kand. Skapti Jósefsson hins nýja alþingis. Eptir boröhald var kafFi veitt þá tóku menn sjer enn tíma tii a& tala ura almenn málefni og voru þá tveir menn kosnir til þjngvalfafundar fyrir sýsluna; sífcan tóku menn a& gle&ja sig me& hófiegri samdrykkju og sag&i þá ófcalsb, J. Arnason fyrir skál frelsishetjunnar Jóns Sig- ur&ssonar í Kaupmannahöfn me& þessu kvæ&i: Oss hefur margt til glefci gengifc gó&an hátí&is li&inn. dag, minni drukkin; því frelsi fengib oss færir betri stjórnarhag, En hverjum þakka helzt vjer megum hugfast nú skyldum þessa stund; nafn hans ódau&legt eiga eigum, sem aptur taptan fær&i’ oss mund. þaí) er sá Jón sem einn af öllum ægishjálm bar og sigurmál f frelsishú&ar hör&um föllum; honum því signum þessa skál. þá skemmtu menn sjer me& dansi, söng og hljó&færaslættv og stób sú skemmtun me& veit- ingum langt fram á nótt, og fór allt fram me& gla&vær& og gle&i, samfara þeirri kurteysí og alvörugefni, sem tækifærinu var sambofcib. ÁSKORUN. í aDglýsingnm þeim, er standa í Nor&anfara nr. 55 —56., þ. á, sem þeir herrar G. Lambertsen (Emigranti- ons agentj og Eiríknr Halldórsson aoglýsa, vi&víkjandi skipsútvegnm til Yesturheims flntninga, vir&ist vera brýn nan&syn, a& skora á þá og þeirra undir agenta, a& þeir hi& fyrsta, a& ske& getur, auglýsi mönnum hva& flutn- ingnrinn fyrir hvern einstakann mann skuli k«sta á þeirri minnstu (manna) töln, er skip fæst eptir, a& flvtjahje&- an, til tiltekins sta&ar f Vesturheimi (t. d. Qvebeck); en ekki einnngis segja hvor nm sig: „a& flntningurinn ver&i svo hillegnr sem framast má ver&a“; því ank heldur settu þeir herrar, a& geta anglýst, hva& kosta&i a& fá hvert flntningsskip sem vera skyldi, a& ákve&inni lestatöln (e&a Tons) og hva& hvert þa& 6kip rúma&i marga menn, me& ákve&nnm farangri þeirra, a& þyngd; svo öllnm gæti or&- i& ljúst fyrirfram, hva& flutningsgjald þyrfti a& vera fyr- ir hvern einstakann manu; og me& þeim hætti mundu list- bafendur ganga ljúflegar a& iáta skrá BÍg, heldur en þegar einnngis er anglýst í þokn e&a rá&gátn, hverjir þessir b e z t n kostir mnni ver&a, þvi ætí& er betra til hreins a& taka í hverjn málefni sem er, og veitir þá á hvornga hli&ina óþægileg eptirköst, sem allir gó&ir drengir vilja for&ast; og má vi& þa& heimfæra: a& endirinn sknli í npphaflnn sko&a. þa& vir&ist vera ástæ&a til a& vona, a& fyr- greindir fnllmektngir, herrar, e&a agentar, láti eigi nnd- andragast — nema hi& minnsta a& ske& getnr, a& fnll- nægja framanrita&ri áskorun, í dagblö&nnnm, þvf þa& sýuist vera þa&, ei almenningur á heimting á, samkvæmt stö&u þeirra í þessu efni, því ma&ur getnr tæplega ímynd- a& sjer a& þeim sje ekki gefl& þa& til vitundar. Fyrir hönd nokknrra af þeim er hafa hng á a& kom- ast til Yesturheims, er þetta rita& af einum úr flokki þeirta. J. J. A & s e n t. Einhver notalegnr nágranni í Hrútaflr&i heflr í nr. 21—22 af þessa árs Nor&anfara bls. 49 í brjefl 24. dag marzmáua&ar, þegar Dýkominn var þar hagasnöp fyrir hesta og san&i, fnudi& þa& skyldu sfna a& þakka Gu&i, a& hann væri ekkl, nje sveitnngar hans Hrútfir&ingar, eins og a&rir menn, óskynsamir menn a& setja á hey sín, e&ur eins og þessir Mi&fir&ingar, sem varla geti hjá far- í& a& ver&i fyrir tölnver&nm kvikfjárfelli. Af gle&inni yflr hagasnöpinni hjá sjer, finnur hann þvf betnr til hjartanlegrar sorgar yfir, óförnm vornm Mi&fir&inga, og þvf varla a& fnr&a, þó hann fyllist vandlætingar yflrþvf, hva& oss bændnm sje áfátt f búskaparhyggindnm. Hann segir, „a& vjer fleiri (líklega „en færri" nndirskiii&) vit- nm ekki e&a viljnm ekki mnna, a& flest hallæri sem kom- i& hað yflr Island, hafl orsakast af óskynsamlegnm ásetn- ingi, því varla komi 'svo gó&nr vetur, a& sumir hjer ekki gefl hey sfn á endaiiní(. Stóran sannleik segir hjer ná- granninn, en sem reyndar allir þekkja, en þa& er ef til vill nokknb fljótsko&a& hjá honnm, hvert ekki er víbar pottur brotinn í þessum efnum en f Mi&flr&i. Vi& þokkj- um nú allví&a til á Isiandi, og ætlum, a& þab brsnnl ví&a vi&, a& einstakir fátæklingar og fjölskyldnmenn, sem fá fó&nr borga& fyrirfram í einhverjn bjargræ&inn handa sjer og sínutn, sem þeim er svo lífsnau&synlegt, ofsetjf 6ig. þetta mnn vf&a vera og kemnr til af liuleika lag- anna í þessu efnt og þar af lei&andi kraptleysi sveita- stjórnendanna. þa& sem cinknm hef&i átt a& stö&va vandiætingarfýsn þessa vors uotalega nágranna, vir&ist þó liggja svo beint fyrir ( B(ílnstn orlnm sJá(fs haDS; „enda hefir þessi vetnr verib svo langnr a& snjókomnm og hagleysnm, a& fá mnnu flnnast dæmi til nm Húnavatns- sýs!u“. Af þvf a& þessi or& eru sönn, þá gat hvorki þessi nánngi nje abrir fur&ab sig á því, a& heyþrot kæmi fyrir hjá einstöknm e&a Jafnvel mörgnm, því heyþrot ec e&lileg aflei&ing af fádærna snjókomnm og hagleysnm. Hef&i nú þessi me&bró&ir vor verib Jafn sanngjarn og sannsögnll eins og hann var vandlætingasamnr, þá hef&i honum ekki átt ab gieymast a& geta þess, a& har&- indin og hagleysumar voru hjer strangari og langvinnari en hvervetna austar f sjslnnni, og hef&i hann be&i& me& áfellisdóm sinn til sumarmálatma, þá hef&i haun þó get- ab haldib áfram sögunni þannig, a& hinir ósigrandi Ðrút- flr&ingar voru þá lfka sigra&ir, og fje þeirra hef&i fallib tölnvert, ef þeir hef&n ekki notib a& hjalpar annara sýslo- búa austnr frá, og jafnvel þar á me&al hinna löknstu jtti&flr&inga. Yi& ætlum líka a& höfnndnr þessa brjefs úr Hrútaflr&i, hef&i haft gott af a& stinga hendinni f sinn eiginn barm og athuga á nýli&innl tf& skepnnhöldin f Hrútaflr&i um vorib 1872; ef hann hef&i hugleitt, hv» fó&nrbyrg&irnar þá entnst í Mi&fir&l, hef&i haun or&i& vægari f dómum sfnura. Tveir bændur í Mi&fir&i.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.