Norðanfari


Norðanfari - 24.12.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 24.12.1874, Blaðsíða 3
— 131 fjelög þessi eru of veik, og geta ekki svaraö tilgangi sínura ; því á meían fjelögin þurfa aö kaupa allar naufcsynjar sínar á einum siab, geta raenn aldrei vænt nenia lítils hagnaiar , — vjer þekkjum t. a. m. ekkert þa& land er geti selt allar vörutegundir viö lægsta veröi — heldur jrftu þau a?) kaupa heiia skipsfarma afhverri örutegund útaf fyrir sig, t- a. m. korn eía áornvöru einungis, timbur í öörulagi, þá kol og salt, þar sem hver tegund fæst mei> iægstu veröi; tii þessa títheimtist a& fjelagiö hafi sem grei&astan gang, hvað vöruflutninga snertir. Til þess a& rába bót á þessu datt oss í hug, a& stofnabir yr?u sjófcir til ab kaupa gufu- skip til styrktar vib hin innlendu verzlunarfje- lög, og ætlum vjer ab slfk stofnun mundi meb tímanum vinna ómetanlegt gagn, því eitt gufu- skip- gæti meb gótri reglu Ijett vöruflutninga til mikilla muna; vjer tökum til dæmis, aö þa& skyldi sækja kornvöru e&a timbur, þá mundi gó&ur styrkur fyrir Gránu- og Bor&eyrarfjelagib ab skipta þeim farmi á milli sín. Og gætu skip þeirra fjelaga sótt álíka vörutegund í abra átt á me&an ; en næst því skyldi skipib færa farm sinn öbrum fjelögum, og svo koll af kolli, allt eptir því sem stjórnarnefnd skipsins hefbi ákvebib. Vjer tölum hjer ab eins um eitt gufuskip, því vjer vitum oss full örbugt ab kaupa eitt, þó ætlum vjer ab nærri muni láta um kraptana ef viljinn væri góbur og einingin nóg. Oss vir&ist einkar vel til fallib a& þjóbin prófi sjálfa sig, þab er ab skilja krapt sinn og vilja á þann hátt, ab í hverri sveit sje hvatt til fundar, og safnab lofor&um um fjártillög, og yrbi 8Ú upphæb, sem þannig fengist send nefnd manna, er kosin væri til a& tírskurba hvert fyr- irtækinu skyldi halda áfram eba ekki. Vjer leyfum oss því ab skora á alla Is- iendinga , rlka sem órika hvort sera þeir btía utanlands eba innan a& stybja þetta velfer&ar- mál þjóbarinnar eptir megni; og ríbur mjög á ab menn vantreysti eigi um of mætti sínum, heldur minnist þess, ab sigursæll er góbur vilji, og að Gub bjargar þeirn, sem sjálfur vill sjer bjarga. Eptir ab menn þeir sem á samkomunni voru, höfbu talab hjerumbil á þessa leib, skutu þeir saman 30 dölum í loforbi, meb eptirfyIgj- andi skilmálum. , A& safnab verbi gjöfum um allt land — og jafnvel utanlands — f þessum tilgangi. 2. Ab gufuskipib verbi beinlínis brúkab tilstyrkt- ar hinum innlendu hlutafjelögum. 3. A& hverjum verbi goldib sitt aptur, ef fyrir- tækib verbur byrjab, en einhverra hluta vegua hefir ekki framgang. 4. Fjeb geymist hjá gefendum til þess a& fengn- ir eru hinir tilteknu skilmálar, Nöfn gefenda fást á sínum tíma hjá und- irskrifubum, ásamt uppbæb hvers eins sjer- staklegu gjafar, Nebrisandvík 20. ágúst 1871) A. þorkelsson. KAFLI ÚE BBJEFI. *— — Ntína fyrir skemmstu rak jeg mig á blab ur ^lmanutn' , þessari litlu bla&nefnu, sem kem- ,t f Keykjavík. þar er BTíminn“ ab heilsa <ystur sinni nýja blubinu „ísafold1* , sem hr. Björn Jónsson byrjabi ab gefa tít í haust. Jeg vil ekki eyba mörgum or&um um þab, hve knrteys- leg og tilhlýbileg kvefjastíer— eba hitt heldur ■— htín er eins og fleira í „Tímanum“ sýnis- born af því, á hverju framfarastigi og mennt- hnnarstigi ýmsir standa í höfubstab Islands og htnhverfis hann, I þesBari bró&urkve&ju „Tímans“, er tít fekk á prent 20. okt. í haust, kemur fram ein- kennileg huglei&ing um frelsi og ktígun, sem engu síbur er vottur um þjóbrækni og ætt- jarbarást blabsins og vina þess. rTíminn“ segir bar mebal annars, a& vjer Islendingar megum bakka Gubi fyrir, a& vjer höfbum eigi alþing ^eb löggjafarvaldi á undanförnum árum; já, takka Gubi fyrir, ab stjórnio danska atti hægt meb ab brjóta á bab aptur tillögur þjóbfulitrú- anna á alþingi og frelsishreifingar þjóbarinnar, og þetta gu&last sitt skobar „Tíminn" sem ein- hvern merkan sannleika. „Tíminn“ vill þó ekki láta hjer vib lenda, hann vill segja meira, þó hann hafi ekki hug til ab gjöra þab meb berum or&um, hann vill au&sjáanlega vanþakka Gubi þab, a& vjer höfum nú'.t'riigib þetta takmark- aba löggjafarvald og þessi ekertu íjárforiáb, sem vjer höfum fengib í orbi í stjórnarskránni nýju. BTíniinn“ segir, a& þab hafi Ijóslega sýnt sig, ab aiþingismenn vorir hafi ekki vitab hvab þeir vildu. Getur þá nokkur verib svo bllndur á bábura augum, ab hann sjái eigi, ab alþing- Í8menn hafa líklega allir, en sjáffsagt flestir, viljab, ab þjóbfjelag vort fengi ab njóta þess löggjafarvalds og fjárhagsrába,. sem þab átti meb öllum rjetti Gubs og gó&ra manna ? En „Tfminn“ vill nú ekki telja þetta ab neinu, bann segir þeirri skobun sinni tíl sönnunar, ab kenna megi páfagauknum a& stagast á þessumorbum: „Jeg vil hafa löggjaf arvald og fjárforræbi“. En sann- ar þab nokkub, a& orbin sjeu þý&ingarlaus, þó kenna megi þau páfagauknum? Má eigi jafnt kenna páfagauknum a& tala gubdómleg orb eins og djöfulleg orb? Eba vill BTíminn“ meb þessu gefa lil kynna, a& hann álíti þjóbfulltrúa vora eins og skynlausa páfagauka? þab liggur næst, a& hann vilji gefa þab í skyn. „Tíminn* segir ennfremur: „þab eru mikl- ar framfarir fyrir hverja þjób a& fáfrelsi,en þó meb því skilyr&i, a& htín kunni ab hagnýta sjer þa&“. Hann veit þab ekki, óvitinn, a& enginn getur hagnýtt þa&, sem hann hefur ekki. E&a hvernig á einhver þjób a& hagnýta sjer frelsib, ábur en htíu fær þetta frelsi ? Og hver er sá af daublegum mönnum, sem getur sjeb meb vissu fyrir fram og ab óreyndu, hvort ófengib frelsi verbi Iiagnýtt vel eba ekki vel? „Tíminn“ fur&ar sig á þvf, ab sumir vilji segja, ab vjer Islendingar höfum sætt ktígun hin seinni ár. Hann álítur þab líklega frelsi en ekki ófrelsi, a& þjóbfjelag vort var svipt rjetti sínum til ab rába binum litlu efnum er þab átti þó meb öllum rjetti; hann álítur þab frelsi, ab a&rir menn í öbru landí, sem ekkert áttu f þess- um litlu landseigum, taka þær og verja þeim til ýmislegs, sem þjóbfjelagib vill ekki, en meina þjóbfjclaginu ab verja því til þess, sem þab vill. þjóbfjelagib hefur mebal annars lengi viljab verja dálitlu af hinum litlu eigum sínum til ab stofna skóla fyrir sveitabætidur og sjómenn, svo þeir yrbu færari a& stuuda atvinnu sína, en þetta hefur því verib meinab. „Tíminn* vill telja mönnum trtí um a& engum einstaklingi lrafi verib meinab ab stunda atvinnu sína; en gæti hann, ef hann hefbi nokkurn neisia af skyn- semi og sanngirni, neitab þvf, ab mönnum hafi meb þessu verib roeinab a& læra hina allra naub- synlegustu atvinnuvegi. Æili nokkur sem hef- ur nokkurn neista af skynsemi og sanngirni geti sagt, a& fafcir, sem meinar barni sínu ab læra lestur og skript, meini því ekki ab stunda lestur ogskript? þetta er ntí abeins eitt dæmi af ótal, sem sýna Ijdslega þann algjör&a Bkort á skynsemi og sanngirni sem kemur fram í Tímanum*, jeg skal ab eins bæta öbru vií. þjóbfjelag vort hefur lengi viljab verja dálitlu af sínum liilu efnum til ab stofna skóla, þar sein landsmenn gætu fengib tilsögn í landslög- unum, lögum sjálfs þjóbfjelagsins, og þetta hefur þjóbfjelaginit verib meinab, en aptur hefur móti vilja þjó&fjelagsins talsverbn af efnum þess ver- i& varib til ab koma upp myrkvastofum og dýfl- issum til a& hegna þeim, sera eigi halda lög, er þeim er meinab ab læra, lög, sem stundum kynni ab roega efast um a& væru skilgetin eba bæru nafn meb rentu. Mjer er me& öllu óskiljanlegt að nokkur Islendingur, sem hefur nokkra þjóbsómatilfinn- ingu í hjarta sínu og nokkurn, ærlegan íslenzk- an blóbdropa í æbum sínum, vilji framar líta vib „Tímanum“, eptir ab hann hefur þannig ýft npp sollin sár og sært innstu þjó&ernistil- ifinningar þjó&ar vorrar meb þessari svívirbu- grein, sem mjer er óskiljanlegt ab ritub sje af skynsemigæddri skepnu; því hún lítur í mínum augum tít fyrir ab geta einungis veribeptir ein- hvern páfagauk, sem Hlur andi hefur komib þessari flugu í munn. — — — UR BRJEFI 1, ÐES. IS84. " ------En jeg sje a& ýmislegt er þó, sem um er þörf a& ræ&a. Mjer tinnst t. a. nr. a& hug- lei&a þurfi breytingu á me&fer& þjó&eigna, þann- ig ab þjó&eignir allar sjeu gjörbar falar meb fullu verbi. en umbobsstjórnin falin í milli tíö sveitarstjórninni i landinu, svo þegar verbi spör- ub öll umbo&slaun, og þab standi eigi í vegi fyrir framförum jarba, ab ábúendur fái þær eigi keyptar. Einnig mundi þörf á ab blöbin, gæfu alþingi benditrgar vi&víkjandi breytingu á skattalögum vorum, og bennti á hvernig vinsælast og sann- gjarnast mundi a& leggja á þjó&ina gjald það, er samsvara&i hinum óvinsæla skatti. I þri&ja- lagi þarf a& breyta skólalögum vorum og koma skólamenntuninni í þjó&legra horf, Embætt- ismenn ættu eigi aö vera skyldir tila&læraþær vísindagreinir, sem ónau&synlegar eru fyrir em- bættisstöbu þeirra, en þeir þyrptu máske öllu fremur a& læra eitthvab í þeirra sta&, svo sem efnafræ&i og hagfræ&i ; mundu þær greinir ver&a landinu til iangtum meiri nota en iatína, gríska og hebreska. Yfir höfu& ver&ur ekki sagt hva miklu illu hi& óþjd&lega fyrirkomulag latínuskóla vors kemur til yegar í iandinu . Tíi em- bættanna eru valdir einungis rfkismanna- og embættismannasynir, einkum tír Reykjavík, en heima sitja opt duglegri og þjó&legri manns- efni, vegna þess efnin vanta til námsins. Væri ekki langtum nær a& gjöra námi& au&veldara og a&gengilegra og þjóblegra? Jeg vil þvístinga uppá því a& latínuskóll vor sje ni&urlag&ur, en einmitt í hans sta& reistir af stofni þrír undir- btíningsskólar e&a alþý&uskólar í landinu, sinn í bverju amti, t. a. m. í Reykjavík, Stykkis- bólroi e&a Flatey og á Akureyri I þessum undirbtínings skólum ættu sem flestir gáfa&ir al- þýbumenu a& læra meira og minna, en þeim einum, sem erobættismenn ætla a& ver&a, ætti ab vera gjört a& skyldu a& vería fullnuma f öllum fræ&igreinum þeim, er þar væru kenndan þegar ntí menn þessir hef&u tekiö próf í em- bætiisskólanum, held jeg fullar líkur til a& þeir yr&u eins þarfir embættismenn, eins og þeir, sem nú koma tít frá latínuskóla vorum; og vfst yrbu þeir þá fleiri, er gaman hef&u af a& halda bú og reyna a& vera til gó&rar fyrirmyndar f btína&i, en þa& verbur hver ma&ur a& álíta em- bættismönnum mikinn sóma og jafnvel ómiss- andi til þess a& hafa alþýfcu hylli, a& setja sig sem bezt inn í bændastjettina. þessi þrjú a&almál um me&fer& þjóíeigna skattalögin og skólamálib, þurfa brá&rar og baganlegrar lagfæringar, og óska jeg a& voru nýja löggjafarþingi, mætti au&nast sem fyrst a& koma slíku til lei&ar“. — — FRJETTIR UTLENÐAR. (Framhald.) þab or annab mál ab leggja Járnbrantir bjer en £ Norbnrálfunni, þar sem allt er byggt áíur en brautin er lögb, og hiiu því borgar sig strax; lijer þar á móti er brantin fyrst lögb, og byggbin fylgir á eptir, svo húa opt ekki borgar kostnabinn vib ab látalestír (traiw) ganga um hana fyrsta árib, hvab þá ab fjelögin hafl ágoba af fje því er kostab beflr verib tii byggingar hennar. Járn- brantarfjelög, sem leggja brantir gegnuin óbyggb lönd, fi vanalega allmikib land mebfram brautunnm hjá etjurnnrai ríkja þeirra er þær liggja £ gegunm, en eins og anbskilib er geta fjelögin ekki eelt þetta iand nema smátt og smátt eptir ab brautiu er iögb. — þ>ab er annab atribi, í sam- bandi vib járnbrautir, sem hjálpar tii ab tálma þvf, ab> haldib sje áfram brautum er verib var ab byggja, ec ósköpin dundu yflr í fyrrahaust, og ab byrjab sje á nýj- um, samt kemur miklu illu til leibar I mörgu tilliti. Jiab er nokkurskonar stríb milli ýmsra Járnbrantarfjelaga í hin- nm norbvestl. Br. og bænda þar og þeirra er nota þurfá brautir þessar. Strlfe þetta byrjabi í fyrra, mig minnir £ íowa heldur en IUinois, útaf þv£ ab bændum þótti braut- arfjelögin setja of mikib npp fyrir flutning á vörnm þeirra og mun þab ekki hafa verib ab ástæbulausu, þvt blöbiú eögbu ab þab kostabi bændur 2 bushel (ura 2 skeppur £ bushel) af hveiti, a& flytja 1 austur til New-York. Iiraut- arfjelögiu vildu ekki lækka gjaldib me& góbu, sv'o bænd- nr myndu&u fjelög til ab Spyrna á móti veldi járnbraut- ar köf&ingjaima. Jressi aiiti járubrautarfjelög nefna sig „Grangers“ og ná nú yfir ýms af hiuum norbvestl. Br. I ríki því er þau myndubust, komu þau því til lei&ar, a?> gefln voru út lög £ fyrra er ákve&ahve mikib brautarfjelög- iu geti heirnt fyrir svo mikib af hverri vöru teguud fyrir hverja rnílu. J.etta urbu brautarfjel. ab Iáta 6jer iynda þó þeim sárt þyki. Ilin kringumliggjandi ríki krefjast einuig ab brautarfjelögin lækki seglin. en þau tregbast vib Blöbin eru full af greinnm sem iriuihaida álit manua á þessu málefni og Ifzt 6itt hverjum eins og vant er. J>elc er draga tanm br. fjei. segja ab „Grangers“ sjeu heim6ka (humbug) og muui aldrei neinu verulegu áorka, en sjen notub sem verkfæri £ hendi pólitískra flskara til ab koma þeirra eigin tilgaugi fram. Abrir álíta ab fjeiögin muni mega tll ab lúta, af því mótstöbnmenn þeirra eru orbuic svo útbreiddii og ákaflr. I ríkinn Minnesota er æsingin svo mikil ab kútanir hafa verib hafbar í frammi um, ab taka leyflsbrjofln, sem brautarfjel. hafa fongib til ab byggja brautirnar, af þeim, heldur en a& láta þau halda áfram kúgun sinni. — Hvernig þetta stríb endar, er ekki gott ab gizka á, jafnvol þú vist sje ab þó brautafjel. sjeu orb- in mjög voldug I Br. þá verba þan þó ab aubmýkja sig þegar þjóbin ris upp á móti þeim — A hinn bóginn kemur þetta þref ósegjanlega miklu illu til leibar þegar haft er tillit til þess, ab á mebau þab er óafgört kemur

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.