Norðanfari


Norðanfari - 11.02.1875, Side 4

Norðanfari - 11.02.1875, Side 4
skap, og aSS endingu hin Iirffandi, fjörlegn, efn- isríku sögurit sín, þar segi jeg, geymdi Island mikinn fjarsjáí) feguríar og5 mikilleiks, skáld- lega efnisgnægb, er skáldsnilli litinnar aldar, þurfti ei nema ab grípa til, mebalheppinni í- þrótikunnri höiid, til þess aí) íinna þar aufc- hræddan yrkismálm. f hvert snilldarverkií) á fætur öfcru. þaí) er því engin furfca, þó hin frægustu skáld vor, fyrir 2. mannsöldrum sílan, snjeru sjer a& gullnám þessum,.er þeir freist- uöu þess, aö endurvekja hit danska þjóöerni aí) endurvekja norrænan þrótt, mannvit og ætt- jar&arást. þangab sóttu þeir Öhlenslæger Og Grundtvig efniö í hinn nýja ham, er þeir færím hinn norrænu þjólernisandaf, er Danmörk mátli heita liggja í sárum. Já! ef satt skal segja; Grundtvig hefíii trauMa orMÍ) Grundvig, heföi hinn fornnorræni andi ei fundist úti á íslandi, og Dhlenslæger aldrei verib kallaö- ur Bbinn mikli skáldakonungur“ Nor&urlanda og engin skáldaflokkur heföi þá fylgt honum, e&a stælteptir hörpudslætti hans. Skáldalundur vor heffci þá veriö þögull og dapur, — eía kvefcií) viö af erlendu kvæöagargi, þar heföi þotib í flustráum einum. þakkir og blessun á Islandiö gamlaþví 8kiliö; verslumey norlurlanda, varömey vors erfíagulls helgidóms minninganna, lifi heil þessi hin sannarlega BEdda“ eíur 1000 ára amma, þar sem hún silur á fótum sínum á noríurhafs- straumnum, og hefur á knjám sjer myndabók ásanna, sögutöflu og strengleik, hún roönar viö hylli þá er hún nú nýtur, Heklubái verpur á bana fögrum bjarma, pg noröurljósin slá hring um hinn mjallahvíta hvirfil. Blessun Ðrottine hvfli yfir henni! Lifi hún þúsundir ára enn f hei&ri og sóma. AFS0KUN (afcsend). A fundi a& þingmúla, er sýsiumaíiurinn í Suiurmúlaþlngi hjelt 30. maí þ. á. var talab um að halda þjóMiátíb fyrir sýsluna 2. júlf í Atlavfk í Hallormssta&arskógi, þar sem enn eru einar helztu skógamenjar, sem eptir eru hjer á landi Og um leib var þar stungiö uppá aö kjósa 1 eöa 2 menn til ab koma fram vor vegna á allsherjar þjóbhátfb landsmanna á þingvelli. Var ab síbustu stungib uppá 2. og tilnefndir: Páll Melsteb, málaflutningsmabur í Reykjavík og Uaraldur, hieppstjóri, Briem á Rannvegarstöbum, sem tók þá og kosningu. þessi Uosning var eífcan endurnýjub og stab- fest á abalvorfundi beggja Múlaþinga á þórsnesi 12. júní. þá voru þar og kosnir abrir 2 full- trúar fyrir norbur Múlaþing: Lárus Halldórsson, candidat f Reykjavfk og Páll umbobsmabur 01- afsson á Hallfrebarstöbum, sem gat þó eigi lof- ab strax förinni vegna veikinda á hcimili hans. Á þórsnessfund var komin sönn frjett um, ab kennngnr vor mundi koma út hingab og vitja þjóbhálíbar á þingvelli. þetta hvatti menn eink- um til ab senda fulltrúa hjeban, til ab fagna honum vor vegna. Abur voru rnenn mjög tví- bentir f því ab senda nokkurn. A fundinum var og rætt um erindi þess- ara manna og fundarstjóra falib á hendur ab senda þeim kjörbrjef, sitt hverjum og svo erind- isbijef ölliim samt, en þab skyidi fullrætt verta á þjóbhátíbarfundi í Atlavík 2. júlí, Strax eptir fundinn sendi fundarstjóri köll- unarbrjef þrem þessum mönnum sem kosnir voru, Páli Melsteb, Lárusi Halldórssyni og Har- aldi Briem en eigi þab sinn Páli Olafssyni. þab skyidi bíba vissu um för hans og eins erindis- brjefib. Strax eptir þjóbhátíbarfund í Atlavík 2. júlí augiýsti Páll umbobsmabur fundarstjóra, ab hann mundi geta farib á þingvöll og kallabi eptir kjörbrjefi sínu og um leib erindisbrjefi handa fulltrúum vorum, eptir því, sem ályluab var á vorfundi. þá hafbi svo stabib á, ab fund- arstjóri var f miklum örmum og mannkvæmi, en ritabi þó köllunarbrjeíib og síban erindisbrjef Iianda fulltrúuuum, eptir samþykktum vorfundar f fundarbókinni. þar hafbi og í bókinni legib erindisbrjef er ritab var í fyrra handa þingvalla- fundar mönnum, en þá var þorvarbur stúdent Kjerúlf kosinn meb Haraldi Briem fyrir subur Múlaþing. Af þessu atviki mun fundarstjóri helzt hafa viljab þab til, sb rita nafn þorvarbar f erindi8brjefib nú, í stab Páls Melsteb ogsenda svo brjefib án þess ab gæta þessarar ritvillu. þvf svo sögbu þingvallafundarmenn vorir, er þeir komu aptur, ab staíib heftií erindisbrjef- inu og þorvaríur Kjerúlf komib fyrir þab fram vorri hendi. Ætti fundarstjóri vor hjerna, <»b fá fyrir þessa ritvillu sína ab minnsta kosti tau málagjöld, ab verba cigi kosinn aptur fund- íirstjóri á þórsnesi. Hin8vegar getum vjer furbab oss á, ab Páll Melsteb skyldi eigi koma fram á þingvelli, af vorri *lendi) eins fyrir þessa nafnvillu í erind- isbrjefinu, þegar hann hafM þó fengib kjörbrjef I sitt Og bábtr fulltrúarnir hjeban ab heiman (er — 16^; bábir voru á þingmúla og þórsness fundum) ] vitnubu fyrir honum ab hann hefbi verib kosinn hjer, svo nafnib í erindisbrjefinu yrbi ab vera misrilab, Ab vísu stób þetta á litlu, þvi þor- varbur, kandídat, Kjerúlf var eins f allastabi heibvirbur mabur, til ab koma fram af vorri hendi á þiogvelli. En þetta sinn var þó annar mabur kosinn og hafbi fengib köllunarbrjef. — Nafnvillan f erindisbrjefinu er einasta ab kenna fundarstjóra á þórsnesi. Búi (au8tfirbingur). FRJETTIR INNLENÐAR. Cr brjefi úr Svarfabardal dag 31. des. f. á. „Ilrognkelisaafii var hjer næstl. vor vib Uppsa- stiönd meiri en ab undanförnu. Vorvertíb var hjer stutt en fiskur aflaíist vel meban hún stób yfir, þá beita var gób. Yfir alla haustvertíbina fram til jóla voru ógæftir miklar, en þegar gaf var aflinn rýr því fiskurinn var smár þó margt væri ab tölunni. Grasbrestur var hjer víba á harbvelli og hallendum mýrum en nýting gób; töbufall víba mjög rýrt. Heyin reynast mjög áburbarfrek. Tííiri hefur síban um veturnætur mátt heita gób og hagi fyrir fullorbib fje til mikillar styrktar, en mjbur fyrir hross, lömb hafa stabib vib ab þessu síban um mibgöngur. Skurbarfje reyndist í meballagi og fjárheimtur af fjaili góbar. I áfellinu er skali hjer á 27. sept. týndust á nokkrum bæjum í heima högum fáar kindur. þab er ekki satt sem þ. á. Nf. segir f nr. 51—52 bls. 115, ab 40 fjár hafi fennt á einum bæ f Skíbadal, því vart mun hafa tapast svo margt í öllum hreppnum. Afellib gjörbi flest haustverk manna hjer í sveit ó- möguleg*. Ur brjefi úr Fijótum dagsett 5. jan. 1875. „Heilsufar manna er gott. Tíbarfarib, þab sem af er vetrinum, má ekki slæmt kalla, en á- fellunum í haust fylgdi sú fannfergja, ab síban um mánabamótin september og október, helur hver skepna verib á fullri gjöf ab heita tná hjer f Fljótum, ab fráskildum nebstu bæjunum, svo ab flestir eru nú búnir ab gefa eins mikib, og sumir meira en f fyrra um þetta leyti, er þab fierour óyndislegt, ‘þegar allstabar ab frjettizt um snjóleysu og árgæzku. Fiskiverlíbin varb svo sem engin hjer í haust, fyrir hinar dæma-. lausu Ó8tiliingar, en allt ab þessum tfma hefur fiBkur verib hjer fyrir og töluvert aflast nú í vetur hjá flestum þeim er hafa getab saett því ab róa. þab eru líkindi til, ab lítil sem engin reifsla komi í höndlanir Thaaes á Hofsós og Siglufirbi næslk. sumar, þar sem hann nú meb síbustu póstskipsferb sagbi bábum factorum sín- um upp, án þess menn viti frekar hvert ráb hans er cba verbur“. — 2. des. f. á. hafbi unglingsstúlka um tvít- ugt, drukknab ofan um ís á Jökulsá (er feilur eptir Jökuldal og mebfram Jökulsárhlíb), er hjet Gubfinna Siefánsdóttir frá Ilallgeirsstöbum í Jök- ulsáihlíb, sem send hafbi verib meb brjef aust- ur yfir ána; önnur stúlka varb lienni samferba. þegar þær fóru hcimleiMs, ætiuíu þær ab Surts- stöbum sem er nokkru utar. þá þær komu út á ána, gekk Gubfinna á undan rneb staf í hendi en hin stúlkan iíiib á eptir, bar þá Guffinnu ab bláum bletti á ánni, sem bún reyndi, en stafurinn þegar á kaf og stúlkan á eptir ofání vökina og hvarf þcgar útundir ísinn, en áin feikna stríb og vatnsmikil. — 22. f. m. hafti mabur frá Skarti í Dalsmynni drukknab í Fnjóská og nýlega 2 menn afbyttu á Skagafirbi. — Siban um næstl. nýár hefur veburáttan optast verib óstillt en frostlítib, 2—7° R. og stundum frostlaust, nema dagana 27. og 28. f. m. 15—16° á Reaumur. I öllum snjóljettuni sveituin hefur optast verib jörb, cn þá út af því hefur brugbib, hefur þab meir verib vegna áfreba en snjóþyngsla. En aptur víba á útsveit- um, er kvartab um snjóþýngsli og jarbbannir, svo ab saubfje og iiross hafa allajafna verib á gjöf síban í haust; aptur á stöku stab vib sjó, fje gengib allt ab þessu ab kalla sjálfala. Vfba hefur fjárpestin*ela brábafárib drepib ab mun, en þó mest á Silfrastöbum í Skagatirbi allt ab 60 fjár. Síban fyrir jól hafa fáir róib til fiskj- ar, bæbi vegna ógæfta og af því beituna hefur optast vantab, og þab sem afiast helur af fiski verib smátt og fátt. Aldrei hefur, þab vjer tli vitum, í vetur þab af er, orfib róið til hákalls. Vart befur orðib vib útsel hjer innfjarbar og fáeinir af þeim komnir á land. Enn þá í vetur liefur ekkert orðib vart vib hafís lijer noiðan fyrir landi, og engin vottur þess ab hann sje á ferbinni hingab. Um tíma hefur þess hvergi lijer verib getib, að vart hafi orbib vib jarbskjálfta. Ab svo miklu frjetzt hefnr, þá eru nú hvergi stórveikindi. og engir nafnkenndir nýlega dáib. { kaupstöbum hjer norban- og austanlands, er sagt lítib um kornvöru og alrar nauíeynjar, nema bjer á Ak- ureyrí, Húsavfk og Djúpavogi, sem sagbir eru vel byrgir, þó hefur absóknin hingab, einkum ab Höpfners og Gudmanns verzlunum, verib mjög mikil, bæbi úr Skagafirbi, Fljótum, Siglufirbi, Hjebinsfirbi og Olafsíirbi, auk þeirra, úr nærsveit- unum, er venjulega rcka lijer verzlun sína. Leibrjetting. Af því í sumum biöbum vorum er ógreini- Iega en sumum rangt, skýrt frá daubadegi og aldri emirit prestsins síra Olafs Hjaltasonar Thor- berg, þá vil jeg lijer meb skýra frá því, sem rnjer er kunnugt um þab efni. I skírnarsebli, undirskrifubnm af síraHálf- dáni Einarssyni, segir svo : Olafur Hjaliat-on fæddur 19. desember 1792, skírður 23. s. m. Síra Olafur deybi 14.ekki 13. september 1873, eins og sagt er í almanaki hins íslenzka |>|ób- vinafjelags, en þab mun vera tekib eptir þjóbólfi. Síra Olaf hefur því skort 3 mánubi og 5 daga á 81 ár þá er hann deybi. þeir sem vita ab BÍra íljatti þorbergsson átti alis 8 syni meb Olafs nafni, geta máske ætlab ab hjer sje tekib feil á bræbrunum, en þab er ekki, því f sama 8ebli er geiib um fæðingardag þeirra næstu ár á undan, og dóu þelr mjög ungir. A& sfra Olafur sje fæddur 1796, en fæbingardag hans sje þó ab finna ( skjölum Eyrarkirkju, getur ekki staMst, því síra lljalti j>oi t»n gsson fluuist þaban ab Stab í Grunuavík 1795, sbr. Prestatal og Prófasta á Islandi hls. 133. Halfdán Einars- son var prestur á Eyri 1848— 1866 s. st. bls. 129. J. G. AUGLYSINGAR. — Eptir páska er ( áformi ab halda „Tom- bólu“, á Akureyri til innteklar fyrir kirkjuna hjer, sem enn þá þarfnast vib ýmislegra naub- synlegra hluta t. d. klukkna og orgels. þareð sjálfsagt margir, sjerílagi sóknarnrenn, vegna augnamibsins, munu vilja stybja fyrirtæki þetla, eru þeir, sem vilja styrkja þab meb gjöfuiri, bebnir fyrir páska ab senda þær til verzlunar- stjóranna eba Hr. J. V. Havsteen á Akureyri. For8töbunefnd tombólunnar. — Um leib og vjer á&ur í bla&i þesau skýrb- um frá því, ab fyrrum dómkirkjuprestur nú hjera&sprófastur r, af dbr, iierra Olafur Pálsson á Melstab, hefði útvegað BOrgel“ í Melstabar- kirkju, og gefib oss ýmsar upplýsingar þar ab lútandi, skoru&um vjer á innbúa Akureyrarkirkju- sóknar, a& þeir vildu þá skjóta fjo saman til ab kaupa „Orgel“ fyrir, hjer í kirkjuna, en þessu var þá enginn gaumur gefinn ; en eptir ofan- nefndri áskorun „hlutaveltu forstöbunefndarinn- ar“, eru menn nú — því betur — sannfærbir um, hve nau&synlegt og verbugt gubsþjónustu- gjörbinni þab er, ab hafa slikar söngivjelar í kirkjunum, og einkum þar sem skortur er á góbiiin söngmönnum ; enda er nú sagt, ab söfn- u&ir Mö&ruvalla kl. kirkjusóknar og Munka- þverár ki. kirkjusóknar, sjeu þegar farnir að safna gjöfum í tje&u tilliti. Vjer Akureyrar- kirkju sóknarmenn, ættum því ekki a& lata oss mibur farast vib blessa&a kiikjuna okkar, held- ur hvert mannsbarn í sókninni, leggjast öll á eitt eptir efnum og ásigkomulagi, ab safna fje til þess ab gott BOrgel“ og góbar kiukkur fáist keyptar og fluttar hingab riæsta sumar. Ritst. — Samkvæmt fundar ályktnn ab Munkaþverá 22. þ. m , ver&ur á þingstofurini á Akureyri hald- inn almennur sýslufundur hinn 25 febr. næstkom- andi, til þess ab ræba hin helzlu velferbarmál vor, óskum vjer og vonum að fundur þessi verbi vel sóttur, og sýslubúar sýni meb því áhuga sinn á málum vorum. Vjer treystum því að al* þingismenn sýslunnar verbi þar. ( Munkaþverá 22. janúar 1875. I umbo&i fundarins: E. Gunnarsson Skapti Jósepsson Fundarstjóri. Ritari. Póststjórnin yfir Islandi hefur ákvar&ab ab aukapóstur eigi framvegis ab ganga milli Ak- ureyrar og Siglufjarbar, og á þessi aukapóstur ab lara af stab hjeban í liveit sinn deginum eptir að norbanpóstur kernur ab sunnan, og ept- ir sólarhringsdvöi á Siglufirbi tii baka aptur, þeir e?a sá sem vildi takast þessa aukapóstferb á hendur, vildu snúa sjer til mín, til ab semja um kaupib; og þa& fyrir þessi mánabarlok. Akureyri 10, febrúar 1875. E, E. Möller. Eigandi og dbyrgdarmadur: BjÖrn Jónsson Akureyri 1875, B, M, Stephdnsson,

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.