Norðanfari


Norðanfari - 07.08.1877, Qupperneq 1

Norðanfari - 07.08.1877, Qupperneq 1
Sendur kaupendum lijer á landi kostnaðarlaust; yerð hverra 10 arka af cárg. 1 kr., einstök nr. 16 aura, sölulaun 7. hvert. \OROA\FAÍII. Augiýsfngar eru teknar i blað- ið fyrir 8 aura hver lína. Við- aukablöð eru prentuð á kostnað hlutaðeigenda. 16. ár. Bæður ýmsra inaniia og álit um skattamálið. (Eptir Búa hinn víðförla). (Framh.). ]þar með viljum vjer hverfa alveg frá eignaskattinum, — nema livað snertir tollinn af ópörfum hestum er vjer bendum á og er peirrar tegundar — og víkja par næst að a t v í n n u s k a 11 i n u m svo köllum vjer skatt pann, sem miðaður er við m æ 1 i n g u pess atvinnuvegar, sem maður hefir yfir að ráða, en mæling sú er ákveðin og gjörð að pví sem næst verður komist eptir pví livað miklaf tekjur megi hafa af atvinnunni sje hún sæmilega stund- uð; mæling jarða er huudraðátalið, sem er eða á að vera miðað við pað sein jörðin gefur af sjer, skynsamlega hrúkuð, að frá- drégnnm kostnaði til að brúka hana. J>enn- an skatt pekkjum vjer nú mikið vel, eigi einungis af jarðartíundinni, heldur má jarð- arafgjaldið sem leiguliði borgar til lands- drottins skoða sem atvinnuskatt, pareð pað er nær pví að vera miðað við atvinnuveg en alls ekkert við eign eða virkilegar tekjur búandans; skattur miðaður við jarðnæði eða ábúðarskattur, sem nú er hafður að umræðuefni, er pví engin ópekkileg gríla par hann er alveg sama eðlis og liið hærsta gjald bóndans, sem er landskuldin sje hann leiguliði; en pótt hann sje að eðli sínu svona pekkjanlegur, pá, lcemur haun, sem lands- skattur, mjög óviðkurkvæmilega niður á gjaldpegna svo sem áður er á vikið, nema teknar sjeu til greina kringumstæður peirra, og skulum vjer reyna að leiða mönnum fyr- ír sjónir að svo eigi að vera, og að svo megi vera. Landið möð öllum pess afnotum, er pjóðarinnar aðalatvinnuvegur, verksvæði, eða verkefnis-uppspretta; fyrir pess tilveru er pjóðin til; og handa pjóðinni er pað til; enda á pjóðin pað; á pessari aðalatvinnu- braut sinni, hefir pjóðin framleiðst, leiðist enn og mun leiðast, gegnum ára- og alda- raðir; en pessi braut er, endur fyrir löngu, sundurhlutuð í smástiga, sem sje landinu er Akureyrri, 7. ágúst 1877. skipt í fjölda bújarða; mæling á pessum smádeildum atvinnubrautarinnar er hundr- aðatali jarðanna. þetta varð að gjöra, pví pjóðinn er frá upphafi deild í fjölskyldur, sem verða að hafa sitt afmarkað svæði, stjórn og rjettindi útaf fyrir sig; nú, fyrst landið er sameíginleg eign pjóðarinnar pá er tilhlýðilegt og rjett að sá, sem hefir út- mældan hluta pess o: jörð til afnota, greiði til sameiginlegra lífsnauðsynja og parfa pjóð- arinnar, gjald, sem miðað sje, að upphæð, við stærð jarðarinnar o: pann atvinnuveg sem hann hefir tekið og aðrir meðlimir pjóð- fjelagsins komist eigi að á meðan. En pjóðfjelagið parf fleira en peninga; með pví pað samanstendur af mönnum, er líf pess og tilvera undir pví komin, að einatt alist upp menn innra hjá pví; pað er sú innsta og fyrsta lífsuauðsýn pess. Einnig liggur velferð pess og sómi við, að peir meðlimir pess, er eigi geta unnið fyrir lífi sínu, sakir heilsubrezft eða elli, fái lífsupp- eldi i skjóli pess. þessvegna greiðir sá pjóð- fjelaginu dýrmætast gjald, sem uppelur pví nýa meðlimi; og par næst hinn, er veitir forsjá og uppeldi hinum lmignandi meðlim- um pess. Af tilgreindum ástæðum leyfum vjer oss pá að stinga upp á pví, að skattur sje lagður á jarðir eptir reglu peirri ernúskal greina : Af hundraðatali ábýlisins sjeu skatt frí, jafnmörg hundru?, sem margt er i heimili: börn innan fermingar, gamalmenni yfir 60 ára, menn er sökum varanlegs heilsu- brests geta eigi unnið sjer brauð; jafn mörg hundruð pessu fólki skulu undanpegin slcattgjaldi og par við bætt 1 hundraði fyrir búsbónda og 1 fyrir húsmóður. Af hverju pví liundraði jarðnæðisins, er afgengur tölu peirri er nú var greint frá; skal greiða í skatt víst auratal t. a. m. 75 aura. |>etta gildi um leiguliða og um pá sjálfseignar- bændur sem hafa jörð sína pantsetta fyrir skuld og sje veðskuldabrjefi pinglýst. En bændur peir sem eiga ábúðarjörð sína ó- pantsetta, gjaldi fjórðungi hærra t. a. m. 1 krónu af hverju hundraði að frádregnum Nr. 57—58. skattfríjum hundruðum eptir sömu reglu og fyr var greint. Eigi bóndi hluta jarðnæðis ins, en leigi hinn hlutann að öðrum, sjeu liin skattfríju hundruð dregín að sínum helmingi frá hverjum hluta eignarinnar; og hin sama regla sje við liöfð ef lduti jarðar er pantsettur en ábúandi á hinn hlutan ópantsettan. Nú kemur oss eigi óvart pótt peir hvessi á oss vopn sín, er festa meiri og meiri tryggð við hinar gömlu hugmyndir, og segi petta nýmæli heimsku eina og sjervizku. þeir munu en sem fyrri segja að jarðamatið sje og verði um aldur og æfi svo vitlaust hvað miklu sem til pess sje kostað, að ótækt sje, að miða meginn skattgjald hænda við pað; peir munu segja að svona lagað gjald hitti mjög illa efnahag manna. Eleiri mótbárur skulum vjer eigi telja að sinni, en reyna að draga úr pessum. J>ví verður nú vissulega eigi neitað, að jarðamatið er mjög rangt, en pó mun eigi vera meiri munur á afnotum á 1 hundraði í peirri jörð sem lægst er metin eptir gæð- um, og hundraði í hinni sem hærst er metin, lieldur enn er á afnotum lausafjárhundraða eptir tegundum peirra eða landsplássum; en par við mætti nú vera; enda er von pað sje vitlaust pegar athugað er, í hverri poku og ráðgátu landbúnaðurinn hefir fram- farið að undan og allt tii pessa. Hvernig hefir átt að nást mat á jörðum með nolckru viti? á meðan allur fjöldi bænda gaf eigi gætur að afnotum jarðar nje búpenings. og pvi síður festi pað á band, svo hægt værí að hafa yfirlit yfir fleiri ár, og enn sízt að peir hafi gjört sjer grein fyrir tilkostnaði; eðilr á meðan varla var maður til meðal alpýðu, er liefði nokkra hugmynd um hag- fræði eða búreikninga, sem vjer ætlum pó ómissandi að jarðamatsmenn, í hið minnsta, hafi góða pekkingu á. — Nú pykjumst vjer hafa ástæður til, að treysta pví, að vaxandi menntun, athugan og pekking á peim at- riðum er nú voru nefnd, fái mönnum til umráða framvegis, betri meðöl og tækifæri Okurkarlarnir og erflngjar peirra. Fyrir fám árum andaðist i Stokkhólmi alræmdur okurkarl, sem almennt var kall- aður „maurinn11; verður pvi ekki neitað, að petta var langtum of fallegt og óheppilega valið nafn, handa slíkrí mannfýlu. Ttaunar eru peir báðir, okurkarlinn og maurinn, við- líka ákafir í pví, að draga að sjer hvað sem peir fá klófesti á; báðir láta fyrr á sjer traðka, enn peir sleppi bagganum sinum eða missi sjónar af áformi sínu. ]það er mælt, að ormi, sem villist inn í maurabú, líði svo illa, að pað er orðið að máltæki; en skuldu- nauti, sem kemst í klær á okurkarli, líður víst ekki hóti betur, og af báðum peim verð- ur bjórinn fleginn. En sá er pó munurinn, að maurinn vinnur baki brotnu fyrir gjöi'- vallt maurabúið til sameiginlegra heilla, en okurkíirlinn eingöngu fyrir sjálfan sig; maur- inn lætur sjer lynda ýmislegan úrgang, sem fellur af blónium, trjám og skorkvikindum, en okurkarlinn gleipir ekki aðeins gull foræðra sinna, heldur og hjartablóð peirra og mannorð. Hann hugsar einkanlega um gullið, og pyki honum nokkuð varið í hjarta- blóðið og- mannorðið, pá er pað aðeins vegna pess, að hann getur notað pað sem veð, pó honum auðvitað pyki pað einhver liin lök- ustu veð. „Maurinn“, sem hjer ræðir um, hafði á æskuárum sínum fengist við að búa til læknisdóma; en pó pessi atvinna væri all- arðsöm, ljet hann sjer ekki par með lynda. Hann var hár maðui' vexti og tenglulegur, kringluleitur og fölur í andliti, með ljóst liár og strýjulegt; hafði varla í pað kamb- ur komið. í klæðaburði hafði hann við all- an sparnað og sást jafnaðarlega ganga í víðri kápu; hafði hún smám saman verið bætt og brotið inn af henni eptir pví sem hún slitnaði á börmunum, að hún að lok- unum gat naumast hulið pessa riðandi hor- grind. Hann mataðist fyrír 8 skildinga, já, stundum 4 sk. á dag. Gufumatreiðslan, par sem fá mátti máltíðina fyrir 12 sk., liefði víst verið honum annar ’eins viðbjóður og veitingaliúsið (Hotel) „Fenix“. Kona nokk- ur, sem bjö í annari deild bæjarins, pjón- — 113 — aði lionum og gjörði sig ánægða með 10 rd. um missirið í pjónustukaup. ]pví hún gjörði sjer von um, að liann mundi ekki gleyma sjer í arfleiðsluskránni, sem hann hafði gjört ráð fyrir að semja; hún vissi ekki, að hann hafði aldrei ætlað sjer að efna loforð sitt. Síðustu árin bjó hann í herbergi einu í húsi nokkru í „Stjórnargötunni"; gat hann pá ekki komist út fyrir dyr og varð pegar fæturnir biluðu, að hreyfa sig í gangstól; loksins gat hann ekki stígið eitt spor. Kon- an varð pá á morgnana að lijálpa honum ofan á stól við borðið, sat hann par allan liðlangan daginn, pangað til hún kom apt- ur á kvöldin og studdi hann upp í rúmið. Hafði hann pá optsinnis oltið út af ofan á gólfið og legið par lengi með pögn og pol- inmæði, einkum pegar hann sneri svo við, að hann gat horft á borðskúfíuna sína. Borðskúffa pessi var hliðið að hans Para- dís, og dauðinn var hinn eini engill, sem tókst að reka hann út paðan með ljánum sínum. þetta varð og, eins og fyr er getið, áður en hann var orðinn fullt fimmtugui’. Hafði liann pá lifað á okri nálægt 20 ár-

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.