Norðanfari


Norðanfari - 13.11.1875, Blaðsíða 1

Norðanfari - 13.11.1875, Blaðsíða 1
Senclur kaupendum lijer á landi kostnaðarlaust; verð árg. 30 arkir 3 krónur, einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. livert. KORDANFABI. Auglýsingar eru teknar i Uað- ið íyrir 8 aut'a hvcr lína. Við- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 14. ÁR. I RÁ ALflXhíL (Framiiald frá hls. 87). ýNefnclinni hefir framvegis verið tilfinn- anlegt, að allar upplýsingar vantar um hygg- ingarmáta á umhoðs- og klaustur-jöx-ðum landsjóðsins. |>ví meðan engin skýring er fyrir þvi, hvað gjalda eigí af hverri jörð að rjettu lagi, er ómögulegt að œtla á upphæð þessarar tekjugreinar með neinni vissu. Fjár- lagafrumvörpum annara landa, og sjer i lagí þess lands, sem liggur oss næst, Danmerkur, fylgja allajafna fylgiskjöl (Underhilag) um þessa grein þingi og pjóð til leiðheiningar, og til nauðysnlegs eptirlits með umhoðsstjórn- inni, að hön gjöri þessar eignir svo arðher- andi fyrir landið, sem lög og samningar heimila, að hún, við leiguliðaskipti, hreyti samningunum á sem haganlegastan hátt, að hún gangi nógu fast eptir afgjöldunum, að hún sjái um, að eignirnar ekki gangi af sjer o. fl. jþvi sje t. d. fiskvirðið í umhoðsgjöid- mum, sumstaðar reiknað á 21/* sk. eða hjer um hil 5 aura, líkt og á sjer stað við lög- mannstollinn, í staðinn fyrir 12—13 sk. eða 25—27 aura, þá þarf ekki lengur vitnanna við um það, hvernig umhoðsjörðunum er ráðstafað. Nefndhi hefir heyrt, að leigur af innstæðukúgildum á sumum umhoðsjörðum sjeu að eins 80 sk. eða 166 aurar, þar sem hver einstakur jarðeigandi, að frá dregnum innlieimtulaunuai, lrefir minnst 10 krónur upp úr kúgildinu, og optast meira. |>etta og því um líkt þarf bráðra umbóta við. Sama er að segja um það, hversu ómissandi er að vita, hvort umboðsjarðirnar halda ó- skertum þeim innstæðukúgildum, sem þeim eiga að fylgja, og hafi þar á orðið breyting- ar, hvernig í þeim liggur, og hverju við það munar í afrakstri jarðanna. j>ó kastar tólfunum, þegar fara á að reikna út viðlagasjóðinn, sem varla má „hjálparsjóður4* heita, að minnsta kosti ekki fyrir landið. |>að er regla annarstaðar, eins og vera her, að slíkum sjóðum (Reserve- fonds) er haldið samfleytt saman, ár eptir á,r, og sjerstakur reikningnr yfir þá, feæði inn- stæðu og vexti, látinn fylgja hverjum fjár- lögu-m til yfirlits og glöggvunar. Hjer er nokkuð öðru máli að gegna. j>ví þó finna megi með nokkrum ei’fiðismunum upphæð innstæðunnar, eins og hún ætti að vera, ekki eins og hún er, þá er það nefndinni að minnsta kosti ofvaxið. að uppgötva, frá hverju tímahili innstæða sjóðsins, eins og hún er reiknuð af stjórnarinnar hálfu, fór að gefa vexti, með öðrum orðum, hve nær fje það, sem eptir reikningum sjálfrar stjórnarinnar, á ári hverju var afgangs tekj- unum — og þetta fje á eptir fyrirskipun stjórnarinnar að gjörast arðberandi fyrir landið — var til taks að hera vexti. Stjórn- in vill sem sje ráða því sjálf, hvað lengi hún hefir þennan afgang handa á milli, til að greiða þau útgjökl, sem upp á kunna að koma, og er það því á handahófi, hve nær því verður komið á vöxtu. Bptir reiknings- yfirlitunum, sem til eru, fyrir reikningsárin 1871—73 voru tekju-afgangarnir þessir: 1871— 72: 10980 rd. 33 sk. 1872— 73: 26811 — 82V2 — 1. apr. til 31. des. 73: 29349 — 25 — Samtals: 67141 — 44V2 — j>ó að nú við endurskoðun reikninga þessar upphæðir hafa breyzt lítið eítt, þá AKUREYRI 13. NÓVEMBER 1875. rná þó, eins og síðar og á öðrum stað mun sannað verða, gjöra ráð fyrir, að viðlagasjóð- urinn hafi í ársbyrj. 1874 átt rúma 67,000 rd. eða 134000 kr, en engín skýring finnst um það, frá hverju tímabili hver af upphæðunum fyrir þau 2 8/i ár, sem að ofan eru tilfærð, hafa byrjað að ávaxtast, enda hera reikningarnir sjálfir með sjer, að landið, siðan fjái'liagsað- skilnaðurinn varð, hefir orðið fyrir drjúgum leigumissi af íje sínu. J>ví af þessum 67000 rd. er ekki reiknuð leiga nema af 34792rck, eða 69550 kr., fyrir árin 1876—77. Hitt vaxtafje landsins (34151 rd., eða 68302 kr., auk 10000 kr. láns til Reykjavikurkaupstað- ar frá 11. júní 1875, alls 78,302 kr.) ersvo á sig komið, að smámsaman verður horgað upp í það, og fer því, eins og stjórnin að orði kemst (atliugasemdir hls. 8): „innstæð- an minnkandi“. j>etta er fróðleg upplýsing um vaxtafje, sem er ætlað til að vera við- lagasjóður, eins og stjórninni sje fyrirmun- að að koma hverri þeiri upphæð, sem inn- kemur af endurborguðum lánum, á nýja vexti. Hvað mundi verða dæmt um þann hanka eður sparnaðarsjóð, sem ljeti innborg- uð lán standa vaxtalaus, eða Ijeti þau renna inn í eyðslufje sitt j>ó sýna reikningarnir, að þetta er alvara stjórnarínnar. j>eir 550 rd., vegabótalán til jafnaðarsjóðs suðuramts- ins, sem húið er að endurhorga, eru horfnir af listanum yfir vaxtafje landsins, og þeir V15 partur af lánaupphæðum, sem Reykja- víkurkaupstaður og tjeður jafnaðarsjóður fengu til að byggja hegningar- og varðhalds- hús, og sem nú eru á ári hverju enclur- goldnir, eru einnig horfnir og hverfa jafn- óðum af innstæðunni inn í eyðslufjo lands- sjóðsins (Kontantbeholdning). Nú mætti að vísu ímynda sjer, að svo stæði áfyrir jarða- bókasjóðnum og rikissjóðnum, þó það síðara að minnsta kosti sje ólíklegt, að sjóðir þess- ir, þegar lánin koma inn, þurfi á þeim að halcla til bráðra útgjalda, af því ekki sjeu nógir peníngar fyrir hendi. Enda hera at- hugasemclirnar, bls. 7, það með sjer, að mik- ið fje þarf að vera fyrir höndum í þessu skyni; því af afgangsfjenu, sem að ofan er talið fyrir árin 1871—73 (67,141 rd.), er gjört svo ráð fyrir að 27,906 kr. 69 a. „þyki nauðsynlegt að hafa í reiðu peninguin í jarðabókarsjóðnum til þess að greiða út- gjöld, scm upp á kunna að koma“ og það enda þó afgangurinn fyrir 1874: 24000 rd., eða 48000 kr. og fyrir 1875: 16099 rd. 44 sk., eða rúmar 33000 kr., þá ætti að vera, eða bráðum veixía til taks. Með öðrum orðum: landstjórnin þykist þurfa að hafa 108000 kr. (þ. e. 27000 og 48000 og 33000 kr.) eða þeim mun meira, sem afgangarnir hingað til hafa farið frani úr þeirn áætluðu upphroðum, í sjóði til að byrja með árið 1876. Nefnclin hefir þá skoðun, að minna megi gagn gjöra, til að byrja ársúígjöldin, og að helmingurinn af tjeðri ujiphæð (hjer um hil 50,000 kr.) sje þess heldur nægileg- ur, sem jarðabókasjóðurinn jafnan inun hafa fje handa á milli, sem honum er heimilt að hrúka franian af árinu. En skjátli nefnd- inni í þessu, vcrður stjórnin að hafa ein- hver ráð til þess, að oyðsliifjeð (Ka-sshe- holdningen), eins og á sjer stað í öðrum löndum, þar á meðal Danmörku, stöðugt sje arðberandi meðan það liggur óútgoldið í sjóð. 1 fjárlögum Dana 1875—76 eru í 9. — 89 — Nr. 48.—44. gr. reiknaðir 200000 kr. vextir af „Kassehe- holdningen“, og má þar af ráða, að ríkis- sjóðurinn t. d. hefir leigu af tillaginu til ís- lands allt til þessa dags, að það einhvern tírna á árinu, eptir sem.fjárhagsstjórnarráð- inu gott þykir, er úthorgað í íslands þarfir. j>að er því eitt af tvennu: annaðhvort á viðlagasjóðnum að reiknast renta fráþeim degi, að afgangurinn af hvers árs tekjum fram yfir úfgjöldin er viss, eða eyðslufje, sem við hvers árs byrjun er í sjóði, á að ávaxtast með minnkandi rentum, eptir því sem það er brúkað í landsins þarfir. Sömu- leiðis virðist það vera sanngjörn krafa, að tillagið úr ríkissjóðnum sje goldið inn í landssjóð, segjum á missiraskiptum, helm- ingurinn í livert sinn, og mundi landssjóð- ur við þessa aðferð græða vextina af hjer um 100000 kr. frá innborgunardegi eptir tiltölu við það, hvenær fje þetta smámsam- an verður útgoldið. Ellegar vilji ríkissjóð- urinn heldur vera fjárhaldari landssjóðsins, og úthorga fjeð eptir þörfum landssjóðsins, virðist skylt, að hann reikni landssjóðnum þá sömu vexti af tillaginu, sem hann sjálf- ur hefir af því, sem eyðslufje, þó þetta eyðslufje aldrei sje nema annars sjóðs eign (Versur). Nefndin verður því að aðhyllast þá skoðun, að þjóðbankinn 1 Kaupmanna- höfn annaðhvort eigi að hafa í Reykjavik j útibú (,,Filial“), sem ráðstafi inngjöldum og útgjöldum landssjóðsins á Iflcan hátt, og þjóðbanldnn sjálfur vinnur fyrir ríkissjóð- inn, eða þá að bæði hín íslenzka yfirstjórn í Kaupmannahöfn hafi gjaldkera, sem standi fyrir öllum viðskiptum landssjóðsins við rík- issjóðinn og þjóðbankann danska, og lands- stjórnin hjerálandi fái heimild tilað brúka sparisjóðinn í Reykjavík fyrir banka; verð- ur sparisjóðurinn þá sjálfsagt að gjalda hærri leigu af innlánum, og undir eins stvtta þann uppsagnartíma, sem nú á sjer stað. Hefði reikningsyfirlitið fyrir 1874 verið þing- inu tilkynnt, væri kostur á með nokkurri vissu að gjöra upp reikninga viðlagasjóðs. ins, en þesssi seindrægni landsstjórnarinnar veldur því, að þessi fyrstu fjárlög landsins, eptir að það hefir fengið löggjafarþing, ekki geta haft þær skýringar inni að halda í þessu efni, sem væri æskileg undirstaðæund- ir reikninga hinna ókomnu tima. Til frek- ari sönnunar þvi, sem á undan er sagt um viðlagasjóðinn, skal þess getið, að þó hann eptir reikningsyfirlitunum fyrir árin 1871 —73 teljist eins og framan er greint 67141 rcL 441/2 sk., þegar nfl. tekj uafgangarfiir fyr- ir öll þessi ár eru lagðir saman, þá er hann samt eptir seinasta reikningsyfirliti frá 1, april til 31. cles. 1873 nokkuð meiri, nfl- 50,239 rcl 47V2 sk. og 17,181 rd. 64 sk. í allt 67,421 rd, 15V2 sk. og hefði landssjóðurinn fengið öll þau skuldabrjef frá dómsmála- sjöðnum, upp á 9831 rd. í staðinn fyrir 9175 rcl., sem tilstóð að hann fengi eptir áætlun stjórnarinnar fyrir 1874 bls. 16, og sem stjómin sjálf segir, að afhenda eigi lands- sjóðnum, en sem ekki hafi getað orðið sök- um þess, að nokkur privat skuldabrjef voru innleyst í dómsmálasjóðnum, þá ætti við- lagasjöðurinn við árslok 1873 í raun og veru að nema 68077 rcl. 151/8 sk., því það er aðgætandi, að þó að þessi skuldabrjef privatmanna væru ínnleyst, áttu upphæðirn- ar þar fyrir ekki að hætta að vera arðber-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.