Norðanfari


Norðanfari - 23.11.1875, Blaðsíða 3

Norðanfari - 23.11.1875, Blaðsíða 3
-95 — Síðast í frumvarpi stjórnarinnar stóð svolátandi: 17. gT. Ef frumvarp til laga um að greiða skulí aðíiutningsgjald af flutningsvörum peim, sem fluttar eru til Islands með póst- gufuskipinu, frumvarp til laga, sem hafa inni að kalda á- kvarðanir um laun íslenzkra embættismanna o. fl. og frum- varp til laga um aðra skipun á læknahjerudiuium á Islandi o. fi. ná lagagildi á árunum 1876 og 1877 verður að breyta hlutaðeigandi gjaldagreinum í 2., 4., 10., 11., og 13. gr. og sömuleiðis í 16. gr. samkvæmt fyrnefndum lögum. Frumvarp pingsins endaði aptur á möti á svoliljóðandi: 18. gr. Ef 1. frumvarp til laga um laun (íslenzltra) embættismanna, 2. — — — aðra skipun læknahjeraðanna. 3. — yfirsetukonukvennalaga, 4., — laga um sóttvarnir. 5. — — — heíðurslaun handa Jóni Sigurðs- syni, alþingismanni ísfirðinga, 6. ---- — — — hreyting á tilskipun um gjald á hrv. og öðrum áfengum drykkjum, 7. ---- — — — að afnema alpingistollinn, 8. --- — — — stofnun læknaskóla o. fl. nær lagagildi á fjárhagstímabilinu 1876—77, veitast hæði á tekju og útgjalda dálkinum pær upphæðir, sem tjeð frum- vörp gera ráð fyrir, og er svo á ætlast', að pegar hinar ráð- gjörðu tekjur verða dregnar frá gjöldum peim, sem ofan greind frumvörp hafa í för með sjer, muni tekjuafgangur- inn allur saman á fjárhagstímahihnu (shr. 17. gr.) færast niður um lijer nm hil 60,000 krónur. 9. Ef bæarfógeta embættið í Reykjavík verður á fjár- liagstímabilinu skilið frá sýslumannsemhættinu í Gull- hringu- og Kjósarsýslu, færist 10. gr. B. 1. upp um 1000 krónur á ári, alls 2000 krónur. Vjer setjum lijer pá álit fjárlaganefndarinnar um hinn síðara hluta frumvarpsins (7.—17. gr.) : jþegar til útgjaldanna kemur, pá er, eins og við er að húast, mínna að atlmga við reikningsfærsluna, pvi hin áætluðu útgjöld eru yflr höfuð lík pvi sem þau Yerið hafa, og lik pví sem pau áður hafa verið áætluð, og fylgja ávallt peirri höfuðstefnu, sem ákvoðin cr með gildandi lögum, konungsúrskurðum og eldri fjárveitingum. Hjer er pví lítið annað að yfirvega, en pað, hvort óporf eða ónauðsynleg út- gjöld eru áætluð, og öðrum aptur slep.pt, sem pörf eða jafnvel óum- fiýjanleg virðast, til pess að beina landi og pjóð áleiðis á vegi fram- faranna. p>:ið er pá í fyrsta lagi allmerkilegt, að H. H. konungúrinn í hoðskap sínum til alpingis frá 24. mai p. á., sem í margan máta má gleðihoðskapur lieita, tekur pað fram, að pað „að Vorri hyggju er hið mesta velferðarmál landsins, að efla samgöngur í landinu“, pá er pó ekkert fje áætlað í þessum tilgangi. Hvorki er einn eyrir heimt- aður til vegabóta nje strandsiglinga, og það pó stjórnin erlendis síð- an 1848, liafi, að segja má, komið Danmörku msstmegnis upp með stórkostlegum vegahótum til lands og umfangsmiklum samgöngum til sjáfar, að vjer ekkert tölum um vitahyggingar. hafnasmíði o. s. frv. þarfara liefir þótt, pó ekki sje um pað neinar skýrslur, nema áætl- un frá einum erlendum byggingarmeistara, að stinga upp á ærnu fje til höfuðaðgjörðar á Reykjavíkur dómkirkju. ]>:ið lítur svo út, sem stjórnin liafi gleymtbrjefi fjárhagstjórnarráðsins til dómsmálastjórn- arinnar frá 19. sept. 1866 par sem segir, að ekki komi til mála, að verja meira fje til aðgjörðar á kirkjunní, en svo sem 2,000 rd., sem eptir skýringum stiptamtmannsins sje nægilegt, til pess að henni í 15—20 ár verði „hlíft“ við liöfuðaðgjörð, Eptir pessari áætlun, sem nefndin ímyndar sier sje áreiðanleg, ætti dómkirkjan enn pá að geta varist að minnsta kosti til 1882, og líggtir pá ekki á, að veita fje til aðgjörðar að svo stöddu. Nefndin leiðir pví hjá sjer að pessu sinni, að taka ýmislegt annað fram, pessu rnáli viðvíkjandí, sem sjálf- sagt yrði að hafa hugfast, pegar pessi höfuðaðgjórð á Reykjavíkur dómkirkju á sínum tíma kemur fyrir. Fkki getur nefndin heldur sjeð neina pörf á að reikna eins riflega og stjórnin útgjöldin til liegningarhússins í Reykjavík. Hún vonar pað öllu fremur, að sið- ferðið í landinu sje svo, að ekki purfi að gjöra ráð fyrir eins mörg- um föngum, eins og á er ætlað, og mælist pví til, að af þeim á- kveðna kostnaði verði ekki veittur nema rúmur helmingur. Kost- naðurinn til lagasafnsins er einnig látinn ganga út, sem óparfur1. (Framhald síðar). Uitt ásetning. Er húið að reyna allt livað í voru valdi stendur, til að afstýra heyskorti og hor- dauða húpenings vors í liörðum vetrum? J>að álítum vjer öldungis ekki. |>að að visu liefir verið skipaður svokallaður lieyá- setningur, af yfirvöldum vorum, og það hafa verið kosnir eða útnefndir ásetningsmenn í hreppuuum, peir hafa svo gengið um kring og spurt eptir ásetningi, en fengið ýmislega löguð svör sem þeim liefir pá ekki pótt til- vinnandi að hóka. |>essar ferðir hafa stund- um verið 1, stundum 2, á vetri. Ávöxtur- inn af pessum „forvitnisferðum“, liefir pá orðið sá, að ásetningsmennirnir hafa ekki fengið neitt greinilegt að vita um fóður- byrgðir, gjört sumum illt í sinni ef peir liafa viljað hafa nokkur áhrif á ásetninginn, en sjeð að flestir væru illa staddir ef hart yrði, svo heíir allt farið eins og vant var, slarkast af hafi góður vetur komið, en far- ið allt saman á liöfuðið hafi liart orðið, og lijá ásetningsm. líka! Af pessu liefir pá margur dregið pá ályktun, að ásetningur væri ekki nema til ills eins og skellt allri skuldinni á pá. og pað þó peír hafi verið eins meinlausir og lamh. En orsökin að þessi velmeinta skipun yfirvaldanna hefir ekki náð tilgangi sínum, er sú, að rnenn hafa misskilið hana; ásetningsm. hafa ekki tekið alveg rjetta stefnu, og sína aðferðina vill liver láta hafa; nokkrir vílja láta ásetn- m. hafa fullt vald til að ganga með kníf og trog til að skera af heyjum þeirra, sem ekki vilja hlíða skipun ásetningsm., pessa aðferð álítum vjer ópolandi, pví hverjum á að vera frjálst að hafa svo og svo margtaf fjenaði sem hann álitur sjálfur hezt, og ef pessu færi fram, yrði niðurstaðan sú, að á- ■ setningsm. yrðu skornir í. trogin, en ginis- ■ unum sleppt á hnjótana. Ásetningsm. eiga ekki að hafa annað vald en ráðgefandi, og safna skýrslum um fóðurbyrgðir og fjenað- artölu. Nokkrir vilja ekki láta hjalpa peim sem ekki hlýðg ásetningsm. og verða hey- lausir, þá mundu þeir passa sig hetur, ef þeir ættu hvergi von á lijálp. J>essa stefnu álítum vjer óskynsamlega, að hjálpa ekki ef mögulegt er, pað mundi líka leiðatil sveita- vandræða enn meiri. Sumir viljaláta petta vera afskiptalaust og hvern vera sem frjáls- astan með sitt búskaparlag, en vjer álítum pað heldur ekki gott, pað er ekkert ófrelsi pó vjer göngurn í fjelög og setjum oss regl- ur og lög til að hreyta eptir. Nú viljum vjer pá skoða hvað valdið hafi heyskorti og hordauða búpenings vors. J>að er álit margra að pað sje ekkert ann- að en oflítil hey og ofmargar skepnur, en það er ekki alveg rjett, reynslan hefir kennt oss annað, það er opt meira að kenna van- kunnáttu og vanhirðingu fjárhirðaranna, en upphaflegum heyskorti eða illum ásetning, vjer vitum t. a. m. að hjá sama bóndanum á sömu jörðunni hefir skipt um með fjár- manninum annaðhvort til heyhyrgða eða heyskorts, pó aðrar kringumstæður hafi ver- ið líkar, og að sumir bændur sem sjálfir hirða fje sitt komast æfinlega vel af með pað, í góðu lagi, pó þeir hafi ekki betri kringumstæður en aðrir. þotta ættum vjer að íhuga, og taka til greina, nfl. vjér verð- um að stunda að læra fjárhirðinguna, vjer verðurn að leita allra bragða með að glæða vilja og áhuga liver hjá öðrum, við íjár- ræktina, og pað verður að vera með ýmsu móti, vjer verðum að liafa fjárskoðunarferð- ir hver til anuars, vjer verðum að halda smáfundi til að ræða um fjárrækt og fjár- liirðingu, vjer verðum að halda fyrirlestra viðvíkjandi fjárræktinni, vjer verðum að liafa fjársýningar í smærri og stærri stýl og fleira og fleira. Allt petta mundi verka mikla framför og þekkingu, pá mundum vjer fara að veita pví betur eptirtekt, hvort pað er hagur eða óhagur að fara illa með fjenað vorn, og hvort pað er hagur eða óliagur að hafa nægilegt fóður lianda honurn á vetrum, vjer getum enn ekld sýnt það svart á hvítu, eða með áreiðanlegum skýrslum hvort hetra er að hafa eíns og menn segja 20 ær í góðu lagi, eða 30 í lakara lagi, vjer höfum ekkert almennt yfirlit yfir ágóða húpenings vors. það eru t. d. ekki margir sem vita, hve reifið er pungt af sauðnum, eða hvað pað getur orðið, eða hvað mikið kýrin eða ærin mjólkar og hvað pað gæti stigið hátt, eða hvers-vegna pessi skepna gefur meira af sjer en liin, livort pað er fyrir viður- gjörning eða kynferði eða hvorutveggja, og þó stöku hóndi viti petta lijá sjálfum sjer, veit hann ekki eða getur ekki fengið að vita pað lijá öðrum, af pví svo fáir veita pessu eptirtekt; en færi pað að verða, pá mund- um vjer ekki hafa fleiri skepnur en vjer hefðum nægilegt fóður fyrir, að minnsta kosti yfir veturinn, en við pað er margt at- hugandi, reynslan verður að kenna pað hverj- um og einum, vjer purfum og getum vitað hvað margar tunnur fást úr heyhestinum, óg pað vitum vjer ef vjer mælum og skrif- um daglega hve miklu er eytt af heyinu, petta verður nokkuð misjafnt eptir pví sem heyhesturinn er vænn á sumrin, pegar petta er gjört árlega, sjer hóndinn live nær sem hann vifl, live mikið húið er að gefa afheyi og hve mikið er eptir — samt er ekki pörf að mæla æfinlega í ílátum, fjárm. getur gjört pað í fangi sínu þegar hann hefir vanið síg á pað, livort heldur hann vill hafa J/4 eða x/3 úr tunnu í „hneppi“ sínu —; svo er töluverður munur á lieygæðum, svo sum- staðar eru eíns góðir 3 baggar eins og 4 í öðrum atað, petta purfa bæði fjármenn og ásetningsm. að vita, en ekki fara eingöngu eptir liestatölunni. En pó vjer hefðum nú þessa aðferð, sem vjer efumst ekki um að margir reyni, þá er ekki par með sagt að allir verði „útvaldir“, og að ekki komi „hneykslanir“, að allir verði svo sterkii' á svellinu, að ekki purfi hjálpar við nje menn komist í heyprot, hverju sem það verður að kenna? þ>að er ekki spursmálið lxjer held- ur livernig peirn yrði hjálpað sem hezt? og hvað hefir reynslan kennt oss, að hezt hefir 1) |>ingið veitti pó helming pess, sem stiórnin stakk uppá, eða 1,866 kr. 66 aura.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.