Norðanfari


Norðanfari - 07.08.1877, Blaðsíða 3

Norðanfari - 07.08.1877, Blaðsíða 3
— 115 — metin til verðs, og taki leiguliði við peim sem öðru láni með lögákveðnu gjalcli af hverju 100 króna virði í þeim* þá eru hús- in eins og eign leiguliða, er hann, undir umsjón byggingarnefndarinnar, hefir eðlilegri rjett til að breyta og endurbæta, og meiri hvöt par sem hann undantelmingarlaust ætti endurbótina sjálfur. það er annars undar- legt hvað menn kunna vel við það, að leigu- liðinn sje að lögum skyldur til þess að gefa landsdrottni, sem optar munu pó efnaðri en hinn, meiri eða minni hluta eignar sinnar, svo sem ráða má af ákvörðun 97. gr. land- búnaðarlagafrumv.: „Sje jarðarhús stækkað minna en nú var sagt (o: svo að nemi þriðj- ungi af rúmmáli hússins) skal pað eigi telc- ið til greina“. Og þá eigi heldur, hversu mikil umbót sem væri á efni og smíði veggj- anna, framyfir það sem hið fyrverandi ástand þeirra og ofanálag gat náð til; já, enda þótt einhverjum kynni að koma sú æskilega framtakssemi í hug, að byggja bæjarhús af Jiöggnum steini og múrlími. Fyrir því er engin trygging, eptir ofanálagsreglunni, að þessi yrði eigi sviptur sínum vii'kilegum eignarrjetti á húsinu, því ef hann ætti að ná rjetti sínum í því tilfelli, þá hlyti að meta til verðs lians liið nýja hús, og gjöra svo áætlun um hvers virði hús þau hefðu verið, sem hann tók við, til þess að draga það, ásamt ofanálagi frá verði nýja hússins, og yrði það þá ærið vanda- og efasamt ept- ir máske fjöldamörg ár. — Af þessu sem nú hefir verið sagt, virðist oss auðsætt, að það sje betri lagaregla í þessu efni, að liús- in sjeu metin til verðs, þegar leiguliði kem- ur og þá er hann fer, og landsdrottinn sje bkyldur til að kaupa þá húsabót, sem eptir áliti byggingarnefndarinnar er eigi ofvaxin stærð og hæfilegleikum jarðarinnar. Hjer við viljum vjer samt bæta þeirri athuga- semd, að þá er landsdrottni ber að lögum, að kaupa hús og jarðabætur á leigujörðu sinni, en hefir eigi til þess, þá eigi hann rjett á að fá til þess lán úr opinberum sjóði, móti veði i eigninni, og þá landseti á sömu *) |>etta álit vort er í nánu sambandi við það, er vjer áður höfum látið í ljósi, um lögákveðna landskuld, hún gæti því að eins verið lögákveðin eptir hundraðatali, að húsin væri fráskilin. Yjer ætlumst því til að eptirgjaldið væri i byggingarbrjefinu á- kveðið í þrennu lagi: 1. landskuld, 2. húsa- leiga, 3. kúgildaleiga, og allt takmarkað að lögum, á sama hátt og „meiri hlutinn“ hef- ir gjört um kúgildaleiguna. an silkikjól og silkihatt með hvítri fjöður í, sömuleiðis dýrindis sólhlíf með knipluðu kögri; var hún á skemmtigöngum sínum einlægt að veifa henni yfir höfði sjer. Allir þessir herrar gengu með nýjar regnhlifar úr silld, og höfðu þær alltaf útþandar hvað gott sem veðrið var. Einn dag gengu þeir svona til fara uppeptir ,.Drottningarstræti“ til skemmtunar öllum, sem mættu þeim, og námu staðar í veitingahúsinu „Fenix; höfðu þeir látið búa sjer þar dýrlega veizlu. Eins og vandi er til, byrjuðu þeir við brennivínsborðið, en þeir enduðu þar líka, þó það sje ekki eins algengt. |>eir heimt- uðu hverja brennivínsflöskuna af annari og að því búnu tæmdu þeir, að minnstakosti 12 flöskur af bajersku öli; blöskraði þjón- fustustúlkunni þetta. Nú fór heldur að rjúka í kollinn á þeim; kona múrarans sofnaði á einum stóln- um og í hvert sinn sem hún dró ísur og ;hneigði höfuðið, þá hneigðu sig líka hvítu ijaðrirnar í hattinum hennar. jþjónustustulkan fór að verða heldur ó- leið, ef þessi vill kaupa en hinn selja jörð- j ina. Einnig virðist oss rjett, að ef einn leiguliði gjörir svo miklar endurbætur á jörðu og á húsurn jarðarinnar, að verð þess samanlagt, ásamt arði húsa þeirra, sem hann á sjálfur á jörðunni, og sem eigi eru fram- yfir þaö, að samsvara þörfum og stærð henn- ar, er jafnhátt því, sem jörðin var metin í peningaupphæð við seinasta jarðamat, þá hafi hann fengið fullan umráða- og afnotarjett þeirrar jarðar að helmingi móti hinum fyr- verandi landsdrottni, enda hafi þessi engu kostað til endurbótanna. J>annig löguð á- kvörðun mundi enn betnr hvetja bæði lands- drottinn og leiguliða til endurbótanna, með því það liggur, að vorri ætlan, i hlutarins eðli, að sá leiguliði, sem næði þessu takmarki, hefir engu minni rjott til jarðarinnar lield- ur en hinn. Eyrir híbýla reising og endur- bætur eða ræktun jarðarinnar, hafa lendur tileinkast, sem eign, einstökum mönnum í upphafi, þar sem enginn var til að selja þeim þær, og á meðan eigi er fullræktað landið eða sæmileg híbýli í þvi, þá er seinni mönnum eptirskilin mögulegleiki til þess, að ávinna sjer með nýju landnámi umráða- og afnotarjettinn á móts við hina, sem hafa fengið liann að erfðum eða keypthann, ept- ir þessu hálfgjörða landnámi. (Framh. síðar) Aptur, kirkjumál. A almennum fundi Akureyrarbúa 14. júním. næstliðua kom verzlunarstjóri E. Lax- dal fram með þá uppástungu, að bæjarbú- ar heimtuðu að prófastur D. Halldórsson, tæki sjer bólfestu hjer í bænum; en af því bæjarbúum var það kunnugt, að prófastur- inn vildi sitja kyrr á Hrafnagili og hve örð- ugt honum mundi verða gjört fyrir, með að framfæra hina miklu fjölskyldu sína, ef hann yrði að hætta við búskap og flytja hingað til bæjarins, þá kom það ljóslega fram við umræður málsins, að menn ekki vildu meina honum, að sitja kyrrum á Hrafnagili. Um málefni þetta var gengið til at- kvæða og urðu öll atkvæði með því, að hann mætti sitja kyrr, nema uppástungumanns e i n s, og sömuleiðis var það viðtekið með atkvæða-fjölda að ekki skildi hreift við því, að aðstoðarprestur hans síra Guðmundur Helgason ílytti hingað í bæinn. — Ást og virðing sú sem prófasturinn hefir áunnið sjer meðal sóknarbarna sinna, einstök skyldu- rækni hans, samvizkusemi og alúð í allri þolinmóð og spurði: „Ætla þá herrarnir aldrei að setjast við borðið“? „Hvaða sælgæti hafið þjer þá að bjóða“? spurði múrarinn heldur loðmæltur. „O, við höfum skelpöddusúpu til að byrja með“, sagði hún. „Hvað ertu að segja pontan þín“! æpti múrarinn upp yfir sig og setti hönd í síðu, „ætlarðu að bjóða heiðvirðu ríkisfólki súpu með pöddum í, subban þín„! Nú þaut allt frændfólkið upp, því það hjelt að væri verið að gjöra gys að sjer, og beindist að stúlkuskepnunni með fúkyrðum, svo hún varð að flýja undan; en þegar hún var farin burtu ljetu þessir stjórnleysingjar bræði sína bitna á borðbúnaðinum og hús- gögnunum. Fór því svo að ríkisbúrar þess- ir voru reknir út, og hafa aldrei síðan sjest í Stokkhólmi. En svo hafa þeir sagt, sem kunnugastir voru „maurnum“, og erfingjum hans, „að arfurinn hafi gjörsamlega eyðst á fáum árum“. Reyndist það þá, sem opt- ar: „Að engin blessun fylgir aurasafni hins ágjarna“. Eptir þetta flutti ung stúlka, Teresa embættisfærslu sinni, er oss öllum kunnug, og þó hann sakir vanheilsu sinnar, ekki eins og áður, geti gengt embættisverkum sjálfur, þá liefir hann bætt úr þessu, með því að taka sjer efnilegan aðstoðarprest, sem allir eru mjög vel ánægðir með, og ekki lætur sig vanta þegar þörf gjörist. Prests er heldur ekki örðugt að vitja lijer, þar sem næstum því dag hvern, eru samgöngur og ferðir milli kaupstaðarins og Hrafnagils og leiðin hvorki löng nje ströng, og því ekki nein brýn ástæða til, að heimta, að prófast- urinn eða aðstoðarprestur hans setjist að hjer í bænum. — Af því vjer álítum mál þetta, frá hálfu bæjarbúa alveg útkljáð, með áðursögðu fundarhaldi, þá kemur flatt upp á oss og mjög undarlega fyrir, grein sú er stendur í 51.—52. tölúblaði Horðanf. með fyrirsögninni „Kirkjumál“ og undirskript- inni „Nokkrir Akureyrarkaupstaðarbúar“. Vjer vitum vel af hvers toga grein þessi er spunnin nefnilega E. Laxdals, og skul- um vjer leiða hjá oss, að tala um aðferð hans í þessu máli, sem oss virðist miður sæmandi eða um það, sem mishermt er í grein hans, en af því það er álit vort, að vilji eins einstaks manns, er vjer vitum eigi af hvaða rótum er runninn, eigi hjer ekki að ráða úrslitum máls þessa mót almenn- um vilja bæjarbúa, og af því að svo kynni að líta út, að einhverjir af oss værum orðn- ir tvimælismenn, þá álítum vjer það skyldu vora ekki einungis við sóknarprest vorn, lxeldur og við sjálfa oss, opinberlega að láta það sjást, hverjir þeir voru og eru, er gáfu samþykki sitt til þess, að hann mætti átölu- laust búa á Hrafnagili s i n a prestskapar- tíð, og ritum vjer því nöfn vor hjer, svo. engin tvímæli sjeu á því, hver sje hinn al- menni vilji bæjarbúa hvað málefni þetta snertir. Akureyri 26. plag júlímánaðar 1877. Jón Tómasson. Friðrik Jóhannsson. Saló- mon Sigfússon. Bjarni Jónsson. Páll Páls- son. J. Chr. Stephánsson. Frb. Steinsson. Steinn Kristjánsson. Edílon Grímsson. J>or- grímur J>orvaldsson. G. Vigfússon. Ó. Sig- urðsson. D. Sigurðsson. Kristján Magnús- son. Magnús Jónsson. Tórnas Davíðsson. M. Benidiktsson. Einar Pálsson. H. Schiöth. Christiansson. Jósep Jóhannesson. Jóhann- es Halldórsson. Pjetur Möller. E. E. Möller. Sigurður Pjetursson. S. Thorareusen. P. H. J. Hansen. Björn Jóhannsson. Sveinbjörn Ólafsson. Pjetur Sæmundsen. Jóhannes Jóns- son Jón Sigurðsson. Jón Halldórsson. Jón- að nafni, sig í herbergi það, sem „maurinn“ hafði búið í; hún lifði á því, að sauma ljerept og var að öðru leyti góð og iðjusöm stúlka. Eina nótt dreymdi hana, að liún sæi ljótan og magran mann, með strýju hár, koma að rúmi sínu og mæla þannig: „ Jeg hefi áður haft herbergi þetta til leigu, en nú bý jeg í mínu eigin herhergi austarlega í Jóhannesarkirkjugarði. Allar grafirnar kringum mina eru prýddar blómum; en á minni er ekkert blóm og vegna þess liefi jeg þar engan frið nje ró. í öllum bsen- um, leggðu nú ofurlitinn blómhring á gröf- ina mína; hann þarf varla að vera búinn til úr dýrustu blómunum. Eilífðarblómin eru víst fullgóð; þau eru líka ódýrust og endingarbezt“! Eptir þessa bæn, sem bar órækan vott um lxvað vofan var litilþæg og sparsöm, hvarf hún. (Framhald síðar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.