Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1877, Blaðsíða 2

Norðanfari - 28.02.1877, Blaðsíða 2
> — 30 — En pað er einnig í fleiru tilliti, sem þessi skattreglugjörð síra A. Ó. kemur all-undar- lega fyrir, og skal jeg leyfa mjer að benda á það sem mest stingur í augun. Skattur- inn háekkar mest eða tekur stærst stökk á miðstigum atvinnuágóðans (4—6000 kr.), en fer aptur lækkandi á hinum efri stigum hans, og stig eða hækkun skattsins hverfur með öllu, pegar atvinnuágóði hefir náð 7000 kr. Mun tilgangurinn vera sá, að ívilna hinum æðstu embættismönnum landsins, svo sem landshöfðingja og biskupi, því peir einir hafa svona há laun. Enda er næsta ólíklegt, að nokkur maður hjer á landi hafi 7000 kr. í atvinnuágóða, eða meira, nema ef vera skyldi einstakir kaupmenn, og fæ jeg eigi sjeð hver ástæða er til að vilna peim í fremur öðrum. Fleira mætti tiltína um pað, er síra A. Ó. segir um atvinnuskattinn, en jeg held að petta sem að framan er sagt, megi nægja til að sýna, að hann hefir ekki bætt uppá- stungur nefndarinnar í pessari grein. J>á kemur eignaskatturinn eða tekjuskatt- ur af eign, og er hann örverpið. í hreiðri síra A. Ó., enda er hann langorðastur um tjeðan skatt. Hann leggur að eins pann sleggjudóm á, að jarðeigendur skuli greiða 50 aura af hverju hundraði sem peir eiga í jörð (sbr. Horðl. II, 8.), líklega hvort sem peir fá nokkurt eptirgjald eptir jörðina eða ekkert (t. a. m. ef jörð er í eyði), en aðrir eigendur (peningamenn, skulda- og hluta- brjefa eigendur o. s. frv.) skulu gjalda 8°/0 af ágóða sínum, eða hreinum tekjum. Fyrir pessum ályktunum sínum færir síra A. Ó. ekki eina einustu ástæðu, en látum oss nú skoða ályktanir hans betur ofan í kjölinn. Jeg liefi áður í athugasemdum pessum sýnt fram á, hve ójafnt pessi eignarskattur síra A. Ó. (sem er hreinn og beinn tekj uskattur) kemur riiður á jarðeigendur, par sem sumir peirra purfa að láta lji af tekjum sínum í hann, en aptur aðrir að eins Vl4* En slepp- um nú pví, pví jeg veit að mjer muni verða svarað pví, að petta muni nokkuð jafnast við nýtt jarðamat, breytingar á leigumála jarða o. s. frv. En berum nú saman penna tekjuskatt af jarðeign og annari eign. Jeg gjöri ráð fyrir, að 4 kr. gjaldist af hverju jarðarhundraði, sem stendur, að meðaltali um land allt, pví pað mun láta sönnu næst, og hvað verður tekjuskattur jarðeigenda ept- ir pví? Svar: 1272 %• Má jeg nú spyrja: hverjar ástæður eru fyrir pví, að leggja priðjungi hærri tekjuskatt á jarðeigendur, en t. a. m. pá sem eiga ríltisskuldabrjef, eða önnur pau skuldabrjef, sem full trygging er fyrir? Og hverjar yrðu afleiðingarnar, ef fjarðar. Eru hvergi hagar, svo jeg viti, á öllum austurhlutanum innan frá miðlands- bungu norður undir byggðir eða daladrög innaf Bárðardal og Fnjóskadal. A vesturhlutanum eru fáein hagadrög í dældum meðfram kvíslum og lækjum, sem falla í Jökulsárnar og Blöndu, eins og til að mynda í Pollum norðaustur af Hofsjökli. ]pessi öræfi eru hinar viðlendustu auðn- ir hjer á lándi hagalausar. J>að eru apal- grýttar melabungur, hálsar og dældir, og er par aurableyta í melum lengi fram á sum- ar, pví leir er par nógur innan um smá- grýtið og piðnar hjer seint peli úr. J>ví er Sprengisandur opt ófær fram eptir öllu vori og eins Eyfirðingavegur, nema á klökum og parf pá jafnframt að vera hjarn á gaddi, sem ótekinn er. Grjótlagið er hjer allstað- ar, sem jeg pekki, blágrýti, brunahraun hvergi, nema ef pað væri inn á Kili milli jöklanna. Sama er grjótlag og landslag vestan við Blöndu, norður af Langajökli og svo norðvestur eptir aðalbungunni, par sem er Stórisandur á SkagfirðingavegL pessi skattur kæmist á? |>ær ætla jeg hljóti að liggja hverjum hei'lvita manni í augum uppi. Enginn vildi eiga nokkra púfu í jörð, og hverjir peir sem fje hefðu aflögu handa á milli, mundu verja pvi í skuldabrjef eða hlutabrjef, sem mjög eru auðfengin á pess- um tímum, svo sem kunnugt er. Og mjer er nær að halda, -að pá færi að losna um suma pá sem nú eiga jarðir, og peir mundu ekki verða lengi að hugsa sig um að bregða sjer til Yesturheims, og skilja jarðir sínar eptir í auðn. Hver veit nema svo gæti far- ið, pegar pessi skattur væri búinn að standa nokkur ár, að punnskipað yrði í sumum hjeruðum landsins af dugandi mönnum. En sú huggunargrein er pó í pessu máli, að flestir jarðeigendur mundu eigi verða lengi á sjer, að velta skattinum yfir á leiguliðina, sem enginn getur meinað peim, eins og jeg hefi áður -bent á í pessum athugasemdum, og pá hið fyrsta hafa leiguliðar hjer á landi ástæðu til, að færa síra A. Ó. pakkarfórn, fyrir alla írammistöðuna?! (Framh. síðar). Syeitafrjettir, syeitablöð. Allir vita livaða gagn má hafa af tíma- ritum, pegar pau fylgja vel tímanum bæði að efni og göngu, eða pegar ritstjórum peirra tekst hvortveggja, að láta efnið svara pörfum tímans, og að senda blöðin út á rjettum tíma. Tímaritin eru æðakerfi pjóð- líkamans, par sem rennur um hann allan liið sameiginlega lífsefni hans, menntunin. J>ar getur hver sem vill og parf sent öðrum hugsanir sínar, og par geta hinir mennt- aðri eða betri hreinsað liugsamr hinna ó- menntuðu eða lakari bræðra til sameigin- legra nota fyrir alla. En til pess að tíma- ritin geti gengt köllun sinni, parf líkami.nn að vera á lireífingu, hann parf að hugsa, tala, rita, starfa, aúinars spillist blóðið og storknar í æðunum. J>egar pví tímarit vor pykja, eða eru, fátæk af peim efnum, er pjóðlíkaminn má eigí án vera, pá er pað optast að kenna alpýðunní sjálfrí, en eigi ritstjórn blaðanna. Alpýðan liggur pá á. liði sínu, hún pegir pá og heldur að sjer höndum, og ætlar hinurn einstöku blaða- stjórum að halda henni vakandi, en hún gáir pess ekki, að peim er pað ómögulegt nema hún vilji sjálf hreifa huga og hönd í sama tilgangi. Hið augljósasta merki pessa skorts á hreifingu alpýðunnar til viðhalds og eflingar tímaritum vorum er pað, að í flest blöð vor vanta alveg frjettir úr sveitum; Ef pver stefna er tekin vestur frá Kiða- gili til Blönduvaðs á Skagfirðingavegi, pá mun sú leið vera 12 til 13 mílur. En norð- ur að henni frá aðalbungu á Sprengisandsvegi munu vera hjer um bil 7 mílur, . en miklu lengra vestur frá innan af há-Kjalhrauni. Skemmst er frá norðurenda #ofsjökuls, eigi yfir 3 mílur. A svifinu norður af Kili, milli Hofsjök- uls og Langajökuls, er jeg svo ókunnugur að par get jeg engu lýst. Jeg hefi aðeins sjeð pangað af Stórasandi, og er par of lágt til að líta paðan yfir. IV. Öræfin sunnan við miðlands- j ö k 1 a. Hjer er jeg mijdu ókunnugri víðast hvar en norðan jökla. Yerður pví lýsing mín hjer að eins stutt ágrip og mjög hætt við aðhún verði eitthvað röng á sumum stöðum. Suður öræfunum skipti jeg í 5 kafla: 1. Öræfi suðaustur af Vatnajökli. 2. Öræfi frá Lómagnúp til Skaptárfjalla. 3. Öræfi paðan til J>jórsár. jeg meina eigi pær hinar algengu frjettir, um tíðarfar, sjáfarfla, mannalát, pað er lítið gagn, að pilja pessar frjettir úr hverri sveit, nema peim fylgi pá aðrar meiri og merkari frjettir, frjettir um ástand sveitabúa and- legt og líkamlegt, ásigkomulag sveitanna, kosti og lesti, og almennt álit um hvernig auka megi kostina, og bæta breztina. Um petta allt mætti mjög mikið skrifa úr hverri sveit, og væru pær frjettir langtum parfari, fyrir pjóðlíf vort, heldur en sumar frjettir af fjarlægum löndum, er blöð vor verða að nota til að fylla upp eiðurnar, eða pó held- ur prætur einstakra manna, sem fáir virða pess að lesa. J>essar frjettir úr sveitum verð jeg að álíta hið parfasta framfarameð- al, er blöð vor geta fært lesendum sínum, ef pær eru vel valdar og vel ritaðar; af peim lærum vjer bezt að pekkja hvorir aðra og landið sjálft, en sú pekking er oss alveg ómissandi, ef oss á að fara fram, og vjer eigum að geta lifað andlegu fjelags- lífi. En til pess að frjettir úr sveitum gætu orðið, eins og pær mættu verða, til verulegs gagns, útheimtist, að menn sjeu til í liverri sveit, er pær geti ritað, en peir menn purfa ekki einungis nákvæman kunnugleik á pví efni er rita skal um, heldur og æfingu og menntun. Til undirbúnings pessum sveita- frjettum og til æfingar greinasmiðum yfir höfuð, eru pví sveitablöð ómissandi, p. e. tímarit, sem einungis ganga milli vissra manna í sveitum. I pessum tímaritum eiga að vera allskonar málefni, er sveitina varða, og allskonar uppástungur bæði sveitinni og yfir liöfuð öllu landinu til gagns. jþó enn sje lítið marlt að pessum sveitablöðum, pá eru pau komin á fót í nokkrum sveitum hjer norðanlands, svo sem í Mývatnssveit, Bárð- ardaj Keykjadal, Fnjóskadal, Höfðahverfi Og Eyjafirði. Enn sem komið er rita samt eigi nema örfáir menn pessi blöð, pað er eins og menn sjeu. svo feimnir að senda frá sjer blaðagreinir, að peir vilji heldur pögnina gömlu og pumbaraskapinn, en að láta aðra sjá pað á blaði, er ef til vil má eittlivað út á setja. Slík feimni er eiginleg pjóð vorri, en pó hún óneitanlega sje vott- ur um sómatilfinning, og geti pví verið góð og ómissandi í sjálfu sjer, ef liún eigi fer út yfir v.iss takmörk, pá verða allir að álíta pað ósæmilega feimni, sem líkist andlegum svefni, pegar skynsamir menn forða sjer frá að tala og rita um nauðsynjamál fjelags síns og pjóðar, vegna pess peir óttast að setja megi út á orð og verk peirra. Hin áminnstu sveitablöð gjöra pví tvö- 4. Óræfi milli J>jórsár og Hvitár (er suð- ur fellur). 5. Öræfi frá Hvítá til Kaldadalsvegar. 1. Óræfi suðaustur af Vatnajökli eru næsta lítil og sumstaðar par skammt frá lionum til byggða-dala. J>ar eru austan við jökulinn öldumyndaðir aurar gróðurlausir og hallar suður. J>að heitir Kollumúlaheiði. Suðurendi hennar heitir Kollumúli. Aust- an við heiðina og múlann er Víðirdalur, há- lent dalverpi alla leið norðan frá hæðarbung- unnni milli J>rándarjölculs og Vatnajökuls, og beygist sunnan til vestur hjá Kollumúla að sunnan ofan að Jökulsárgljúfri. Austan við Víðirdal efst, er lág melalda norðan til milli hans og Geitlielladals- (Kambsdals) botns. Hjer eru upptök Geithellaár rang- lögð á landsuppdrættinum. Hún byrjar í dalbotninum af lækjum sem rtínna par úr fjöllunum í kring. Suður frá melöldunni er hæðarfjall milli Víðirdals og Hofdalabotna, sem liggja til vesturs. J>ar upj) á er Hofs- jökull (hinn eystri). Suðaustur af dalnum eru og há fjöll milli hans og dala innaf

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.