Norðanfari


Norðanfari - 12.01.1875, Page 2

Norðanfari - 12.01.1875, Page 2
Fardagar póstanna. F«stferí)ir. Pósthós. I. 11. iii. IV. V. VI, VII. III. Nr. 2 D j ú p i v o g u r 18. jan. 30. apríl 12. júní 22. júlí 1. sept. 12. okt. 27. nov milli Prests- Hof í Álptatírði 19. — 1. maí 13. — 23. — 2. — 13 — 28. — bakka og Bjarnanes 20. — 2. — 14. — 24. — 3. — 14. — 29. — Diúpavoes, Kálfafellstaður 22. — 4. — 16. — 26. — 5, — 16, — 1. des. A. frá Djúpavogi. Sandfell 24. — 6. 18. 28. 7. — 18. o o. *— B. frá Pres tbakki 17. apríl 1. júní 10. júlí 1S. ág- 1. okt. 15. nov. 4. g 1876 Prestbakka. Sandfell 19. — 3. — 12. — 20. — 3. — 17. — Kálfafellsstaður 21. — 5. — 14. — 22. — 5. — 19. — 8. — Bjarnanes 22. — 6. -— 15. — 23. — 6. - 20. — 9. — Hof í Álptaíirði 23. — 7. — 16. — 24. — 1 7. — 21. — 10. — Farartlagur pdstanna frá afcalstöfivunum Reykjavík, Stykkishdlmi, Isafirfci, Akureyri, Ðjúpavogi og Prestbakka er fast ákvefiB vi& þann dag, sem nefndur er f ferfca-áœtluninni, snemma morguns, þannig a& ekki sje lengur tekiB vib póstsendingum, en til kl. 8 kvöldiB á undan. Fyrir millistöBv- arnar er farardagurinn aptur settur hib fyrsta, er hann getur orBið, þar sem afealreglan fyrir afgreiðslu póstsins frá þessum stöðvum er sú, ab afgreiða póstinn hið fljótasta að unnt er meb hliðsjón af íyrsta farardegi. Aukapóstarnir skulu optast nær fara frá viðkomandi stöðvura daginn eptir komu aðalpóstsins þangað, og snúa aptur frá endastað aukapóstleiðarinnar eptir sólarhrings-dvöl samastaðar, þó svo, að þess sje vandlega gætt, að aukapóstur ávalt nái aptur til fráfararstöðva sinna, áður aðalpóstur kemur þar í apturleið. Fardagar aukapóstanna verða því sem hjer segir: 1. Gullbringusýslu póstur fer frá Reykjavík daginn eptir að póstskip er komið hjer, og kemur aptur frá Keflavík eptir sólarhrings dvöl samastaðar. 2. B a r ð as t r a n da s ýs I u póstur fer frá Bæ í Reykhólasveit svo fljótt sem unnt er, og í síð- asta lagi, morguninn eptir, ab Stykkishólms póstur er þar kominn, og fcr aptur frá Bíldu- dal svo tímarilega, að hann geti náð aðalpóstinum frá Isafirði í Bæ. 3. Strandasýslu póstur fer frá Bæ daginn eptir, að Stykkishólms póstur cr þar kominn, og snýr aptur frá Stað í Steingrímsíirði eptir sólarhrings dvöl samastaðar. 4. Snæfellsncssý8lu póstur fer frá Rauðkollsstöðum daginn eptir að pósturinn frá Reykja- vík er þar kominn, og snýr aptur frá. Búðum eptir sólarhrings dvöl samastaðar. 5. 1 s a f j a r ða rsý s Iu póstur fer frá Isafirði hið bráðasta, í síðastalagi daginn eptir að póstur er þar kominn, og snýr aptur frá þingeyri í síðastalagi eptir sólarhringsdvöl samastaðar, en jafnan svo tímanlega, að hann geti verið komin aptur á ísafjörð í síðastalagi kvöldinu fyrir póstsins fastákveðna ferðadag þaðan. 6. Skagastrandar póstur fer frá Sveinstöðum daginn eptir komu Reykjavíkur póstsins þangað og snýr aptur eptir sólarhrings dvöl á Hólanesi. 7. Ilöfðastrandar póstur fer frá Víðimýri daginn eptir komu póstsins frá Reykjavík, og snýr aptur eptir sólarhrings dvöl á Ilofsós. 8. Siglufjarðar póstur fer frá Akureyri daginn eptir komu póstsins frá Reykjavík, og snýr aptur eptir sólarhrings dvöl á Siglufirði. 9. þingcyjarsýslu póstur fer frá Helgastöðum daginn eptir komu póstsins frá Akureyri, og snýr aptur eptir sólarhrings dvöl á Sauðanesi. 10. Norðurmúlasýslu póstur fer frá Egilsstöðum daginn eptir komu póstsins frá Akureyri, og snýr aptur eptir sólarhrings dvöl á Vopnafirði. 11. S uðu r múlasýs I u póstur fer frá Egilsstöðnm daginn eptir komu póstsins frá Akureyri, og snýr aptur eptir tveggja sólarhringa dvöl á Seyðisfirði. 12. Vestmanneyja póstur fer frá Breiðabólsstað að Krossi, daginn eptir komu póstsins frá Reykjavík og snýr aptur hið fyrsta unnt er. þegar pósttaska kemur frá Vestmanneyjum ab Krossi, skal henui komið svo snemmindis að Breiðabólsstað, að hún komist á póstinn frá Prestsbakka til Reykjavíkur. Landshöfðinginn yfir Islandi, Reykjavík, 24. dag nóvembermán. 1874. Hilmar Finsen. Jón Jónsson. BRJEFAKAFLAR UM ÝMISLEGT. I. um alþingiskosningar. það eru nú smátt og smátt að berast bingað frjettir af kosningum í landi voru til alþingis, þessa fyrsta þings, sem um langan aldur hefur haft löggjafarvald, og hefðu nú vissulega átt að vefa komnar frjettir af öllum kosningunum, þar sem kosningarlögin skipa svo fyrir, að þær fari fram f september mánuði. Mjer sýnist það vera bæði undarlegt og óhappalcgt, að lögunum hef- ur eigi verið fylgt í þetta sinn að þvi er kosn- ingartímann snertir, og að kosuingunum skuli hafa verið 6kotið á frest til seinni tíma; því al- þingismönnum vorum veitir að líkindum eigi af ab búa sig vel undir þingsetuna í þetta sinn, og öllu betur en að undanförnu, meðan þing- nefna sú, er vjer höíðum, hafði ekkert vald, heldur að eins heimild til að ræða og ráðleggja öðrum, sem öllu rjeðu, livað liagfelldast væri í iagasetning landsins. Af þeim 30 þingmönnum, sem þjóðin á að kjósa, hefur eigi til þessa dags frjettzt að búið sje að kjósa íleiri eri 20, og þanriig eru þá io ókosnir enn, það er að segja 2 fyrir austan (í Norðurmúlasýslu), 2 fyrir norð- an (f Uúnavatnssýslu) og 6 fyrlr vestan. Sunn- lendingar hafa lokið af að kjósa alla sína þing- menn, 11 talsins. Jeg vil ekki tala neitt um þab að sinni, hvernig kosningar þær, sem gengnar eru um garð, muni hafa tekizt, þab mun sýna sig á sínum tíma, og sjálft lofa sig ef vel er. Menn munu hafa tekið eptir því, að af þcssum 20 þingmönnum, sem þegar er búið að kjósa, eru 13 menn em- bættislausir og 7 embættismenn. þegar þar við bætast 6 embættismenn konungkjörnir, þá synir það sig, að eins og nú stendur, er rjettur helm- ingur þeirra, sem víst cr orðið að eigi að sitja á næsta alþingi, embættismcnn, og virðist þab vera allmikið eptir tiltölu, þegar þess er gætt, sem aldrei má gleyma, ab þingib hefur nú fengib fjfflffliagsráð: rjett til að ráða því, livab háir skattar og tollar Iagðir eru á bændurna í landinu og aðra, sem einkum verða ab bera skattabyrbi þjóðfjelagsins, rjett til að rába því, hvernig þessari byrði er jafnað niður, og eptir hverjum reglnm hún er lögb á herðar hinna einstöku fjelagsmanna, og rjett til ab ráða því, til hvers öllum slíkum álögum og sköttum er varið, þab liggur þó í augum uppi, ab þab er tilhlýðilegra og rjettara, að þeir, sem byrðina eiga að bera og fjeb ab greiða, ráði í þessu efni meíra en hinir, sem bornir eru og fjeð þiggja, það er að segja, embættismennirnir. Mjer sýn- ist því mikils varðandi, að þeir, sem ennþá eiga eptir að kjósa þingmenn, hafi sjer þetta hug- fast og gæti þess svo sem fremst má verða, að kjósa heldur embættislausa rnenn í þau þing- mannasæti, sem enn ern auð, svo meirijöfnuö- ur fáist; því ój.öfnuður er það, að embættismenn sjeu jafnmargir á þinginu eða fleiri en hinir embætti8lausu. Af þeim þrem tylftum manna, er nú eiga að sitja á þingi, sýnist mjer, ab mjög vel hefði farið á því, að hjer um bil ^in hefði verið emhættismenn, en tvær bændur, sjómenn, iðnaðarmenn, kaupmenn o. s. frv. Gæti menn að kosningunum bæði fyrir sunnan og norðan í þetta sinn, þá sýnic það sig, að hjer um bil helmingur hinna þjóðkjörnu þingmanna í suðurumdæminu eru embættismenn, en ab einungis einn af þeim átta þingmönnum, sem búib er að kjósa í Norður- og austurum- dæminu, er embættismaður, og virðist í þessu eins og ýmsu fleiru koma fram mismunur á skoðun manna fyrir norðan og sunnan. Eptir er nú ab sjá, hvað Vestfirðingar gjöra. Hinn eini þing- maður, sem jeg hef frjett, að þeir hafi kosið, er embættismaður. Enn er það eptirtektarverf, ab af þing- mönnunum, sem nú hafa verið kosnir fyrir sunnan, eru hjer um bil þrír fjórðuhlutar gamlir ráðgjafarþingsmenn, en fyrir norðan og austan að eins einn fjórðihluti, en þrír fjórbu nýir þing- menn. þetta sýnist mjer einnig vottur um það, ab Norblendingar og Sunnlendingar líti sínum aug- um hvorir á þýðing og ætlunarveik hins nýja löggjafarþings vors. Annaðhvort held jeg, ab Sunnlendingar sjái eigi gjörla, hver munur er á rábgjafarþingi og löggjafarþingi, og að þeim ab minnsta kosti þyki vel hlýða, ab löggjafarþing- ib nýja dragi sem mestan dám af rábgjafar- þinginu gamla, ebur þá í annan stab, ab eigi hafi verib um aubugan garb ab grcsja sybra, þegar kjdsa átti til hins nýja þings. Ur gamla skólanum er hann líka þessi eini þingmaður, sem Vestfirbingar hafa kosib, og líkur eru til, ab hinir konungkjörnu verbi þab flestir, Heyrzt hefur, ab einn eba tveir af gömlu ráðgjafarþingsmönnunum hafi nú úti allar klær i vetur til að fá þingmannskosningu í þeim kjör- dæmum, sem orbin eru á eptir bjer í Norður- og Austurumdæminu, Vib fáum nú að sjá í vor, ef við iifutn til, hvort kjósendur þar vilja held- ur taka sjer til fyrirmyndar nágranna sína i sama landsfjórðungi, eða þá Sunnlendinga. Eng- inn getur enn vitað, hvað með Vestfirðingum býr; en vonandi er að allir vilji líta á það, hve miklu meiri nauðsyn nú er á að vanda vel þingkosningar heklur en verið hefur um fyrir- farandi ár. UR BRJEFUM FRÁ AMERIICU. Toronto 8. okt. 1874. _ __ Af samtali vií) íslendinga þá, er konm til Qvebec hinn 23. f. m. með gnfuskipinri St. Patrick, tilheyrandi hinni svonefudu „Ailanlínu“ hetl jeg komist ab þvf, ab jreir hafa orðið nijög hart áti með tilliti til flutningsins, fyrst og fremst af hendi hins norska flutningafjelags og síðan af hendi Allanfjelagsins. þetta síbastnefnda fje- lag heflr f sumar er leið flutt fólk fyrir dálítib minna fargjald frá Glasgow til Qnebec, en frá Liverpool, og befir sá mismunur verib hyggður á því, að skipin er frá Glas- gow gauga til Quebec ern seinni í ferðum en þau er ganga frá Liverpool. St. Patrick tilheyrir hinum seinfæra flokkn- nm, og hefir það viljað til, að hann hcfir vcrið 18 daga á leiðinni, þar sem hin önnur skip hafa vanalega farið á milli Liverpool og Qnebec á 9 dögum. í vor er leið var St. Patrick álitinn úter til ferðar á milli Englands og Ameríkn, og því hætt við að senda hanu í slíkar ferð- ir, on er horra Lambertsen kom til Skotlands, að bera Islendinga þá er ætluðn til Ameriku með norsku línmml fram á bænarörmunum við Allanfjelagið, lítur svo út að hann hafi ýtigst upp, eða að Allanfjelaginn hafl verið ó- sárt nm livað af bonum cg farþegjnm yrði, þar eð skip- ið var gamalt en vel „assurerad11 nppá kostnað farþegja. Fjelagið hafði nefnilega neitað að setida þenna gamla skipskrokk nema það fengi ótborgaðau hinn 6 dollara

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.