Norðanfari


Norðanfari - 24.12.1874, Síða 1

Norðanfari - 24.12.1874, Síða 1
t Sendur Icaupendum kustnad- arlaust; verd drg. 30 arlcir 1 rd. 48 s/c.y einstök nr% 8 sk ölulaun 7. hvert. IORÐMEARI. Auglýsingar eru lelcnar i blad- id fyrir 4 sk. hver lína, Vid- aukablöd eru prentud d kostn- ad hlutadeigenda. 13. Alt. „AF GNÆGÐ HJARTANS MÆLIR MUNNURINN.“ Ritdómar um „Grílu“ í Víkverja 2 árg. nr. 6.’ og þjó&ólfi 26. árg. nr. 27.—28 eru auí>- ugir af lastyriium , en fátækir af röksemdum, en þessi bróiiuriega fátækt höfundanna, foriar þeim ab líkindum vi& svari. X. „MEÐ lögum SIvAL land byggj.A8. þegar forfe&ur vorir tóku ab nerca bjer land, bundu þeir landnám sitt vissum takmörk- um, og gættu þess snemma a& setja kverrijör& viss og árei&anieg iandamerki, gjörfcu þeir sjer Svo miki& far um þetta, þegar byggiin fór afc aukast, afc þeir hlótu vífca landamerkja-garfca, og rná vífca sjá til þeirra enn ( dag, eptir marg- ar aldir. þeir fundu sttemma til þess, a& ó- greinileg e&ur engin landamerki voru fyrsta eldkveikja til ófri&ar og sundurlyndis milli ná- granna; þeir fundu a& sameign eíur jafneign gat ekki stabist, a& eins og eining hlautafc vera a&skilin frá eining, þannig blutu og eignirnar, hvort þær voru í löndurn e&a lausum aurnm, a& vera; því settu þeir svo greinilegar landa- merlijalínur milli jaría sinna, þar er þess vi&- þurfti, þeir vissu, a& þó jör&in væri sköpufc fyrjr alla, var hún þa& ekki á sama hátt og Iopti& og vatnifc, Já, þeir a&skildu hverja jörfc frá meifc vissum og tilgreindum merkjum, mi&. u&um vi& ár, fjöll, læki, dalij dældir, mela, hamra, hóia og gáfu þeim nöfn, er „örnefni” kaliast, og er fjöldi þeirra vi& lí&i enn í dag ; nefndu 6vo jarbirnar hinuin og þessum nöfnum, og haldast þau (jarbanöfnin) flest óbreytt; en þar eem þessu varb ekki viíkomib, hlóbu þeir garba, ebur vörbur, tryggbu merki jarbanna bæ&i me& lögurn og lögfestum, því þa& var aufcsjefc a& þeir álitu glögg og greinileg landamerki fyrsta skilyrfci fyrir óbultleik fasteignanna, ejns og enn er, og mun verfca mefcan Iand vortbyggist. En — hvafc mundu þeir segja, ef þeir mætlu líta upp úr gröf sinni og sjá livernig nú er á- atatt í þessu efni, sem mörguöíru,á mefcal vor nifcja þeirra; nú er allt komifc í atrna& horf, örnefnin eru ví&a gleymd, vör&urnar hrundar garfcarnir sokknir og landamerkin týnd, nágrann- arnir seilast hver á annan, sundrung og rígur orbifc almennt, eins og efclilegt er, því þrætu- iönd eru orfcin til fyrir merkjaleysi nærfellt milli alira jarba þar er lÖnd liggja saman, þó einn kaupi nú eba selji jörfc, getur hann eliki tilgreint jmefki hennar, því sífcur ef hann byggir öbrum, íframtekib rnerki jarfcar sinnar, heldur er leigu- Öi&anum gjört a& skyldu a& nota vel alla jörfc- 'ina; nú er þrætuland, þá er aufcvitafc afc leigul. á afc halda því undir jörfcina svo sem mogulegt er, og er honura þá af landsdrottni jafnvel bofcifc afc seilaBt á nágranna land, þó þafc sje ekki me& berum orfcum framtekifc; a& sönnn hafa ýmsir a& öfcruhverju veri& a& tryggja merki jarfca sinna mefc lögfestum, en sökum þess afc þrætuland hefur vífca verifc, hefur lögfestunni einatt veri& roólmælt, e&ur ef lögfestumafcur hefur veri& svo lyndur a& þoka merkjum á afcra, og ónýtir efa ókunnir hinns vegar, hafa af lögfestum risifc þrætur og myndast þrætu- lönd, hefur þetta einatt dregifc eptir sig þann dilk, afc af því hafa risifc flókin og langsótt •náiaferli, er hafa koslafc einstaka menn og jafn- afcarsjófu landsins ærna peninga, þá er og annafc, er eigi sílur hefur gjört leifcan glund- roba í þessu efni, þa& eru máldagar kirkna AKUREYRI 24- DESEMHER 1874. og klaustra ; þeir eru, eins og vjer vitum, jafn- an teknir me&, ef þeir á anna& bor& eru til, þegar úr jar&aþrætum á a& skera, og au&vita& er, afc þeir geta opt leifcbeint í því efni, en þegar þeir eru irver öbrutn ósambljóba, og hver ofaní annan, þannig a& einn heinrilar t a. m. einni kirkjunni ^ úr hval, annar hinni f, og þri&ji þessari », þá fer heldur a& grána1. þeg- ar liti& er til alira þeirra ítaka, til reka, Iands, engjataks, beitar, afrjettar, skógarhöggs, tryppa- göngu torfristu, og stutt a& segja, til allra landsnota þeirra er þektar voru í þá daga er þessir gó&u (I) máldagar hcimila þessari efcur hinni kirkjunni, þessari ebur hinni klausturjörf- unni, getur naumast hjá því farifc afc eitthvafc fari á ringulreib, eitthva& á sundrungu, og merki jar&anna fær& meir efcur minna úr lagi, eign- arrjetturinn skertur, og sífcur en ekki gætt hins forna lagalega skilyrfcis, cr þannig mælir fyrir: „Hverri jörfcu skal fyigja hvab fylgt hefur og fylgja ber afc fornu og nýu, nema mefc lögum sje frá numi&“ ; en ætli æt!& hafi verifc gætt laganna, þegar máldagarnir voru a& myndast? En vjer þurfum ekkl a& færa oss svo langt aptur f tímann, tökum þafc sem nær er hendinni, það vir&ist nú í seinni tíö líiifc tillit haft til þess, hvort jar&ir haidast í heiid sinni efcur ekki, þar sem nú skikar og partar eru seldir undan jörfcum hinum og þessum, rjett eptir þvl er landsdrottnum þóknast, ýmist til engja, beit- ar, hagagöngu, svar&arstungu, torfristu m. fl. og fl.j verður þá me&ferbáti samkvœm því, er þeir eru lyndir tii, og sjá vel fram í veginn, hvort þafc er í hagsmuna skini í brá&ina, efcur dragi eplir sig þann dilk, a& jörfcin missi á- lit sitt a& fulluin helfing, og aldrei framar geti fengist á hana duglegur leigulifci, sízt a& stafcaldri, en þafc ættu þó allir jarfceigendur a& vita og þekkja, hvafc þafc rýrir álit hverrar jarfcar ef ónýtur og efnalaus ábúandi situr jörfc- ina, hversu væn sem hún a& öfcru leyti kann a& vera þeirra orsaka vegna a& um langann aldur hefir eigi veri& skeytt um, a& endurnýja landamerki efcur hafa þau glögg og skýr; hefir þar af leitt, (sem áfcur er ávikifc), margar deil- ur, margur óþarfur málarekstur, _er margann bónda hefir kostafc áveru föt síu hvafc þá meira; því jafnan hafa þar málin risifc um landaþræt- ur er bóndi hefir átt hlut að máli annarsvegar, en hinsvegar prestur, umbo&smafcur, e&ur a& ein- hverju leyti hiö opinbera, og munu þá fieiri dæmi þess, a& kirkjan e&ur klaustrifc hafi íeng- i& gjafsókn, en bóndinn ekki, og er þafc ekki netna samkæmt annari rjettsýni og jafnrjetti er almúginn hefir haft a& venjast frá hendi þeirra er hafa haft yfir opinberu fje afc ráfca; a&neita þeim gjafsóknar, er árlega leggja fje úr sín- um vasa til gjafsóknar, en veita hinum, er um aldur og æfi hefir ekki lagt einn skilding til þeirra þarfa; þó mega hjer ekki allir óskilifc mál 1) þegar hval ber afc landi, þessa miklu gufcsgjöf, er gengur manni sofandi í munninn, rísa prestar og prelátar upp hver um annan þveran, hver mefc sinn máldaga og kalla hver eptir sínu, þegar ekkert getur stafcifc heima efcur samrýmst, lendir í agg og þráttanir, mál þegar höífcafc, kirkjan fær vanalega gjafsókn, en prívatmafcurinn sífcur, málinu haldifc til streitu dæmt sííast í hæfcstarjetti eptir fjölda ára, þeir er áfcur hafa verib vinir, ver&a hatursmenn æíi- langt, peningar landsins ganga hundrubum sam- an í málskostnað; í stafin fyrir a& þakka gjafar- anum allra gó&ra hluta opinberlega fyrir því- Iíka mildiríka gjöf hans, rífast menn einatt á hvalskrokknunr, e&a ofsækja hverjir aðra rjett frá rjctti. „þokkalegt er“ sag&i barni&. — 129 — M 59.-60. eiga. Amtma&ur vor sá nú er, vitum vjer ekki annað en, hafi jafnan í hverri embættisstö&u er hann hefir gegnt, hlotið sæmd og vinsæidir fyr- ir a& hafa látifc alla njóta jafnrjettis, enda get- ur almúgamafcurinn illa boriö traust til annara valdsmanna. því mun enginn skynsamur maíur neita, a& iandbúnaður vor, sje fyrsti a&alstofn velmeg- unar vorrar, að undir honum sje komin, ör- byrgö og aufclegð, e&ur því, hversu vel e&ur illa, hann er stunda&ur, hversu vel e&ur illa, a& honum er hlynnt og hjúkrað, hversu vel e&ur illa, innbyr&is- og yfirstjórn landsins annast um roeðfer& og jafnrjetti hans, annast me&fer& og jafnrjetti fasteignanna hverjum helzt er þærtil- heyra; er þa& ekki epursmálsiaust, einu af a&- alkostum hverrar jarfcar a& hún haldi sem flest- um hiunnindum sínum? Og er þá eigi, beint skilyrfci fyrir því, a& hún haldist hva& mögu- legt er í heild sinni, sinni upprunalegu heild? Og eru þá eigi glögg og vafalaus merki hennar, fyrsti, mesti og bezti, varnar- veggur þess, að eigi sje af henni numiö á þann efcur hinn veginn? Jú vissulega. Geturnokk- ur mafcur sá, er nokkurt skyn ber á, iiversu hjer til hagar ! framangreindu efni, neitað því, a& lrjer þurfi brá&rar lagfæringar ? Engann veginn. þegar jar&amati& fór fram seinast, vir&- ist þessa haiá o8íti& e&ur ails ekki verið gætt, þar eru t. a. m þrætulönu yí&a metin til hndr. ftg álna, án þeaa a& tilgreina hr-erri e&ur-ávSrj- um jör&um þau til heyra, þar er einnig fjöldi jarfca, metin til liundra&a og álna, án þess til- greint sje afc þessi efcur hin kirk ja eigi þar, efca þar svo og svo mörg ítök; við síðasta brauða- mat virfcist heldur ekkert tillit hafi verið haft til þessa. þa& er iíkast þvf, að flestum standi nú orfcifc, alveg á sama, hvort þessi efca hin jörfcin haldist í sinni upprunalegu heild, efcur Irún sje í emá molum og skekklum eins og rifr- ildi úr vargakjöptum; sá sem þekur hey, hús, efcur hlafca, álítur naumast þá torfuna jafngó&a, ^em öll er rifin og í smáskekium, og hina sem er í fullri heild sinni, en um jörfcina, fasteign- ina, óhultasta eignarsíofn manna, er stendur fyrir mörg hundrufc, já mörg þúsund dölum yirfcist sem mörgum standi alveg á sama. Eigi vel a& fara framvegis, þarf hjer brá&r- ar og ítarlegrar afcgjörfcar; nu er stjórnarbótin fengin, nú megum vjer sjálfir rá&a lögum vorum og lofum, nú þarf ekki að senda bænarskrár um hvað eina til Dana stjórnar, nú má aiþingi rá&a mefc konungi; margt hefir komið til umræ&u á alþingi er eigi hefir eins snert almenning og al- menn rjettindi, eíns og þetta mál, þetta er: ailsherjarmál, og þetta sama allsherjarmál ætii nú þegar á voru fyrsta löggjafarþingi að tak- ast ti! ítarlegrar umræ&u. þa& er vor tillaga: a& þar sje þegar val- in vitrustu manna til a& rannsaka alla máldaga, bera þá saman hvern vi& annan, fleygja þeim skökku, halda þeim rjettu, láta svo um aht land, meta eplir þeim ítök þau, er þeir heimila kirkjum, úr ö&rum jör&um, sifcan selja ítökin undir jarfcirnar sjálfar, gefa jar&eigend- unum kost á, jafnvel gjöra þeim a& skyldu, a& kaupa þau, vifc sem vægustu verfci með rffleg. um borgunarfresti; nái þá ítökin því ver&i, a& jörð yrfci keypt fyrir þafc í heild sinni sýnist ekki fjærri lagi, a& svo sje gjört og leggja hana svo til brau&sins. efcur sctja peningana ,í vöxtu i sjó&i landsins) svo brau&in misstu einskis í við breytinguna, svo vir&ist oss, ætti a& kve&ja um

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.