Norðanfari


Norðanfari - 11.02.1875, Blaðsíða 1

Norðanfari - 11.02.1875, Blaðsíða 1
Sentlur kaupenctum Jtjer d Jandi koslnadarlaust; verd drg. 30 arkir 3 kránur, einstak nr, 16 aura, sölulaun 1. Jivert. I0RBMFMI. Auglýsingar eru teknar i blad- id fyrir 8 aura hver Jina Vid lulcablöd eru prentud d kostnad hlutadeigenda. 14. ilt. AKUREYRI 11. FEBRÚAR 1875. M 7.—S. (Niíiuilag). — 3. þegar sveitabámli kemur á verzlun- arstab, eba þá fáu stabi er seldur er greiti, fær bann engann greiía dkeypis, og flnnst honum þá ekki beldur neitt tiltökumál' þd bann þurfi a& borga, já, yfirborga hvern smágreiba, hvern þorstadrykk, en er kaupstaharbúi eöa hverannar greiíasölumabur kemur í sveitina dettur hvorki bonum nje öfcrum í hug, ab hann þurfi at) borga binu minnsta hvaíi nrikiar veitingar sem bann þyggur, og er þó sjálfsagt ab láta hann sitja vit) háborbil), ef)a láta honum í tje allt þab bezta sem föng eru á. A þeim stötuin er Beldur er greiti, vilja flestir sífcur gista efca þyggja beina, en á hinunr, þar sem hann er gefinn, keppa því margir þangafc, og gjöra þannig liinir fáu greifcasölustafcir en nreiri ójöfnufc. 4. Gestur kemur af næsta bæ, vill finna bónda efca hdsfreyju, og segir erindi sitt, ef nú gestur er sníkinn efca tómlátur vifc heimilis- störf, efca irefur ekkertafc starfa, þá bífcur lrann þess, aö honum er bofcinn greifci. þar sem umferfc er mikil getur þannig atborifc, af> bóndi þurfi afc dvelja lrjá gestum nrikin hluta dags, Og þafc dag cptir dag, því víta þykir ósvinna, afc þeir bífci greifcans án þess þeim sje á mefc- an skemint mefc vifctali húsbónda efca annars í hans stafc. 5. Ef heldri mann ber afc iiúsum, er sjálf- sagt afc veita honunr þann greifca, sem beztur er og dyrastur, en þegar fátæklingurinn kemnr, verfcur hann náttúrlega afc hafa fátarklegan vifc- urgjprning, enda vertaoptast fpifcir langþurfa- nrenn, því, sem efclilegt er, gjöra fátækir flestar óþarfa ferfcir, hæfci til afc Ijetta á hinum rýru fófcrum beinra, og til •dægrastyttingar á vetrum, þegar þeir hafa ekkert verk afc starfa. 6. þegar greifci er gefin, er sjálfsagt afc bver verfcur afc þyggja þafc, sem bonum er bofcifc í gótu skyni, og gelur þetta í tilliti kaffi og víndrykkju haft mjög skatlegar aíleifcingar einkum fyrir unglinga og rátleysingja. 7. Á þeim stöfcum, þar sem menn þurfa afc koma saman í sveitunr , hvort eem heldur eru kirkjustatir, þingstatir efcaatrir statir, sem j ýmsum Uringumstætum þykja hentastir til fund- arstafca, þurfa afc vera veitingar lranda gest- um til liita og hressingar, og jafnvel getur opt svo á stafcifc, afc gestir þurfi afc gista þar eina efca fleiri nætur, þegar vefcur efca lengra vifctal fundarmanna hamlar heiraferfcum. Ilvort er þá tilhlýfcilegra afc veitingar sjeu gefuar efca seldar þessum mönnum? 8. Vinnuhjú, sem þykjast hafa stranga vinnu, en kaup og fæti af skornura skamti, segja hvert vifc annat: betra væri okkur afc vera laus ; þá gætum viö unnifc 1 beztu stöfcunum á sumrin, og á vetrura verifc þar, sem okknr bezt líkar, fundifc kunningjana, skofcafc sveitirnar og frætst í mörgu, þafc væri evo sem ólíkt kyrsetunum núna, og þetta er stnndum framkvæmt landi og þjófc til ósóma og óhagnafcar. Heslasölumenn og prangarar og ýmsir fleiri fara standum um iandifc, jafnvel hópum saman, borga eigi greifca, en okra, sumir hverjir, mefc hesta og varning. Hætta mundu slíkir kumpánar flakki sínu ef greifcin væri almennt seldur. 9. Af greifcagjöfum leifcir en þafc, afc mat- væli og afcrar veitingar eru f sveitum almennt ólitnar mikifc minna virfci, en þær eru f raun og veru. þafc er eins cg menn viti eigi þeirra sanna verfc. því er þafc opt, afc kostnafcur vifc afc koma hörnurn fyrir til kennslu efca mcnn- ingar er reiknafcur jafn mefcgjöfinni, en ekki drcgifc frá verfc matar þess, er þau þurfa heima, og getur þetta stundum aptrafc þvf, afc þau fái tilsögnina. Einnig er eá margur, er fá vill vinnuhjú, og á hann völ á tveimur, afc hann tekur heldur þafc hjúifc sem heimtar minna kaup, þó þafc sje óduglegra enn hitt, sem vill hafa 5— lOrd. meira kaup, en bóndi gáir þess ekki, afc kostnafcurinn er jafn til hjúa þessara afc und- anskildum þeim 5—10 rd. kaupmun , en afc verk liins sífcarnefnda eru máske 20-40 rd. betri og búdrýgri. Af þessari orsök er þafc og afc nokkru leyti, afc fáiækir, sem ekkert hafa afc gjöra, vilja opt heldur sitja heima og eyfca hinum litla forfca, en vinna hjá þeim efnafcri, sem girna8t efca þurfa vitinu þeirra, nema þeir fái fullt kaup. 10. þar efc greifcagjafir hvíla eins og önnur skyldukvöfc á þeim búendum er í þjófcbraut búa, flýja margir þafcan, sem dug og efni hafa til afc útvega sjer þær jarfcir, sem rainni kvafcir liggja á, og byggjast þannig þjóíbrautajarfcir þeim mönnum, er eigi geta látifc gestum í tje naufc- synlegan beina; verfcur þannig mjög hvumleitt öllum langferíamönnuin og einkum útlendum afc fara um landifc, og getur slíkt komifc óorfci á land og þjófc. En ef þannig er sýnt, afc greifcagjafir eins og þær tífcka8t nú í landinu, gjöri, auk efna- eyfcslu flestra búenda stærri og smærri, þjófcinni yfir höfufc meira illt en gott, þá er nú ráfc, afc reyna afc lagfæra óreglu þá er þær valda, An j efa liggja þau ráfc nærst, afc allir, sem nokkur I efni hafa, og búa vifc þjófcbrautir, stofni hjá sjer regluleg veitingahús, þar sem þeir selji gestum mefc föstu verfci: mat, kaífi, gisting, þjónustu og afcra fyrirhöfn, einnig í vifclögum hús og hey handa hestum og fje, Ætti hvert sveitarfjelag afc sjá um sín veitingahús og sýslu- nefndirnar afc koma samhljófcun á greifcasöluna, f hverri sýslu. A veitingastafina þarf afc fá duglega, ráfcvanda og reglusaraa menn, og veitti ekki af afc hlynna aö þeira mefc lögum, en hús þessi þurfa afc vera svo mörg, afc eigi þurfi nema í sjerstökum kringumstæfcum afc gista á öfcrum stöfcum. þannig ætti greifcasala afc vera afcalregla, en greifcagjafir einungis undantekn- ingar, þegar vinir eía kunningjar eiga í hlut efca sannir þurfamenn í naufcsynjaferfcum, enda höfuin vjer þá fyrst tækifaeri til afc sýna dyggfc vora f tilliti tii þurfamanna A heifcumog fjall- vegum ættu sem vífcast afc vera sæluhús reistaf opinberu fje. Jeg voria afc menn skilji, afc jeg hafi eigi farifc langt frá efninu, er jeg talafci um greifca- sölu á þessum stafc, því mefc því, afc selja greifca sanngjarnlega, sparast mikil útgjöld irjá flest- um bændum, efca þeir fá inn í búifc peninga fyr- ir vöru sína, sem áfcur var eydd afc þarfiausu, ýmist fyrir Bifcasakir, af ítnyndafcri dyggfc efca hjegómadýrfc.' þafc er reyndar engin furfca, þó afc uppvax. andi fólk og bjú kunni ekki afc fara vel meb sín litlu efni, þegar yfirmenn og bændur geta ekki getífc þeim sem beztan leifcarvísir í því til- liti. Unglingurinn eyfcir stundum kaupi sínu til ýmiskonar óþarfa, svo scm til hestakaupa og hestaeldis, tóbaks og brennivíns, ónýtra og dýrra klæ&a og fl., svo hann er jafnvel íjtölu- verfcum skuldum þegar hann fer afc afla sjer kvonfangs. Konan, er hann þá velur sjer, er gjarna einhver „mófcins“, einhver „fín“. Hún er þá bdin afc ntvega sjer eyrnaskart, Bhárpunt“, hatt og „siör“, hárnet, „krenolinu«, en má ske- ekki sem bezta kunnáttu í barnfóstri, matar- gjörfc efca hússtjórn. þessi blessufc hjónaefni vilja nú, eins og afcrir göfcir menn, fylgja land- sifcnum, og þau vilja afla sjer vina og kunn- ingja. Bifcja þau því kaupmennina afc lána sjec „til veizlunnar“, kalla saman ættingja og vini og veita þeim þafc sem kaupmaíurinn lánafci. í stafc þess afc aptra þessum barnalátum, þykir ættingjum og vinum væntum veiztuna og gjöra sjer hátíilegan daga mun, því mifcur opt án þess afc borga, og til þess brúka þeir þafc fje, er aufcsjáanlega verfcur innan skamms þrotabú. Nú, ef svo vill heppilega til, sem sjaldnar mun vera, afc slíkum hjónum veitist jarfcnæfci sama ár efca næst á eptir, þá er allt tekifc til láns, nema reifchesturinn , kýrin , áburfcardrdg- in og ærnar, því ekkert er til, nema stund- um 1. efca 2. börn; og þó nú bærilega gangi afc vifchalda skepnusiofninum og enda afc auka Iiann, hugsa hjón þessi ofsjaldan um þafc, afc bú þeirra er skuldafje, og afc þá skuld þarfár- lega afc leitast vifc afc minka. Nei þau eyfca jafnótt því sem afiafc er, og svo miklu afc auk, sera þau fá lánafc, þar til skuldamenn skipta bui þeirya milli sín, og hjónin eru rekin á sveit- ina og sett nifcur mefc hörnum sínum sitt á hvorn bæinn. þá er nú frelsifc orfcifc afc ófrelsi, oflætifc afc skömm; og þetta allt leifcir af því, afc hin ungu hjónaefni og hjón kunnu ekki afc gjöra rjettan jöfnufc á tekjum sínum og vit- gjöldura S tíma. þafc er sárt afc vita hve mikl- um skugga slíkir óráfcsmenn kasta á ráfcdeild hinnar uppvaxandi kynsiófcar vorrar, en því er betur afc nokkrir eru þeir, sera fara hyggilega afc ráfci sínu, verja vel hinu litla kaupi, og velja sjer konu meira eptir kostum enn útliti efca skrauti; flasa eigi í hjónaband, fyr enn lífvæn- legur utvinnuvegur efcajarfcnæfci býfcst, og nokk- ur btístofn er fenginn. þcssum mönnum farn- ast optast vel, þvi þeir neyta skynsemi sinnar, og annara Gufcs gáfna rjettiiega. þar sem jeg hefi farifc fáeinum orfcum um takmörkun útgjalda vorra og drepifc á hifc helzta, er jeg man í bráfc þar afc lútandi, þá mun eiga vifc afc geta þess um leifc, afc til er rangur sparn- afcur efnanna, og heíir hann opt gjört vart vifc sig hjá oss. Hann sýnir sig, þegar sjálfseign- arbóndinn nýfcir jörfc sfna í stafc þess afc prýfca hana, en ver heldur efnum sfnum öllum til nautnar og hjegóma. Hann sýnir sig þegar aufcmafcurinn tímir ekki afc styrkja leigulifca sína til afc bæta jarfcir hans, heidur hugsa meira um afc setja leigumála jarfcanna sem hæst, þar til þær eru komnar í nifcurlægingu og nífcslu og hann sjer um seinan sína röngu stefnu. llanu sýnir sig, þegar vjer tímum ekki afc hjálpa gófc- um, gáfufcum og námfúsura unglingum til mennt- unar, en ölum f þeirra stafc, sem leifctoga lýfcs- ins, ónytjunga, óþjófclega gortara, efca óhófs- menn, og yfir höfufc þegar vjer ckki stufclum til þess, afc gófcir og miklir liæfilegleikar sálar efca Ifkama geti komifc þjófc vorri afc notum. Og loks sýnir hann sig, þegar vjer ekki hlynnum afc dugiegum ráfcdeildarmönnum, en tökum ó- ráfcsmennina og ónytjungana afc osa og ölum þá á sveitarsjófci. lljer þarf afc gjöra á mikinn og sanngjarnan mun ; þessa sífcarnefndu þarf afc láta voikennast, en hinum sem sjálfir vilja bjarga sjer mega menn eigi gleyma afc rjetla brófcurlega hjálparhönd. G. A. — 13

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.