Norðanfari


Norðanfari - 13.11.1875, Síða 2

Norðanfari - 13.11.1875, Síða 2
— 90 — andi fyrir viðlagasjóðinn, sem var rjettur eigandi peirra (sbr. áætlun 1874 athuga- semdir bls. 17). Ef hjer víð bætist, að ekki er mögulegt að sjá, hvort öll pau konungl. skuldabrjef, sem viðlagasjóðurinn hefir feng- íð hjá dómsmálasjóðnum, hafi verið reikn- uð eptir fullri upphæð eða gangverðí, pá verður heldur ekki með vissu sagt, hvort viðlagasjöðnum með pessu móti ætti að reiknast nokkuð meira eður ekki. Enn fremur ef lijer við væri bætt, samkvæmt brjefi landshöfðingja (sjá fylgiskjal IV. a.), mismuninum milli upphæðar og gangverðs á rikisskuldabrjefi pví upp á 50,000 kr., sem — stjórnin segir ekki hve nær — hefir keypt verið handa viðlagásjóðnum fyrir 46,951 kr. 39 aura, og sem nemur 3048 kr. 61 a., pá hefði viðlagásjóðurinn í ársbyrjun 1874 átt að eiga 139,202 kr. 93 a. p>ang- að til pessi reikningur verður hrakinn, ldýt- ur upphæð sú sem til er færð í athuga- semdum við fjárlagafrumvarp stjórnarinnar 1876—77 bls. 6: 65,544rd. 39x/2 sk., eða pví nær 131,088 kr. 80 a., að álítast óná- kvæm. Loks bera athugasemdírnar við pað frumvarp til fjárlaga (bls. 9.) sem lijerligg- ur fyrir, pað með sjer, að viðlágasjóðurinn á í viðbót pær 10,000 kr., sem lánaðar eru Reykjavíkurkaupstað frá 11. júni p. á. og er pá tjeður sjóður eptir skýringum stjóm- ariimar nú orðin 146,154 kr. 32 a. (með ofannefndum 3048 kr. 61 a. 149,202 kr. 93 a.) auk pess, sem lagt kann að verða upp frá árshyrjun 1874 og allt að pessum degi. Sama er að segja um skýrslu stjórnar- innar áhrærandi styrktarsjóð Islands. I at- hugasemdunum við fjárlagafrumvarpið fyrir 1876—77 leggur stjórnin sjálf konungsúr- skurð frá 25. júlí 1844 til grundvallar fyrir reikningi sínum, og virðist pví eðlilegt að fylgja pessari skoðun stjórnarinnar. Tjeður konungsúrskurður ákveður uppliæð sjóðsins 28,165 rd. 25 sk., en með konungsúrsk. frá 2. maí 1845 er boðið að verja til skóla- hússins í Reykjavík 4500 rd. og 11000 rd. p. e. 15,500 rd. eru pá eptir 12,665 rd. 25 sk. (sbr. alpt. 1857 bls. 88). Ár 1846 virðist sjóðurinn vera ákveðinn til 13,765 rd. 83 sk. og 1856 við árslok er hann eptir skýrslu stjórnarinnar talinn 15,168 rd. 49 sk. (alpt. 1857 bls. 88); en við áramótin 1862 erhann að eins 14,200 rd. eptir eldri reikningum stjórnarínnar, án pess nokkur grein sje gjörð fyrir, hvernin í pessu liggur. Loks- ins á sjóðurinn 5. apríl 1875 eptir áætlun- arskirteinum: í ríkísskuldabrjefum 36,000 kr., í skuldum á íslandi 4823 kr. 85 aura: samtals 40,823 kr. 85 aura, og við árslok 1875 á sjóðurinn: a, í ríkisskuldabrjefum 36000 kr. „ aura b, - útistandandi skuld. 5419 — 26 — c, - áföllnu vaxtafje 1656 — 76 —- p. e. 43,076 — 2 — J>að er auðsjeð, hversu ónógar pessar skýrslur eru, pví enginn reikningur er gjörð- ur fyrir ástandi sjóðsins frá 1856 til 1875 eða rjettara sagt frá 1845—75. J>að má nfl. varla reikningur heita, pegar að eins er sagt frá, að sjóður, sem við árslok 1856 átti 15,168 rd., sje við áramótin 1862 kominn ofan í 14,200 rd., og að samisjóður, ánpess nokkur grein sje par fyrir gjörð, eigi 5. apr- 51 1875 í allt 40,823 kr. 85 aura. Hjer er ekki svo mikið sem ávæningur um, hvemig sjóðurinn hafi verið ávaxtaður á peim 30 árum, sem liðin eru siðan konungsúrskurð- urinn frá 2. mai 1845 ljet verja 15,500 rd. ttl Reykjavíkurskóla. Hefndin leyfir sjer í pessu tilliti að vísa til fylgiskjals nr. 1 um ástand styrktarsjóðsins. p>egar nefndin her saman pær skýrslur, sem hún um pessa sjóði hefir fengið frá stjórninni, við pær skýrslur, sem stiptsyfir- völdin og landfógetinn góðfúslega hefir lát- ið nefndinni í tje um læknasjóðinn, brenni- vínsgjaldið o. s. frv. (sjá fylgisk. II—III), pá hlýtur eptirlanganin eptir, að reikningar landsins væru haldnir í landinu sjálfu, tals- vert að aukast. Alpingi mæltist til pess 1873, að and- virðiseptirstöðvunum fyrir laxveiðina í Elliða- ánum og fyrir Laugames yrði sagt upp. J>essu var, hvað sjerstaklega snertir Laug- arnes, svarað á pá leið, að virðingargjörð var sama ár haldin yfir tjeða jörð, og var liún pá virt 5500 rd. eður jafnmikið og kaupverðið var upphaflega. Nefndinni hefir í petta skípti beiðzt pess af herra lands- höfðingjanum, að ný virðing væri gjörð á tjQðri eign, og hefir hann góðfúslega orðið við pessari bæn nefndarinnar. Eptir pess- ari vírðingu, sem nú er fram farin, er Laug- ames ekki lengur veðbært fyrir skuld peirri til landssjóðsins, sem pað er veðsett fyrir, 3590 rd. eða 7180 la\, og leyfir nefndin sjer, pví að fara pess á leit við pingið, að pað skori á stjórnina að segja veðinu upp sem fyrst. Enn fremur skal pess getið, að lesta- gjald af póstgufuskipinu 1988 kr., prátt fyrir beiðni alpingis 1873, enn pá er dreg- ið frá tillagi Danmerkur. Refndin leyfir sjer í pessu skyni að eins að endurtaka, að hún ekki hefir getað komizt í skilníng um, að pessi aðferð sje gildandi lögum’ sam- ltvæm, en vilji landsstjórnin eigi, eins og áður hefir verið um beðið, leita úrskurðar dómstólanna í pessu efni, verður nefndin að fela pinginu, hvernig haganlegast verði greitt úr pessum meiningamun. Af pví sem undan er farið, leiðir, að nefndinni hefii' pótt nauðsynlegt að semja nýtt frumvarp til fjárlaga fyrir 1876—77, sem liún leggur til að komi í stað frum- varps stjórnarinnar, og sem hún felur góð- fúsri meðferð pingsins. jpegar hin heiðraða pingdeíld ber bæði frumvörpin saman, með peim athugasemdum, sem peim fylgja, sjer hún, hverjar pær breytingar eru, sem nefnd- in leggur til, að gjörðar sjeu við frumvarp stjórnarinnnar. |>egar til hinna einstöku greina kemur, skal nefndin leyfa sjer að gjöra ýmsar at- hugasemdir við ýmsar greinir eptir pví sem oss virðist að upphæðirnar eigi að breytast. 2. gr. Að 6. I>ar sem stjórnin telur alpingís- tollinn hvort árið fyrir sig 160Ó0 kr. eða samtals bæði árin 32000 kr., pá höfum vjer að svo stöddu ekki getað breytt pessum skatti, en göngum að pví vísu, að hann bráðum hverfi úr fjárlögunum, pví fremur sem stjórnin sjálf hugsar sjer, að alpingis- tollurinn eigi að falla burtu sem sjerstakur skattur, sjá athugas. bls. 33. Að 7. Hafnbótaskattinn höfúm vjer einnig úr 300 kr. fært niður í 200 kr., og er pað beinlínis eptir bendingum stjórnar- innar sjálfrar í athúgasemdum hennar við fjárlagafrumvarpið, með pví að vjer gjörum ráð fyrii', að pingið sampykki fyrir sittleytí frumvarp pað til laga um laun íslenzkra embættismanna, sem sjtjórnin hefir lagt fyr- ir pingið að pessu sinni, og teljum pað enda óvíst, að skattur pessi nái hinni nefndu upphæð. Að 8. jx'.ssum tölulið höfum vjer skipt í tvennt, ineð pví oss pykir pað eðli- legra og greinilegra, að pessum tveimur nefndu sköttum sje eigi blandað saman. Og höfum vjer talið livom skattinn fyrir sig samkvæmt peim upplýsingum, sem vjer höf- um fengið frá landshöfðingjanum. Að 12, f>ar sem að stjórnin í frum- varpi sínu í 12. gr. telur tillagið úr lands- sjóði til póstmála að eins 14800 kr. ineð pvi að dra.ga frá öllum útgjöldum væntan- J legar tekjur 5800 kr. á ári, eða 11600 kr. bæði árin, pá virðist oss giöggvara að telja tekjurnar sjer meðal annara tekja landins^ og útgjöldin aptur afdráttarlaust meðal út- gjaldanna. Af pessum sökum höfum vjer hjer búið til nýja tekjugrein pa,r sem tald- ar eru tekjuraar af póstmálúnum, en út- gjöldin aptur öll tilfærð í 12. grein. Að öðru leyti skulum vjer geta psss, að par sem stjórnin í frumvarpi sínu telur tekjurnar 5800 kr., pá höfum vjersett7500 kr. á ári og höfum einmitt byggt pá upp- liæð á skýrslum póstmeistarans fyrir síðast- liðið ár, enda pótt vjer ætlum, að tekjurn- ar fremur aukist en minnki framvegis. Að 13. Gfjald af vínföngum höfum vjer sett 80000 kr. á ári, eða fullum heliii- ingi meira en stjórnin telur, og vonum, að pað muni eigi reynast of hátt talið, pegar pess er gætt: 1. að gjaldið mundi í sjálfu sjer hækka næstu árin sökum aukinna að- fiutninga, með pví pað er oss kunnugt, að enn rnuni peir kaupmenn fleiri en einn hjer á landi, sem ekkert brennivín hafa flutt hingað síðan tilskipun 26. febr. 1872 náði lagagíldi hjer á landi, en höfðu pegar áður flutt liing- að byrgðir af pessari vöru til nokkurra ára. 2. Yegna pess að vjer teljum pað samhuga skoðun manna, að tollur megi talsvert hækka úr pví sem nú er, og mun hann einnig hækka ailt að priðjungi við pað sem nú er, ef pingið fellst á frumvarp pað, sem nú er lagt fyrir pingið um petta aðflutn- ingsgjald. 3. gr. pessari grein höfum vjer eigi fundið á- stæðu til að breyta, að pví er snertir upp- hæðir pær, sem lijer eru taldar; en vjer verðum að geta pess, að vjer enn höfurn engar skýrslur getað fengið um afgjöld af umboðs- og klaustrajörðum, pótt nefndin hafi leitað peirra. Með pví allt er enn óráðið um pað, hvernig fer um pann % silfurbérgsnámans í Helgustaðafj alli í Reyðarfirði sem lands- sjóðurinn a, hvort hann verður heldur seld- ur, leigður eða unninn á landsins kostnað, höfum vjer, eins og stjórnin, álitið rjettast að taka engar tekjur af honum upp í petta fj árlagafrumvarp. 4. gr. Að 1. Viðvíkjandi 1. tölulið pessarar greinar eða leigum af hjálparsjóðnum skul- um vjer geta pess, að par sem stjórnin í athugasemdum sínum við fjáriagafrumvarp- ið að pessu sinni telur hjálparsjóðinn hafa verið 31. des. 1873 65541 rd. 39 72 sk. og vitnar til reikningsyfirlitsins yfir tekjur og gjöld íslands frá 1. april til 31. desember 1873, pá fáum vjer eigi skilið, að pessi upp- hæð sje rjett, eins og fram er tekið hjer að framan (í nefndarálitinu). Sbr. einnig brjef landshöfðingja (fylgiskjal IV a.). Yiðvikjandi leigum sjóðsins skal pess getið, að leigurnar af skuldabrjefum peim, er hjálparsjóðurinn fjekk frá dómsifiálasjóðn- um, samtals upp á 9175 rd., eru van- taldar um 4 kr. par sem pær eru taldar 730 kr. í staðinn fyrir 734 kr. á ári, og leigurnar af öllum sjóðnum eiga pví að vera hvort árið fyrir sig 2782 kr. |>egar vjer enn fremur lítum til pess, að af pví fje, sem sjóðurinn átti í peningum við árs- lok 1873, 50239 rd. 4772 sk. liefir að eins verið varið 46,951 kr. 39 a. til pess að kaupa ríkisskuldabrjef, svo að af pví fje er afgangurinn yfir 50,000 kr. og enn fremui til pess, að á árinu 1874 var ætlast til, að um fram yrði hjer um bil 48,000 kr. og á árinu 1875 enn fremur 33,000 kr. pá ættí að vera við pessa árs lok yfir 100,000 kr» afgangs. (Framhald síðar).

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.