Norðanfari


Norðanfari - 07.08.1877, Blaðsíða 2

Norðanfari - 07.08.1877, Blaðsíða 2
til að nálgast smátt og smátt meir og meir því sanna og rjetta í mati jarðanna. Nú liefir skattamálsnefndin'gjört ráð fyrir nýju jarðamati, hvort sem er, og mun það verða svo dýrt, að vert sje að gjöra eitthvað með það, pegar búið er; enda á- lítum vjer pað ómetanlegt gagn, af jarða- mati, að pað losi menn við eignaframtals skattinn. Yjer vonum líka af framansögðu að jarðamat geti orðið og muni verða við- unanlegur mælikvarði fyrir gjöldum bænda, enda er eigi annar handhægari fyrir hendi. Hvað pað áhrærir að skatturinn eptir vorri uppástungu hitti eigi vel efnahag manna, pá játum vjer pað satt að vera pá höfð er í huga eignarverðs-upphæð. En pað er livorutveggja að eins og vjer leitumst við að sýna, pá er vjer töluðum um eignarskatt- inn, yrðu ótal torfærur á vegi ef semjaætti lög og framfylgja, er með nokkurri rjettsýni miðuðu gjöld við pað; og annað hitt að svo eru margar orsakir til efnahags manna, að aldrei verður nema stórkostlegum vafa bund- ið, að hve miklu leyti er rjettlátt að fara eptir honum, eða hver vill dæma pað? jpar lijá Jiöfum vjer með uppástungu vorrleitast við að fara nærri líklegu gjaldpoli, par sem ómegð manna er teldn til greina, ásamt at- vinnuveginum, enda skulum vjer sjá hvert eigi bætist dálítið úr pessum annmarka hjá oss seinna. (Framliald síðar), „Með lögiim skal land lbygg,ja“. (Framli). Enn er eins ógetið, sem oss virðist vanta álcvörðun um í lögin, og vjer viljum nú benda á. J>egar 2—3 eða fleiri nábúar geta í samfjelagi framkvæmt einhverja pá aðgjörð á Jandi sem auðsjáanlega er öllum ábýlis- jörðum peirra til bóta, livort heldur er girðing, stýfla, skurður eða annað, og nú vill einn eða fleiri sem hlut á að máli eigi nokkuð til leggja, eða peim semur eigi um hve mikla liiutdeild hver peirra skuli hafa í verkinu, pá liggur beinast við að verkið verði ógjört, og með pví pannig getur víða staðið á, er pað máske eigi svo lítill lmeklc- ir í framför jarðrælctarinnar, að skilausar ákvarðanir vanti um petta. Oss finnst pví nauðsynlegt að landb. lögin talci pað nákæm- lega til greina, og kemur oss helzt til hug- ar að pað mætti vera á pessa leið: Ef nábúum semur eigi, svo sem nú var sagt, skulu peir, sem verkið vilja framkvæma, gefa — 114 — sýslumanni til kynna, og skal hann útnefna 5 menn svo hagfróða og slcynsama, sem kost- ur er á, til pess að skoða allt sem að verk- inu lýtur, sem og gagnsvonina af pví; slculu peir fyrst Jjúka ályktarorði á um pað, hvort verkið er vinnandi, og hvort pað sjáanlega nær tilgangi sínum fyr eða síðar; og ef peir álíta svo, skulu peir ákveða hve mikil skuli vera hlutdeild hvers um sig í vinnunni. Kostnaður til skoðunargjörðarinnar borgist svo, sem fyrir segir um skoðanir á skemmd- um, endurbótum og niðurníðslu jarða. Nú vanrælcir, eigi að síður, einn eða fleiri sína hlutdeild í vinnunni, svo hann hefir gjört annaðhvort lítið eða eigi neitt, pá er hinir hafa lolcið sinni ldutdeild, enda neitar að borga peim, pótt peir nú fulJgjöri verlcið, pá slcal sýslumaður byggja honum út af jörðinni, hvort sem pað er eigineign hans eða leigujörð, enda búi hann, sje pað leigu- liði, við pá leiguskilmála, er að öllu sjeu samhljóða við pað, er lög pessi fyrirskípa, og vjer liöfum bent á. En sjeu par á móti illir og ólöglegir leiguskilmálar orsök í tregðu lians, og landsdrottinn vilji eigi gjöra á pví neina fullnægjandi bót, pá hefir liann fyrír- gjört umráðarjetti sínum á jörðu peirri, og skal sýslumaður leigja leiguliða jörðina með nýju og löglegu byggingarbrjefi, og skal pá leiguliði hafa fullgjört verlcið innan priggja missira, frá pví hinir höfðu aflokið hlutdeild sinni, nema öðruvísi um semjist milli peirra, ella hefir hann fyrirgjört ábúðarrjetti sinum. Nú hafa frumkvöðlar verksins aflokið pvi, og hinn vill engu borga, eiga peir pá heimt- ing á, að sýslumaður sjái peim fyrir fullu endurgjaldi pess kostnaðar, er peir lögðu til framyfir sína ákveðnu hlutdeild, annað- hvort í afnotum lilutaðeigandi jarðai’, eða úr opinberum sjóði. Á sama hátt og ný- lega var ávikið hafi sýslumaður byggingar- ráð peirrar jarðar, sem eigandi er rekinn burtu af, hvort lieldur fyrir pá orsök er lijer ræðir um, eða fyrir illa meðferð ájörð- unni, svo sem áður er bent á. En eigi hafi sýslumaður samt rjett til að byggja liana nema í fyrsta slcipti, og fær landsdrottinn fullan umráðarjett jarðarinnar við næstu á- búendaskipti, eða ábúðarthna takmark. Lítið eitt viljum vjer athuga 69. og 70. grein, áhrærandi viðskipti viðtakanda og frá- faranda, pá er ábúendaskipti verða. Fyrsti kafli fyrri gr.: „fráfarandi slcal hafa flutt allt bú sitt á burt af jörðunni hinn síðasta fardag, nema viðtakandi leyfi, að hann hafi pað par lengur“, finnst oss of ströng á- kvörðun, og virðist oss nægja að honum sje gjört að skyldu, að hafa hinn ákveðna dag rýmt svo á burt búi sínu, að viðtakandi hafi öll liús jarðarinnar laus og liðug til sinna parfa, og er pað líka samlcvæmt pví er síðar stendur í greininni: „heimilt er fráfar- anda að skilja eptir af búi sínu, par sem viðtakanda ekki er mein að, pað er hann eigi má flytja burtu með sjer pá strax“, en hjer við bætist: „en burt slcal hann hafa tek- ið pað af jörðunni fyrir næstu veturnætur“. Með pví víða hagar svo til, að ljettara er að flytja á vetrum pá sleðafæri gefst, virð- ist oss hagkvæmara að petta sje bundið við næstu fardaga og pá nokkuð viðlagt, ef eig- andi hefir eigi burtu flutt. Einnig virðist oss eptir 70. gr. verði fráfarandi of hart leilcinn, par sem hann er skylclaður til ef hann á fornt hey, að selja pað viðtakanda, ef pessi vill kaupa, og pað eptir óvilhallra manna mati, vilji nú ekki viðtakandi kaupa pað, skal hinn hafa flutt pað burtu af jörðinni fyrir næstu heyannir. J>etta virð- ist oss öldungis gagnstætt pví eðlilega, pví eignarrjettur leiguliðans á peim afnotum jarðarinnar, er honum eru með lögum og byggingarbrjefi heimiluð, ldýtur að vera full- kominn, og virðist oss pví að fráfarandi verði eigi slcyldaður til að selja pessa eigu sína, og pað með talcmörlcuðu verði fremur enn hverja aðra eign, en aptur á móti vírðist oss viðtakandi ætti að vera slcyldur til að kaupa heyið, ef hinn vildi selja, pví að rjett- ur jarðarinnar til að njóta áburðarins gangi nærst eignarrjetti bóndans, og pessvegna sje honum líka gjört að skyldu, ef hann selur pað, að selja pað viðtakanda en eigi öðrum. í stað pess að fráfarandi sje sicyldur til að flytja heyið í burtu fyrir næstu heyannir, virðist oss ætti að skylda viðtakanda til að leyfa heyinu að standa, og gegn borgun, sjá um pað, sem sína eign til' næstu sumar- mála, en sje pá enn eptir hey, sje fráfar- andi skyldur til að selja pað ábúanda ef hann vill kaupa. Aðrar ákvarðanir í grein- um pessum, sem og 71. grein, falla oss vel í geð, en orðabreytingar virðist oss purfi að gjöra við sumar, svo nógu ljósar verði. Frá pví er áður skýrt, að „meiri hlut- inn“ hefir í 9. kap. stungið upp á bygging- arnefndum í hverjum hreppi, og virðist oss pað eitt með peim pörfustu og pýðingar- mestu nýmælum í landbúnaðarlagafrumvarp- inu, en aptur á móti virðist oss pað halda offast við gömlu venjuna, pegar um jarða- úttelctir er að ræða. Oss finnst nefnilega, að ofanálagsreglan ætti að aftakast, en í pess stað álítum vjer rjettara að húsin sjeu um. Lylcillinn að borðskúffunni fannst á fingri líksins, og varð honum naumast náð paðaifl en í slcúffunni lágu 8000 ríkisdala í peningum og 22,250 rcl. í vissum slculda- brjefum, en 3000 í óvissum. Slculdabrjefin voru talsins 120 og eklcert peirra hljóðaði upp á meira, en 500 rd.; en pað varð lag- leg á úr öllum pessum smálækjum. Hann hafði aldrei tekið hærri leigu, enn 18 af hundraði, og má af pví sjá, að hann hafði fastákveðið hið minnsta; en pað lítur svo út, sem aðrir hafi eklci orðið fyrir slíkri í- vilnun, enn eldri og stöðugir skiptavinir hans. En að tiltaka nokkuð víst um hæstu leiguna, pótti honum minnkun, pví honum fannst pað öllu heldur skylda sín, að fara par svo langt sem auðið væri, og stundum jafnvel lengra, að taka svo mikið sem kost- ur væri á, já, að fyrirlíta jafnvel eklci, pað sem par væri fram yfir. Að petta hæsta hafi pó öðru hverju hvarflað fyrir huga hans, má ráða af nokkr- um orðum, sem mælt er „maurinn11 hafi einhvern tíma látið sjer um munn fara, peg- ar einhver skuldunautur hans bar sig upp um pað, að „maurinn11 hefði tekið í leigu hundrað af hundraði: „Himininn veitir mönnum sjöfalda umbun fyrir góðverk peirra“ sagði liann, „og maðurinn á, svo sem auðið er, að líkjast öuði; ætli pað sje pá ofgjört, pó sannkristinn maður gjaldi helmingi meira, enn liann er í skuld um? En ekki er pað kunnugt, hvort honum hefir noklcurn tíma tekizt, að láta nokkurn mann nálgast svo fyrirmynd sína, að hann hafi goldið sjöfallt, pó engin efi sje á pví, að hann hefði pá orðið lifandi feginn. Einhverju sinni spurði hermaður einn, sem hafði orðið fyrir hraklegri meðferð af honum: „Hvað ætlið pjer yður með alla pessa peninga, fyrst pjer verjið peim aldrei til neins góðs“ ? „Til hvers hefir liðsfor- inginn vopnin sín, fyrst hann notar pau aldrei“? svaraði nirfillinn. En svo vjer minnumst aptur á dánar- bú „maursins11, pá fundu peir, sem höfðu pað til meðferðar fjölda af brjefum frá bræðrum og frændum hins framliðna, sem allir bjuggu upp til sveita. Efnið í peim var sjálfsagt ekkert annað, enn ein- lægar bænir um fjárstyrk; en „maurinn“ hefir líklega svarað frændum sínum eins og öðrum, sem beiddu hann liðsinnis, en gátu eldci boðið nægilegt veð: „Hjálpaðu pjer sjálfur, pá mun öuð lijálpa pjer“. Hann varaði sig vel á pví, að setja orðið „Jeg“ í staðinn fyrir „öuð“, og að koma pannig í bága við forsjónina. Eins og á pessu má sjá vitnaði hann einatt til ýmsra greina í biflíunni og leyfði sjer alclrei að pýða pær nema rjett eptir (oi’ðunum) bólcstafnum. Einhvern dag lcomu scx karlmenn og ein kona, fyrir skiptarjettinn; litu pau ofur tötralega út. J>etta voru sex bræður hins látna; höfðu peir haft sinn hverja atvinnu og konan var gipt elzta bróðurnum, sem hafði verið múrari. En er peir höfðu sannað frændsemi sína við okur- karlinn, var arfinum skipt með peim og fjelclc hverr bræðranna 7000 dali. Ættingj- ar pessir flýttu sjer nú, að fá sjer föt með hina allra nýjasta sniði, nema múrarinn, hann hjelt trúlega við kalklitinn sinn og fjekk sjer hvíta kasemírs-buru og hvítan silkifLókaliatt. Konan hans keypti sjer hvít-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.