Norðanfari


Norðanfari - 12.12.1874, Blaðsíða 4

Norðanfari - 12.12.1874, Blaðsíða 4
128 FRJETTIR ÚTLENÐAR. (Eptir þorleif Jónsson band. phil.). (NiBurlag). J>JOÐVERJALAND. f>á er jeg reit sííiast, voru þeir lasnir Vilhjálmur keisari og Bismark, og þó einkum Bismark, en þeim tók ab batna, er hin sæla sumarsól, er öllu veitir líf og fjör, og hressir jafnt unga og gamla menn og skepnur, grös og jurtir og allt sem á jarbríki vex og þróast, hóf hinajieilsusamlegu vorgöngu sína, og lók aí) senda hina blíbu og ynndælu geisla sína á oss Bynduga og vesæla menn, er búum þennan hyr&ra hluta jarfear. I júlí fór Vilhjálmur keis- ari til Bæaralands á fund konungs þar, en Bismark fór til lauganna í Kissingen, þab er þorp eitt á noríanverfcu Bæaralandi. Dvaldi hann nú þar um hríb og bar ekkert til tíbinda, en þá varb sá atburbur, er alla sló felmtri á þjóbverjalandi. Beykir einn Kullmann ab nafni, fátækur og umkomulaus, hleypti á Bismark af byssu um hábjartan dag og örstuttu færi, Bis- mark ætlabi ab keyra út af gistihúsi sínu. En skotib hitti ekki eins vel og til var ætlab. Bis- ínark særbist að eins á hendinni, þótti öllum liin mesta Gubs mildi. Fyrir átta árum (í maí 1866) var og skotib á Bismark; og þab enn vobalegra. Sá hjet Blind er þab verk gjörbi. Bismark var á skemmtigöngu, hleypti á hann á örstuttu færi af marghleypingi (svo þýbi jeg Eevolver) fimm skotum hvort á eptir öbru, en Bismark sakabi ekki, nema lítil skinnspretta á brjóstinu. Frá þeim tíma komst sú trú á hjá almenningí, ab greiíinn gengi á silkiskirtu næst sjer, er engin vopn bitu, svo sém hinir fornu kappar tíbkubu, og urbu um þab sögur margar. RÚSSLANÐ. Snemma í maím. tók Alexander keisari sjer ferb á hendur vestur á Prússland og England, og tóku þau Vilhjálmur keisari og Viktoria drottning móti honum meb hinni mestu vibhöfn og dýrb, svo sem keisaranum af Rúss- landi sómdi. IIOLLANÐ. Ekki gengur Hollendingum ab vinna Atsjíninga. Hafa þeir ekki haft annab enn skafa og manntjón vib þessa löngu styrjöld, því ab Atsjingar eru mjög erfibir atsóknar. Hver nýr libsmabur er Holiendingar senda heimanab kostar þá 3—400 rdl. og er þab ekki lítib fje er hundrab þúsundsinnum skiptir. Herstjóri Van Svetten (framber Fan Sviten) er nú kall- abur heim til Holiands, og er þannig lokib hinum öbrum leibangri Hollendinga á hendur Atsjing- um, og ekki er sjeb hvenær eba hvort Hollend- ingar bjóba út leibangur ab nyju. DANM0RK. Hjer urbu rábgjafaskipti í júní- júlímánubum. Rábaneyti Holsteins greifa Bagbi af sjer, enn Fonnesbekk er fyr var fjárrábgjafi, var af konungi kvaddur til ab mynda nýtt rába- neyti. Eigi skal jeg spá neinu um abgjörbir rábs þessa framvegis, því ab jeg er enginn spá- mabur og sízt í stjórnarmáium. Tíminn sýnir þab sem annab. Merkilegri var för Hans Hátignar, KRISTJ- ÁNS KONUNGS HINS NIUNDA, heim til Is- lands, en sökum þess ab þab var seinna hjá ybur, rita jeg eigi um þab efni, meb þvf ab þab er ybur jafnkunnugt og mjer, bæbi um ferbir Hans Hátignar þar og hina frábæru Ijúfmennsku er hann sýndi oss Islendingum, en þess skal ab eins getib, ab þá er hann kom í Eyrarsund, þar sem þab er mjóst «nilli Helsingjaeyrar og Hels- ingjaborgar, komu fjórtán stór gufuskip ab taka á móti Hans Hátign og fagna komu Hans þab var á sunnudag og vebur gott og sólskín; þab var fögur sjón, er skipin sjö til hverrar hand- ar, rendu framhjá dreka konungs, Jótlandi; voru á þeim nær sex þúsundnm manna, og sló slikju á manngrúann af sólskininu. Sklpin renndu tvö og tvö f senn fram hjá drekanum og hófu menn upp glebióp jafnótt; en Hans Hátign, ásamt börnum sinum Alexöndru, prins- essu af Wa I e s og Va 1 d i m a r prinsi, stób uppá Lyptingunni og tók kvebju þegna sinna, meb þeirri kurteysi og blíbu sem Honum er meb- sköpub. Mjer aubnabist ab sjá þetta því ab jeg var farþegi frá Islandi bingab á drekanum, og verb jeg ab játa þab, ab þessi er hin feg- ursta sjón og mikilfenglegasta er jeg hefi sjeb á æti minni, þegar öll skipin runnu frambjá drekanum vib Hvebn og slóust í förina inn til Kaupmannahafnar. Halifax á Nýja-Skotlandl 31. Júlí 1874. „þjer megib ekkt vonast eptir mörgnm nje frjettarfk- nm brjefum fríí mjer, af pví jeg er frábitinn ab skrifa þau nema jeg hafl nægan tíma til aí) tína frjettir saman, Hta þær vera áreibaulegar og koma þeim svo fyrir, aö menn geti gjört 6jer nokknrnveginn grenilega hngmynd um eíilt þeirra hluta er Jeg skýri frá. Til þess ab menn heima & Islandi geti haft gagn af frjettnm hjebau frá Antferíku þarf opt fitlista tildrögin til hins eba þessa, er hjer ber vib, þv( hjer er flest svo frábrngbib þvf sem þar er, ab fátt er hægt ab skoba meb sömn augnm. Jeg vona þetta nægi til ab afBaka ab brjef mitt er bæbi stntt og snndnrlaust, samt fráekýringarnar mibnr greinilegar, þvf má bæta vib, þó reyndar megi rába þab af ofanskr'f- ubn, ab jeg hefl ekki nógu góban tíma til ab skrifa, og þegar mabur skrifar sjaldan, ribgar mabnr íþví, og tap- ar listinni. Jeg vil fyrst minnast ögn á alménnar frjettir úr Norbur-Ameríkn, og síban geta dálítib sjerstaklega um Canada. Tímabilib síbsn f fyrrahanst heflt verib eitthvert hib daufasta, í verzlnnar- og ibnabarlegn tilliti, er'menn mnna eptir ab komib hafl í Norbnr-Ameríku. — þegar hin svo- uefnda „money panic“ eba peningahræbsla kom yflr Banda- ríkin f fyrrahanst, vonnbu menn ab allt mnndi skjótt færast í lag aptur, en þetta reyndist því mibnr ekki svo. Rætnrnar vorn dýpri en nokkurn varbi, og voru ab nokkru leyti í þvf fólgnar, ab þjóbin færbist meira í fang í ýms- nm stórkostlegnm fyrirtækjom en efni hennar leyfbu í brábina. þab sem varb fyrst til ab kveikja npp þenna ótta (panic) sem enn vibhelzt, þó mikln vægri, var gjald- þrot hius me6ta, og ab áliti manna sterkasta peningahúss í New-York. Fall þessa húss hafbi náttúrlega í för meb sjer eybileggingu ýmsra minni húsa, samt kaupmanna- og ibnabarhúsa. Peningahús, kaupmannahús og ibnabarhús er hjer svo tvinnab hvab saman vib annab og stybst hvab vib annab, ab fall peningahúsa hlýtnr ab hafa fall hinna, ab meira eba mínna leyti í för meb 6jer. J>ab sem steypti umgetnu húsi í N.-Y’. er nefnil. var Jay Cook & Co. var, ab þab hafbi lánab fjarska miklar peninga upp- hæbir fjelagi nokkrn er var ab byggja járnbraut, er nefn- ist hin norblæga kyrrahafsbrant, og tekib nokknrskonar vebsknldabrjef er nefnast „bonds“ til tryggingar fyrir tán- inu. þegar járnbrantir borga sig vel, ern „bonds“ þeirra jefngób gulli, og jarnbrautarfjelög vanalega brúka þan til ab fá peningalán út á þau. þab kom nú npp úr kaflnn ab þessi norbl. kyrrakafsbraut, sem ab mestn leyti ligg- nr í gegnnm óbyggbir, og þær ófrjófsamar, ekki mnndi borga sig, því Bandaríkja stjórn víldi ekki leggja til meira fje en þá var búib, svo ekki var hægt ab leggja brantina vestnr ab kyrra hafl (hefbí hún komist þangab var hún hólpin). Fjellu því þessi „bonds“ af þeirri ástæbn, ab engin var ábatavonin af brautinui og peningahúsib sem hafbi þan, gat ekki leugur notab þan sem peninga, og varb ab borga peninga fyrir þan er þab hafbi ábyrgst. Peningakassinn var tómur, og hin einfalda afleibsla var, ab þetta hús varb ab loka dyrnnnm. Bandaríkin hafa þessi selnustu ár stært sig, og þab meb rjettu, af járn- brantum 6Ínnm. þau hafa nú ab kalla má, net af þeim. I allt er mílnatalan nm 70,000, eba meira en í allri Norburálfunui. Hin mikla kyrrahafs brant, er fnllgjörb var fyrir nokkrnm árum, opnabi svo angn þjóbanna meb nndrum, ab mörgnm er illt í þeim enn af aí> stara á þetta tröllaverk. En meb þetta voru ekki Br. menn á- nægbir. J>eir hafa verib ab strytast vib ab leggja 2 abr- ar kyrrahafsbraotir þessi seinnstu ár: önnnr er köllub hin snblæga og liggor í gegnnm Texas, en hin liggur fyrir norban þá gömln, og nefnist rothögg, því þab er bún sem rotabi Jay Cook & Co. og úbeinlínis greiddi öll1>au peninga rothögg, er ribn í höfnb verzlunar og ibnabar í fyrrahaust. — Jressi kyrrabafs Járnbrauta bygginga sútt komst einnig inn í Cauada, og þab var nú ótækt anuab en Canada hefti eina, en hún var einnrigis á pappírnnm þegar hinar rotubnst, svo jeg hef von nm ab hún hafl ekki skabast. Okkar Canadiska kyrrahafs braut var samt þab sem rotabi Sir John A. Mc. Douaid, er var höfub og hali Torystjórnarimiar hjer í Cauada. En meira nm íhann seinna. J>ab er ekki hægt ab neita þv( ab járn- brautir ern hin mesta blesson fyrir hverja þjób, því þær ( sambandi vib rafsegulþræbina færa ríki sem era 3000 mflnr hvert frá öbrn nær hvert öbrn en Reykjavík er frá Aknreyri, meb þv( móti, ab mabnr kemst á milli þeirra á styttri tíma. En framanskrifab sýnir, ab þab er hægt ab brúka þær, eba byggja, í óhófl eins og annab. Mjer dettnr ekki í hng ab segja ab þab sje of miklar Járn- brantir í Bandaríkjunnm, nei þvert á móti, þab þnrfa fleyri, en þab sem mjer dettnr í hug ab segja og jeg segi er, ab Br. menn reystn sjer hurbarás um öxl. (Framhald síbar). AULÝSINGAR. — Eins og mörgum er kunugt orfcifc, fór Jeg til Eng- lands á næstliímn vori til þess aí) kaupa eiukaleyfl fyrir smí'bi og söln á nýjum ljánm er Jeg heö fundib npp og álít langtnm hentugri fyrir oss en hina ensku Ijái sem jeg fyrir ^ árnm síban Ijet smíba og innleiddi hjer, og sem nú hafa f allmörgnm hjerubum Jandsins útrýmt hin- um gömlu Ijánm Tornm. Jeg hef nú sent þessa nýju Ijái víbsvegar nm land til sýnis, en fjekk þá of seiut til þess þeir yrím reyndir í sumar nema 1 6em Jeg kom meb í vor og brúkabur hefur verib á mínn beimili. Ljáir þessir eru frábrugbnir hinnm eldri í því, ab bakkinn er sjálfgjörbur, eba hlab og bakki er einjárn- nngur úr stáli, ern þeír því miklu þýbari og talsvert Ijett- ari en hinir eru venjolega meb bakkanum, eu eru þú núgu sterkir. Til þess ab leggja ljáinn nær og fjær, án þess aí) vinda hann sjálfan, er þjóib sjerskilib, og smeigt npp á endan í þjóbugnum og fest meb skrúfró, þarf þá ekki annab en losa nm þessa skrúfró, pg snúa yánnm í þjóinn eptir þörfnm, herba svo á skrúfrónni apt- ur, og stendnr þá allt fast sem einjárnnDgnr væri. Jeg gjöri rábstöfnn til þess ab þessir nýjn ljáir verbl fáaulegir ab vori ef þeir eru pantabir fyrirfram hjá: Herra Magnúsi Jónssyni í Brábræbi. — P. Fr. Eggerz á Borbeyri. — Tryggva Gnnnarssyni á Akureyri, hjá mjer nndirskrifnbnm, og einnig hjá nokkrnm Bbrum roönnum sem taka á móti pöntunum í vetnr. Ljáirnir kosta 9$" hver án brýnis. J>á sem vilja panta Ijáina hjá mjer beinlfnis, vildi jeg hibja ab skrifa mjer nm þab fyrir fyrstu póstferb í vor og senda brjeflu heim til mín ab Ólafsdal, eba til Magnúsar f Brábræbi, er þá sendir mjerþautil Englands, meb fyrsta póstskipi í vor. Staddor í Reykjavlk 20. október 1874. Toríi Bjarnason, — f>á heibrubu Eyfirbinga og þingeyinga, sem keypt hafa blabib „þjcbólf* 26. árg,, eru vinsamlega bebnir ab borga. þab sem þeir eiga ógoldib af tjebura árgangi, til lierra faktors Chr. Johnassen á Akureyri. þeir sem ekkt verba búnir ab borga eba semja um borgunina vib hann eba mig fyrir næstu kauptíb, geta ekki vænst lengur eptir íramhaldi blabsins. —Isölu- laun gef jeg 7 hvert exemplar. Reykjavík 22. október 1874. Matthfas Jocbumsson. ritstjóri þjóbólfs. — í haust kom til mín lamb, sem jeg átti ekki, meb laukrjettu markinu mínu : sneitt fram- an hægra og tvírifab í lieilt vinstra. Rjettur eigandi verbur ab segja mjer til sín, borga aug- lýsingu þessa og abra fyrirhöfn. Grísará 14. nóv. 1874. Hallgrímur Helgason. — Góbir og vanir hákaliamenn, sem vantar skiprúm næstu vorvertíb, geta snúib sjer til undirskrifabs. Akureyri 4. desember 1874. Eggert Laxdal. — J>ab er í áformi, ab Gubmundur Gub- mundsson á Silfrastöbum í Skagafirbi , byrji frá Akureyri ferb sína og subur á leib til Reykja- víkur 14. dag. janúar 1875 ; úr þessari ferb ætlar hann ab vera kominn aptur, ábur norb- anpóstur leggur hjeban fyrstu póstferb sína næsta ár, sem Iíklegast verbur fyrstu dagana af marz, Gubmundur ætlar ab bafa h eot meö sjer og skrínur á ; bann býbst því til ab flytja brjef og böggla, er vestur eba subur ættu ab fara, móti venjulegri borgun. Hann ætlar að dvelja hjer 3 daga ábur en bann leggur af stab, tii ab veita brjefum og bögglum viblöku; en skyldi eittbvab koma fyrri, þá tek jeg á móti því, þegar burbarkaup fylgir eba er um leib afhent. Akureyri 7. dag desember 1874. BjÖrn Jónsson. Vegna peningabreytingarinnar, sem byrja á meb árinu 1875, vil jeg láta skiptavini mína, og abra vita, sem kynnu vilja verzla á Oddeyri, ab jeg ekki get gengt þeim eba verzlab vib þá dagana frá 1.—10. janúar næstkomandi. Oddeyri 8. dag desemberm. 1874. Jósef Biöndal. — I fjörunni framurrdan sjúkra húsinu á Akureyri, hefir fundizt söbulsessa meb fanga- marki og ártali, sem eigandi vildi vitja, á ritstofu Nf. borga fundarlaunin og auglýsingu þessa. þeir, sem eru mjer ekyldugir fyrir Norb- anfara eba annab, sem íeS úetí latib prenta fyrír þá, vildu gjöra svo vel og greiða þab til mín) j elzt fyrir naestkomandi nýar, eba svo fljótt, sem hverjuro er framast unnt, því ab fái jeg ekki skuldir mínar greiddar, er atvinna mfn í vebi og Norlanfari daubur. Ritstjórinn. MANNALÁT. Ý 4. þ. m. Ijezt á barnsæng ab Saurbæ i Eyjafirbi búsfrú Málfríbur Jnnsdóttir Austmann, kona síra Guttorms prests Vígfússonar, rúm1 tvítug ab aldri Abfaranóttina hins 11. þ m. andabist hjer í bænum, fyrrtim hreppstjóri varaþirigmabur Páll Magnússon á 42 ári eptir langvinn veik- indi af tæring og blóbuppgangi. Eigandi oj ábyrjdarmadur: Bjtirn JuitSSOH Akureyri 1874, tí, M. Stephdnsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.