Norðanfari


Norðanfari - 08.05.1875, Page 3

Norðanfari - 08.05.1875, Page 3
51 ragara, hlnn er miSur gáir sín, athugar þetta ekki fyrr enn hann sjer þetta f uppbots mila sínum og vurbur þá eiriatt fyrst þess var, ab hann hefir keypt hlutinn dýrara en vib hærsta gangverb, sjer þá eptir öllu, tregiast (ef til vill) um borgun, dregur allt hvaB mögulegt er a& itika skuldinni, innheimtuma&ur nær henni seint og um sí&ir me& illan leik, a& nokkru, en sumt getur tapast og náíst aldrei, í þessu efni hafa menn fyrir sjer dræka margfalda reynslu; a& liínum gjalddaga sýnist allt ö&ru máli a& gegna þó kaupanda sje þá ekld hlíft. í öíru lagi leyfum vjer oss a& spyrja: hvort þa& sje ófrá-víkjanlegt skilyrti og skuldbinding undir öllum kringumstæ&um, a& kaupandi sje skyldur a& svara til mála, ef þörf gjörist, þar e&a þar, er uppbo&s- e&ur innheimtuma&ur ékve&ur? Oss viríist a& vísu a& hjer mæli miki& me&, en þær kríngumstæ&ur geti þó veri&, a& vörn e&ur undantekning sje ekki óhugsandi gegn þessu. í þri&ja lagi þurfum vjer fræ&s!u um þa&, hvort þa& sje rjett, a& hrifsa inn hluti á upp- bo&um, me& ö&ru móti en því, a& eigandi e&ur umbofsroa&ur hans, bjó&i sjálfur hlutinn inn? Oss vir&ist gjört gabb a& oss, ef blutursá er vjer bjó&um f, er tekinn af oss eptir hærsta' bo&. Vjer sem sagt, hvorki getum nje þorum a& fullyr&a neitt í þessu efni, en hitt vitum vjer, a& or&taki&, BSinn slær me& hverju lag- inu“ , getur átt hjer vi&. Vjer bi&jum þig Nor&anfari gó&ur, að bafa me&fer&is línur og spurningar þessar, og vonum sta&fa6tlega, þú færir oss bráíum Ijós og greinileg svör þessu vi&víkjandi, þar oss vir&ist oss fáfró&a almúga- mennina var&a miklu hva& sje rjettast í þessu^efni sem mörgu fl. þú ert eina bla&ið er vjer eig- um Norílendingar, því væii oss skylt a& hlynna a& þjer, þú ekki slíur en önnur blö&in, hefir hi& framan talda til þíns ágætis, vjer værum andlega vola&ir ef vi& misstum þín, fyrir of fáa kaupendur, e&ur gjaldtreg&u við eiganda þinn. 2+3. þJOÐHÁTIÐ Á GAMLA^RSÐAG 1874. (Ur brjefi úr Borgarfir&i d. 16. jan. 1875). Fyrst jeg fór að skrifa y&ur um frjettir hjer úr bygg&arlaginu, þá vil jeg ekki sieppa a& segja y&ur frá þjó&hátí&inni okkar í þing- nesi í IJesisþingum í Borgarfjarfarsýslu á gaml- ársdag 1874. Hefi jeg lýsinguna nokkuð ná- kvæma svo þjer fáið hina skýrustu hugmynd um hana, þó ætíð sje sjón sögu ríkari. Nokkru á&ur var nefnd kosin, er skyldi sjá um a& útvega þa& er þurfti til iiátí&arhalds- ins og útbúa og skreyta fundarhúsið, svo vel sem yr&i fyrir hinn ákve&na dag. A fundar- sta&num þingnesi hagar svo til að sín stofa er á hvora hönd, þegar inn er gengið; voru milli þilin tekin burt, svo úr bá&um stofunum ásamt milliganginum varð allmikil ein stofa, er rúma&i á 2 hundrað manns. Framundan bæjardyrunum er grasivaxinn hóll, og þar veifa&i hi& danska flagg, en er dimmt var or&ifc var dregin á stöngina eldrau& lukt, er sást til vfísvegar. A annari stöng upp af bæjarbustinni var hið íslenzka flagg1. Yfir útidyrum var haglega útskorið spjald, svart tnálað me& hvítum stöfum: Bþjó&hátí& 1874“, og f bá&um hornum ne&anvert hin nefndu flögg tneð sínum litum. Kringum spjaldið og ofan- tneð dyrustöfunum var festur grænn blómkrans. En er kvölda tók var á þili& hengd geysistór glerlukt me& 2 Ijósum, Á innanver&um gafli su&urstofunnar voru fest 2 spjöld er Ijós skein í gegnum (Trans- parenter) me& nafnstöfum Ingólfs I. og A 874 og ofar hjáirour, sverð og öxi, skein í gegnum hvftt; þar vi& hli&ina var nafnstalur konungs Vors: C. 9. 1874 og kóróna yfir; þar skein i gegnum rautt. Blómsveigur var í kringum spjöldin. Til beggja hlifca stofunuar voru þjett- 8ettar Bstearin“ Ijósara&ir. A hádegi kl. 12 var yfirlýst a& hátí&in X) Hi& ísleozka flagg var opphugsað af hreppstjára Andrjesi Fjeldsted á Hvítárvöllnm, þannig samsetti Ne&st Srsen rönd, þar ofar hvít og efst rau& stykki til hli&anna, í mi&jn blátt me& stjörnn’. Hugmyndin er sá, a& hi& græna tákni graslendi, hi% hvíta jökul, hi& ran&a ^idgos, hi& bláa himininn me& pól8tjörnu. Spjald yflr átidyrum var einnig skorið af Andrjesi, byrja&l og skotiö þremur skotnm. Voru þá reglur upplesnar, sem sög&u fyrir um tiihögun hátí&arhaldins, og gesiir be&nir afc haga sjer ept- ir þeim, a& því er þá snerti. Til gó&s skipu- lags heyríi og þa&, a& allir þeir sem þjónu&u a& hátí&inni, höf&u sjerstök merki á vinstri handlegg, t. a. m. forstö&unefndin, söngflokk- urinn, veitingamenn og skotmenn; hringt var til hvers sem gjöra skyldi. Skömmu epiir a& hátífcarfundurinn var settur, mælti fyrir Islands minni Páll prestur Jónsson á Hesti og var sungifc á undan kvæ&i& nr. 1. og á eptir nr. 2., sem hjer kemur á eptir; þá var hrópafc nífalit Bhúrra“ og skotið 9 skotum, A& stuudu li&inni mælti Pall lækni Blöndal fyrir konungs minni og var á eptir húrrafc og skotifc sem fyrr. þá var drukkib minni alþingismanna 1875 , og mælti Andrjes hreppstjóri Fjeldsted fyrir þvl ; a& því búnu var húrrafc sein fyrr og skotið 9 skotum. Eptir minnin byiju&u veitingar: kaffi og chocolade me& brau&i; og Toddy drykkja er áleið kvöldið. þá var sungifc Ingólfs minni, sífc- ar minni kvenna, giptra og ógiptra og mælt fyrir ýmsum skálum. Er dimmt var orfcifc voru gestir vi& og vi& bo&nir a& koma út til að sjá til 8kemmt.unar ýmsa eida (Fyrværkeri, Raketter, Blomsterfontainer, Sole, Bengalske Flammer). En kl. 9 e. m. byrja&i blisbur&ur eptir sljettum engjum fyrir nor&an bæinn, og var fagurt á a& líta í logninu og blí&unni, sem þá var. Um daginn vorum vi& svo beppoir, a& fá bi& bezta ve&ur; lengst af var hæg nor&angola, en uni dagsetur lygndi, og þótti þá mikil skemmtun a& liorfa á eldana; þeir eru líka sjaldsjenir gestir uppi í sveitum. •— Hátí&in stóö til kl. 12 um nóttina, og sem kve&juorð hennar, og ársins var sungi& versið nr. 3. þar eptir bjeldu saint áfram veitingar og skemmtu menn sjer me& söng og samtali fram á morgun. Fór allt fram með reglu og hógværii glefci Hver fór á- næg&ur heim til sín og allir rómu&u, a& þeir hef&u notið hinnar beztu skemmtunar. Gestir töldust a& vera frá 130—140. — IJef&i jeg verifc skáld, skyldi jeg hafa ort eitt vers á þessum minnisstæía gamlársdegi, sem mjer mun aldrei úr minni lífca — En nú koma kvæ∈ þau eru eptir skáldin Eyólf Jóhannesson á H vammi í Ilvítársífcu og Jónas Guímuudsson á Glvalds- stö&um í Borgarhrepp. Nr. 1. Lag: Sitter i högen. Skreytir nú fjöllin skammdegis sunna skingeislarö&um á himininn brá. Piís ber því öllum sein mál hafa og munna miidasta Fö&urnum ljósanna tjá :,:. Tímans á mi&um rúnir svo ristu, ritarar mæru og lítum nú skráð, þúsund ár lifcin frá því a& fyrstu :,: fe&urnir kæru bygg&u hjer lá& :,:. Islands var þetta afmælisdagur, árifc sem hra&ar sjer tímanna göng; hjá oss sje rjettur háu'&abragur, :,: befjum nú glaíir fagna&arsöng Lifir hjer þjó&in landinu borna vib logandi báli& og ísiiafifc svalt; lifir í bló&inu frjálsiyndifc forna, fjörug er sálin þó loptið sje kalt:,:. Víst ertu fögur þó öldruð sjert or&in ástkæra mó&ir á segulbergs stól, á faldiriurn mjög er fannhvftur bor&inn; :,:faguandi þjó&um á sefgrænum kjól Börnin þín fjörug frjálslynd í hjarta fa&minn sem brei&ir þú ástríkan mót, óska vjer gjörum til ítrustu parta :,:apiur ab greiba þjer skyldunnar hdt Iijálpaðu Drottinn að getum yjer göfga glatt vora mófcur og bætt hennar kjör, iei& þú oss brottu frá letínnar höfga, :,:lílgaöu bló&ið meb starfandi fjör Vjer skulum strí&a máttgó&u mundum, me&an að æ&arnar deyfir ei hel. Ttkur a& li&a frelsis a& fundum, :,:íögnum því bræ&ur og notuin þa& vel Lí&ur burt árið, lífcur nú dagur, lifcinn er röíull á bafgu&sins skaut; greina þa& spár, a& grói vor hagur, :,: göngum fram stö&ugt ádygg&anna braut:,:. E. Jóh. Nr. 2. Lag: Kong Christiau lægger ned sit Sværd. Heill sje þjer kæra fjalla frón, me& fannaskör og bjarta fossa, þar sem jar&eldar yfir blossa. Tignailegri ei sjá má sjón, þar sem a& nor&urljósin ioga lýsandi háan jökulboga, :,:hei&rikt af stjörnum Ijómar lopt þökk sje þjer mófcir þúsundföld, sem þung og mörgu reyndir sárin; þú hefur alið þúsund árin þinna írjálsbornu barna fjöld. A me&an blófc í æ&um rennur og eldur í þfnn djúpi brenn'ur, :,: kær munt’ og blessuð börnum þín Eflum nú samtök, dá& og dyggð, drenglyudi me& og frjálsom buga, og látum þrautir engar buga, þolgó&ir jafnt I gle&i og bryggð. Y.& skulum Diottinn blífan bi&ja, blessa vor fyiirtæki og sty&ja, :,: veita oss þaö sem þörf er mest Vinnum samhuga braustri hönd svo heimur allur megi finna, a& eifi&i borgir bama þinna ekki sí&ur en önnur lönd. Biúkum og tflurn frelsi fengið, lljótt mun þá sjézt a& hrausta drengi :,: vor gamla mó&ir elur enn:,:. Minnumst a& þúsund ára öld endar á þessu gamlárs kveldi; fjalieyjan kunn af ís og eldi þökk og heill sje þjer þúsund föld. Ðrekkum nú voirar mó&ur minni me& gle&irómi sjerbver inni: :,:Ðrottinn blessl þig fósturfold:,;. J. Gu&m. Nr. 3. Lag: Óvinnauleg borg er vor Gu&. Burtli&na þúsund áiá öld Íslands kve&ur nú þjó&in, þiikk, heifcur, lofgjörfc þúsuudföld þjer sje Alfafcir gó&i! Komandi öld og ár oss blessa Drottinn hár, vertu lands vörn og hlíf, vort blessa þjó&arlíf af nýjum ná&arsjó&i. J. Gutm. BRJEF FRÁ AMERIK-U. Parry Sound 25. janúarm. 1875. Vegna þess a& brjef, sem jeg skrifa&i bræír- um nrínum og kunningjum lieima f fyrra lenti (mjer þó óafvitandi) í aukabl. Norfanfara nr, 25 —26., þá hefur þa& or&ib tilefni til þess, a& nukkrir af löndutu míaum hafa skorað á mig a& jeg Ijeti fleiri koma ( Nor&anfara, bi& jeg y&ur því ab gjöra svo vel a& Ijá þessum línum rúm f yfcar hei&ra&a blaíi, enda þótt jeg finni mig ekki læran um afc rita svo vel sem skyldi, þar jeg þá Ifka sje ömunaryr&i í blöfc- unum frá einstökum mönnum gegn öllu þvf er snertir Ameríku; eins og t. a. m. brjef Hún- vetningsins nafnlausa (!!!), er stendur f 23_24. bla&i Nf. nl. á. (>a& er sannarlega lei&inlegt þegar menn rita í blöfcin um þa& sem menn ekki þekkja lil hlýtar, einkum þegar þá er spáfc mið- ur gó&gjarnlega í ey&urnar, eins og t. a. m. þegar bann kemur me& þá setningu, mefcal annara ástæ&ulausra, a& Bbrjefum þeirra“ (n. 1. „Emi- granta“) sje ekki Btrúandi“, og t. a m. „hætti þeitn vi& að gylla kjör sín nm of til a& teygja þangað fleiri o: til sín í óiukkuna(!?) svo sem kunningja og ástvini“, þvi þeim skrifa menn heirn, hann gjörir oss þannig er segjum annab af þvi nýja landi en allt ilit, verri ríka mannin- um, sem gufcspjallifc getur um; því hann vildi þó ekki að biæ&ur sínir lentu í fordæmingunni þó hann væri þar kcrninn sjálfur. Hefur nokkur fremur ástæ&u tilafc trúa þvi þó einhverjer seg&i allt annað en gott, sem jeg vel get ímyndafc mjer a& geti átt sjer stafc, því brjef manna ver&a að skapast eptir smekk og greind hvers eins? Sumir af því þeim fellur ekki, láta illa af land- inu eins og Hrafnaflóki Islandi fyrrum, en fá- ir ætla jeg lofi það svo mjög úr hófi sem þór- ólfur smjör, heldur telji Itosti og lesti, setn og Herjúlfur á Fróni for&um, og þa& vildi jeg leitast viö a& gjöra eptir minni liilu þekkingu. Sein frainhald af því jeg rita&í í fyrra, er a& geta þess a& vifc Islendingar í iiosseau hjeldum áfratn me& að ry&ja þar nefnda braut ásamt þeint löndurn er búnir voru að taka sjer þar bólfestu upp í skóginum Baldvin Helgasyní og Davífc Irá Bakkaseli í Fnjúskadal. þeir keyptu lú& þá (The lot) , er fylgdi húsinu seiu þeir flultu í, í fyrra haust, svo, þeir eiga það nú auk þeirra lota er þeir fengn hjá stjórn- inni af gefins landi. Tóku þeir a& sjer kafla af brautinni sem lá yfir land þeirra i fjelagi me& .tvcimur Uúuyetuingum, Bjarua Snæbjarn-

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.